Þjóðviljinn - 04.05.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.05.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. mai 1980 Lengi vei var bílaíön- aöurinn sú framleiðslu- grein sem virtist hafa tryggustu vaxtarmögu- leika. Svo er ekki leng- ur. Hann er í kreppu. Markaöurinn er aö verulegu leyti mettaöur í þeim löndum þar sem kaupgeta leyfir aö einkabifreiö sé algengur gripur. Ariö 1978 seldust 32 miljónir bíla I heimin- um> gert er ráö fyrir þvi að áriö 1985 muni seljast 32.5 miljónir. Það er ekki umtalsverður vöxtur. KREPPA í BANDARÍSKUM BÍLAIÐNAÐI: Héldu of lengi í bensíngleypa Samdrátturinn er alvarleg- astur i bandarlskum bilaiönaöi: hann selur nú 24% færri bfla en I fyrra. Þetta er alvarleg kreppa. Ford hefur nýlega lagt niöur 3 verksmiðjur og sagt upp 15.000 manns. Chrysler berst fyrir llfi sinu — þarf aö skrapa saman 2 skipti þessir þættir aö sjálfsögöu máli. Fréttaskýrendur sameinast um þaö, m.a. I vikuritunum Time og Newsweek, aö veita bila- furstunum ákúrur fyrir aö hafa komiö sér I sjálfskaparvlti. Þeir hafi hagaö sér heimskulega, ekki kunnaö á markaöslögmálin. úr sporunum og neituðu aö hanna smærri og sparneytnari blla, héldu sig I staöinn viö stærri og ábatasamlegri benslngleypa. Hér er átt viö þaö, aö fyrirtækin græddu um 1000 dollara á hverj- um stórbíl, en 200—300 á smábil. En þaö bókhald reynist Japönskum bilum skipaö upp Japanir ná æ stærri sneið af kökunni 1980 1972 vw 3% Önnur lönd 4,3% 1,6% 7,5% Japanskir bílar 5,5% 5% lönd 4% Teikningin sýnir skiptingu bandariska markaöarins 1972 og 1980. General Motors hefur haldiö sinu, en japanskir bilar hafa skoriö drjúga sneið af hluta Ford og Chrysler. Volkswagen hefur ekki haldið sinum hiut, en innflutningur frá öðrum löndum hefur nokkuö staöiö I staö miljaröa dollara frá hluthöfum og starfsfólki til aö leggja á móti 1.5 miljaröa dollara viöreinsarláni frá rlkinu. General Motors stendur best aö vígi, samt sagöi sá hringur upp 12.000 manns fyrr I þessiim mánuöi. Fjöldi atvinnu- lausra I bllaiðnaöi fer aö nálgast fjóröung miljónar. 1 bilaborginni Detroit gengur fjóröi hver maöur atvinnulaus nú þegar. Sjálfskaparviti Almenn vesæld I efnahagsllfi, veröbólga meö 21% vöxtum og svo hækkandi bensinverö nægja ekki til aö útskýra hina banda- risku bllakreppu, enda þótt allir Sönnunin er einföld: meöan framleiöslan stendur i staö eöa dregst saman hjá risunum þrem, GM.Ford og Chrysler, stóreykst innflutningur japanskra bila. Ariö 1972 voru 5 eöa 6 bllar af hverjum hundraö sem seldust i Bandarlkjunum japanskir. Nú er meira en fimmti hver blll sem selst frá Japan. Astæöurnar eru tvær: japanskir bllar eru — eins og evrópskir reyndar einnig — betur smiöaöir en þeir banda- rlsku. Og þeir eru miklu sparneýtnari. Newsweek segir: 1 stórum dráttum geta bandariskir bila- framleiöendur aöeins sjálfum sér um kennt. Jafnvel eftir oliusölu- banniö 1974 mjökuöust þeir ekki skammgóöur vermir þegar almenningur vill ekki stóra bila og spyr eftir innfluttum smábil- um fyrst og fremst. Afskipti þingsins Hér er reyndar komiö aö mjög fróölegu máli. Eins og menn þekkja úr frjálshyggjuum- ræðunni eiga öll afskipti hins opinbera, þings, stjórnar, af efna- hagslifinu, aö hafa truflandi og neikvæö áhrif á hin blessunarrlku áhrif markaöslögmálanna. En hvaö geröist I Bandarlkjunum? Þaö voru ekki kapitalistarnir sem lifa og hrærast I þessum marglof- uöu markaöslögmálum sem tóku viö sér. Þaö voru kröfur um staöal I bensínnýtingu, sem þing- iö samþykkti áriö 1975, sem neyddu bilafurstana i Detroit til aö byrja á endurskoöun og nýrri hönnun blla, sem þeir heföu átt aö byrja á löngu fyrr. Ef þingiö heföi ekki gert þetta, þá væri iön- aðurinn nú þegar kominn I rúst, segir talsmaður Sambands blla- verkamanna. En þótt endurskoöun á fram- leiöslustefnu byrjaöi meö þessu móti framleiða verksmiöjurnar I Detroit og þar I grennd enn ,,of mikiö,,af röngum bilum. Bila- hringarnir hafa reynt aö fá Carterstjómina til aö gera ýmsar verndarráðstafanir, t.d. setja innflutningskvóta á japanska blla. Þeir hafa fengið synjun, meö tilvlsun til þess aö þeir heföu betur hlýtt ráöum stjórnmála- manna fyrir nokkrum árum og fariö aö framleiða þá blla sem fólk vildi. Erfiðir tímar Bllaiðnaöurinn bölvar nú hátt og I hljóöi og skrapar saman fé til að leggja I hönnun smárra blla sem og rafeindaútbúnaöar af ýmsp tagi, sem bæöi á aö gera sjálfa bilasmiöina vandaöri og svo bæta allan gang bllanna sjálfra, spara eldsneyti osfrv.. En þetta tekur sinn tlma. Það er ekki fyrr en 1982, aö Detroit getur búist viö verulegum árangri af umskiptunum. En þó aö framleiösluvandamálin væru leyst væri þaö eftir sem kannski er erfiöara: aö endurheimta trúnaö kaupenda, sem um þær mundir veröa orönir mjög vanir erlendum smábllum. Sendimenn Newsweek I Detroit segja: Bllatryllt Amrlka verður 9Ö læra erfiöa lexiu; aö lltiö er betra, minna er meira — og aö hinir góöu gömlu dagar koma ekki aftur, ÁB tók saman óselJanlegir kádiljákar I langri röö: of mikiö af röngum bilum Verkamenn hjá Ford I Mahwah halda heim eftir aö þeim var tiikynnt aö verksmiöjunni hafi veriö lokaö fyrir fullt og allt: kapltalistarnir reyndust enn skammsýnni en stjórnmálamennirnir. Chevrolet er eitt af þvi sem hefur haldiö GM á floti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.