Þjóðviljinn - 12.07.1980, Page 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.—13. júll.
Þótt tæpt ár sé þangaö til for-
setakosningar eiga aö fara fram i
Frakklandi, er stjórnmálalifiö
þegar fariö aö snúast um þennan
næsta áfanea og allt loft lævi
blandiö. Michel Debré, sú gamla
kempa Gaullistaflokksins, til-
kynnti fyrir skömmu meö brauki
og bramli aö hann hygöist bjóöa
sig fram, og var þaö I margra
augum talsvert áfall fyrir
Jacques Chirac, formann flokks-
ins, sem flestir telja aö hyggi á
framboö til aö reyna aö skáka
Giscard d’Estaing forseta i al-
vöru. A vinstra vængnum er mikil
óvissa og eftirvænting: þótt þaö
sé nokkurn veginn vist aö
Georges Marchais veröi fram-
bjóöandi kommúnista, eru sósial-
istar hins vegar komnir i hár
saman út af þvi hvort flokksleiö-
toginn, Francois Mitterrand, eöa
Michel Rocard eigi aö veröa
frambjóöandi þeirra. Og þeir um-
hverfisverndarmenn, róttækl-
ingar af öllu tagi og hugsjóna-
menn um ýmis fágæt sérmál, sem
vilja gefa kost á sér ef þeir fá
nógu marga meömælendur, eru
legió.
Giscard er
öruggur
En þegar öllu er á botninn
hvolft eru þessar sviptingar til
litils, þvi aö hvaö sem gerist og
hverjir sem mótframbjóö-
endurnir veröa, er þaö svo aö
segja öruggt aö Valery Giscard
d’Estaing forseti veröur endur-
kjörinn meö talsveröum meiri-
hluta atkvæöa; siöan samfylking
vinstri manna rofnaöi er hrein-
lega ekki annar kostur til. Þótt
vinstri menn hafi veriö lengi aö
átta sig á þvi — og sumir vilji ekki
sjá þaö enn — er þaö ekkert álita-
mál aö ósigur vinstri manna I
þingkosningunum I mars 1978 var
miklu meira en venjulegur kosn-
ingaósigur, hann var endalok
fimmtán ára timabils eöa svo i
sögu Frakklands. Allt frá þvi aö
menn fóru fyrst aö átta sig á þvi
um 1962 hvaöa nýjungar fælust I
stjórnarskrá fimmta lýöveldis-
ins, höföu leiötogar vinstri manna
— og Francois Mitterrand fyrst
öörum tima, þvi aö bæöi virtist
flokkurinn nokkuö einhuga um þá
sameiginlegu stefnuskrá sem
hann haföi gert i félagi viö
kommúnista og auk þess haföi
fylgi hans stóraukist. Hægri
stefna sósialista áöur, sem nafn
Guy Mollet er bundiö viö, haföi
leitt til algers hruns, en vinstri
stefna Mitterrands haföi hins
vegar endurreist flokkinn og eng-
inn minnsti vafi gat á þvi leikiö aö
þessi mikla fylgisaukning stafaöi
af sameiningarstefnunni: viö-
leitni til aö ganga til samstarfs
viö hægri flokkana heföi veriö
pólitiskt sjálfsmorö allra sem
sýnt heföu lit á sliku. I áróöri
sinum 1978 gátu kommúnistar
heldur ekki bent á nein dæmi um
aö sósialistar heföu „sveigt til
hægri”, þeir komu hins vegar
meö nýjar túlkanir á ýmsum at-
riöum sameiginlegu stefnuskrár-
innar og báru svo I framhaldi af
þvi fram nýjar kröfur, sem
sósialistar gátu ekki gengiö aö.
Þaö var siöan átyllan til aö rjúfa
samstarfiö og eftir þaö höguöu
kommúnistar kosningabarátt-
unni eins og sósialistar væru
höfuöóvinurinn en ekki stjórnar-
flokkarnir. Þótt áróöur þeirra
næöi I fyrsta sinn i raöir sósial-
ista-flokksins, varö ósamræmiö
milli árásanna á sósialista og
fullyröinganna um samstarfs-
vilja svo mikiö aö ekki leiö á
löngu áöur en flestum varö ljóst
aö kommúnistar höföu sjálfir
breytt um stefnu aö verulegu
leyti.
