Þjóðviljinn - 12.07.1980, Síða 25

Þjóðviljinn - 12.07.1980, Síða 25
Helgin 12.—13. júlí. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 Bergljót Davíðsdóttir flugfreyja Eins og hver önnur útivinna Nei, flugfreyjur eru ekkert fal- legri en gengur og gerist og þaö hvila dski á okkur beinar kvaöir um ákveöna snyrtingu utan þaö aö vera hreinar og þokkalegar. Vitaskuld sjá allar flugfreyjur sóma sinn I því aö koma ekki til vinnumeö óhreint hár eöa lykkju- fall á sokknum. Hitt er svo annaö aö segja má aö i starfinu skapast visst aöhald innan hópsins, t.d. tek ég eftir þvi aö þegar ég er ekki aö fljúga þá læt ég útlitiö frekar danka.” Þaö er Bergljót Daviösdóttir flugfreyja sem svarar svona þeirri spurningu minni hvort eitt af skilyröum þess aö geta oröiö flugfreyja sé aö vera fögur eins og prinsessa í ævintýri. Veit ekkert um morgundaginn Bergljót hefur flogiö i tvö og hálft ár en vann áöur I banka. HUn er flugfreyja hjá Arnarflugi og segir starfiö ákaflega skemmtilegt og tilbreytingarikt. ,,Já, þetta er aö mörgu leyti allt ööruvisi en hjá Flugleiöum. Þá flýgur maöur yfirleitt ákveönar leiöir en i leiguflugi veistu aldrei hvert þU veröur send næsta dag. Einn daginn ertu kannski aö fljUga meö Islendinga til sólar- landa en daginn eftir áttu aö fara til Jórdaniu eöa Sómallu. Þannig veröur starfiö I leiguflugi aldrei vanabundiö eöa dautt. Viö höfum flogiö í öllum heimsálfum nema I Astralíu og farþegarnir sem viö fáum eru jafnólikir og löndin eru mörg. Viö hoppum svo aösegja Ur einni menningu i aöra stundum oft í svömu viku.” „Þrátt fyrir alla þessa til- breytni I starfinu er hætt viö aö maöur detti svolitiö Ur sambandi viö tilveruna I kringum sig ef ekki er veriö á veröi. Hættan á þessu er þó meiri aö mlnu áliti þegar maöur flýgur ákveönar rUtur. Þá áttu eiginlega hvergi heima. ÞU ert rétt nýbUin aö taka uppUr töskunum þegar þU þarft aö fara aö láta niöur i þær aftur. Ef maöur er aftur á móti nokkuö lengi á sama staö eins og viö er- um oft I leigufluginu þá „nær maöur sér niöur” ef svo má segja, hefur tima til aö fylgjast meö þvf sem er aö gerast og setja sig inm hlutina.” Engin sérstök próf Hvaöa skilyröi þarf aö uppfylla til aö geta oröiö flugfreyja? „1 sjálfu sér eru engar ákveön- ar kröfur geröar, t.d. þarf ekki aö hafa lokiö neinum sérstökum prófum til aö geta sótt um starf. En I reynd er krafist ákveöinnar kunnáttu og hæfni. Tvö tungumál veröa flugfreyjur aö hafa á valdi sinu. Annaö máliö er skilyröis- laust enska en hitt máliö getur veriö breytilegt. Mjög margar kunna eitt eöa fleiri Noröur- landamál og aörar tala frönsku eöa þýsku.” Svo þurfum viö aö vera gall- hraustar, þetta er virkilega erfitt starf og krefjandi og reynir bæöi á andlegt og likamlegt þrek.” Miklu meira en framreiðslustarf Oft er sagt aö flugfreyjustarfiö sé bara framreiöslustarf svona rétt eins og á „Hressó”, er þaö rétt? „Vist er þetta þjónustustarf en þaö er miklu meira. Viö erum öryggisveröir lika og veröum si- fellt aö hafa i huga hvaö eigi aö gera ef eitthvaö ber útaf* viö veröum alltaf aö vera tilbúnar aö leysa hvers manns vanda og viö þurfum einnig aö geta svaraö alls konar spurningum bæöi Islend- inga og Utlendinga. Þetta er tals- vert mikil ábyrgö og erfiöi, og þaö tekur sinn tlma aö þjálfast upp i þá rósemi og æöruleysi sem viö veröum aö sýna i starfinu. I þeim fáu tilvikum þar sem eitthvaö hefur brugöiö Utaf hafa Isl. flug- freyjur staöiö sig meö prýöi”. Veröa flugfreyjur aö hætta störfum þegar ákveönum aldri er náö? „Ekki lengur, en þaö var svo. Þá var líka litiö á starfiö sem bráöabirgöastarf. NU er þetta aöalstarf og framtiöarstarf flestra flugfreyja enda eru flug- freyjurnú mikiöeldri en þær voru áöur.” En samrýmist starfiö ekki illa heimiiishaldi? „Þaö gerir þaö aö vissu leyti. En gildir ekki sama um mörg önnur störf? Hvaö meö sjómenn t.d., samrýmist þeirra starf ekki illa heimilishaldi eöa þá flug- mannsstarfiö? Ég sé ekkert þvi til fyrirstööu aö eiginmaöurinn og pabbinn sjái um börn og bú meöan konan er aö fljúga. Ég er erlendis stundum allt uppi tvo mánuöi samfleytt og þá sér maö- urinn minnum telpuna okkar sem er sjö ára. Honum er ekkert vandara um