Þjóðviljinn - 26.07.1980, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 26.07.1980, Blaðsíða 32
DIÚÐVIIIINN HELGIN 26.-27. júli na#n* Jóhanna Tryggvadóttir Bjarnason Fátt hefur vakib meiri hygli I fréttum siöustu viku, en frétt Þjóöviljans sl. fimmtudag um kæru á hend- ur ISPORTO fyrir meint smygl á þorskflökum til Portúgals. En hvaö er ISPORTO og hver er nafniö á bak viö fé- lagiö. ISPORTO er inn- og út- flutningsfyrirtæki sem hefur aö aöalmarkmiöi aö auka viöskipti milli Islands og Portúgals og stjórnarfor- maöur félagsins er Jóhanna Tryggvadóttir forstööumaö- ur heilsuræktarinnar i Glæsibæ. Um þessar mundir eru þrjú ár liöin frá þvi aö Jó- hanna fór til Portúgals til aö stuöla aö auknum viöskipt- um milli landanna. Hún komst fljótt i samband viö þarlenda viöskiptamenn sem höföu mikinn áhuga á salt- fiskkaupum frá Islandi, en þar meö var sagan ekki öll sögö, þvi þaö tók þrjú ár aö prútta um veröiö. Aö lokum tókust sættir og umsamiö verö var 2600 dollar per. tonn af -blautsöltuöum þorski miöaö viö gengi 26. mai sl. greitt i þýskum mörkum. Sölusamband islenskra fisk- framleiöenda sem hefur ver- iö einrátt um útflutning á saltfiski frá tslandi siöustu áratugi hefur ekki viljaö gefa upp söluveröiö á salt- fiski sem þaö fly tur til Portú- gals. En þar meö er máliö ekki úr sögunni. Þaö vantar undirskrift viöskiptaráö- herra Portúgals fyrir inn- flutningsleyfinu á þeim 7000 tonnum af saltfiski sem þeg- ar hafa veriö geröir samn- ingar um sölu á. Jóhanna Tryggvadóttir hefur nú fyrir hönd ISPORTO fariö fram á aö- stoö viöskiptaráöherra og is- lenskra stjórnvalda vib aö fá innflutningsleyfiö til Portú- gal i gegn en eftir fréttum aö dæma viröist yfir erfiöa þröskulda aö stlga og er þá aftur átt viö frétt Þjóöviljans um kæru á hendur ISPORTO til Portúgalskra yfirvalda um meint smygl á þorskflök- um i þorskhausafarmi sem félagiö haföi selt til Portú- gals. „Þessi kæra um þorsk- flakasmygl var einungis til þess aö sverta nafn félagsins og þá um leib til aö koma i veg fyrir aö viö fáum undir- ritaö innflutningsleyfi fyrir saltfiskinn til Portúgal. Hitt er ljóst, aö þaö hlýtur aö vera þjóbarhagur þegar fyr- irtæki eins og ISPORTO tekst aö bjóöa uppá hærra hráefnisverö fyrir okkar aö- alútflutningsvöru og ekki sist þegar gætir mikillar sölutregöu á helstu viö- skiptamörkuöum okkar. Þaö er þvi bjargföst von min aö Islensk stjórnvöld geri þaö sem i þeirra valdi stendur til aö aöstoöa viö aö þessi mál komist á hreint og viö getum hafib sókn i útflutningi okkar á sjávarafuröum” sagöi Jó- hanna. Aöalsfmi Pjúöviljans er 81333 kl. 9-20 mAnudaga til föstudaga. L tan þess tlma er hægl aö nd I blaöamenn og aöra starlsmenn blaösins I þessum slmum : Kitstjörn 81382. 81482 og 81527. umbrol Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663 81285, Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná í afgreiðsiu blaösins i sfma 81663. Blaðaprent hefur slma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 Helgi Ágústsson um geymaflutning í Helguvík: „Um aukningu aö ræða” Ekki kunnugt um hve stór hluti eru NATO-birgöir og hvað fer tilþarfa flotastöðvarinnar „Þaö er um aukningu aö ræöa, en hve mikla þaö hef ég ekki á takteinum. Mér er þó óhætt aö segja aö hún sé ekki veruleg”, sagöi Helgi Ágústsson yfirmaöur varnarmáladeiidar utanrikis- ráöuneytisins i samtali