Þjóðviljinn - 04.05.1980, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 04.05.1980, Blaðsíða 24
DJÚÐVIUINN Sunnudagur 4. mai 1980 nafn* < Guðmundur J. Guð- mundsson Nafn vikunnar aö þessu sinni er Gu&mundur J. Guö- mundsson alþingisma&ur og formaöur Verkamannasam- bands lslands, en mikla at- hygli hefur vakiö a& Guö- mundur var fjarverandi þeg- ar Alþingi afgreiddi frum- varp rikisstjórnarinnar um skattstiga, persónuafslátt o.fl.. Astæöan fyrir fjarveru Gu&mundar var sú a& hann áleit frumvarp rikisstjórnar- innar ekki koma nægilega vel til móts vi& láglaunafólk, þó hann teldi hins vegar a& verulegar breytingar til bóta heföu veri& geröar á þvi und- ir lokin. Vi& atkvæöagreiöslu um skattstigafrumvarp rikis- stjórnarinnar aöfaranótt fimmtudags voru einstakar greinar þess oft sam- þykktar meö litlum at- kvæöamun, eöa 20 atkvæöum stjórnarliöa gegn 19 atkvæö- um Sjálfstæöis- og Alþýöu- flokksmanna. Ef Guömund- ur J. hef&i mætt á þingfund og greitt atkvæöi gegn frum- varpinu heföi þaö þvi augljóslega falliö og framtfö rikisstjórnarinnar heföi þar meö veriö stefnt i vo&a. Til aö koma i veg fyrir fall rikis- stórnarinnar kaus Guó- mundur J. þvi aö vera fjar- verandi og taka ekki þátt i atkvæöagreiöslunni. Viö umræ&ur á Alþingi hefur Guðmundur J. bent á, aö ennþá er þaö afstaöa stjórnarandstööunnar, aö skeröa eigi vlsitölubætur á laun sem liö i baráttunni gegn veröbólgunni. Guö- mundur hefur þvi lagt á þaö áherslu aö þó aö gagnrýna megi þessa rlkisstjórn fyrir ýmislegt, þá sé jafnöruggt aö kæmist stjórnarandstaöan til valda þá myndi slikt leiöa til verulegrar kjarasker&ingar fyrir alla aiþýöu manna. Andstaöa Gu&mundar J. viö frumvarp ríkisstjórnar- innar byggist vitaskuld ekki á sömu rökum og afstaöa stórnarandstæöinga, þvi Guömundur gerir sér grein fyrir mikilvægi þess aö rikis- sjóöur hafi nægar tekjur til aö standa straum af ýmsum félagslegum framkvæmdum i þágu launafólks. Þaö er þvi ekki nein mótsögn þó aö hann hafi flutt ásamt fleirum þingmönnum frumvarp sem heimilaöi sveitarfélögum aö hækka útsvar um 10%. Guö- mundur hefur bent á að allar rikisstjórnir hafa um árabil lagt ýmsar kvaðir á bæjar- félögin en ekki tryggt þeim tekjustofna á móti og þvi stefnt þeirri samfélagslegu þjónustu sem sveitarfélögin veita I voöa. Xðalsími Pjóðviljans er H1333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. l'tan þess tima er hægt að ná í blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins í þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími 81285, ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná í afgreiöslu blaösins isima 81663. Blaöaprent hefur sfma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 afgreiðslu 81663 „Ég þurfti t.d. sjálfur aö byrja á þvi að smiöa hillur i skrifstofuna hérna Allur skrifstofubunaóurmn sem ég tók við voru fiWffl kirKju bækur og etnn embættis- Svavar Stefánsson sóknar- prestur, Neskaupstað: „Ég tel að algengasta or- sök hjónaskilnaða sé sam- bandsleysi milli fólks, hjónin hafa kannski aldrei kynnst raunverulega og tala ekki saman. Þau líða oft á tíðum fyrir skort á umhyggjusemi og þetta verður stundum til að fólk leiðist út í drykkju. Drykkjuskapur getur þannig fremur verið afleiðing vansældar í hjónabandi en orsök." LAUN: