Þjóðviljinn - 04.05.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.05.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 4. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 / ma \ Tilboö óskast I eftirtaldar bifreiöar og tæki, er veröa til sýnis þriöjudaginn 6. mai 1980, kl. 13—16 i porti bak viö skrifstofu vora aö Borgartúni 7: Buick Electra fólksbifreiö.................. árg. 1973 Volkswagen 1200 fóiksbifreiö..................árg. 1976 InternationalScout............................árg. 1974 Chevrolet Blazer..............................árg. 1974 Chevy Van sendiferöabifreiö................. árg. 1974 Ford Econoline sendiferöabifreiö............ árg. 1974 Chevrolet Suburban sendif.bifr.............. árg. 1966 Land Rover, bensin.......................... árg. 1972 Mercury,40höutanborösmótor.................. árg. 1973 Dráttarvagn, 12 tonna buröarmagn ........... til sýnis hjá Sementsverksmiöju rfkisins, Sævarhöföa 11, Reykjavik: Scania LS110S dráttarbifreiö................ árg. 1972 Scania LS1105 dráttarbifreiö................ árg. 1973 Tilboö veröa opnuö sama dag kl. 16:30 aö viöstöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn til aö hafna tilboöum, sem ekki teijast viöunandi. Glóðarhausinn hitaður Arlegur Skrúfudagur Vélskólans i Reykjavík var um síöustu helgi, en þá er skólinn opinn almenningi meöan nemendur eru vfö störf. Myndin hér aö ofan er af elstu vél skólans og er þarna veriö aö hita glóöar- hausinn. —Ljósm. —gel— Vigdís efst í Laugardal og Stálvík Félagsfræöinemendur á Laugavatni hafa kannaö huga ibúa Laugardalshrepps til for- setaefna. 91 tóku þátt I könnun- inni en áriö 1978 voru þar 163 á kjörskrá. Vigdls Finnbogadóttir hlaut 39 atkvæði, Guðlaugur Þorvaldsson 34, Pétur Thorsteinsson 4 og Rögnvaldur Pálsson 2. Auöir og ógildir voru 9. 1 fyrradag fór fram I Skipa- smiöastööinni Stálvik I Garöabæ, skoöunarkönnun vegna forseta- kosninganna fyrirhuguðu. Alls greiddu 72 starfsmenn at- kvæði sem skiptust þannig á milli frambjóöenda. Vigsis 32 44%, Guðlaugur 24 32% Albert 9 13% Rögnvaldur 4 6% og Pétur 3 4% -lg. Sund fiska Dr. Clement Shreen Wardle frá Aberdeen i Skotlandi mun flytja fyrirlestur um sund fiska mánu- daginn 5. mai kl. 16.00 að Grensásvegi 12. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefnist: ,,The Physiology of Fish Swimming". Hann er haldinn I boði rannsóknarstofa i lifverk- fræði og lifeölisfræöi og er öllum opinn. járnbent steinsteypa í einingum Sjálfkjörið í stjórn Rithöfunda- sambandsins Njörður P. Njarðvík formaður Sjálfkjöriö varö I stjórn Rit- höfundasambands tslands á aöal- fundi þess 26. apríl sl., og var Njöröur P. Njarövfk endur- kjörinn formaöur. Með Niröi I aðalstjórn voru endurkjörnir Pétur Gunnarsson og Þorvaröur Helgason. Vara- maður I stjórn var kjörinn Guð- mundur Steinsson. Afram i stjórn sitja: Kristinn Rayr og Vilborg Dagbjartsdóttir i aðalstjórn og Asa Sólveig I varastjórn. 1 Rithöfundaráð voru kosnir: Llney Jóhannesdóttir, Oddur Björnsson, Olga Guðrún Arna- dóttir og Þorgeir Þorgeirsson. Til vara: Elias Mar, Guðbergur Bergsson, Kjartan Ragnarsson og Þórarinn Eldjárn. Fimm nýir félagsmenn voru samþykktir og eru félagsmenn þá orönir 216 aö tölu. Njörður P. Njarövlk form. Rit- höfundasambandsins Lars Lönnroth í Norræna húsinu LARS LÖNNROTH prófessor viö Alaborgarháskóla er gestur Norræna hússins þessa dagana. Hann er fæddur I Sviþjóö 1935, stundaöi þar nám og la'uk doktorsprófi frá Stokkhólms- háskóla 1965. Varö hann slðan prófessor I norrænni bókmennta- sögu viö háskólann I Berkeley I Kalifornlu, en frá 1974 hefur hann veriö viö Alaborgarháskóla. Hann hefur skrifaö margt um fornsögurnar m.a. kom út eftir hann „Njáls saga: a critical introduction” 1976. t Norræna húsinu kynnir hann ýmsar hugmyndir úr bókinni „Frihed for Loke savel som for Thor”, sem kom út á sl. ári, en þar fjallar hann um þaö hvernig lýðháskólarnir byggðir á hug- myndum Grundtvigs notuðu norrænu goöafræðina sem trúar- legt og stjórnmálalegt verkfæri. Fyrirlestur Lars Lönnroth I Norr- æna húsinu veröur mánudaginn 5. mal kl. 20:^30 og nefnist „Frihed for Loke sável som for Thor”. Iðja, félag ,l verksm iðjufólks: Óánægja með þvermóðsku Aðalfundur Iöju , félags verk- smiöjufólks, haldinn 21. ap. 1980, lýsti megnri óánægju sinni meö þvermóösku atvinnurekenda til aö veröa viö mjög hógværum kröfum verkalýðssamtakanna. Telur fundurinn óhjákvæmilegt að verulegar breytingar verði á kjörum hinna lægst launuöu sem nú veröa að teljast með öllu óvið- unandi. Traustar sperrur og tréverk, og traustir menn til að reisa húsin. Ná- kvæm stöólun framleiðslu okkar þýðir ekki, aó öll húsin verði eins, heldur þaó, að allir hlutar framleiðslunnar falla nákvæmlega inn í þá heild, sem þiö veljið. Það eru margvíslegir mögu- leikar á fjölbreytni í útliti húsanna og innréttingum. Traust og fjölbreytileg einingahús. HÚSASMIÐJAN HF Súðarvogi 3, Reykjavík. Sími 86365. Við framleióum bæói stór og smá hús, atvinnuhúsnæði, bílskúra og ein- býlishús eöa raóhús. Einingabygg- ing sparar ómetanlegan tíma, fé og fyrirhöfn, bæói verktökum og atvinnu- mönnum í byggingariðnaói og öðr- um húsbyggjendum. „Frihed for Loke sável som for Thor.” LARS LÖNNROTH prófessor flytur fyrir- lestur. Verió velkomin NORRÆNA HÚSIO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.