viö blaöiö i gær. Eins og skýrt hefur verið frá gerir sameiginleg nefnd á vegum setuliösins og ráöuneytis- ins tillögur ujpraö 12 nýir elds- neytisgeymar veröi sprengdir inn i bergiö i Helguvík norðan Kefla- vikur meö rými fyrir 200 þúsund rúmmetra af eidsneyti. Helgi staöfesti einnig aö elds- neytisbirgöir af þessari stæröar- grábu væru ekki eingöngu til nota fyrir flotastööina 1 Miönesheiö- inni heldur væri um aö ræöa birgöir fyrir önnur NATÓ-umsvif ef til þeirra þyrfti aö grípa. „Ég veit ekki nákvæmlega hver hlutföllin eru varöandi daglega notkun hersins og svo geymslu á eldsneyti til annarra þarfa”, sagöi Helgi Agústsson einnig. Til viöbótar áformum um nýja geyma fyrir 200 þúsund rúm- metra af eldsneyti, er eins og kunnugt er birgöastöö fyrir kaf- báta i botni Hvalfjaröar, en ekki kvaöst Helgi hafa tölur um birgöamagn þar, en taldi þaö þó vera mun minna en þaö sem áformaö er aö geyma i Helguvik- inni. I samtalinu viö Helga kom fram aö nú eru 43 geymar utan og innan Vallargiröingar, og viö byggöina utan Vallar eru 19 elds- neytisgeymar. Þeir rúma sam- tals minna en ráögeröu geymarn- ir 12. Flestir eru þeir frá striösár- unum. Geymasvæöiö og oliu- leiöslan niöur aö höfninni eru þröskuldur i vegi fyrir þróun byggöar I Keflavik og Njarövik sagbi Helgi. Hann sagöi aö átak heföi veriö gert i mengunarvörnum vib Völl- inn á sl. ári. Hreinsaöar voru oliu- forir og gerð úttekt á tönkunum á vegum Siglingamálastofnunar og bandariskra sérfræbinga. Þaö hafi verib samdóma álit þessara Helgi Agústsson: Ekki eingöngu tii nota fyrir flotastööina. aöila aö mengunarvarnir væru aö sumu leyti I mjög góöu lagi en nauðsynlegt væri aö halda uppi ströngu og góöu eftirliti. Þetta eftirlit er nú alfariö I höndum Bandarikjamanna. —ekh. iVar Bárður Snæfellsás að veriá? i „Þaö er hald manna hér i sveitinni aö Báröur Snæfellsás hafi hér veriö aö verki, en eins og allir vita þá hefur Báröur frá byrjun lagst gegn þvi aö sumar- bústaðir LítJ veröi byggöir á þeim staö sem framkvæmdir hófust á nú i vikunni” sagöi Snæfeilingur i samtali viö Þjóö- viljann i gær. Eins og skýrt var frá i blaöinu I gær, hurfu i fyrradag 20 steypustöplar undir fyrirhugaöa bústabi LIÚ i landi Hellna á Snæfellsnesi, og hefur sam- bandiö farið fram á rannsókn Sýslumanns i Stykkishólmi á hvarfi stöplanna. Mikill styrr hefur staöiö um þaö milli heimamanna á Hellnum og Ltú hvar sumar- bústaöirnir eigi aö risa, en LtO vill reisa bústaöina á öörum staö en byggingarfulltrúi Vesturlands hefur mælt meö. Þá hafa Llú menn lagt veg niöur aö sumarbústaöalandinu, en ekki tókst betur til viö vega- lagninguna en svo, aö eyöilögð var helg uppsprettulind sem Guömundur biskup góöi vigöi á sinum tima. Aö sögn Arna Reynissonar hjá Náttúru- verndarráði er ráöiö þessa dagana aö ganga frá umsögn vegna þessarar sumarbústaöa- deilu og er I umsögninni m.a. lagt til aö lindinhelgafái aö vera ósnortin. Nánar segir frá þessu máli á bls. 11. —ig. Sjá síðu 11 I m I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ J Höfum fyrirliggjandi hina viöurkenndu LYDEX hljóökúta í eftirtaldar bifreiöar: Auto Biancf ...................................HIJóAkútar. Auatin Allagro 1100—1300—155 ......... hlióökútar og púatrör. Auatin Mini .........................hljóókútar og púströr. Audi 100»—LS ........................hljóökútar og