Þjóðviljinn - 04.05.1980, Page 22

Þjóðviljinn - 04.05.1980, Page 22
 22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. mal 1980 fllliiTURBÆJARHIII sTmÍ 11384 HOOPER — Maöurinn sem kunni ekki aö hræöast — undirtónn myndarinnnar/er I mjög léttum dúr.... Burt Heynolds er eins og venjulega frábær... Mynd þessi er oft bráö- skemmtileg og ættu aödáend- ur Burt Reynolds ekki aö láta hana fram hjá sér fara. Visir 22/4 tsl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og ll. Hækkaö verö Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn Hardcore Islenskur texti Ahrifamikil og djörf ný, ame- risk kvikmynd i litum, um hrikalegt lif á sorastrætum stórborganna. Leikstjóri Paul Chrader. Aöalhlutverk: George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Barnasýning kl. 3 Viö erum ósigrandi Spennandi Trinity-mynd. Slmi 16444 Tossabekkurinn Bráöskemmtileg og fjörug bandarlsk litmynd, um furöu- legann skóla, baidna nem- endur og kennara sem aldeilis láta til sin taka. Glenda Jackson-Oiiver Reed. Leikstjóri: Silvio Narrizzano Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7- 9 og 11. fÞJÓÐLEIKHÚSIfl .3*11-200 Óvitar i dag kl. 14. Uppselt Sföasta sýning I vor. Stundarfriöur 75. sýning I kvöld kl. 20 Smalastúlkan og útlagarnir 6. sýning miövikudag kl. 20 7. sýning fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Kirsiblóm á norðurfjalli aukasýning I dag kl. 16 I öruggri borg eftir Jökul Jakobsson leikmynd: Baitasar leikstjóri: Sveinn Einarsson Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 2. sýning sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 Síminn er 81333 DJÚÐVIUINN Simi 81333 O 19 OOO —£----SOlur Spyrjum aö leikslokum Afar spennandi og fjörug Panavision litmynd, byggö á samnefndri sögu eftir ALI- STAIR MacLEAN, meö ANT- HONY HOPKINS-NATHALIE DELON-ROBERT MORLEY. lslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd ki. 3,5,7,9 og 11. ■ salur Sikileyjakrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Mafiubófa, meö ROGER MOORE-STACY KEACH: Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 - Síilur \ Hjartarbaninn 10. mánuöur — síöustu sýning- ar kl. 3.10 og 9.10. • salur , TATrteiT „l i ftoose t Bráöskemmtileg og spennandi bandarisk litmynd, um sér- vitran einbúa sem ekki lætur litla heimstyrjöld trufla sig. GARY GRANT - LESLIE CARON — TREVOR HO- WARD — Leikstjóri: RALPH NELSON. lslenskur texti. Myndin var sýnd hér áöur fyrir 12 árum Sýnd kl. 3,5.05,7.10 og 9.20. Sími 22140 ófreskjan raric The monster movie Nýr og hörkuspennandi þrill- er frá Paramount. Framieidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýrði myndunum Black Sunday (Svartur sunnudagur) og French Connection II Aöalhlutverk: Taiia Shire Robert Foxworth Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö yngri en 14 ára. Hækkaö verö Mánudagsmyndin: Play Time Z Nœstu mánudaga mun Moni- sieur llulot skemmta gestum Háskólabiós. Hér er.á ferBinni mynd, sem sjá má aftur og aftur. Hláturinn lengir HfiB. Sýnd kl. 5,7 og 9. UUGAR^ Sfmsvari 32075 A GARÐINUM Ný mjög hrottafengin og at- hygiisverö bresk mynd um unglinga á „betrunarstofn- un”. | Aöalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth. Isl. | texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. v Stranglega bönnuö innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Kiðlingarnir sjö og teiknimyndasafn Sfmi 11544 Eftir miðnætti VfiAN • W WLiONt • ■ - .fRdNK ÍA81ANS Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáid- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út I isl. þýöingu undir nafninu ,,Fram yfir Miönætti”. Bókin seldist i yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út I Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaðsókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Barnasýning kl. 3. Skopkóngar kvikmyndanna TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Bleiki pardusinn hefnirsin (Revenge of the Pink Panther) Skilur viö