Þjóðviljinn - 08.05.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.05.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 8. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Félagsstofnun stúdenta býður uppá ódýrt flug til Kaupmannahafnar í sumar Aðeins 82.000 kr. báðar leiðir Hyggjast opna ferðaskrifstofu á næsta ári,sem sérhæfir sig i ódýrum ferðum fyrir stúdenta vélar sem eru af sömu gerö og Arnarflug notar. Birgir Þorgilsson sagöi aö ekkert væri viö þessu leiguflugi aö segja og Maersk air heföu hér full leyfi. Aö sögn Sktlla hyggjast stúd- entar opna feröaskrifstofu sem sérhæfir sig i ódýrum feröum fyrir stúdenta einhvern timann i byrjun næsta árs og væru þessar leiguflugsferöir i sumar auk leiguflugsferöa til Kaupnvanna- hafnar um siöustu jól fyrsti visir- inn aö þessu markmiöi. Mikil sala hefur veriö á þessum hagstæöu fargjöldum Félags- stofnunar, en eitthvaö er þó eftir af óseldum sætum. -lg. Félagsstofnun Stúdenta f.h. SHI og SINE hefur gert samning við danska Sumar starffr'-"- horn og -ungtínga iit i ! w 'K : Bœk- lingurinn um sumar- starfbama kominn Bæklingurinn „Sumarstarf fyrirbörn ogunglinga 1980” er kominn út og hefur honum veriö dreift til allra nemenda á skyldunámsstygi i skólum Reykjavikur. 1 bæklingi þess- um er aö finna framboö borgarstofnana á starfi og leik fyrir börn og unglinga i Reykjavik I sumar. Þessar stofnanir eru: Iþróttaráö, Leikvallanefnd, Skólagaröar, Vinnuskóli og Æskulýösráö Reykjavikur. Starfsþættir þeir sem um getur I bæklingnum eru fyrir aldurinn 2—16 ára. Flest atriöin snerta iþróttir og útivist, en einnig eru kynntar reglulegar skemmtisam- komur ungs fólks. Otgjöld þátttakenda vegna starfs- þáttanna eru mjög mis- munandi. 1 fréttatilkynningu frá Æskulýösráöi eru foreldrar sem hafa hug á aö nýta sér þessa starfsemi borgarinnar fyrir börn sln hvattir til aö draga ekki innritun þeirra. flugfélagið Maersk air um leiguflug til og frá Kaup- mannahöfn í sumar fyrir aðeins 82.000 kr. Ferðir þessar sem gilda einungis fyrir stúdenta í Háskólanum eða Kennara- háskólanum verða fimm, 3 þriggja vikna ferðir, 1 sex vikna ferð og 1 9 vikna ferð. Skúli Thoroddsen fram- kvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta sagöi i samtali viö Þjóö- viljann i gær að félagsstofnun heföi auglýst útboö I feröir og heföi danska flugfélagiö veriö meö lægsta tilboöiö. Flugleiöir buöu einnig I flugiö og var þeirra tilboö upp á nærri 120 þús. kr. Aöspuröur um skýringu á þessum mun sagði Skúli aö stúd- entar iitu svo á að fargjöld héö- an og til Noröurlanda meö Flug- leiöum væru allt of há, og þvi væri þaö mjög mikið hagsmunamál fyrir stúdenta bæöi hér heima og ekki sist ytra aö koma þessu hag- stæöa leiguflugi á. Samkvæmt upplýsingum sem Þjóöviljinn aflaöi sér á skrifstofu Flugleiöa i gær kosta 30 daga far- gjöld til og frá Kaupmannahöfn meö Flugleiöum 225.500 án 8.800 kr. flugvallarskatts, og „normal” fargjöld meö stúdentaafslætti kosta 247.800 kr. meö flugvallar- skatti. Flugfargjöld Félagsstofnunar kosta hins vegar aöeins 82.000 kr, meö öllum sköttum inniföldum. Skúli sagöi aö I þetta sinn heföi ekki veriö leitaö eftir þvi, aö Flugleiöir gengju inn I lægsta til- boöið eins og oft hefur áöur tiðk- ast, vegna þess að menn vildu láta á þaö reyna, aö félagiö gæfi hagstæö tilboö, án þess aö þeir nytu einhverra forréttinda fram yfir önnur flugfélög. Birgir Þorkeisson hjá markaösdeild Flugleiöa sagöi i samtali viö Þjóöviljann, aö hiö lága tilboö danska flugfélagsins stafaöi að einhverjum hluta af þvi aö þeir notuöust viö ööruvisi og ó- dýrari flugvélar. Skúli sagöi hins vegar aö aöal- lega yröi notast viö Boeing 720 Götuvígi á N orðurbrú Fátt hefur vakiö jafnmikla athygli á Noröurlöndum undan- farna daga en hörö átök á Noröurbrú i Kaupmannahöfn, sem snúast nú i merkilegt próf- mál