Þjóðviljinn - 26.07.1980, Síða 22

Þjóðviljinn - 26.07.1980, Síða 22
2 2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN HELGIN 26.-27. 'JÚÍI Pistill frá Amsterdam Fyrstu þrjár vikur júnímán- aöar dvaldist ég i Amsterdam. Þann tima var mikiB um aö vera i leiklistarmálum, tvær ráöstefnur og tvær listahátiöir. Þar sem ég var viöloöandi þessar samkomur allar þótti mér rétt aö gera les- endum blaösins nokkra grein fyr- ir þvi sem fram fór. Af málþingi Ráöstefnur eru til margra hluta nytsamlegar, en ekki slst til aö greiöa götu heimsborgarþystra mörlanda út úr einangrun skers- ins, borga fyrir þá rándýr gisti- hús og gefa þeim kost á aö kynnast fólki viösvegar aö úr heiminum meö sameiginleg peningaleysi. I Hollandi eru t.d. 25 stofnanaleikhús (þar meö talin dans, ópera osfrv.) en um 80 frjálsir leikhópar. Fjárveiting skiptist siöan þannig milli þess- ara aöila, aö stofnanaleikhúsin fá um 80 milljónir gyllina en frjálsir leikhópar um 800.000 gyllini. Þetta þýöir auövitaö aö frjálsir leikhópar fá ekki fjárstuöning nema meö höppum og glöppum og veröa þess I milli aö lifa af snöpum allskonar, og ekki skild- ist mér aö þeir gætu reitt sig á mikla aösókn aö sýningum sin- um. Sumir vinna aöra vinnu, aör- ir fara á atvinnuleysisbætur, en sá er hængur á þvi aö leikari á at- vinnuleysisbótum hættir aö fá bæturnar ef hann leikur, þótt hann fái engin laun. Talaö hefur veriö um aö breyta þessu, og þaö stór augu og spyrji hverskonar furöufyrirbæri þessir íslendingar séu. Borg hinna þúsund brúa En áöur en lengra er haldiö, nokkur orö um borgina þar sem þetta fór allt saman fram, Amsterdam. Eins og svo margt annaö I Hollandi spannar hún vlöfeömar andstæöur. Hún er annars vegar heimsborg meö af- brigöum, borg þar sem allir straumar nútimans liggja og manni finnst hún titra af æöaslög- um tlmans.Hinsvegar er miöhluti borgarinnar llklega einn best varöveitti borgarkjarni heims, meö kyrrlátum slkjum sinum og brúnum þúsund, meö háum göml- um húsum þar sem aldrei eru úr ýmsum heimshornum, og svo bara sitja og horfa á lífiö streyma framhjá. Amsterdam er heims- borg en hún er líka róleg borg laus viö streitu og asa. Af uppeldi gagnrýnenda Aö málþingi loknu hefst sú ráö- stefna sem ég kom eiginlega til aö sækja. Hún er ætluö yngri kynslóö leikhúsgagnrýnenda og tilgangur hennar er aö gefa þeim tækifæri á aö skiptast á skoöunum og þjálfa gagnrýna hugsun. Ráöstefna þessi var haldin I tengslum viö Hollandshátiöina, sem er ein alls- herjar listahátlö sem stendur yfir I Hollandi 1.-23. júni. Dagskráin átti aö vera tvlþætt, umræöufund- ir á morgni hverjum um sýningu sem hópurinn haföi séö kvöldiö frá Póllandi og Jaap Joppe frá Hollandi. Hollandshátíð Holland Festival er meö grónari og virtari listahátiöum I Evrópu, haldin á ári hverju, og leggur áherslu á leiklist, óperu, dans og tónlist. Þaö er venja aö bjóöa einu virtu leikhúsi til hátlöarinnar ár hvert og þá meö 4—5 sýningar. Aö þessu sinni var hinu þekkta vestur-þýska leikhúsi Schaubiihne am Halleschen Ufer boöiö. Ætluöu þeir aö koma meö fjórar sýningar, en þegar til kom var Peter Stein ekki tilbúinn meö fyrirhugaöa sýningu á Oresteiu- þrfleiknum öllum, og uröu þær þvl ekki nema þrjár. Svo vildi til aö ég komst ekki til aö sjá hina umtöluöustu af þess- Pistill frá Amsterdam áhugamál. Hitt er svo annaö mál aö hin eiginlega dagskrá sllkra ráöstefna er einatt lltt merkileg og oft beinllnis leiöinleg. Þannig var t.d. um seminar þaö eöa málþing sem haldiö var á vegum ITI (Alþjóöaleiklistarstofnunar- innar) I