Þjóðviljinn - 18.09.1980, Síða 7

Þjóðviljinn - 18.09.1980, Síða 7
Fimmtudagur 18. september 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Ahorfendur skemmtu sér konunglega. 1 apaleik. Þær stöllur sungu um llfiö f frumskógunum meöan mafturinn var á þvf stigi og áhorfendur fengu aft rifja upp þær minningar meft þvf aft góla og klóra sér i hausnum, sem sagt,haga sér eins og hver annar api. Frummaöur (takift eftir skýlunni sem minnir á Tarsan) kemur heim meö bráö sina og ber sér stoltur á brjóst. Eiginkonan biöur auðvitaö heima eftir sinum heittelskaöa og straujar, til aö drepa timann. Ljósm.: gel. Kenning Darwins reynd á ófriskri konu; skyldi þetta annars vera rétt,aft hinir hæfustu lifi af allar raunir? Clapperclaw beitir ýmsum brögftum i leik sfnum, skrautlegum búning- um, alls kyns hljóöfærum, og fjörlegum leik sem minnir á trúfta og sprelligosa. tbúi frá ströndinni heimsækir hér fólk inni i landi, sem reynist vera af guöakyni þegar betur er aö gáft. Enski leikhópurinn Clapper- claw hefur skemmt áhorfendum konunglega meö túlkun sinni á sögu konunnar undanfarin kvöld i Félagsstofnun stúdenta. Þær fara i saumana á kenningum mannfræöinga og annarra spek- inga allt frá Guöi almáttugum til minni spámanna eins og Darwins og Desmond Morris. Um fram allt reyna þær aö vera fyndnar og skemmtilegar og sýna á þann hátt fram á spugilegar hliðar mannlifsins, eins og þaö hefur veriö boriö á borö fyrir okkur I mannkynssögubókunum. Þær stöllurnar leika, syngja og spila af hjartans lyst og leyfa á- horfendum aö vera meft i söng og glensi. Orft fá ekki lýst, en látum myndirnar hans Gunnars Elis- sonar tala. Þær voru teknar á aukasýningunni á þriöjudags- kvöldiö og bera meö sér aö stelpurnar voru i miklu stuöi og áhorfendur kunnu vel aö meta. —ká I saumana á sögunni meö glensi og gamni

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.