Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 29
Helgin 12.—13. júlf. ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 2 9 um helgina FÍM-salurinn Félag Islenskra myndlistar- myndir geta tekiö þær meö sér manna opnar sölusýningu I FlM strax.Þaö veröa þvistööugt nýjar salnum I kvöld laugardag kl. 7. myndir á veggjum. Sýningin er Þaö eru alls 18 listamenn sem opin öllkvöld frá kl. 7-10 og stend- sýna og er framkvæmdin sérstæö ur til 3. ágúst. aö þvi leyti aö þeir sem kaupa —ká Nýlist 1 Asmundarsal Ingólfur örn Arnarson opnar sýningu i Asmundarsal, húsi Arkitektarfélagsins viö Freyju- götu, kl. 16 í dag, laugardag. Þetta er fyrsta einkasýning hans, en áöur hefur hann tekiö þátt i nokkrum samsýningum, hér heima og erlendis. Ingölfur nam viö Myndlista- sköla Reykjavikur og Myndlista- og handiöaskóla tslands 1976-79, en stundar nú nám viö Jan Van Eyck Academie i Maastricht, Hollandi. Verkin á sýningunni samanstanda af ljósmyndum og textum, einnig eru til sýnis nokkrar bækur. Sýningin er opin kl. 4-10 virka daga og 2-10 um helgar. Henni lýkur sunnudaginn 20. júli. Grafík í Kjallaranum Kristjana Finnbogadóttir Arn- dal opnar i dag, laugardag, sýn- ingu i Stúdentakjallaranum viö Hringbraut, og sýnir þar 18 myndir: 14 grafikmyndir og 4 kritarmyndir. Kristjana hefur stundaö nám i myndlist hér á landi og erlendis, fyrst viö Myndlistarskólann i Reykjavlk 1960-63 og 1970-75 og siöanviö Listaháskólann i Stokk- hólmi 1975-80. Hún hefur tekiö þátt I fjölda samsýninga, bæöi hér á tslandi og þó einkum i Sviþjóö, þar á meöal sýndi hún á voísýningu Liljevals 1979. 1 Sviþjóö fékk hún styrk frá Listaháskólanum og i ár frá Listamannanefndinni f Stokk- hólmi og Menningarsjóöi Huddinge kommun. Sýningin er opin milli kl. 11.30 og 23.30, alla daga til 31. júli. Myndirnar eru allar til sölu. Sölu- sýning Lang- brókar Gallerí Langbrók opn- aði i gær sölusýningu og má nú segja að starf- semin sé komin i eðlilegt horf á Torfunni. Það eru þær langbrækur 14 að tölu sem þarna selja verk sin, en auk þess bjóða þær grafik myndir eftir ýmsa listamenn. í framtiðinni er fyrirhug- að að hafa sýningar i fremri stofunni, bæði innlendar og erlendar, samhliða daglegri sölu. —ká. Klúbbur F.S. „Klúbbur F.S.” er orðinn að föstum lið i skemmtanalifi borgar- innar, a.m.k. um stund- arsakir. Hér er átt við Klúbb Félagsstofnunar stúdenta við Hring- braut. Listahátiðar- klúbbur var settur þar upp á sinum tima og þótti svo skemmtilegur að menn timdu ekki að hætta þegar Listahátið lauk, og starfar klúbb- urinn enn. í kvöld, laugardag, leika Gestur Guðnason og co. rokk af fingrum fram i Klúbbnum. Opið er frá 20.00 til kl. 1 eftir miðnætti. Annað kvöld leika svo Guðmundur Steingrims- son og hljómsveit hans djass, og verður opið jafnlengi, frá 8 til 1. A Sumarsýningunni eru sýnd verk i eigu Listasafns aiþýðu. Listasafn alþýöu: Sumarsýning 1 Listaskálanum, Grensásvegi 16, veröur i dag, laugardag, opn- uö fyrsta yfirlitssýning á verkum Listasafns alþýðu i þessum nýju og glæsilegu húsakynnum. Uppistaöa sýningarinnar er úr gjöf Ragnars Jónssonar I Smára, en auk þess eru myndir sem safn- iö hefur eignast siöar. Listaskáli alþýöu var formlega vigöur 7. febrúar sl. og þá af- hentur Listasafni alþýöu til af- nota. Fyrsta opinbera sýning Listasafnsins á Grensásveginum var opnuö 1. mai sl.. Var þaö sýn- ing á málverkum Gisla Jónssonar frá Búrfellskoti, þá nær óþekkts alþýöumálara. Framlag Lista- safns alþýöu til Listahátíöar 1980 var sýning á koparstunguröö Goya, Hörmungar striösins, og stóö hún út júnfmánuö. Sumarsýning Listasafns alþýöu stendur frá 12. júli-31. ágúst, og veröur sýningin opin virka daga kl. 14.00-18.00 og sunnudaga kl. 14.00-22.00. Kaffistofan veröur op- in á sýningartima og auk þess veröa boönar veitingar I hádegi virka daga kl. 11.30-1.30. Það £R &lkÐSERR&Ío\rC'ýfý-~kZ^ ÍDRG KU " D ) \ í HhFNfíR&l 01 MfcTUM öll!!/ | ( 7\í ' r Y Maður til taks Sjómannamynd í litum með ísl. texta Alúöar þakkir sendi ég öllum þeim. er auösýndu mér samúö og stuöning við fráfall og útför eiginmanns mins, Guðmundar Eirikssonar,, fyrrverandi skólastjóra, Raufarhöfn, er lést 24. júni siöast liöinn. Guö blessi ykkur öll. Sigurbjörg Björnsdóttir. Alúöarþakkir færum viö öllum þeim nær og og fjær er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför Marenar Þorkelsdóttur Bogaslóð 10 Horinaifirði Asgeir Gunnarsson Erla Asgeirsdóttir Gunnar Þ. Asgeirsson lngvaldur Asgeirsson Asta G. Asgeirsdóttir og barnabörn Sverrir Guðnason Asgeröur Arnardóttir Gréta Friöriksdóttir Albert Eymundsson Móöir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Kristin G. Björnsdóttir fyrrum starfsstúlka Kópavogshælis, lést þann 9. júli aö Hátúni lOb. Bálförin fer fram frá Garðakirkju á Áiftanesi, miövikudaginn 16. júli kl. 13.30. F.h. fjarstaddrar dóttur og annarra ættingja. Elisa M. Kwaszenko Björn Magnússon Svanhvit Gunnarsdóttir Utför Jófriðar Guðmundsdóttur frá Helgavatni Hjallavegi 27 verður gerö frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 15. júli kl. 15.00 Anna Einarsdóttir, Haildór Jónsson Einar Halldórsson, Jón S. Halldórsson Gunnar Þ. Halldórsson, Friöur M. Halldórsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.