Þjóðviljinn - 04.05.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.05.1980, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 „Við borgum ekki . . í leikferð útum land A&alsteinn Bergdal, Lilja Þórisdtíttir og Sigurður Sigurjónsson I hlutverkum slnum Gamanleikurinn VIÐ BORG- UM EKKI'. VIÐ BORGUM EKKll eftir Dario Fo, sem Al- þýðuleikhúsið hefur sýnt hartnær hundrað sinnum frá þvf leikritið var frumsýnt fyrir rúmu ári, veröur á næstunni sýnt á nokkr- um stöðum á Suður- og Suð- Vesturlandi. Fyrstu sýningarnar verða á Hvolsvelli á mánudagskvöld og I Aratungu á þriðjudagskvöld, (5. og 6. mai). Leikritið var sýnt fyrir fullu húsi I Austurbæjarbiói I allt haust og fram eftir vetri, en þá varð aö hætta sýningum, þar eð leikflokkurinn varð að vikja úr húsnæðinu. Nokkrar breytingar hafa orðiö á hlutverkaskipan frá þvi að leik- ritið var fyrst frumsýnt, leik- endur i sýningunni nú eru: Sig- urður Sigurjónsson, sem fer meö fjögur hlutverk, Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Aðalsteinn Berg- dal, sem tekið hefur við hlutverki Kjartans Ragnarssonar, Hanna Marla Karlsdóttir, Sigfús Már Pétursson og Bjarni Ingvarsson. — Lýsingu annast David Walters, leikmynd gerði Messlana Tómas- dóttir og leikstjóri er Stefán Baldursson. Að loknum sýningum á Suður- og Suð-Vesturlandi nú 1 vor, er ráðgert að fara með leikritið i Dr. S.D. Farr prófessor f upp- eldissálarfræði við Buffalodeild Rikisháskóla New York-rfkis I Bandarfkjunum mun flytja fyrir- lestur um helstu sviö f uppeldis- og sáiarfræðirannsóknum f Bandarlkjunum — Emphasis in Research procedures in Educational Psychology — I Kennaraháskóla Islands við Stakkahlið mánudaginn 5. maf kl. 17 I stofu 301. Prófessor Farr er forstöðu- maður rannsóknastofnunar upp- leikför um Vesturland, Vestfirði og Norð-Vesturland og verður sú ferð auglýst siðar. eldismála við háskólann I Buffalo. Hann dvelst nú á ísiandi sem styrkþegi Fullbright stofn- unarinnar og vinnur að margvls- legum rannsóknum á sviöi upp- eldis- og skólamála, m.a. að rannsóknum á nýjum Islenskum leiösöguprófum með dr. Sigriði Valgeirsdóttur prófessor I upp- eldissálarfræði við Kennarahá- skóla íslands. Ollum er heimill aögangur að fyrirlestrinum á mánudag. Fyrirlestur um rannsóknir í uppeldis- og sálarfræði ÆTTUÁR UNGIR JEm ALDNII ERU mEÐ Vinningar strax í 1. fl. eru: Vinningur til íbúðakaupa á 10 milljónir, Ford Mustang Accent bifreiö, aö verömæti 7.4 milljónir. Bifreiöavinningur á 3 milljónir. 6 bifreiðavinningar á 2 milljónir hver. 25 utanferöir á 500 þúsund hver. 466 húsbúnaðarvinningar á 35 þúsund, 50 þúsund og 100 þúsund krónur hver. Sala á lausum miöum og endurnýjun ársmiöa og flokksmiða stendur yfir. Mánaðarverö miöa kr. 1400 ársmiöa kr. 16.800. miÐI ER mÖGULEIKI . Búum ÖLDRUÐUm íjKl ( I*—4 ÁHYGGjULAU/T ÆViKVÖLD BIFVELAVIRKI Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir að ráða bifvélavirkja, vélvirkja, eða mann vanan vélaviðgerðum sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri i sima 97-3201. ,KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA Laus staða Staða ritara I hjá Vita- og hafnarmála- skrifstofunni er laus til umsóknar. Hálft starf kemur til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist fyrir 8. mai. Vita- og hafnamálaskrifstofan Seljavegi 32 Simi 27733. Staða skólaritara við öskjuhliðarskóla við Reykjanesbraut Reykjavik er laus frá 1. júni n.k. Skriflegum umsóknum þurfa að fylgja upplýsingar um fyrri störf og þurfa þær að hafa borist fyrir 10. þ.m. Skólastjóri. islenska járnblendifélagið hf. auglýsir lausa STÖÐU Á RANNSÓKNARSTOFU félagsins að Grundartanga Starfið felst i töku sýna, vinnslu þeirra og efnagreiningu á rannsóknarstofu. Eins verður unnið að öðrum rannsóknaíverk- efnum. Æskileg er kunnátta i efnafræði og/eða reynsla i rannsóknarstörfum og sýnameðferð. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum berist félaginu að Grundartanga póststöð 301 Akranes fyrir mánudaginn 19. mai. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum félagsins að Grundartanga og Lágmúla 9, Reykjavik og i bókabúðinni á Akranesi. Upplýsingar um starfið veitir Jón Hálf- dánarson, forstöðumaður rannsókna, i sima félagsins: 93-2644. Grundartanga, 29. aprfl 1980. RIKISSPITALARNIR lausar stöður LANDSPÍ TALINN AÐSTCHDARLÆKNIR óskast sem fyrst að Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dal- braut. Upplýsingar veitir yfirlæknir i síma 84611. Vt FILSST AÐ ASPl TALINN SJtJKRAÞJALFARI óskast. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari i sima 42800. Reykjavlk, 4. mai 1980. SKRIFSTOFA RtKISSPíTALANNA EIRtKSGÖTU 5, StMI 29000

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.