áhorfendur I krampakenndu hiáturskasti. Viö þörfnumst mynda á borö viö „Bleiki Pardusinn hefnir sln*7 * Gene Shalit NBC TV: Seilers er afbragö, hvort sem hann þykist vera Italskur mafiósi eöa dvergur, list- málari eöa gamall sjóari. Þetta er bráöfyndin mynd. Helgarpósturinn Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Sföasta sýningarheigi Sími 11475 Á hverfanda hveli Hin fræga sigilda stórmynd BönnuB innan 12 ára Hækkaö verö. Sýnd ki. 4 og 8. ■BORGAFW DíOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (tJtvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) PARTY Partý — ný sprellfjörug grfn- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl- gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ISLENSKUR TEXTI. ABalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. , Er sjonvarpið bilað? Skjárinn Spnvarpsverlistói Bergstaðastrali 38 2-19-4C apótek félagsllf Næturvarsla I lyfjabúöum vikuna 2. mál til 8. mái, ér I Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Kvöldvarslan er I Laugarnesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabiíöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapóték er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur — simi 111 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garðabær— slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 111 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 slmi 51166 simi 5 11 66 Kvenfélag Laugarnessóknar heldur siöasta fund vetrarins mánudaginn 5. mai kl. 20.00 aö Norðurbrún 1. Fjallkonur úr Breiöholti koma I heimsókn. Ýmis skemmtiatriöi. Takiö meö ykkur gesti. — Stjórnin. Konum úr kvenfélaginu Sel- tjörn hefur verið boöiö á skemmtifund hjá kvenfélagi Breiöholts aö Seljabraut 54 miðvikudaginn 7. mal kl. 20.30. Mætiö hjá félagsheimili Seltjarnarness kl. 20.00. Nánari upplýsingar gefa stjórnarkonur. — Stjórnin. GEÐHJALP. Félagar, muniö fundinn aö Hátúni 10, mánudaginn 5. mai *kl. 20:30. Kristján Sigurösson, forstööumaöur, mætir á fund- inn. — Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 4.5. kl. 13 Garöskagiog viöar á Miðnesi, fuglaskoöun, fjöruganga, eöa Vogastapi.Verö 4000 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. vestanveröu (i Hafnar- firöi viö kirkjugaröinn). útivist. sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — I 14.30 og 18.30 — 19.00. Gren sásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. , Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild— kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ifeilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga fcl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — lD.00. Einnig eftir samkomu- !gi- ópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöf a dága eftir samkomulpgi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. novemoer 19/9. btartsemi deildarinnar verður óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, sími 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um Jækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. Í7.00 — 18.00, sTmi 2 24 14. ^SÍMAR. 11798.0G 19533. Sunnudagur 4. mal. kl. 10.00 Sögusló&ir umhverfis Akrafjall. ökuferö m.a. komiö viö í byggöasafninu á Akra- nesi, fariö um slóöir Jóns Hreggviössonar og vlöar. Fararstjóri: Ari Glslason. kl. 10. Gönguferö á Akrafall (602 m). Létt fjallganga. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. Verö I báöar feröirnar kr. 5000. gr. v/bílinn. kl. 13.00 Búrfelisgjó —Kaldár- sel.Róleg og íétt ganga. Verö kr. 3000. gr. v/bllinn. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldr- um sinum. Feröafélag tslands Aöalfundur Kvenfélags Lágafellssóknar ^ veröur haldinn manudaginn 5. maí n.k. kl. 20.30 I Hlégaröi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Rætt um möguleika á Námsflokkum I sveitinni. Sýning ó munum sem unnir hafa veriö á námskeiöum I vetur. — Kaffiveitingar. Félng áhugamanna um heim- speki: Aöalfundur félagsins veröur haldinn I dag 4. mai f Lögbergi kl. 13.00. Aö loknum fundi kl. 14.30 hefst fyrirlestur. Fyrir- lesari veröur Hannes Hólm- steinn Gissurarson og nefnir hann erindi sitt „Rétt- lætiskenning Roberts Nozick”. — Allir velkomnir. ferðir AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 —16.00 ( — 17.30 — 19.00 2. mal til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — SiÖustu feröir ki. