Þjóðviljinn - 08.05.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.05.1980, Blaðsíða 1
UÚÐVIUINN Fimmtudagur 8. mai 1980—103. tbl. 45. árg. Þorskaflinn orðinn 225 þúsund lestir Hásetar á Gylli í verkfalli — krefjast launa fyrir tvo mánudi sem skipið var frá veiðum Togarinn Gyllir liggur bundinn á Flateyri vegna deilu sem upp er kömin miili háseta og stjórnar Gtgeröarfélags Flateyrar. Gyllir kom til Flateyrar meö 150 lestir af fiski um siöustu helgi 09, íór ekki út aftur. Hásetar krefjast þess aö fá laun fyrir tvo mánuöi sem skipiö var frá veiöum i fyrrahaust vegna vélarbilunar. Færa þeir þaö máli slnu til stuönings aö þeir hafi ekki veriö afskráöir á meöan á viögerö stóö. >á vilja þeir reglulegri orlofs- greiöslur og skattskil. Nú viðrar vel til vorverkanna og er farið að huga að görðum og lóðum hér og þar um borgina. Nordmenn í uppnámi vegna tillagna Alþýdubandalagsins Var á sama tíma í fyrra 182 þúsund lestir — Vestmannaeyjar hæsta verstöðin Ljóst er að heildar þorskaflinn á þessari ver- tíð verður rétt rúmar 225 þúsund lestir að sögn Ingólfs Arnarsonar hjá Fiskifélaginu. Hann sagðist ekki enn geta gefið töluna uppá tonn, en það myndi aldrei skeika miklu frá þessari tölu. A sama tima í fyrra var þorskafl- inn orðinn 182 þúsund lestir og fór í 360 þúsund lestir yfir allt árið. Með sömu sókn og í fyrra er Ijóst að veiddar verða rúmar 400 þúsund lestir af þorski í ár. Vestmannaeyjar eru hæsta verstööin á vetrarvertiöinni. Heildaraflinn þar varö 27.185 lest- ir en næst kemur Grindavik meö 26.605 lestir. 1 3ja sæti er Reykjavik meö rúmar 22 þúsund lestir og Þorlákshöfn er meö mjög svipaö aflamagn, en ná- kvæmar tölur frá þessum stööv- um lágu ekki fyrir I gær. „Sprengja í utanríkis- 55 ráðuneytinu Frydenlund spáir etflðum viðræðum Mál Frakkans sem leitar ha^lis á Islandi sjá bls. 5 Tillögur Alþýðu- bandalagsins um megin- kröfur á hendur Norð- mönnum í Jan Mayen við- ræðunum í Osló hafa kom- ið af stað hálfgerðu upp- námi i norska utanríkis- ráðuneytinu og voru fyrstu viðbrögðin ráðagerðir um að snúa íslensku sendi- nefndinni við á flugvellin- um og aflýsa frekari við- ræðum, að sögn norska út- varpsins. Formlegar viðræður eiga að hefiast kl. 8 í dag, en óformlegum viðræðum sem áttu að fara fram í gær var aflýst vegna þess að komu íslensku nefndar- inar seinkaði. Stór hópur norskra blaöa- manna beiö Islendinganna á flug- vellinum og var ýtarlega spurt út i tillögur Alþýöubandalagsins og greinilegt, aö kröfurnar um land- grunnsréttindi og Ihlutun Islend- inga. I ákvaröanatöku um oliu- boranir á Jan Mayen svæöinu er þaö sem mesta athygli vekur, sagöi ólafur Ragnar Grlmsson I samtali viö Þjóöviljann I gær. Eins og skýrt var frá i Þjóövilj- anum á þriöjudag eru tillögur Alþýöubandalagsins I 5 liöum, þe. um viöurkenningu á óskertri 200 milna auölindalögsögu Islands, aö veiöar á svæöinu byggist á reglu um helmingaskipti, réttindi Islands veröi tryggö meö af- dráttarlausri skiptingu og Norö- menn færi ekki út efnahagslög- sögu fyrr en samningur þaraö lút- andi er staöfestur, oliuboranir á svæöinu séu háöar samkomulagi beggja og aö lokum aö samning- arnir veröi ótlmabundnir og óuppsegjanlegir. 