en mörgum konum sem sjá einar um heimili bæöi I lengri og skemmri tima. Aö visu finnst mér hann ekki alveg koma i minn staö ennþá, en þetta er aö koma.” Dýrmæt reynsla Hvaö er erfiöast I þessu starfi? „Þessu á eg erfitt meö aö svara en ég get vel sagt þér hvaö er skemmtilegast. Þaö er tilbreytn- in og tækifærin til aö kynnast svona mörgu og upplifa stööugt eitthvaö nýtt. 1 þessu starfi öölast maöur reynslu sem ég held aö sé vandfundin i öörum störfum. Og ég vildiekkihafa fariö á misviö þessa reynslu ; ég mun búa aö henni alla ævi hvort sem ég verö lengi eöa stutt I starfinu. En þetta er oft erfitt, mér finnst t.d. erfitt aö fljúga meö Islend- inga, erfiöara en meö Utlendinga. Sérstaklega á þetta viöum sólar- landafarana. tslendingar kunna ekki aö feröast. Þaö er eins og alltof margir haldi aö flugvél sé bara fljúgandi bar. Best sé aö byrja partýiö um leiö og búiö er aö koma sér fyrir i sætunum. Annars er þetta aöeins aö breyt- ast og ég held aö ástæöan fyrir þessu sé fyrst og fremst þetta eilifa stress sem er á öllum hérna heima. Þaö kostar svo mikla vinnu aö geta leyft sér aö fara I fri aö menn eru alveg Utkeyröir þegar lagt er af staö.” 120-140 timar Er þetta vel launaö starf? Byrjunarlaunin eru núna 405.357 og hámarkslaun 1. freyju eftir 15 ár eru 626.914. Min laun eru tæp 460 þús. en ég hef og ég er meö tveggja og hálfs- árs starfsreynslu. Þetta kann sumum aö viröast i fljótu bragöi allgott kaup, en þá má ekki gleyma þv^aö viö veröum aö inna okkar vinnuskyldu af höndum hvenær sólarhringsins sem er og jafnt á helgum dögum serh virk- um. Helgarfri fáum viö aöeins einu sinni i mánuöi. Miöaö viö aörar stéttir sem vinna á vöktum og fá vaktaálag held ég aö viö komum ekki vel út. Flugttminn sjálfur er 60 timar á mánuöi en vakttlminn er u.þ.b. tvisvar sinn- um lengri, þannig aö samtals eru vinnustundirnar milli 120 og 140 á mánuöi.” „Frá upphafi hefur flugfreyju- starfiö veriö illa launaö. Astæöan mun aö einhverju leyti stafa af þvi, aö i fyrstu litu stúlkur ekki á starfiö sem framtiöarstarf. Nú eru viö- horfin hins vegar gjörbreytt. Kröfurnar til okkar eru alltaf aö aukast og nú eru I starfinu konur sem hafa þetta aö aöalstarfi og framtiöarstarfi. En þaö er meö okkur eins og aörar stéttir sem eru I lægö, þaö er á brattann aö sækja. Viö flugfreyjur munum þó hvergi láta deigan siga og halda áfram okkar launabaráttu og heröa okkur fremur en hitt.” Telur þú aö laun flugfreyja væru hærri ef þetta væri ekki kvennastétt? „Nei, þaö held ég ekki. Reyndar eru nokkrir starfandi karlmenn I stéttinni á tslandi, ekki margir aö visu en nokkrir.” Bara spennandi Hvaö finnst þér um þaö óöryggi sem rlkir I atvinnumáium þeirra sem starfa viö flug hér á landi? „Þaö hefur vissulega sina ókosti aö vera yfirleitt ráöinn aöeinstilskammstima. Ég er t.d. aöeins ráöin til haustsins og veit ekkert hvaö þá tekur viö. En mér finnst þetta Ilka gefa starfinu skemmtilega spennu. Kannski fyndist mér gamaniö fara af.ef ég stæöi allt I einu uppi atvinnulaus. Og þó, þegar maöur er ungur finnst manni allir vegir færir og ég held aö flugfreyjur eigi frekar gott meö aö fá aöra vinnu ef flugiö bregst. Allavega treysti ég þvl og hef engar áhyggjur af fram- tiöinni; hugsa bara um daginn i dag”. — hs Hin árlega Garðveisla að Gíslholti eystra verður haldin laugardaginn 19. júli ef veður leyfir. Dagskrá m.a.: Kl. 14.00 Setningarávarp Kl. 14.03 Frjálsar umræður með tónlistarívafi. (Tónlistarmenn hafi með sér hljóðfæri.) Konfektkarlinn kemur i heimsókn Ungar mega mála á vegg. Vinir, vandamenn og nágrannar velkomnir. Gestir meðfæri létt- vínsflösku en við sköffum limonaði og berum fram nagla- súpu. Heppilegur klæðnaðúr áskilin. Jón Hólm Ef þér eigið leið um Hvalfjörð er sjálf- sagt að koma við i OLÍUSTÖDINNI Okkar ágætu afgreiðslumenn sjá um að láta oliur og bensin á bilinn og og meðan getið þér fengið yður hress- ingu. Við bjóðum: # Samlokur # Smurt brauð # Nýbakaðar Skonsur # Kleinur # Pönnukökur ásamt fleira bakkelsi. # Gott viðmót Nýlagað kaffi, te og súkkulaði. Heitar pylsur, gos- drykkir og sælgæti. Olíustöðin Hvalfirði Sími 93-5124

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.