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. jiíl! til 31. ágúst veröa 5 ferB- iralla daga nema iaugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi.sfmi 2275 Skrifstofan Akranesi,slmi 1095 Afgreiösla Rvk., simar 16420 og 16050. NR. 81 — 30. aprfl 1980 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar.......................... 444.00 445.10 1 Sterlingspund ........................... 1005.40 1007.90 1 Kanadadollar........................... 373.20 374.10 100 Danskar króiiur ........................ 7830.70 7850.10 100 Norskar krónur ......................... 8982.40 9004.60 100 Sænskar krónur ........................ *0512.60 10538.60 100'Finnsk mörk ........................... 11951.55 11981.15 100 Franskir frankar...................... 1u<í40.90 10466.80 100 Belg. frankar........................... 1521.10 1524.80 100 Svissn. frankar........................ 26487.70 26553.30 100 Gyllini ............................... 22177.80 22232.80 100 V.-þýsk mörk .......................... 24523.60 24584.40 100 Lirur................................ 53.41 53.55 100 Austurr. Sch............................ 3437.90 3448.40 100 Escudos................................. 898.80 901.00 100 Pesetar .............................. 623.00 624.50 100 Yen...................................... 184.96 185.42 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 574.82 576.25 útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Erics Robinsons leik- ur. 9.00 Morguntónleikar. a. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Hvanneyrar- kirkju. (Hljóör. fyrra sunnud.). Prestur: Séra Ólafur Jens Sigurösson. Organleikari: ólafur Guö- mundsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flyt- ur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar. a. 15.00 Fórnarlömb frægöarinn- ar.Popptónlistarmenn, sem dóu ungir af eiturlyfjanotk- un, Jimi Hendrix,Janis Jop- lin og Brian Jones. Umsjón: , Arni Blandon. Lesari meö honum: Guöbjörg Þóris- dóttir. (Veröur endurt. 21. þ.m. kl. 20.00). 15.45 Kórsöngur: Tónkórinn á F1 jótsdalshéraöi syngur 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni.a. Hvaö er vitsmunaþroski? Guöný Guöbjörnsdóttir flytur er- indi. (Aöur útv. 7. jan. I vet- ur). b. Aö Bergstaöastræti 8, fyrstu, annari og þriöju hæö. Arni Johnsen blaða- maöur litur inn og rabbar viö þrjá íbúa hússins: Pétur Hoffmann Salómonsson, Guörúnu Gisladóttur og Stefán Jónsson frá Mööru- dal (Aöur útv. I ágústlok I fyrrasumar). 17.20 Lagiö mitt. 18.00 Harmonikulög. Charles Magnante og hljómsveit hans leika suöræn lög. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein Hna á ári trésins. SigurÖur Blöndal skógrækt- arstjóri og Vilhjálmur Sig- tryggsson framkvæmda- stjóri Skógræktarfélags Reykjavikur svara spurn- ingum hlustenda um skóg- rækt og leiöbeina i þeim efn- um. Umræöum stjórna: Vil- helm G. Kristinsson og Helgi H. Jónsson. 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum slöari. Guörún I. Jónsdóttir frá Asparvlk les eigin frásögn. 2’l.00 Þýskir pfanóieikarar leika samtimatónlist. Sjötti þáttur: Sovézk tónlist; — siöari þáttur. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 ,,Það var vor”. Hjalti Rögnvaldsson leikari les ljóö eftir Guðbjart ólafsson. 21.40 Hljómsveitarsvíta op. 19 eftir Ernst von Dohnányi. Sinfónluhljómsveitin I Lun- dúnum leikur; Sir Malcolm Sargent stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson.Baldvin Hall- dórsson les (12). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guönason læknir spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari leiö- beinir og Magnús Péturs >on pianóleikari aöstoöar. 