1 umfjöllun blaöa og útvarps I Noregi um máliö er lögö á þaö áhersla aö Alþýöubandalagiö sé einn rikisstjórnarflokkanna, en Knut Frydenlund utanrlkisráö- herra hefur lltiö viljaö láta hafa eftir sér annaö en aö norska viö- ræöunefndin veröi aö biöa og sjá, hvort sú Islenska standi bak viö kröfurnar, en sé svo veröi samn- ingarnir erfiöir. Norska útvarpiö sagöist I gærkvöldi hafa fyrir þvi heimildir, aö meirihluti hennar styddi kröfurnar. Morgenbladet sagöi I frétt I Framhald á bls. 13 ■ i ■ i ■ i i Mótmœlastaða við utanríkisráðuneytiö kl. 8-9 í dag \ Herinn landinu Hernámsandstæðlngar I efna til mótmælastöðu J fyrir utan utanríkisráðu- ■ neytið við Hlemm núna í ■ morgunsárið milli kl. I 8 og 9. I Inntak mótmæla- ■ aðgerðanna er spurningin I um kjarnorkuvopn hér á jj^landi, sem í raun er ekki spurning heldur stað- reynd, því enn sem komið er hefur það ekki verið hrakið, að kjarnorkuvopn séu geymd hér í vörslu og umsjón bandaríska hers- ins á Miðnesheiði. Guömundur Georgsson for- maöur miönefndar samtaka herstöövaandstæöinga sagöi 1 samtali viö Þjóöviljann I gær, aö hann hvetti alla herstööva- andstæöinga sem gætu komiö þvl viö, aö taka þátt I mótmæla- stööunni I dag. Guömundur sagöi aö her- stöövaandstæöingar kreföust þess aö öll kjarnorkuvopn og annar sá búnaöur sem þeim fylgir yröi fjarlægöur úr land- inu, en slikt væri ekki tryggt nema bandarlski herinn færi brott. Hópur herstöövaandstæöinga mun veröa meö sérstaka uppá- komu meöan á mótmælastöö- unni stendur, auk þess sem lesin veröur orösending sem Olafi Jó- hannessyni utanrfkisráöherra veröur siöan afhent I lok fundar- ins. I m I ■ I ■ I HernámsandstæÖingar, um þátt l aögeröunum! tök- •lg Þar sem heildar þorskaflinn er oröinn 225 þúsund lestir, eru ekki eftir til veiða nema 75 þúsund lestir af þorski, þaö sem eftir lifir ársins ef fara á eftir tillögum fiskifræöinganna, en sem kunnugt er lögöu þeir til aö leyft yröi aö veiða 300 þúsund lestir á þessu ári. Ef fariö yröi aö tillög- Framhald á bls. 13 Eldhúsdags- umræður 19. maí Gunnar Thor. vill fá sér- stakan ræöu- tíma Gunnar Thoroddsen forsætisráö- herra hefur fariö þess á leit viö forseta sameinaös Alþingis aö veitt veröi afbrigöi frá þingsköp- um þannig aö þeir Sjálfstæöis- menn sem styöja rlkisstjórnina geti fengiö 20 til 30 mlnútna ræöu- tima viö almennar stjórnmála- umræöur 19. mal nk. (svonefndar eldhúsumræöur). Jón Helgason forseti sameinaös Alþingis hefur lagt til viö þing- flokkana aö Gunnar Thoroddsen fái 20 mlnútna ræöutlma og er sú tillaga nú til umfjöllunar hjá þingflokkunum. Alþýöuflokkurinn var talinn tregur til aö samþykkja afbrigö- in, en féllst svo á þau á þing- flokksfundi I gær og munu þau aö likindum ná samþykki. Þrjá fjóröu þingmanna þarf til aö sam- þykkja afbrigöi frá þingsköpum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.