Þjóðviljinn - 12.07.1980, Síða 15
Helgin 12.—13. júll. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
r
A rölti í Austurstræti
Krakkar i Vinnuskólanum gerast bladamenn i einn dag
t upphafi viku iitu hér
inn til okkar fjórir
unglingar úr Vinnuskóla
Reykjavíkur og voru þau í
einsdags starfskynningu. I
staðinn fyrir að reyna að
útskýra fyrir þeim hvað
við á ritstjórninni værum
að gera, (sem vefst nú
fyrir ýmsum) ákváðum
viðað fleygja þeim beint út
i atvinnulífið. Þau voru
sem sagt send niður f
Austurstræti með Ijós-
myndara á hælunum og
hér er árangurinn. Þessir
krakkar heita Kristín
Lárusdóttir> 15 ára> Helga
Einarsdóttir/ 15 ára>
Kjartan P. Emilsson, 14
ára,og Bryndís Christensen
15 ára. Og hér sjáið þið
árangurinn af þessum degi
þeirra í blaðamennskunni.
Meö ljósmyndara á hælunum,
röltum viö, þrælstressuö og óvit-
andi hvaö framtföin bæri I skauti
sér, nlöur i Austurstræti.
Er viö vorum komin þar,
tvistigum viö nokkra stund og
vorum á báöum áttum hvern viö
ættum aö taka fyrst tali, en okkur
tókst aö lokum aö taka ákvöröun.
I framhaldi af þvi gripum viö
Marsibil Magnúsdóttur, glóö-
volga þar sem hún var aö boröa
pulsu og drekka kók fyrir framan
pulsuvagninn. Hún sagöist taka
lifinu rólega yfir sumartimann,
halda sig heima viö og yfirleitt
taka öllu meö ró. Viö þökkuöum
fyrir þetta stutta viötal og hurfum
á braut.
Viö horföum spaklega yfir torg-
iö i leit aö nýju fórnardýri; eftir
miklar vangaveltur gengum viö
aö manni nokkrum. Friörik
Jónsson hét hann og hreinsaöi
rusl i grlö og erg.
Friörik kvaöst ánægöur meö
starfiö, sagöi þaö ágætt starf fyrir
Hallgrimur.
Fjalar.
Margrét.
Marsibil.
svona gamlan mann. En leitt
þótti honum meö rusliö sem
Reykvikingum tekst aö lðta falla
út fyrir okkar fáu ruslatunnur, og
munu trúlega flestir taka undir
þau orö.
Þar sem maöur var nú kominn I
Austurstræti var ekki úr vegi aö
taka tali einhvern fulltrúa úr al-
gengasta atvinnufyrirbæri miö-
bæjarins, blaöasölu. Undir þvi yf-
irskyni króuöum viö Fjalar Gisla-
son, ungan og (kannski) upprenn-
andi blaöasala. Hann var nýbyrj-
aöur i þessum bransa og sagöi
hann aö salan gengi svona i
meöallagi. Hann vinnur alla daga
vikunnar nema á laugardögum og
Guörún.
sunnudögum. Þegar viö spuröum
hvaö hann ætlaöi aö gera þaö sem
eftir var sumars sagöist hann
ætla aö fara I sveit seinna i
sumar.
„Ég er mjög þekktur maöur”,
sagöi Skúli Skúlason er viö
rákumst á hann á ferö okkar um
Austurstrætiö. Ennfremur sagöi
Skúli aö hann heföi mikinn áhuga
á ættfræöi og heföi gefiö út ætt-
fræöibók. Aö lokum sagöist hann
hafa komiö fram I útvarpsþætti
Sveins Asgeirssonar áriö 1959.
Eftir rabb okkar viö Skúla
þrömmuöum viö áfram meö ljós-
myndarann á hælunum.
Hvaö heitir þú? spuröum viö
eina yngismey sem gekk beint i
flasiö á okkur. Margrét var svar-
iö. Hún sagöist vinna I sjoppu og
vonast til aö komast I sumarfri til
Akureyrar.
Eftir aö viö höföum gengiö
spölkorn tókum viö tali herra-
mann. sem sagöist heita Hákon.
Viö geröumst svo djarfar aö
spyrja hvort hann væri I
sumarfríi og svaraöi hann þvl aö
hann væri oröinn svo gamall aö
hann væri alltaf i sumarfrii.
Loks rákumst viö á Hallgrim
Georgsson brosmildan ungan
mann. Þegar viö spuröum hann
hvaöhann væri aö gera niöriibæ,
þá sagöist hann bara vera aö nota
sumariö svona til aö slappa af eöa
horfa á stelpur...
Annars er Hallgrtmur I hinni
löngu og ströngu atvinnuleit sem
flestir ættu aö kannast viö á þess-
um erfiöu timum 1 þjóöfélaginu.
Siöast hittum viö Guörúnu
ólafsdóttur sem gekk framhjá
ýtandi á undan sér barnavagni.
Hún var mjög vingjarnleg aö sjá,
svo viö lukum þessum viötölum
viö fólk I Austurstræti meö þvi aö
hlaupa á eftir henni. Reyndist hún
mjög viöræöufús og elskuleg, eins
og reyndar öll hin fórnardýrin
okkar. Guörún sagöist taka öllu
rólega, vera mest heima og gæta
barnanna.
Meö þessu ljúkum viö viötalinu,
ánægö meö árangurinn af þessu
eins dags starfi i blaöamennsku.
Hákon.
Skúli.
Friörik.
Kjartan, Kristtn,
Heiga og Bryndis
blaöamenn i 1
dag.
m------------►