Launa- flokkur 109 hjá BHM kr. 485.330 á mánuói STARF OG KJÖR Fólk leitar hjálpar of seint Það er Svavar Stefánsson sóknarprestur i Neskaupstaö sem talar og við skulum fregna nánar af starfi hans. — Starfi minu má skipta i tvennt, annars vegar er þaö sem snýr aö guösþjónustunni og ö&r- um trúarlegum athöfnum og hins vegar það sem við getum kallað sálgæsiu eða innra starf gagnvart safnaðarfólki. Þaö er messað annan hvern sunnudag I kirkjunni hér,en auk þess messa ég inni i sveit og á sjúkrahúsinu þannig aö ég messa að jafna&i á hverjum sunnudagi. Síöan er þaö barna- starfiö, sem ég kalla svo, á hverj- um laugardegi. Auk þessa eru ýmsar aðrar athafnir s.s. skirnir, jaröarfarir, giftingar, fermingar og fermingarundirbúningur. Þetta er þaö sem ég kalla gjarna sýnilega starfiö, þ.e. þaö sem kemur fram i skýrslum og öörum opinberum plöggum sem prestum er gert skylt að gera um starfiö. — En siöan er þaö allt hitt sem ekki liggur eins i augum uppi svo sem að tala á milli hjóna, heimsóknir vegna dauösfalla eöa þar sem ósamkomulag er á heimilum o.fl. Allt þetta getur veriö afar timafrekt. Hér I Nes- kaupstaö er enginn starfandi fé- lasráögjafi og ég held ég megi fullyröa aö obbinn af félagslegri hjálp komi i minn hlut. Oft veit fólk ekki hvert þaö á aö snúa sér meö ýmis mál og leitar þá ráöa hjá mér en annars eru vandamál- in ákaflega margvisleg og af öll- um stæröargráöum. Getur vinuvikan þá kannski or&iö lengri en 40 timar? — Prestar sem aörir skila sinni 40 tima vinnuviku. Algengt er aö vinnuvikan sé þó lengri. Aö beiöni kjaranefndar Prestafélags Isl. hélt ég nýlega nákvæma dagbók yfir vinnu mlna i nokkrar vikur. Þá var vinnuvikan kringum 50 timar og þar yfir. Annrikiö var ekkert óvanalegt þær vikur. Vinnutimi presta lendir lika oft utan hins venjulega vinnutima, um helgar og á kvöldin. — 1 þessu sambandi langar mig til að benda á að erfitt reynist stundum aö fá þá tvo heilu fridaga sem flestir eiga rétt á. Kannski er búiö aö plana a& fara eitthvað eða gera og fjölskyldan farin að hiakka til. Síöan kemur eitthvað uppá og slá veröur öllum fyrirætlunum á frest. Ég held þaö riki nokkuð almennt skilnings- leysi á störfum presta. Mér finnst margir halda að við gerum litiö annað en messa en eigum fri þess á milli. Skiptar skoðanir á greiðslum fyrir prestverk Hver eru laun presta? — Prestar eru i launafl. 109 hjá BHM og mána&arlaun min I aprll eru kr. 485.330. Ekkert er greitt fyrir yfirvinnu og hef ég oft furö- að mig á því. Prestar eiga engan helgidag frian og á stórhátiöum höfum viö varla stundarhlé, þvi aö þá er mest um giftingar og skirnir auk almennrar guös- þjónustu. Hjá mér hafa komið þannig jól aö ég hef aðeins séö fjölskyldu mina viö matborðið. Prestum er heimilt aö taka gjald fyrir svokölluö aukaverk, s.s. jaröarfarir, giftingar, skirnir og fermingar en sannleikurinn er sá að mörgum prestum finnst þaö hálfgert vandræöafyrirkomulag. Þaö er ekkert aölaöandi að fara aö senda fólki reikning fyrir unn- in prestsverk eftir að hafa veriö með viökomandi fjölskyldu ann- aðhvort I gleöi hennar eöa sorg. Annars eru skiptar skoöanir á þessu máli meöal presta. Ég tel langæskilegast að fastakaupið sé metið og ákveöið þaö riflegt aö ekki þurfi neinar aukagreiöslur aö koma til fyrir