Þjóðviljinn - 08.05.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.05.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. mai 1980 Slmi 11384 ..Ein besta Bud-Spencer- myndin” Stórsvindlarinn Chareston BUD SPEdCER HERBERT LOM JAMES COCO , 4> e Hörkuspennandi og spreng- hlægileg, ný itölsk- ensk kvik- mynd i litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. tsl. texti. Sýnd kl. 5,7.9 og 11. LAUGAg^ A GARÐINUM pfNHBOOIINIIN! ! Cf 10 000 ..A Spyrjum aö leikslokum Afar spennandi og fjörug Panavision litmynd, byggö á samnefndri sögu eftir ALI- STAIR MacLEAN, meö ANT- HONY HOPKINS-NATHALIE DELON-ROBERT MORLEY. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. _____________ II Sikileyiakrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Mafiubófa, meft ROGER MOORE-STACY KEACH: lslenskur texti. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 Og 11.05 ------solor — Tossabekkurinn Bráftskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd í litum meft GLENDU JACKSON — OLIVER REED Leikstjóri: SILVIO NARIZZ- ANO. lslenskur texti. Synd kl. 3.10, 5.10, 9.10 of 11.10. Sýning kvikmyndafélagsins kl. 7.10. salur Ný mjög hrottafengin og at- hyglisverft bresk mynd um unglinga á ..betrunarstofn- un". Aftalhlutverk: Ray Winston. Mick Ford og Julian Firth. tsl. texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Stranglega bönnuft innan 16 ára. Sfftustu sýningar Svnd kl 5.9 og 11. Sovéskir kvikmynda- dagar Stjúpmóöir Samani- schvili Sýnd kl. 7 Leikstjói i: E Ida r Shengelaya Aðeinc ein syning. riil:! Bráftskemmtileg og spennandi bandarisk litmynd, um sér- vitran einbúa sem ekki lætur litla heimstyrjöld trufla sig. GARY GRANT - LESLIE CARON - TREVOR HO- WARD — Leikstjóri: RALPH NELSON. lslenskur texti Myndin var sýnd hér áftur fyrir 12 árum Sýnd kl. 3,5.05,7.10 og 9.20. I£p3 jSími 22140 i Ofreskian spíönpiB Spennandi og vel gerft ný bandarisk Panavision-lit- mynd, um ungan dreng sem ótrauftur fer einn af staft, gegn hópi illmenna til aft hefna fjöl- skyldu sinnar. CHUCK PIERCE Jr. — EARL E. SMITH — JACK ELAM. Leikstjóri: CHARLES B. PIERCE lslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuft innan 12 ára. ^ÞJOÐLEIKHUsTfl a*n-2oo Smalastúlkan og útlagarnir 7. sýning I kvöld kl. 20 Grá aftgangskort gilda 8. sýning sunnudag kl. 20 Sumargestir föstudag kl. 20 Næst sfftasta sinn Afmælistónleikar i tilefni sextugsafmælis Guft- mundar Jónssonar iaugardag kl. 14.30 Stundarfriöur laugardag kl. 20 Afteins tvær sýningar eftir Lítla sviðið: I öruggri borg Frumsýning I kvöld kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. Miftasala 13.15—20. Simi 11200 Nýr og hörkuspennandi þiill- er frá Paramount. Framleidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýrði mvndunum Black Sunday (Svartur sunnudaguri og French Connection II Aftalhlutverk: Talia Shire Robert Foxwortli Sýnd kl. 5. Bönnuft yngri en 14 ára. ilækkaft verft Fáar sýningar eftir Tónleikar kl. 20.30 Sími 11475 A hverfanda hveli Hin fræga sígilda stórmynd Bönnuft innan 12 ára Hækkað verft. Synd kl. 4 og 8. Hardcore ! lslenskur texti \ Kópavogs- leikhúsið Þorlákur þreytti I kvöld kl. 20.30 föstudagur kl. 20.30 Síftustu sýningar Aftgöngumiftasala frá kl. 18.00. Simi 41985. ! Ahrifamiki) og djörf ný, ame- ! risk kvikmynd i litum, um i hrikalegt líf á sorastrætum i stórborganna. Leikstjóri Paul ! Chrader. i Aftalhlutverk: George C. ; Scott, Peter Boyle, Season j Hubley, Ilah David. ! