Þjóðviljinn - 08.05.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.05.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 í|>róttir(2 íþróttir íþróttir Pétur Guömundsson veröur einn af buröarásum körfuknattleiks- landsliösins i þeim verkefnum sem framundan eru. Körfuknattleiksmerm gera byltingu í landslidsmálum sínum Strákarnir munu æía af krafti í allt sumar /,Það er stefnt að því að vanda undirbúning landsliðs- ins fyrir C-keppnina i apríl á næsta ári eins vel og hægt er. Nú er tækifæri til þess að gera stóra hluti og við þurf- um á öllum þeim stuðningi að halda sem við getum fengið", sagði landsliðsþjálfarinn í körfuknattleik, Einar Bollason, á blaðamannafundi í gær. Fyrir dyrum stendur aö lands- liöiö fari 1 gegnum ströngustu æfinga- og keppnisáætlun sem fyrir þaö hefur veriö lögB. t allt sumar ætla landsliBsstrákarnir aB æfa og næsta vetur veröur ekki slegiö slöku viö. Jóhannes Sæmundsson, íþróttakennari, hefur aöstoöaö landsliös- þjálfarann viö samningu áætl- unarinnar og hann mun einnig aöstoöa viö þjálfunina. Landsliösnefndin tilkynnti i gær hvaBa 22 leikmenn hafa veriö valdir til æfinga og eru þaö eftir- taldir: Gunnar Þorvaröarson, UMFN Guösteinn Ingimarsson, UMFN Einar Bollason, landsliösþjálfari,hyggst hefja körfuboltalandsliöiö I æöra veldi. Jónas Jóhannesson, UMFN Július Valgeirsson, UMFN Valur Ingimundarson, UMFN Torfi Magnússon, Val Kristján Agústsson, Val Rikharöur Hrafnkelsson, Vai Jón Sigurösson KR Geir Þorsteinsson, KR Garöar Jóhannsson, KR Pétur Guömundsson Flosi Sigurösson, Capitol High Kristinn Jörundsson, tR Kolbeinn Kristinsson, tR Jón Jörundsson, tR Simon ólafsson, Fram Þorvaldur Geirsson, Fram Gunnar Thors, 1S Einar Steinsson, tBK Týrarar ráða skoskan unglingaþiálfara Eins og frá hefur veriö skýrt hér á siöunni ætla bæöi Vest- mannaeyjafélögin, Týrog Þór, aö senda til keppni I knattspyrnu I sumar 3., 4. og 5. fl. og er þaö I fyrsta sinn sem þessi háttur er haföur á hjá þeim Eyjamönnum. Nú hafa Týrarar gengiB frá ráöningu þjálfara fyrir yngri Samkvæmt norska Dagblaö- inu fengu Pétur Pétursson og félagar hjá Feyenoord dá- lagiega summu fyrir aö sigra i undanúrslitaleik bikarkeppninnar. Pétur fær góðan bónus Nýiega birti norska Dag- blaöiö frétt þess efnis aö hver leikmaöur hollenska knattspyrnuliösins Feyen- oord hafi fengiö 20 þús. norskar krónur i „bónus ” fyrir aö sigra Spörtu I undan- úrslitaleik bikarkeppninnar. t islenskum krónum er þessi upphæö um 1.8 miljónir. Þá segir blaöiö aö bónusupp- hæöin muni tvöfaldast fyrir Z sigur i úrslitaleiknum. IngH ■ tm ■ m ■ mm ■ b ■ ■■ ■ mm ■ ■■ flokka sina og heitir hann David Moyse og kemur frá Skotlandi. Moyse þessi er ungur aö árum, en hefur leikiö meö skóla- og unglingalandsliöum Skotlands. Hann mun koma til Eyja 20. þ.m. og veröur viö þjálfunarstörf út júlimánuö. — IngH Þórir Magg. og Birgir gáfu ekki kost á sér Viö lestur 22-manna lands- liöshóps i körfuknattleik hér aö ofan, vekur athygli aö þar er ekki aö finna tvo af máttarstólpum landsliösins undanfarin ár, Þóri Magnússon, Val, og Birgi Guö- björnsson, KR. Einar Bollason landsliösþjálf- ari upplýsti aB hvorugur þeirra heföi gefiö kost á sér i þau viöa- miklu verkefni sem framundan eru. — ingH Handknattleikshetjurnar streyma til Stöðvarfjarðar Meö knattspyrnuliöi Súlunnar frá Stöövarfiröi munu leika i sumar kappar sem eru öllu betur þekktir fyrir afrek sin á hand- knattleiksveliinum en I fótboltan- um. Fyrst skal telja þjálfarann, Jens Einarsson, landsliösmark- vörö'og „stormsenter”. Þá munu þeir félagarnir úr handboltaliöi 1R, Þórir Flosason og Arsæll Haf- steinsson, ætla sér að leika með Súlunni og eru þeir aö sögn vel liðtækir knattspyrnumenn.