7.20 Bæn. Séra Karl Si^ur- björnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. j 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónléik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10,25 Morguntónleikar. , 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 12.00 Dagskráin. Tónleikár. Tilkynningar. ! 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. * Tónleikasyrpa. Leikin létt- klassisk lög, svo og darts- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eþoli” eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýöingu sina (7). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. ,16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.20 Sagan „Vinuí hiinn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýö- ingu sina (3). 17.50 Barnalög, snngin og leikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. 21.40 Útvarpssagan: „Guös- gjafaþula" eftir Halldór Laxness. Höfundur ies (12). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hugleiöingar bónda á ári trésins. Stefán Jasonar- son hreppstjóri i Vorsabæ flytur erindi. J 23.00 Verkin sýna merkin.Dr. Ketill Ingólfsson kynnir si- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp sunnudagur mánudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur í Hafnarfiröi, flytur hugvekju. 18.10 Stundin okkar. Meöal efnis: Dregin veröur upp mynd af lífi barna viö sjó- inn. Arni Blandon les sögu og nemendur úr Hóla- brekkuskóla flytja frum- saminn leikþátt. Rætt er viö börn ó fömum vegi um vor- prófin og fyrsta maí og kynnt sýning Leikbrúöu- lands á „Sálinni hans Jóns mfns” eftir Daviö Stefáns- son. Blámann og Binni eru á sínum staö. Umsjónarmaö- ur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslenskt málÞetta er slö- asti þá*!tur aö sinni 'um is- lenskt mál. Nú fer aö vora og ýmsir fara aö gera hosur si'nar grænar og stlga I vænginn viö elskurnar sín- ar, sem óspart gefa þeim undir ftítinn og flýta sér aö stefnumótin. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórs- son. Myndstjórnandi Guö- bjartur Gunnarsson. 20.45 1 dagsins önn.Lýst er vorverkum I sveitum fyrr á tímum. 21.00 1 Hertogastræti Þrettándi þáttur. ÞýÖandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Gömlu blóorgelin „Þöglu” myndimar voru ekki alltaf þöglar, þvi aö á sýningum var iöulega leikiö undir á svonefnd bióorgel. Myndin fjallar um þessi sérkennilegu hljóöfæri og örlög þeirra. Þýöandi Sig- mundur Böövarsson. 22.20 Dagskrárlok 20.00 Fréttjr og veöur 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.15 Blóörautt sólarlag s/h Kvikmynd tekin á vegum Sjónvarpsins sumariö 1976. Tvo góökunningja hefur lengi dreymt um aö fara saman I sumarfri og komast burt frá hávaöa og streitu borgarinnar. Þeir láta loks veröa af þessu og halda til afskekkts eyöiþorps, sem var eitt sinn mikil slldar- verstöö. Þorpiö er algerlega einangíaö nema frá sjó, og þvi er litil hætta á aö þeir veröi ónáöaöir I frlinu, en skömmu eftir lendingu taka óvænt atvik aö gerast, og áöur en varir standa þeir frammi. fyrir atburöum, sem þá gat ekki óraö fyrir. — Handrit og leikstjórn Hrafn Gunnlaugsson. Aöal- hlutverk Róbert Arn- finnsson, Helgi Skúlason og Rúrik ;Haraldsson. Tón- list Gunnar Þóröarson. Stjóm upptöku Egyi Eö- varösson. Frumsýnt 30. mai 1977. 22.25 Mörg er búmanns raunin (Eurofrands) Heldur er róstursamt I Efnahags- bandalagi Evrópu um þess- ar mundir, og eitt af þvi, sem veldur stööugum á- greiningi, er landbúnaöur- inn. Niöurgreiöslur meö bú- vörum innan bandalagsins eru meö hinum hæstu I heirai, eöa 37 þús. kr. á nef og það opnar hugvitssömum milliliöum gullin tækifæri til aö auögast á auöveldan hátt. Alls er taliö, aö þannig hverfi . árlega þúsund milljaröar króna úr vösum skattgreiöenda, eins og kemur fram i þessari nýju, bresku heimildamynd. Þýö- andCKristmann EiÖsson. 22.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.