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■ Bönnuft innan 16 ára M’mi 11544 Eftir miðnætti Ný bandarisk stórmynd gerft eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON'. er komift hefur út I isl. þýftingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bókin seldist i yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaftar verift sýnd vift metaftsókn Aöalhlutverk: Matie-France Pisier. John Beck og Susan Saradon. Bönnuft börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verft. TÓNABfÓ Woody Guthrie (Bound for glory) „BOUND FOR GLORY’’ hef- ur hlotift tvenn öskarsverö- laun fyrir bestu tónlist og bestu kvikmyndatöku FARIÐ STRAX 1 BIÓ OG UPPLIFIÐ ÞESSA MYND Bent Mohn. Politiken Einstaklega vel kvikmynduft. — David Carradine er full- kominn i hlutverki Woody. Gos. Aktuelt Saga mannsins sem var sam- viska Bandaríkjanna á kreppuárunum. Aftaíhlutverk: David Carra- dine. Ronny Cox. Randy Quaid. Leikstjóri: Hal Ash'by. Sýnd kl. 5 og 9 ■BORGARv PíOið Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Simi 43500 (Ctvegsbankahúsinu austast i Kópavogi) PARTY Partý — ný sprellfjörug grin- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl- gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ISLENSKUR TEXTI. Aftalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Joncs Sýnd-kl. 5, 7, 9 og 11. sjónvarpió bilaö? ,A v. æW, i & 1 ■rt 14 •• yf Skjárinn S)Or''.a'’PSv<Pf«SÍ(SC! : s™1 Bergstaíaslræ* 381219-4C Af^reiAum piuaiiKninar olast a Stor ReykjaviUurj svœóið fra mamnfeKi fostiMlags Afhendum vórtina á hyKSÍngarst viðshipta ntönnnm að kostnaðar lansu HaRkvœmt verð og éieiðsljskil mafar viöflestm — ha-fi einangrunar plastið l,aml»-«VJi(vOf iii apótek Næturvarsla I lyfjabúftum vikuna 2. mai til 8. mai, er I Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Kvöldvarslan er I Laugarnesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabiíftaþjónustu eru gefnar f sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opift alla virka daga til kl. 19. laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaft á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kI. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar 1 slma 5 16 00 slökkvilid Slökkvilift og sjúkrabilar Reykjavik— slmi 1 11 00 Kópavogur — slmi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garftabær— slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— slmi4 12 00 Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj.— simi 5 1166 Garftabær— simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitaiinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Bor garspital- ans: Framvegis verftur heim- sóknartiminn mánud. — fÖStud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæftingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frákl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild-kl. 14.30 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavfk- ur — vift Barónsstig. alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæftingarheimiliö — vift Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kieppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópa vogshælift — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aftra dagá eftir samkomulagi. Vifilsstaftaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aft Ftókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næfti á II. hæft geftdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn l/. noveniDer ía/y. btartsemi deildarinnar verftur óbreytt. Opift á sama tima og verift hef- ur Slmanúmer deildarinnar verfta óbreytt 16630 og 24580. Húnvetningaféiagift i Reykjavík ' býftur eldri Húnvetningum til kaffidrykkju i Domus Medica sunnudaginn 11. mai kl. 15.00. Skemmtun þessi hefur alltaf verift mjög fjölsótt og er þaö von stjórnarinnar aö svo verfti einnig nú. AL-ANON Félagsskapur aftstandenda drykkjusjúkra. Ll þú átt ástvin sem á vift þetta vandamál aö strifta, þá átt þú samherja i okkar hópi. Simsvari okkarer 19282 Reyndu hvaft þú finnur þar. Kvenfélag Kópavogs Farift veröur i heimsókn til kvenfélagsins Bergþóru I ölfusi 16. mai. Farift verftur frá Félagsheimilinu kl. 19.30. Upplýsingar i sima 85198 Mar- grét, 40080 Rannveig og'42755 Sigriftur. