Þjóðviljinn - 08.05.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.05.1980, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. mai 1980 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 5 Iran - hvad þá verdur veit nú enginn ... Gíslatakan í sendiráði Irans í London minnir rækilega á að ástandið í landi Khomeinis er ótryggt og andstæður þar uppi fleiri en taldar verði. Þeir sem sendiráðið tóku voru arabískir aðskilnaðarsinnar i Kúsjestan, en svo nefnist einmitt sá suðurhluti landsins þar sem olían er mest. Eins og að líkum lætur mun hver stjórn sem í Te- heran situr neita að viðurkenna sjálfstjórnarhreyfingu i slíkum landshluta — rétt eins og Iraksstjórn hef ur a Idrei viljað viðurkenna rétt Kúrda, m.a. vegna þess að olíu- auðugustu hlutar þess lands voru I Kúrdabyggðum. Hin misheppnaöa tilraun Carters til aö ná aftur gislunum i bandariska sendiráöinu er nú um stundir eitt af þvi fáa, sem hefur komiö sér vel fyrir Khomeini erkiklerk og hans menn. Stundum er engu likara en aö gislarnir i sendiráöinu séu látnir hafa þvi hlutverki aö gegna, aö halda lif- andi hatrinu á hinum ytra óvini, en á timum uppgjörs og mikillar ólgu veröur þörf valdhafa á ein- hverjum utanaökomandi and- skota enn meiri en nokkru sinni fyrr; þaö er helst hann sem getur sameinaö sundraöa þjóö. En sú staöreynd sem gislarnir eru getur samt ekki faliö þaö fyrir neinum, aö iranska byltingin er i mikilli kreppu. Blöð og tímarit Bárddœlingur í forsíðuviðtali út er komiö april-hefti timaritsins Heima er beztog flyturma. forsiöuviötal viö Sigurö Eiriksson bónda á Sandhaugum I Báröardal meö yfirskriftinni: „Vildi heyra messu sungna I Jökul- dal”. Siguröur hefur alla sina ævi átt heima I Báröar- dal og er sérstæöur á margan hátt, svo sem margir Bárödælingar. Af ööru efni má nefna grein eftir Bjarna Sigurös- son I Hofsnesi, um búendur I Skaftafelli frá þvi á 15. öld fram á þennan dag. Einnig eru i ritinu feröasögur, ljóö, bókaumsagnir, heimilis- þáttur, hestaþáttur og fleira. Þá hefur nýr þáttur göngu sina i blaöinu, heitir hann „Beint I mark’.” og flytur hann ýmiskonar pistla um þaö sem til bóta er, eöa þaö sem er viröingar- og þakkar vert á einhvern hátt. Singer, Sara Lidman og Olafur Jóhann í Samvinnunni 1 nýjasta hefti Samvinn- unnar er m.a. viötal viö Þór- hall Björnsson, fyrrum kaupfélagsstjóra og aöal- gjaldkera Sambandsins, nýtt ljóö eftir ölaf Jóhann Sig- urösson, smásaga eftir Nóbelsskáldiö Isaac Bashevis Singer og grein eftir Hjört Pálsson dag- skrárstjóra um Söru Lid- man, sem hlaut Bókmennta- veröíaun Noröurlandaráös i ár. Greinar um samvinnu- mál skrifa Axel Gislason framkvæmdastjóri Skipa- deildar Sambandsins, Haukur Ingibergsson skóla- stjóri og Bruno Hjaltested aöstoöarframkvæmdastjóri Samvinnutrygginga. 1 þætt- inum Mér finnst segja þær Birna Bjarnadóttir, Dag- björt Höskuldsdóttir og Sigriöur Thorlacius álit sitt á hlutdeild kvenna i sam- vinnustarfinu. Margt fleira efni er 1 heftinu. Ritstjóri j Samvinnunnar er Gylfi j^Gröndal. Margar blikur á lofti Byltingarvaröliöar Khomeins hafa bariö á róttækum stúdentum I Teheran og drepiö þá og er sú grimmd ósköp svipuö þeirri sem moröingjar keisarans sýndu fyrr konar pólitiskur fangi klerka- veldisins og megi sig hvergi hræra. Úrræðaleysi Mestu skiptir þó þegar til lengdar lætur, aö sú blanda af trúarvakningu og þjóöernis- hyggju sem lyfti Ajatolla Kho- meini til æöstu valda i Iran hefur átt næsta fá úrræöi I efnahags- málum. Menn hafa oftsinnis fengiö aö heyra þaö, aö islamska byltingin væri andvlg vestrænum kapitalisma og yfirráöum er- lendra manna yfir auölindum og þar fram eftir götum. Undir slika