púatrör. Badford vörubfla ....................hljóökútar og púströr. Bronco 5 og 8 cyl ...................hljóókútar og púströr. Chsrvrolst fólksbfla og jsppa .......hljóökútar og púströr. Chryslsr franskur ...................hljóókútar og púströr. Citrosn G8 ..........................hljóökútar og púströr. Citrosn CX ............................hljóökútar framan. Daíhatsu Charmant 1077—1979 .......hljóökútar fram og aftan. Datsun disssl 100A—120A — 120Y — 1200 — 1600 — 140 — 180 hljóökútar og púströr. Dodgs fólksbfls .....................hljóókútar og púströr. Fiat 1500—124—125—126—127—128— 131—132............................... hljóökútar og púströr. Ford, amsrfska fólksbfla ............hljóökútar og púströr. Ford Consul Cortlna 1300—1800 .......hljóókútar og púströr. Ford Escort og Fissta ...............hljóökútar og púströr. Ford Taunus 12M—15M- 17M- 20M........hljóókútar og púströr. Hilman og Commar tólksb. og sandib. .. hljóókútar og púströr. Honda Civic 1500 og Accord ....................hljóókútar. Austin Gipsy jsppi ..................hljóökútar og púatrör. Intsrnational Scout jsppi ...........hljóökútar og púströr. Rússajsppi GAX '69 ..................hljóökútar og púströr. Willys jsppi og Wagonssr ............hljóökútar og púströr. Jsspstar V6 .........................hljóökútar og púströr. Lada ................................hljóökútar og púströr. Landrovsr bansfn og diasal ..........hljóökútar og púströr. Lancsr 1200—1400 ....................hljóökútar og púströr. Mazda 1300—618—818—929 .........hljóókútar og púströr. Msrcsdas Bsnz fólksbfla 180—190—200—220—250—280 .......hljóökútar og púströr. Marcsdss Banz vörub. og sandlb........hljóökútar og púströr. Moskwítch 403—408—412 ...........hljóökútar og púströr. Morrls Marina 1.3 og 1.8 ..........hljóökútar og púströr. Opsl Rskord, Caravan, Kadstt og Kapitan ................................. hljóökútar og púströr. Passat V« p Hljóökútar. Paugsot 204—404—504 hljóökútar og púströr. Ramblsr Amsrican og Clasaic .......hljóökútar og púatrör. Rangs Rovsr .......................hljóökútar og púströr. Rsnault R4—R8—R10—R12—R16—R20 ................................. hljóókútar og púströr. Saab 98 og 99 .....................hljóókútar og púströr. Scania Vabis 1 L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 ...............hljóökútar. Simca fólksbfla ...................hljóökútar og púströr. Skoda fólkab. og station ..........hljóókútar og púströr. Sunbaam 1250—1500—1300—1600— ... hljóókútar og púströr. Taunus Transit bsnsín og dissl...hijóökútar og púströr. Toyota fólksbfla og station ..... hljóókútar og púströr. Vauxhall fólksb..................hljóökútar og púströr. Volga fólkab. .....................hljóökútar og púströr. VW K70, 1300, 1200 og Golf ........hljóökútar og púströr. VW sandifaröab. 1971—77 ...........hljóökútar og púströr. Volvo fólksbfla .................. hljóökútsr og púströr. Volvo vörubfla F84—85TD—N88—N88— N86TD—F86—D—F89—D ...........................hljóókútar. Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreíða. Pústbarkar, flestar stœröir. Púströr í beinum lengdum, 1’A" til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. D D D D D c lönmivi rJOÐKIIM Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæói

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.