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Gestafundur félagsins veröur haldinn i Félagsheimilinu fimmtudaginn 8. mai kl. 20.30 Gestir fundarins verfta Kvenfélag Hreyfils. — Stjórn- in. N'ýja Gallerlift Laugavegi 12 Þar er alltaf eitthvaft nýtt aft sjá. Nú stendur yfir sýning á málverkum frá Vik I Mýrdal, Mýrdalnum, Kirkjubæjar- klaustri, Snæfellsnesi, Borg- arfirfti, Dýrafirfti, Þing- völlum, Þórsmörk og vlftar. — Málverkin seljast meft afborg- unarskilmálum. Frá MÍR-salnum, Lindargötu 48 A dagskránni I MIR-salnum næstu daga: I.augardagur 10. mai kl. 15: Kvikmyndasýning I tilefni þess aft 35 ár eru liftin frá lokum slftari heimsstyrjaldar- innar. Sýnd verftur kvik- myndin „Fangaeyjan". Enskur skýringatexti. Mánudagur 12. mai kl. 19.30: Rússneskunámskeifti félagsins veturinn 1979/80 slitift. Kvik- myndasýning. Miftvikudagur 14. maí kl. 20.30: Sigurftur Blöndal skóg- ræktarstjóri rikisins segir frá ferft til Sovétrfkjanna I fyrra og sýnir litskyggnur. Aftgangur aft MlR-salnum, Lindargötu 48, 2. hæft, er ókeypis og öllum heimill meftan húsrúm leyfir. — MíR minningarkort læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi’talans. simi 21230. Slysavarftsstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um íækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara l 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöft:nm alla laugar daga og sunnudaga frá k! 17.00 — 18.00, s--r.i •• Ú 14 félagsirf Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöftum: A skrifstofu félagsins Laugavegi 11, Bókabúft Braga Brynjólfs- sonar Lækjargötu 2., Bóka- verslun Snæbjarnar Hafnar- stræti 4 og 9. Bókaverslun Oli- vers Steins Strandgötu 32, Hafnarfirfti. — Vakin er at- hygli á þeirri þjónustu félags- ins aft tekift er á móti minn- ingargjöfum i sima skrifstof- unnar 15941, en minningar- kortin siftan innheimt hjá sendanda meft giróseftli. — Mánuftina apríl—ágúst verftur skrifstofan opin frá kl. 9—16. opift i hádeginu. MINNING ARKORT kven- félagsins Seltjarnar v/kirkju- byggingarsjófts eru seld á bæjarskrifstofunum á Sel- tjarnarnesi og hjá Láru i sima: 20423. ferðir Kvenfélag Langholtssóknar: Hárgieiftsla fyrir aldraöa er alla fimmtu- daga i safnaftarheimilinu l'ppl. gefur Guftny i sima 71152. - Kvenfélagift. Frá Althagafélagi Strandamanna Sumarfagnaftur félagsins verftur 1 Dómus-Medica föstu- daginn 9. þ.m kl. 21.00. Böggla uppboft, söngur. skemmtiatrifti, dans. Stranda- menn fjölmennift. — Stjórn og skem mtinefnd. AÆTLUN' AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8 30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 —16.00 — 17.30 - 19.00 2. inai til 30. júni verfta 5 ferftir á föstudögum og sunnudögum. — Siftustu ferftir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli líl 31. ágúst verfta 5 ferft- iralla daga nema laugardaga, þá 1 ferftir. Afgreiftsla Akranesi.sími 2275 okrifstofKii Akranesi.slmi 1095 Afgreiftsla Rvk., simar 16420 og 16050. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Boróaöu kálið þitt, þaö kostar 500 krónur hausinn. 4'% =■ B 5 "W* útvarp 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. 