Þjóðviljinn - 04.05.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 04.05.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 4. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 Nei, Svava, ég get ekki veriö að taka viö þessu jsl; r- . 1 . /1 \'"Mi ; 1 :. ' }/','■ ] 1 ■ % ■ - -y-'yt: { ■' vísna- mál % Ömsjón: Adolf J. Petersen Fjöllin eru í fjarska blá Sumariö er komiö meö sólar- ylinn sem vermir moldina svo flflarnir og fleiri sumarblóm eru farin aö breiöa ór krónum slnum, voru reyndar farin til þess áöur en sumariö gekk I garö, þaö myndu t.d. Iþrótta- menn kalla aö þjófstarta. Viö mennirnir erum þessa dagana aö bjóöa hver öörum gleöilegt sumar meö þökk fyrir veturinn. Vlsnamál óska llka öllum lesendum sinum gleöilegs sumars meö þökk fyrir sam- starfiö á liönum vetri. Vlsurnar Vorbllöa eftir Sigur- jón Friöjónsson eru slgildar og gott aö hafa þær yfir nii þessa fyrstu sumardaga: Logaslur leiftra á ný ljósi um slý og gjögur. Eldi vigir aftanský eygló hlý og fögur. Sól I fangi viöavang vermir langar stundir, lög og tanga, lón og drang leggur vanga undir. Strjtíka vindar ttin og tind, tindrar lind á grjótum. Vanda bindast björk og kind blævar yndishótum. Þeyr I viöi veitlr liö vatna iöu spili. Fuglakliöur fléttast viö fossaniö I gili. Sigurjón átti llka slna Vor- drauma: Liöa mjtik um loftin blá ljóö af strengjum Braga. óljóst dreymir ástarþrá ennþá fegri daga. Þaö munu nú vera um 50 ár síöan þessar vlsur Sigurjóns komu fyrir almenningsaugu, samt eru þær slungar. Yngri hagyröingar hafa lika kvatt sér hljóös um voriö, meöal þeirra er Esla Arnadóttir I Htlsey. Hún segir: Vekur yndi, von og þrá voriö unga hlýja. Lævirkjana Ijóöin smá langa til aö vlgja. Lóa brátt til landsins snýr, lækir óöum tifa. Æskan fjölda ævintýr ætlar nú aö lifa. Fæöast lömb og folöld nett, fuglar hreiöur búa. Náttúran á nægan rétt, nýtur þess aö hlúa. Gróa tún og grösug sveit gieöur bóndans auga. Sólin vermir, sérhvern reit smáir dropar lauga. Heiman aö frá sér horfir Elsa til Dyrfjallanna og kveöur: Dyrfjallanna dásemd skln, drottnar sól um tinda. Heilla sýnir heim til min hnjúkar þeirra mynda. Fjöllin eru I fjarska blá, fögur á aö llta, , toppar þeirra trónaö fá meö tinnda mjallahvita. Þannig yrkja þeir hag- yröingar, sem elska voriö, náttúruna og llfiö I henni, f jöllin blá, folöldin, lömbin, lóuna og allt þaö sem náttúran býöur fram I vorskarti slnu. A öllum tlmum hafa menn kveöiö lof til vorsins. GIsli Helgason frá Hllöarhúsum var ungur aö árum þegar hann kvaö til vorsins: Vetrarhrfö og veörin strlö veröa lýö til baga. Vorsins tlöin varmabilö veitir friöa daga. Sóiin hiær, og grundin grær, glitrar sær viö naustin. Fólkiö hrærir, fjær og nær, fugla- skæra raustin. Elfur strangar Fróns um fang fjalls- hjá vanga streyma. Ég vil þangaö þreyta gang, þar má angri gleyma. Birkiö grátt nú grænka fer, gnæfir hátt I runni. Æskumáttinn I sér ber ailt I náttúrunni. Sveinbjörn Björnsson frá Narfakoti, f. 1854, hefur fundiö hve hann var samtengdur náttúrunni. Hugur hans dregur hann til fjalla og dala. Þar hlustar hann á hljómkviöu náttúrunnar og tekur undir: Þegar lýsa Ijósin hlý langa hýsing nætur, geisladlsir austri I allar risa á fætur. Unaö glæöa grund og sjá, gyllta þræöi spinna. Sólarhæöum sitja hjá, saman I næöi vinna. Þeirra yndi er iöjustjá, upp viö tindastóla, himinlindir heiöar þá hespa, vinda, spóla. Haföld greiöa þræöi þá, þenja um leiö á refinn, fjalla breiöum brjóstum hjá bjartan skeiöa vefinn. Vindar léttir vefinn slá, vendur settar rósum, siösn fléttast saman á sólarblettum ljósum. Er sem leiöi árdagsstund unaös þreiöu boöin. Yfir heiöar, gil og grund geisla breiöist voöin. Veturinn.sem nú hefur kvatt, var að margra áliti mildur og góöur meö nokkrum fyrirvara þó, og segja má aö hann eigi rétt á nokkuö góöum eftirmælum, eins og þessum: Man ég kyrrlát mánakvöld, mildar stjörnunætur, noröurljósa leifturtjöld lýsa húmsins rætur. A. Lesendur Vlsnamála og hag- yrðingar ættu aö hafa eftirfar- andi I huga, hvernig sem allt til gengur: Þegar eitthvaö þjakar lund, þröng I huga inni, þá er gott aö fara á fund meö ferskeytlunni sinni. Gleöilegt sumar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.