-IngH UMFS veitir vidurkenningar Körfuknattleiksmenn i Borgar- nesi héldu lokahóf sitt fyrir skömmu og voru þar veittar ýmsar viöurkenningar til Iþrótta- manna UMFS, sem sköruöu framúr á sl. vetri. Þorbjörn Guöjónsson var kjör- inn körfuknattleiksmaöur 4. flokks. Sömu nafnbót fengu Þórarinn Sigurösson I 3. flokki, Bragi Jónsson I meistara- flokki og Iris Grönfeldt i 2. flokki kvenna. Þá fengu viöurkenningar Axel Þórarinsson fyrir dóm- gæslu, Dakarsta Webster fyrir þjálfun og Guörún Danielsdóttir, Ingvi Arnason og Helgi Bjarnason fyrir félagsstörf. Loks var Gunnar Jónsson heiöraöur, en hann varö stigakóngur og besta vitaskytta félagsins. Körfuknattleikur er á mikilli uppleiö i Borgarnesi, en iþróttin á sér nokkuö langa og glæsilega sögu aö baki þar. UMFS lék eitt sinn i 1. deild og meistaraflokkur kvenna og 3. flokkur hafa oröið Islandsmeistarar. Meö tilkomu nýja Iþrótahússins hefur áhugi á körfuboltanum enn aukist og verður þess vart langt aö biöa aö Borgnesingar geri sig gilda i iþróttinni á nýjan leik. Axei Nikulásson, IBK Valdimar Guðlaugsson, Armanni. I hópnum eru 5 nýliöar og i fyrsta sinn á IBK leikmenn i landsliöshópi. Samtals hafa ofan- taldir leikmenn 499 landsleiki aö baki eöa 22,7 leiki á mann. Keppnisverkefni körfuknatt- leikslandsliösins á næstu mánuöum eru margvisleg. 1 haust veröur leikiö hér á landi gegn Englendingum, Skotum og Kinverjum. Þá er fyrirhuguö ferö til Bandarikjanna eöa Wales I janúar og til Noröurlanda eöa Þýskalands i mars. I aprll 1981 hefst siöan C-keppnin og veröur hún haldin i Sviss, Englandi eöa Hollandi. Þannig er stefnt aö 13—17 landsleikjum áöur en aö C- keppninni kemur. Einar Bollason sagöi aö mjög mikill áhugiværi hjá strákunum fyrir þessari áætlun, slikur áhugi aö hann heföi aldrei kynnst sliku fyrr. Þaö er vissulega ánægjulegt að vita til þess aö körfuknatt- leiksmenn hyggjast lyfta Grettis- taki i landsliösmálum sinum og vonandi veröur uppskeran i samræmi viö þaö sem til er sáö. — IngH Margir bandarísku körfuboltamann- anna hér: „Þetta eru óttalegir vandræðagemlingar” „Þaö er engin ástæöa til þess aö fara dult meö þaö aö margir þeirra bandarisku körfuknattleiksmanna sem hafa leikið hér á landi eru óttalegir vandræöagemlingar,” sagöi Einar Bollason landsliðsþjálfari á blaöamannafundi hjá KKl I gær. Einar benti á aö Kanarnir heföu fariö fram á 250 dollara þóknun fyrir aö leika gegn Armeniumönnum I vetur, þrátt fyrir aö I samningum þeirra væri klásúla um aö þeir væru skyldugir til þess aö leika ágóöaleiki fyrir KKl. Þá væru margir þeirra lagnir viö aö koma sér I ýmis konar vandræöi. „Ég fæ ekki betur séö en aö flest félögin i úrvalsdeild:nni og 1. deildinni muni skipta um leikmenn, helst aö KR-ingarn- ir haldi I sinn mann,” sagöi Einar ennfremur. Þaö kom einnig fram á fundinum I gær aö Jeff Wals- hans, sem var rekinn af landi brott fyrir sölu á LSD, haföi áöur lent I svipuöu klandri i Finnlandi. Þar vann hann sér það til afreka aö rota lands- liösþjálfarann og stunda um- fangsmikla hasssölu. _ IngH Skallagrímur sigurvegari Ungmennafélagiö Skallagrim- ur I Borgarnesi sigraöi meö nokkrum glæsibrag I 2. flokki kvenna I bikarkeppni Körfuknatt- leikssambandsins. Borgarnesstelpurnar sigruöu KR á heimavelli 32-14 og slöan sigruöu þær UMFN 1 úrslitaleikn- um I Njarövik, 48-24. Stigahæsti leikmaöurinn i keppninni var frjálsfþróttakonan kunna, Iris Grönfeldt, UMFS, en hún skoraöi 40 stig. Þá stóö systir hennar Svava Grönfeldt sig einn- ig meö mikilli prýöi og skoraði 18 stig. I liöi KR bar mest á Coru Barker og hjá UMFN var Guðrún Þorleifsdóttir atkvæöamest.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.