Amsterdam fyrstu vik- una I júnl. Þangaö komu leikhús- menn vlösvegar aö, sumir jafnvel frá Surinam og Indlandi, til aö ræöa saman um vandamál hins nýja leikhúss. Enginn veit auövitaö fyrir vlst hvaö þetta „nýja leikhús” eigin- lega er, en allir viröast þó full- vissir aö þaö sé helst aö finna utan svonefndra stofnanaleik- húsa, þ.e. leikhúsa sem hafa tryggöan rekstur af almannafé. Hinsvegar var alls staöar sami söngurinn, þe. aö vandmál nýja leikhússins sé fyrst og fremst mundivissulegagerbreytaástand- inu, þar sem atvinnuleysisbætur I Hollandi eru þær bestu I heimi. Einnig var minnst á þaö vandamál frjálsu hópanna aö þeir veröa aö sækja um fjárstyrk meö miklum fyrirvara, sem þýöir þaö aö skriffinnar vilja fá aö vita hvaö nýja leikhúsiö ætlar aö gera nýtt eftir tvö ár. Rétt er aö taka fram aö ég sat málþing þetta einungis sem áheyrnarfulltrúi, en fulltrúi Is- lands var Nigel Watson, leikari og leikstjóri, og rækti hann hlutverk sitt af stakri prýöi. Þaö er reyndar alltaf dálltiö gaman aö vera fulltrúi Islands á alþjóöleg- um málþingum, þar sem einföld- ustu staöreyndir um aösókn aö is- lenskum leikhúsum nægja til aö erlendir leikhúsmenn reki upp fleiri en þrlr gluggar á gafli. Breiöari hús voru bönnuö sakir plássleysis, sem snemma geröi vart viö sig I þessu landi. Þessi gamli borgarhluti er ótrúlega vel varöveittur og nánast óskemmdur meö öllu af nýbyggingum og ljósaauglýsing- um. Hann er eins og lifandi safn og maöur þreytist aldrei á aö ganga eftir þessum gömlu götum, þvl aö fjölbreytileikinn er svo mikill og alltaf er eitthvaö nýtt til aö gleöja augaö. Svo sest maöur niöur á Leides- plein, torginu viö Stadsschouw- burg (Borgarleikhúsiö) og fær sér bjór undir berum himni og horfir á mannllfiö streyma framhjá og innan skamms kom menn meö lirukassa og hefja hljómlist. Þarna er gott aö sitja og spjalla um vandamál leikhússins viö fólk áöur, og siöan áttu siödegis aö vera fyrirlestrar um leiklistar- fræöi. Svo vildi hinsvegar til aö sá sem átti aö flytja þá var veikur, og var þaö mikil blessun. Þetta reyndist hin ágnægju- legasta iöja og kom margt fróö- legt fram, bæöi um sýningar þær sem viö sáum, um hlutverk og skyldur gagnrýnandans, um af- stööu hans gagnvart lesendum slnum og um aöferöir hans viö aö skoöa og skrifa um leikhús. Þar sem hópurinn var hress og kátur uröu umræöurnar aldrei lang- dregnar eöa leiöinlegar, og þeim var allsæmilega stjórnaö af föö- urlegri (stundum um of) hendi þriggja gamlingja sem eru innstir koppar I búri I Alþjóöa- sambandi leikgagnrýnenda (AICT), Peters Selem frá Júgóslavlu, Romans Szydlovski um sýningum, Gross und Klein eftir Botho Strauss, sem Peter Stein leikstýröi. Ég hlustaöi hins vegar á langar og ýtarlegar um ræöur um sýninguna og fékk af þeim þá hugmynd aö hér væri lik- lega um athyglisvert verk aö ræöa og uppsetningu sem væri sjónrænt nýstárleg og spennandi. Hins vegar stendur sýning þessi I fjórar og hálfa klukkustund og heyrðist mér á fólki aö hún heföi þótt býsna langdregin. Leikritiö fjallar um 35 ára gamla konu sem er skilin viö mann sinn og lendir utangarös I samfélaginu, nær engu sambandi viö umhverfi sitt og veröur niöurlæging hennar þeim mun meiri sem á leikinn llöur. Um þetta verk hefur endalaust veriö rifist. Segja sumir aö þetta sé engin þjóöfélagsgreining held- ur fjalli bara um einkamál kon- 1 Humboldts Current eftir Ping Chong er fjallaö um landkannanir og nýlendukúgun á öldinni sem leiö.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.