afstööu geta margir hópar og ó- likir skrifab I lran. En þar meö er fátt eitt sagt um þaö þjóöfélag sem menn vilja byggja upp. verkamenn I einskonar starfs- greinasambönd, þar sem allir sitja viö eitt borö, fulltrúar rikis- valdsins, atvinnurekendur og launafólk. Var ekki Mussolini ein- mitt á slikum buxum meöan hann var og hét? Efnahagshrun En hver sem áform klerka- veldisins eru, þá er þaö vist, aö efnahagslifiö er i molum. Oliu- framleiöslan, sem allt hvilir á, nemur nú ekki miklu meira en miljón fötum á dag, og er þaö mikib hrun frá þvi aö lran sendi á markaöinn sex miljónir oliufata á dag. Giskaö er á, aö helmingur framleiöslugetu iönaöarins i landinu sé nýttur. Ýmis fyrirtæki hafa veriö þjóönýtt, en i þeim hefur varla mikiö annaö gerst en aö rikiö hefur skipaö nýja yfir- menn, sem ekki hafa sér- þekkingu fyrirrennara sinna. Fjöldaganga til bandariska sendiráösins I Tehran; klerkarnir reyna aö einoka byltinguna og gislarnir eru þýöingarmikil peö I þvi tafli. á tiö. Hver herferöin á fætur ann- arri hefur veriö farin til þess aö brjóta niöur réttindabaráttu Kúrda og aörir öflugir minni- hlutahópar hafa og vaknaö til hliöstæörar baráttu eins og eöli- legt er þegar bylting hefur rutt úr vegi gamalli kúgun og menn inna handhafa hins nýja yfirvalds um þau réttindi sem slik umskipti lofa. Hugmyndir um aö Banisadr forseti gæti mótaö einhverja þá stefnu sem viki frá vilja Kho- meinis og hans samhristings á Islam og stjórnmálum hafa ekki reynst á traustum rökum reistar. Banisadr vann aö sönnu mikinn persónulegan sigur i forseta1 kosningunum, en sá sigur sýnist ekki mikils viröi — veröur ekki betur séö en forsetinn sé eins- Kóraninn er ekki sérlega hentug handbók I efnahagsmálum, þótt þar megi finna viövaranir viö spillingu auösins sem og i öörum trúarritum og andúö á vöxt- um — eins og kaþólska kirkjan haföi reyndar hér á öldum fyrr. En þar ku vist ekki þýöa aö leita aö svörum viö spurningum um kapitalisma og eignarhald, sem brenna á irönskum vinstri- sinnum. Klerkafasismi? Þeir menn sem áhrifamiklir eru I næsta umhverfi Khomeinis tala gjarna um rikisstýrt efna- hagslif „á milli kapitalisma og sósialisma”. Menn þykjast I sliku tali þekkja aftur vangaveltur frá dögum fasismans i Evrópu. Kho- meini hefur reynt aö skipuleggja Innflutningur ýmissa nauösynja gengur meö rykkjum og skrykkj- um, einatt eru Iranir kraföir um sérstaklega hátt verö vegna óvissu i gjaldeyrismálum og greiösluskilum. Þá hafa innlendir kaupmenn, „basarinn”, sem voru alldrjúgir til áhrifa meöal þeirra sem studdu Khomeini til valda, makaö vel krókinn á vöruskortin- um. Tudeh Vinstriöflin hafa veriö tvistruö og ekki getaö smiöaö sér neinn þann valkost sem um munar. Liösmenn Khomeinis hafa og of- sótt ýmsa hópa á þeim væng og neytt þá til skuggatilveru. Undar- leg hefur oröiö staöa kommúnistaflokks landsins, Tudeh, sem er einkar hollur Kir:. ■ uimv k 1*1 u .. te»i wmMmmé FRÉTTA- SKÝRING Kremlverjum og litur m.a. á Ev- rópukommúnisma sem meiri- háttar villu. Tudeh hefur reynt aö koma sér fyrir I skugganum af Khomeini, tekur undir allt sem erkiklerkur segir um bandariska heimsvaldastefnu, en lætur tal hans um guölausan kommúnisma sem vind um eyrun þjóta. 