Þjóðviljinn - 26.07.1980, Blaðsíða 15
HELGIN 26.-27. júli WÓÐVILJINN — SIÐA 15
Á þessu korti eru merkt í rauðum lit þau svæði þar sem jarðf ræði-
legar líkur eru f yrir þv^að olía f innist. Hingað til hef ur oliuleitin verið
áköfust við Persaflóa og í Bandaríkjunum, og þar eru flestar bor-
holur.
Alls hafa um 70.000 oliubrunnar verið boraðir og um 7000 bætast við
á þessu ári. Þótt ýmis ný svæði (merkt með stjörnum) freisti
manna, telja flestir sérfræðingar að helstu olíulindirnar séu þegar
fundnar. Þaðséaðeinseftir aðfinna smærri lindir.
Margt er á huldu um Sovétríkin sem olíuland. Sumir spá þar olíu-
skorti innan skamms; aðrir telja að þar sé von á miklum olíuf undum.
Olíuspárnar rætast ekki
í raun og veru veit
enginn hve mikið er af
olíu í jörðu.
ótal spár hafa verið
settar saman og flestar
hafa varað við þvi að
olian verði búin eftir um
það bil 30 ár.
En það hefur orðið að
endurskoða spárnar, og
enn eru birgðirnar
metnar til 30 ára ef
svipuð nýting helst og nú
er.
Hingað til hafa spárn-
ar reynst rangar vegna
þess að nýjar oliulindir
hafa fundist hraðar en
sem svarar neysluaukn-
/ ingunni.
Vissulega telja flestir sérfræð-
ingar að nú þegar sé búið að finna
bestu og auðugustu oliulindirnar.
En þá kemur hækkandi verðlag
til sögunnar og gerir það að verk-
um, aö birgðir, sem menn áður
vissu vel af en ekki borgaði sig að
nýta, eru orönar nýtanlegar með
hagnaöi.
Til dæmis er vinnsla oliu úr
oliusandi i Albertafylki i Kanada
nú orðin hagstæð.
Bandarikjamenn ætla að verja
100 miljöröum dollara i ýmsar
svonefndar syncrude-áætlanir,
sem miða að þvi að vinna oliu úr
gifurlega stórum oliusand-
spildum undir sléttunum i mið-
vesturrikjunum.
A Orinocosvæðinu i Venezúela
eru einhverjar mestu oliulindir
heims, en þar er svarta gullið I
formi hnausjjykkrar hráoliu, sem
likist einna helst malbiki, og
hingað til hefur ekki verið talið
hagkvæmt að nýta hana. Nú eru
rannsóknir i fullum gangi og
innan skamms verður tekið til við
að vinna þessa ollu I stórum stil.
I Sovétrikjunum vinna menn
baki brotnu að þvi aö bæta bá
tækni sem notuö er til að vinna
oliu á freðmýrum Siberiu.
Vetrarhörkunar þar og svo
vatnselgur á sumrin gerir
vinnsluna firna kostnaðrsama.
Talið er að ekki liöi á löngu þar
til það rándýr aðferð við að vinna
oliu úr kolum veröi ábatasöm.
OPEC, samtök oliurikja, hafa
bannaö oliusölu til Suöur-Afriku
og þvl hefur rikið lagt mikið fé I
að bæta þær aðferðir sem fyrr
voru þekktar við aö breyta kolum
1 oliu.
Það hefur komið I ljós, að oliu
má finna mjög víða við strendur
meginlandannajhefur siðastliðinn
áratugur verið timi mikilla bor-
anna á landgrunninu. Nú eru 50
oliuturnar I notkun við strend-
urnar og innan skamms verður
fyrsti borturninn reistur I Is-
hafinu
Endurvinnsla
Einna mestan áhuga hafa menn
þó á gömlum oliulindum, sem
búið var að fleyta rjómann af.