um rétt ibúasamtaka til aö ráöa umhverfi sinu og umboö skipulagsyfirvalda. Myndin sýnir götuvigi á Noröurbrú á þaö er letruö orösending um aö lög- reglan hafi sig á brott. Vináttufélag Islands og Víet- nam stofnað í Reykjavik Siöastiiöinn laugardag var haldinn fundur i Reykjavlk i tilefni af þvi aö 30. aprll voru 5 ár liöin frá frelsissigri Vietnam. Svavar Gestsson félagsmálaráö- herra flutti ávarp, sýnd var kvik- mynd frá Vietnam og Jón Asgeir Sigurösson blaöamaöur flutti erindi. Á fundinum var lögö fram til- laga um stofnun Vináttufélags Islands og Vietnam og var hún samþykkt samhljóöa. Þá voru samþykkt lög fyrir félagiö og kos- in stjórn. Formaöur var kjörinn Sveinn Rúnar Hauksson en aörir i stjórn Ingibjörg Haraldsdóttir, Jón Asgeir Sigurösson, Lilja Kristjánsdóttir, ólafur Gislason og til vara Freyja Þorsteinsdótt- ir og Þorleifur Gunnlaugsson. I ályktun sem samþykkt var á fundinum segir, aö þaö alvarlega ástand sem enn rikir i Vietnam, fimm árum eftir frelsun landsins, eigi rætur sinar aö rekja til hern- aöarihlutunar Bandarikjanna og nú siðast Kina. Eiturhernaöur Bandarikjamanna hafi leitt af sér ólýsanlegar hörmungar sem ekki veröi séö fyrir endann á. Auk erföagalla sem komi fram á vansköpuöum börnum, sem enn séu aö fæöast, og stóraukinnar tiöni lifrarkrabbameins, hafi eiturhernaöurinn raskaö jafn- vægi I náttúrunni og orsakaö flóö og náttúruhamfarir. Þá segir i ályktuninni aö þaö sé siöferöileg skylda allra þróaöra rikja, og þó sérstaklega Banda- rikjanna, aö aöstoöa Vietnam viö hina efnahagslegu uppbyggingu og viö aö lækna sár striösins. Bandarikjastjórn hafi gengist undir þessa skuldbindingu viö undirritun Parisarsamkomulags- ins um friö I Vietnam. Efndir Bandarikjastjórnar hafi veriö þær aö halda striöinu gegn Vietnam áfram meö viöskipta- banni og efnahagslegum þving- unum. Mikiö magn nauösynlegra véla og flutningatækja grotni nú niöur i Vietnam vegna þess aö Bandarikjastjórn komi i veg fyrir aö nauösynlegir varahlutir veröi fluttir inn I landiö. Þá hafi Banda- rikjastjórn fengiö nýjan bandamann I hinu efnahagslega og pólitiska striði sinu gegn Vietnam, þar sem séu valdhafar i Kina. 1 ályktuninni er lýst yfir fullum stuöningi viö hetjulega baráttu vietnömsku þjóöarinnar gegn hungri og fátækt og óbilgjörnum stórveldum fyrir mannréttindum og friöi I heiminum. Vietnam sé og veröi um ókomna tlö lýsandi fordæmi kúgaöra þjóöa um baráttuna fyrir efnahagslegu og menningarlegu sjálfstæöi gegn heimsvaldastefnu og ójöfnuöi. Loks er fagnaö stofnun Vináttu- félag tslands og Vietnam og þess vænst aö starf félagsins leiöi af sér aukna þekkingu tslendinga á menningu og lifsbaráttu Vietnama og hinna kúguöu þjóöa i heiminum. — ih Stúdentaráö: Mótmælir Þorvaldar frumvarpi Garðars Stúdcntaáö Háskóla islands samþykkti nýlega ályktun, þar sem lýst er yfir andstööu viö aö þaö ákvæöi I lögum frá 22. mai 1975 (um ráögjöf og fræöslu varöandi kynlif og barneignir og um fóstureyöingar og ófrjósemis- aögeröir), sem heimilar fóstur- eyöingar vegna féiagsiegra aöstæöna, veröi felit niöur. Stúdentaráö samþykkti þessa ályktun I tilefni af þvi aö Þorvaldur Garöar Kristjánsson hefur endurflutt á Alþingi frumvarp um fóstureyöingar. t ályktun Stúdentaráös segir ennfremur m.a., aö ráöiö lýsi fyrir fullum stuöningi viö kröfuna um sjálfsákvöröunarrétt kvenna til fóstureyöinga. — eös • • VERÐ GERIÐ VERÐ- SAMAN- BURÐ Opiö til kL 20 föstudaga og til hádegis laugardaga &a»BgMlim irHWIHTITMITWWLI Okkar verð Leyft verð Grænar baunir ORA1/1 dós 629.- Ávaxtasafi Egils 11 958.- Egg l kg 1380.- Ritz kex 553.- Appelsínur 1 kg 733.- C-ll þvottaef ni 3 kg kr. 2495.- 2769.- Lux-handsápa 209.- Hangiframpartur 1 kg Kindahakk 1 kg kr. 1990.- 2104.- Vörumarkaðurinn tif. Armúla 1 A, simi 86111.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.