Horfið aftur
til fyrri tíma
Þessi stefnubreyting hefur
komiö æ betur i ljós siöustu tvö
árin. Meöan vinstri fylkingin var
enn viö lýöi, varö ekki betur séö
en kommúnistar reyndu meö öllu
móti aö snúa baki viö stallnisma
fortiöarinnar og leifum hans —
enda var þaö hreiniega skilyröiö
fyrir þvi aö vinstri menn i heild
gætu tekiö samstarfiö alvarlega
(sósialistar þurftu einnig aö
hreinsa til hjá sér og geröu þaö).
A þessum tima hneigöust franskir
kommúnistar aö „Evrópu-
Hægri öflin lifa nú gull-
og fremst — reynt aö byggja upp
vinstri fylkingu til aö ná meiri-
hluta á þingi eöa fá forseta kjör-
inn. Þessi fylking haföi fengiö si-
aukinn hljómgrunn i landinu og
rúmlega tiu árum siöar virtist
þaö einungis spurning um tima
hvenær hún kæmist aö völdum.
Staöa stjórnarflokkanna haföi
fariö versnandi i hverjum kosn-
ingum og ljóst var aö ekki þyrfti
nema smávægilega fylgisaukn-
ingu vinstri manna til aö ráöa
baggamuninn. En 1978 lauk þess-
ari þróun; sá kostur var ekki
lengur til aö hægt yröi aö skipta
um stjórn i Frakklandi meö þess-
um hætti, þvi aö vinstri fylkingin
var endardega klofnuö og menn
auk þess búnir aö missa alla trú á
henni.
Kommúnistar
og sósíalistar
Franskir kommúnistar héldu
þvi fram áriö 1978 og hafa gert
það æ siöan, aö öll sökin lægi hjá
sósialistum; þeir heföu „sveigt til
hægri”. Þessi áróður virtist i upp-
hafi sannfæra miklu fleiri en
kommúnista sjálfa, og þær raddir
heyröust jafnvel innan sósialista-
flokksins sjálfs aö nauösynlegt
væri aö berjast gegn þessari
„hægri sveiflu”. En eftir því sem
timinn hefur liöiö, hefur fylgi
þessarar kenningar rýrnaö, og nú
viröast ailir vera þeirrar skoð-
unar nema forystumenn
kommúnista sjálfir og höröustu
linumenn aö kommúnistar beri
alla ábyrgö á sundrung vinstri
manna.
Þaö er nokkuö augljóst aö
sósialistar höföu engan hag af þvi
aö kljúfa bandalagið, hvorki fyrir
kosningarnar 1978 né á nokkrum
Marchais fór til Brésjnéfs og iýsti yfir stuöningi viö Rússa f Afganistan I beinni sjónvarpssendingu
þaöan
Mitterand og Marchais: foringjar vinstri manna höföu byggt upp samstarf sem gaf góöar vonir
kommúnisma” og höföu nána
samvinnu viö bræðraflokka sina á
ítaliu og Spáni: fólst hún ekki sist
í þingum og ráðstefnum sem
mikla athygli vöktu. En eftir 1978
hefur franski flokkurinn hins
vegar gersamlega kúvent og
horfiö aftur til fyrri viöhorfa,
þannig að sumir þaulvanir frétta-
skýrendur hafa hreinlega oröið
gáttaöir á ósköpunum. I fyrstu
fóru þeir sér hægt, en siöustu
mánuöi hafa þeir nánast gengið
berserksgang. Stefnubreytingin
hefur einkum komiö fram i viö-
horfum kommúnista til utanrikis-
mála en einnig I innanlandsmál-
um og starfsháttum flokksins
sjálfs.
Fyrstu merkin um ný viðhorf i
utanrikismálum voru þau aö
kommúnistar hættu þeirri gagn-
rýni á Sovétrikin, sem áöur haföi
stööugt gerst háværari i flokkn-
um, og fóru þess i staö aö tala um
aö ástandiö i hinum „sósialisku
rikjum” væri „jákvætt I heild”.
Þessi siöustu orö voru siöan gerö
aö eins konar vigoröi sem sifellt
var tönnlast á i ræöu og riti næstu
mánuöi. Jafnframt tóku þeir i si-
auknum mæli aö bera „velferö-
ina” i Sovétrikjunum, þar sem
hvorki þekktist atvinnuleysi né
veröbólga, saman viö eymdina I
Frakklandi, þar sem verkamenn
yröu aö heyja stranga verkfalls-
baráttu og yröu samt fyrir kjara-
skeröingu. Haföi slikur saman-
buröur horfiö úr málgögnum
þeirra um skeiö.
Afganistan
Næsta skrefiö var svo tekiö i
vetur, f lok desember og byrjun
janúar, þegar kommúnistar lýstu
yfir fullum og algerum stuöningi
viö athæfi Rússa I Afganistan.