embættisverk. — Eins og flestir vita er prest- um utan Reykjavikur séö fyrir húsnæði og þykir mörgum þaö mikill kostur og kjarabót. Þaö er það lika að vissu leyti,en þetta fyrirkomulag er þó meingallað. Við veröum að sætta okkur viö þaö húsnæöi sem fyrir hendi er, viö höfum ekkert val hvernig sem ásigkomulag húsnæðisins er. Ég þarf ekki aö kvarta þvl, að embættisbústaðurinn hér er meö þeim bestu á landinu, en oft eru embættisbústaðirnir vægast sagt lélegar vistarverur, i verstu til- vikum halda þeir hvorki vatni né vindi. Viljum verndað fri — Svo undarlegt sem þaö kann aö viröast er prestum gert aö skyldu aö reka skrifstofu i Ibúöarhúsnæöi sinu, þ.e.a.s. ef söfnuöurinn hefur ekki yfir safn- aðarheimili að ráða. Þessi skrif- stofa er opin allan sólarhringinn og prestar eru einnig skyldir aö vera viö — eöa á bakvakt — bæði dag og nótt. Ef ég þarf aö bregða mér af bæ, verö ég að fá prest til aö vera til taks fyrir mig. Prest- um er ekki greitt neitt aukalega fyrir þessar bakvaktir. Sjálfsagt þykir hins vegar að grei&a hjúkrunarfólki fyrir sams konar viöveruskyldu. Einn ágætur starfsbróöir minn oröaöi þaö I gamnieitt sinn aö.viö værum eins og slökkviliöiö, ávallt á vakt. — 1 minum huga er það þó ekki aöalatriöiö aö vinna sem mest og fá greitt fyrir. Hitt væri æski- legra, aö minnka vinnuálagiö og fá afleysingamann og geta þannig treyst þvi aö fá sin eölilegu fri. — Gert er ráö fyrir aö prestar búi sjálfir skrifstofu embættisins nauðsynlegum húsgögnum og sjái lika um þrif. Ég þurfti t.d. sjálfur aö byrja á þvi a& smíöa hillur I skrifstofuna hérna. Allur skrifstofubúnaöur- inn sem ég tók hér við voru fimm kirkjubækur sem lágu úti I horni og einn embættisstimpill. Eg held aö engum embættismönnum rikisins öörum en prestum séu boöin þessi kjör og er þá ekki tal- inn sá átroöningur sem heimiliö veröur fyrir, sérstaklega úti á landsbyggöinni. Simakostnaöur embættisins er nánast á kostnaö prestanna, rikiö borgar simtöl sem pöntuð eru gegnum land- simann,en viö berum kostnað af öllum persónulegum viötölum; þau fara ekki fram gegnum land- simann eins og gefur aö skilja. Rikið óþægur ljár i þúfu Eftir þessar upplýsingar dettur mér i hug aö spyrja hvort presta- stéttin sé öörum stéttum mildari I kaup- og kjarakröfum. — Þaö skal ég ekkert fullyröa um, en hitt veit ég aö almennt eru prestar afar ósáttir viö það hvernig rikisvaldið hundsar allar kröfur þeirra. Þaö kann vel aö vera aö vegna eölis starfsins þyki ekki viö hæfi aö prestar gangi hart fram I kjaramálum. Sé svo fæ ég ekki betur séð en rikisvaldiö níðist á hógværö stéttarinnar. — Þó aö mér hafi oröiö svona tiörætt um kjaramálin vil ég taka skýrt fram og undirstrika aö ég er mjög ánægöur meö prestsstarfiö. Ég valdi það vegna þess að mér 'Framhald á~bls. 8 „£g er í þeirri forréttinda- aöstöðu aö fá aö eiga stundir meö samborgurum minum þegar gleöi þeirra er mest og þegar sorgin særir „Konur finnst mér aftur á móti opnari oft á tiðum, og mér þykir jakvætt aö þær eru i auknum mæli farnar aö neita aö sætta sig viö óþolandi hjónaband/ ,,l flestum tilfella þar sem líkamlegt ofbeldi á sér staö, held eg aö það bitni á kon- unni. En auövitaö liöa börn- in fyrir að horfa upp á slikt/'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.