7.10 I.eikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Vefturfregnir. Forustugr dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigriftur Eyþórsdóttir les fyrri hluta sögunnar „Rekstursins" eftir Lineyju Jóhannesdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Halldór Haraldsson, Magnús Blöndal Jó- hannsson og Reynir Sig- urftsson leika „Sonorities III" eftir Magnús Blöndal Jóhannsson / Robert Aitken. Haflifti Hallgrimsson, Þorkell Sig- urbjörnsson og Gunnar Egilson leika „Verse II" eftir Haflifta Hallgrlms- son / Christer Torgé og Michael Lind leika „Double Portraits" fyrir básúnu og túbu eftir David Uber. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson Fjallaft um áhrif nifturtalningar verftlags á viftskiptalifift. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóftfæri. 14.45 Til umhugsunar. Þuriftur J. Jónsdóttir stjórnar þætti um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.00 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Tónlistartlmi barnanna. Egill Friftleifsson sér um timann. 16.40 Sfftdegistónleikar. Paul Crossley leikui a planó tvo Næturljóö op. 74 og 99 eftir Gabriel Fauré / Suk-trióift leikur Pianótrió í a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaikovský. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Vifta farift. Asdls Skúladóttir ræftir vift Astrifti Eggertsdóttur um iif hennar og störft — fyrri þáttur. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Háskólabiói; — fyrri hluti efnisskrár útvarpaft beint. Stjórnandi: Guido Ajmone- Marsan frá Bandarikjun- um. Einleikari: Ilaflifti Hallgrimsson. a. „Sorgar- slagur" eftir Paul Hinde- mith. b. Sellókonsert I C-dúr eftir Joseph Haydn. 21.05 Leikrit: „Slftasta kvöldift I mal" eflir Elvi Sinervo. Þýftandi: Asthildur Egilson. Leikstjóri Helga Bach- mann. Tónlist eftir Magnús Pétursson. Olafur Gaukur leikur á gitar. Persónur og leikendur: Frú Alto-Bryndls Pétursdóttir. Karin-Edda Þórarinddóttir, Helvi- Hanna Marla Karlsdóttir, Lahtinen leigubílstjóri-Þor- steinn Gunnarsson, Götu- söngvari-Jón Sigur- björnsson. 22.15 \fefturfregnir. Frétttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aft vestan. Umsjónar- maftur þáttarins, Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi, fjallar um náttúru- vernd á Vestfjörftum. 23.00 Valsakvöld a. Sinfóniu- hljómsveit Berlínar leikur „Estudiana" og „Skauta- valsinn"eftir Waldteufel. b. Fritz Wunderlich ogMelitta Muszely syngja lög úr ..Brosandi landi" eftir Lehár. c. Valsahljómsveitin i Vin leikur „Suftrænar rós- ir" og „Dónárvalsinn" eftir Johann Strauss. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. — Ég sagöi ekki aö þú værir laumufarþegi. Ég baö um aö fá aö sjá farmiðann! gengið Nlt. 85 — 7. maí 1980 Kaup Sala 1 Handarlkjadollar...................... 445.00 446.10 1 Stcrlingspund ....................... 1017.95 1020.45 I Kanadadollar.......................... 376.20 377.10 100 Danskar krdnur ..................... 7950,00 7969.60 100 Norskar krónur .................... 9069.60 9092.00 100 Sa’nskar krdnur ................... 10562,50 10588.60 100 Finnsk mnrk ....................... 12040.60 12076.30 100 Franskir frankar................... 10652.30 10078.60 100 Belg. frankar....................... 1549.45 1553.25 100 Svlssn. frankar.................... 26969.70 27036.40 DMI Gyllilli .......................... 22535.10 22590.80 100 V .-þýsk mörk ..................... 24930.00 24991.60 100 l.lrur................................ 52.95 53.08 100 Auslurr. Scll....................... 3488.80 3497.40 100 Kscudos.............................. 908.15 910.45 100 Pcsctar ............................. 630.30 631.80 100 Vcn ................................. 191.48 191.95 I 18—SDll (sórstiik dr.iltarróttindi) 14/1 578,50 579.99

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.