Þjóðviljinn - 08.05.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.05.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 8. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Nýir þingmenn Vegna feröar sendinefndar til Jan Mayen-viöræöna i Osld hafa þrir varaþingmenn tekiö nýlega sæti á Alþingi. Haraldur ólafsson tekur sæti Olafs Jóhannessonar utanrfkis- ráöherra, Sigurgeir Bóasson tekur sæti Steingrims Hermanns- sonar sjávarútvegsráöherra og Sigurlaug Bjarnadóttirtekur sæti Matthiasar Bjarnasonar. Þá hefur Guörún Hallgrlms- dóttir tekiö sæti Svavars Gests- sonar heilbrigöismálaráöherra sem nú dvelur erlendis, en Guörún haföi áöur setiö á Alþingi i forföllum Olafs Ragnars Grims- sonar. — þm Þorskafli Framhald af bls. 1 um fiskifræöinga myndi hrygn- ingarstofn þorsksins, sem nú 1 ársbyrjun var talinn vera tæpar 300 þúsund lestir, veröa sem hér segir: Ar Stærö hrygningar- stofns f þús. tonna 1980 .........................296 1981 .........................278 1982 .........................330 1983 .........................502 1984 .........................480 Ef sóknin veröur aftur á móti óbreytt frá þvf sem var f fyrra og þorskaflinn I ár fer i 400 þúsund lestir veröur ástand hrygningar- stofnsins sem hér segir, sam- kvæmt skýrslu Hafrannsóknar- stofnunarinnar: Ar Hrygningar- stofn I þús.tonna 1980 ........................296 1981 ........................194 1982 ....................... 220 1983 ................... ....345 1984 ........................282 1985 ........................256 —S.dór Uppnám Framhald af bls. 1 gær, aö þaö komi Norðmönnum á óvart aö íslendingar skuli halda kröfunni um hafsbotnsréttindin til streitu og þeir hafi ekki vænst svo einarörar kröfugeröar eftir lok viöræönanná i Reykjavik i siöasta mánuöi. Blaöiö segir, aö tillögum Alþýöubandalagsins hafi slegið niöur sem sprengju i norska utanrikisráöuneytiö og gjörsamlega ruglaö allar fyrir- ætlanir Frydenlunds i sambandi viö viöræöurnar. I viötali viö Frydenlund i blaö- inu kemur fram, aö Norömenn vilja afdráttarlaust fá viöurkenn- ingu á fiskveiöilögsögu og eru ekki til viöræöu um hafsbotns- réttindi fyrr en sllk viöurkenning liggur fyrir. Skrif annarra blaöa svo sem Arbeiderbladet og Aftenposten voru i svipuöum dúr i gær. — vh Atviiuiu- rekendur Hjá atvinnumiðlun námsmanna eru skrásettir nemendur úr öllum framha Ids- skólum landsins. Fjölhæfur starfskraftur á öllum aldri. Atvinnumiölun námsmanna Stúdentaheimilinu v/Hringbraut Símar 15959 og 12055 Opið kl. 9-18 Erlendar skuldir Framhald af bls. 6 efna I forgangsröð og auka inn- lent lánsfé. Erlend lántaka myndi þvi samkvæmt frumvarpi um lánsfjárlög nema 85,5 miljöröum i staö 110 miljaröa króna. Heildar- fjárfesting i landinu yrði um 327 miljaröar króna og þar sem áætluö þjóðarframleiösla 1980 væri talin veröa 1232 miljarðar, þá yröi heildarfjárfesting sem hlutfall af þjóðarframleiöslu 26,5%. Þegar framkvæmdaáform opinberra aöila væru skoðuö þá væri niöurstaöan augljóslega sú aö um brýnar og óhjákvæmilegar framkvæmdir væri aö ræöa. Framkvæmdir viö Hrauneyjar- fossvirkjun heföu veriö takmark- aöar nokkuö; ef þær yröu tak- markaöar frekar þá yröi hætta á orkuskorti næsta haust. Fjármálaráöherra sagöi aö i haust heföi veriö um þaö rætt aö erlendar lántökur mættu ekki fara fram úr 70 miljörðum. Þessi tala væri nú löngu úrelt vegna verölagsþróunar. Aöalatriöiö væri reyndar aö skuldahlutfalliö þ.e. langtímaskuldir miöaö viö þjóöarframleiöslu hækkuöu ekki. 1 árslok 1980 er talið aö þetta skuldahlutfall veröi 34% og er þaö nokkur lækkun frá siöasta ári. Þó aö erlend lántaka yröi um 85 milj- aröa, þá væru endurgreiðslur eldri erlendra lána 46 miljónir af þessari upphæö og hrein aukning erlendra lána þvi um 39 miljaröar. Þá ræddi fjármálaráöherra nokkuö um greiöslubyröi er- lendra lána i hlutfalli viö út- flutningstekjur og sagöist telja slika viömiöun hæpnari en skuldahlutfallaviömiöunina og sagöi þá afstööu sina byggjast á tvennu. I fyrsta lagi væru sveiflur i útflutningstekjum miklar og I öðru lagi væru miklar sveiflur I vaxtagreiöslum, sem geröu þaö aö verkum aö þetta hlutfall greið6lubyröar gæti' sveiflast til án þess aö breyting hefði oröiö á skuldastööu. 