I flestum tilvikum hefur hingaö
til ekki verið hægt að finna nema
Þegar verðið hækkar flnnast nýjar
Tvo dollara ollufatiö. Þegar olian
var enn svo ódýr voru nýttar lind-
ir sem gátu sjálfar þrýst ollunni
upp á yfirboröið eöa þá aö hægt
var aö dæla henni upp meö ein-
földum aöferöum. 70—80% oli-
unnar var áfram I jöröinni.
Tiu dollara fatiö. Hækkandi oliu-
verö geröi torunnar oliulindir
aröbærar. Oliukreppan 1973—74
ýtti mjög undir tækniþróun i
oliuvinnslu á landgrunninu.
Atján dollara fatiö. Hröö þróun
borunar- og vinnslutækni; hægt er
aö fara lengra frá landi og miklu
dýpra en áöur. Senn er fariö aö
vinna oliu á heimskautasvæö-
um.
20-25% af þeirri oliu sem undir
var á hverjum staö. Afgangurinn
þrir fjóröu hlutar magnsins,
liggja eftir, þvi að ekki hefur
verið hægt að dæla upp úr þeim
gleypu berglögum sem oliuna
geyma.
En um skeiö hafa oliufélögin
reynt að nýta lindirnar betur með
þvi að dæla niöur i þær reglulega
vatni, gufu eöa gasi, og auka þar
með nýtingarprósentuna upp i
30-40%.
Nýjar aöferðir byggja á ýmis-
konar efnaupplausnum sem eiga
að gera það auöveldara að dæla
upp oliunni.
Sovéskir sérfræðingar vinna nú
að þvi að nota öflugan rafstraum
og segulsvið til aö gera það
mögulegt að dæla upp 80-90% af
þeirri oliu sem finnst i hverri lind.
Ekofiskssvæðið út af Noregi,
sem hefur verið I notkun i meira
en 10 ár, er gott dæmi um hina
nýju tækni. Gert var ráö fyrir að á
þvi væru 670 miljónir málesta af
hráolíu, og 'fyrstu útreikningar
gerðu ráö fyrir þvi að hægt væri
að ná upp alls um 145 miljónum
smálesta.
leiðir til að
Með þvi að dæla niður vatni fást
nú 70 miljónir smálesta i viðbót,
en það svarar til þriggja ára oliu-
notkunar Svia. Ef að menn hefðu
frá byrjun beitt hinni nýju tækni,
heföi enn verið hægt að auka
vinnsluna um 70 miljónir tonna i
viðbót.
30 ár eða 100?
Fyrir siöustu olíuverðs-
hækkanir gerðu flestir
sérfræðingar ráð fyrir þvi að unnt
væri að vinna um þaö bil 300 milj-
arði tonna af oliu á jörðunni allri.
En hin nýja tækni og nýjar
efnahagslegar forsendur vinnsl-
unnar hafa freistað margra til að
tvöfalda eða jafnvel fjórfalda
þessa spá. Með sömu reiknings-
aðferð llöa ekki 30 ár þar til olian
veröur upp urin heldur 60 eða 100.
Þetta þýðir heldur ekki að olia
verði horfin um það bil 2080. Eftir
þvi sem gengur á olíuforðann og
verðið hækkar munu menn um-
gangast oliuna með meiri var-
úð — kannski verður hún fyrst og
fremst notuö i efnaiðnaði
(byggt á DN)
vinnu olíu
2ðJolLwijjrta^
Tuttugu og fimm dollara fatiö.
Meö aöferöum sem þegar voru
þekktar veröur þaö aröbært aö
vinna olfu úr oliusandi og oliuleir.
Umhverfisverndarmenn eru
hinsvegar ekki hrifnir af þessari
vinnslu.
Þrjátiu dollara fatiö. Veröiö er
oröiö svo hátt aö þaö borgar sig
aö endurvinna gamlar oliulindir.
Meöal annars meö þvi aö dæla of-
an I þær vatni, gasi eöa gufu til aö
kreista meiri oliu út úr jarölögun-
um.