1 viötali sem franska blaöiö Le Mondeátti nýlega viö formann Tudeh, Nureddin Kianuri, kemur þaö vel fram, aö Tudehflokkurinn vonar aö gislamáliö 1 sendiráöinu standi sem lengst — þvl þar meö sé úti- lokaö aö „eölilegt samband” komist á milli Bandarikjanna og lrans. Kianuri vonast til aö sama mál veröi til aö auka samskipti Irans viö Sovétrikin. Sovétmenn hafa reyndar reynt hvaö þeir gátu til aö byggja upp einskonar vin- samlega sambúö viö Iran, sovésk blöö eru löngu hætt aö tala um miöaldaofstæki og afturhalds- stefnu og Khomeini i sömu and- ránni, en leggja heldur hina mestu áherslu á aö þessi öldungur iranskra Sjiita standi sig I glim- unni viö Carter. Khomeini og Banisadr hafa aö sönnu verib ófúsir á aö brosa noröur til Sovét- rikjanna og gert mikib af þvi aö formæla risaveldunum báöum sem erindrekum hins illa I heiminum. En hitt er svo ljóst, aö ef Vesturveldin munu gera alvöru úr viöskiptabanni á Iran, þá munu Irönsk stjórnvöld, hvort sem þeim er þaö ljúft eöa leitt, snúa sér til Sovétrikjanna um viö- skipti. Ekki mun á Sovétmönnum standa, eins og þegar hefur veriö gefib til kynna. Út í óvissuna En hvernig sem alþjóöleg sam- skipti lrana þróast þá er hitt jafn- ljóst, aö þetta þverstæöurika samfélag getur ekki endalaust skotiö þvi á frest, aö leysa innri vandamál, pólitisk og efnahags- leg, sem nú hafa hrannast upp i þeim mæli aö ekki sér út yfir. Þaö sem er mest áberandi I hinni póli- tisku þróun er aö klerkdómurinn og veraldlegir handlangarar þeirra eru aö reyna aö einoka byltinguna — I þvi efni beita þeir fyrir sig gislamálinu meö þeim hætti aö enginn fær rönd viö reist viö aöstæöur þar i landi ef hann vill ekki fá á sig þann stimpil aö hann sé „útsendari hins mikla Satans” (þ.e. Bandarikjanna). En um leiö veröur ekki séö, aö þetta liö hafi nein þau svör sem dugi viö þeim vanda sem hinn valdalitli forseti, Banisadr, lýsti svo fyrir skemmstu: „Efnahags- lega erum viö liöib lik”— AB. Mál franska herskylduneitarans: Hver hefur lýst Patrick Gervasoni „óæskilegan”? í danska blaðinu Politiken birtist á sunnudaginn var grein um mál Frakkans Patricks Gervasoni, sem fer huldu höfði i Danmörku og hefur farið fram á að fá hæli sem pólitiskur flótta- maður á islandi. Gervasoni á yfir höfði sér þriggja ára refsi- vist i Frakklandi fyrir að neita að gegna her- þjónustu. I grein Politiken er þaö haft eftir Gervasoni aö hann tengi von sina viö Island. „Ég vil aöeins friö, starf og eölilegt lif. Ég hefi greitt þaö háu veröi aö vilja ekki gegna herþjónustu: tiu ár hefi ég lifaö i felum og á flótta”. Danskir vinir Gervasonis segja I viötali viö Politiken, aö hann sé nú mjög illa farinn and- lega og sé aö brotna niöur. Einn af þingmönnum Róttæka flokksins, Bernhard Bauns- gaard, hefur skrifaö islenska sendiráöinu I Höfn og lýst stuön- ingi sinum viö Patrick hinn franska. — Þaö hljóta aö vera mann- réttindi aö neita aö gegna her- þjónustu, sagði Baunsgaard, og svo litum viö á hér. En sfban 1870 hefur á slikt veriö litiö sem landráö I Frakklandi og er þaö ómennskt viöhorf. Islendingar I Höfn hafa veitt Gervasoni liö. I bréfi til Þjóö- viljans segir á þá leiö, aö Einar Agústsson sendiherra hafi I fyrstu tekiö málaleitun vegna Frakkans vel. Slöan lét hann þau skilaboö berast til Islend- inganna, aö sendiráöinu væri al- gjörlega huliö af hverju dóms- málaráöuneytið Islenska heföi hafnaö beiöni Patricks um land- vist,enginn rökstuöningur heföi fylgt. Þetta kemur mönnum mjög á óvart, segir i bréfinu, þvi Ólafur W. Stefánsson I dóms- málaráðuneytinu hefur sagt I viötali viö Þjóöviljann aö ein af ástæöunni fyrir þvi aö umsókn Gervasonis sé hafnaö sé sú, aö sendiráöið I Höfn hafi lýst þvi yfir aö hann væri óæskilegur. „Hvaöan sendiráöinu kemur vitneskja um aö styöja slika yfirlýsingu er okkur algjörlega huliö. En viötaliö viö Ólaf hefur oröib til þess aö Patrick undir- býr núýtarlegaumsókn um póli- tiskt hæli, sem hann mun þá aö sjálfsögöu senda beint til yfir- valda heima”, segir I bréfi til Þjóöviljans um þetta mál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.