1 ljósi þessa væri skuldahlutfalliö eölilegri viö- miöun en greiöslubyröin og þetta hlutfall myndi ekki hækka þrátt fyrir 85,5 miljarða erlenda lán- töku. F jármálaráöherra ræddi nokkuö um lánskjör hinna er- lendu lána og sagöi aö þau væru i samræmi viö þaö sem best gerö- ist á erlendum lánamarkaöi. Þá fjallaöi fjármálaráöherra nokkuð u.m ráöstafanir til aö efla innlendan sparnaö og nefndi fjögur atriöi i þvi sambandi: a) Gert er ráö fyrir aö lifeyris- sjóöirnir kaupi skuldabréf rikis- sjóös fyrir 40% af ráöstöfunar- tekjum sinum. b) Stefnt er aö þvi aö 7% inn- lánsaukningar banka og spari- sjóöa veröi variö I þágu fram- kvæmda. c) Leitaö veröur eftir þvi viö tryggingarfélögin aö þau noti nokkuö af ráöstöfunarfé slnu til aö efla innlendan sparnaö með kaupum á innlendum verö- tryggöum skuldabréfum. d) Rikissjóöur mun bjóöa skuldabréf til sölu. Ráöherra gat þess aö innlend lánsfjármögnun yröi um 52 milj- aröar sem væri veruleg aukning frá siöasta ári er hún var um 30 miljarðar. Þetta þýddi aö mögu- legt yröi aö draga úr erlendum lántökum. Þá gat fjármálaráö- herra þess aö geröar heföu veriö sérstakar ráöstafanir til aö tak- marka erlendar lántökur. í fyrsta lagi væri ákveöiö aö fjár- festingarsjóöirmættu aöeins taka 7 miljaröa i erlend lán á þessu ári. Og i ööru lagi ákveöiö aö fresta 1/10 af lánsfjármögnuöum framkvæmdum I B- hluta fjár- laga. — þm Tollkrít Framhald af 2 2. Vörurnar geta komiö fyrr á markaö. 3. Vörurnar skemmast minna þvi skemur sem þær eru I þröng- um vöruskemmum flutnings- aöila. 4. Tollkrlt þýöir I reynd, þegar fram I sækir, auknar tolltekjur rikissjóös. 5. Neytendur fá nýrri og betri vörur. , 6. Geymslugjöld yröu minni, sem þýðir lægra vöruverö. 7. Vátrygging varnings gæti lækkaö vegna minni skemmda,en þaö stuölar einnig aö lækkuöu vöruveröi. Tollkrit hefur, tiökast I ná- grannalöndum okkar um langt skeiö og nú mun i buröarliönum frumvarp um aö taka hana upp hér. — mhg Útgáfumál Framhald af 7 siöu Færðu ekki Dagfara? Askrifendaskráin sem sent er út eftir hefur veriö leiörétt svo sem kostur var. Samt sem áöur má gera ráö fyrir, aö ýmsirhafi flutt búferlum, og fari blaöiö þvi á rangan staö. Þess vegna er mikilvægt aö þeir, sem telja Samtök herstöövaandstæöinga ekki hafa rétta heimilisfangiö, láti skrifstofuna vita strax i dag (simi 17966 milli 3 og 6 eftir hádegi, eöa pósthólf 314 I Reykjavik). Ef einhverjirefast um aö þeir séu áskrifendur, en auövitaö ættu allir herstöövaandstæö- ingar aö vera áskrifendur, þá þurfa þeir aö láta vita áöur en upplagiö klárast! — jás Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi Baldvin Sigurðsson Drápuhlíö 31 lést i sjúkrahúsi á Kanarfeyjum 6. maf. Kristin Siguröardóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö and- lát og jaröarför fööur míns, stjúpfööur, tengdafööur og afa, Andrésar T. Karlssonar frá Kollsvfk Strandgötu 1, Patreksfiröi. Kristin Andrésdóttir Ingimundur Jónsson Daniel Jónsson Sigrlöur Vilhjálmsdóttir barnabörn fV innuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavikur tekur til start'a um mánaðamótin mai—júni n.k.. t skólann verða teknir unglingar fæddir 1965 og 1966 og/eða voru nemendur i 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavikur skólaárið 1979—1980. Umsóknareyðublöð fást i Ráðningarstofu Reykjavikurborgar Borgartúni 1, simi: 18000, og skal umsóknum skilað þangað eigi siðar en 23. mai n.k. Nemendum, sem siðar sækja um, er ekki hægt að tryggja skólavist. Vinnuskóli Reykjavikur. ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Félagsmálanámskeið Alþýöubandalagið i Hafnarfiröi mun gangast fyrir félagsmálanámskeiði þriðjudaginn 20. mai og fimmtudaginn 22. mai. Námskeiöiö hefst bæöi kvöldin kl. 20.30 og verður haldið i Skálanum Strandgötu 41. — Leiðbeinandi á námskeiðinu veröur Baldur Óskarsson starfsmaður Abl. Þeir sem hyggja á þátttöku i námskeiðinu er hvattir til aö skrá sig sem fyrst helst fyrir 18. mal, I sima 53892 eða 51995. — Stjórn Abl. Hafnarfiröi. 1 Baldur TOMIVII OG BOMMI FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.