Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 3
Niöurstööutölur jjárlaga vel yfir 500 milljarða
Helgin 11.—12. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Léttá skuldabagga ríkisins
Ragnar Arnalds sagöi aö gert
væri ráö fyrir aö tekjur rikisins á
næsta ári færu verulega fram úr
gjöldum, enda væri það óhjá-
kvæmilegt til þess aö hægt væri
aö halda áfram aö greiöa niöur
þær skuldir rikisins sem hlóöust
upp i rikisstjórnartiö Geirs Hall-
grimssonar. í ár greiöir rikis-
sjóöur niöur skuldir sinar viö
Seölabankann um 8 milljaröa
króna og greiöir auk þess tvö-
falda þá upphæö i vexti af lánum.
Þau voru heldur kuldaleg stúdentsefnin 14. B IMS, þar sem þau héldu basar á Lækjartorgi i gær, óvarin
fyrir norðan.strekkingnum. Samt lá vel á öllum og sögöu þau aö salan gengi mjög vel. Þau opnuöu
basarinn kl. 11 I gærmorgun og á stuttri stundu seldist allt glingrið upp,en hægara gekk aö selja fatn-
ainn. Þau söfnuöu söluvarningnum sjálf,og ágóöann af basarnum á aö leggja i feröasjóö bekkjarins.
Ljósm. gel— )
Viðunandi afkoma
Aöspuröur um stööu rikissjóös
á þessu ári sagöi fjármálaráö-
herra:
„Staða rikissjóös er viöunandi
og alveg eftir áætlun. Þaö er
ekkert afgangs ef staöiö er við
allar skuldbindingar.en þetta er i
fyrsta skipti um árabil aö afkoma
rikissjóös er i viöunandi horfi. t
fyrra var skuldasöfnun rikisins
stöövuö og á þessu ári er verið aö
greiða niöur þær' skuldir sem
söfnuöust upp i fjármálaráö-
Afkoma ríkissjóðs
í vidunandi horfí
I fyrsta skipti um árabil jafnvægi í ríkisfjármálum
,,Ég tel ekki rétt að gefa
upplýsingar um efni fjár-
lagafrumvarpsins fyrr en
það verður lagt fram á Al-
þingi eftir helgina. En auð-
vitað hafa menn giskað á
niðurstöðutölurnar með
einföldum verðbólgufram-
reikningi", sagði Ragnar
Arnalds f jármálaráðherra
í gær, en hann leggur fram
sitt fyrsta fjárlagafrum-
varp á mánudaginn.
,,Frumvarpið byggir á
þeirri forsendu að verð-
bólga verði 42% frá miðju
ári 1980 til miðsárs 1981, en
það er nokkuð minni verð-
bólga en verið hefur um
skeið. Útlit er fyrir að
tekjur og gjöld nemi 370
milljónum króna á þessu
ári og miðað við þessar
forsendur eru niðurstöðu-
tölur semsagt komnar vel
yfir 500 milljónir króna".
Vinnuveitendur ætla
sér ekki
aö semja
segir Guðmundur J. Guðmundsson
formaður VMSÍ
Sú hugmynd, sem Guðmundur
J. Guömundsson formaöur
Verkamannasambands Islands
setti fram hér i Þjóöviijanum sl.
miövikudag, aö rikisstjórnin gripi
i taumana í samningamálnnnm,
hefur vakiö veruiega athygli.
Guömundur . endurtók svo þessa
hugmynd sína í einu dagblaöanna
I gær og Þjóövitjinn innti
Guömund eftir þvi hvers vegna
hann setti þessa hugmynd nú
fram, hvort hann væri oröinn
vonlaus um aö samningar náist.
Sjáðu til, viö erum búnir aö
standa í samningaþjarki við
vinnuveitendur siöan i vor, eina 5
mánuði alveg stanslaust.og ég er
orðinn alveg sannfæröur um aö
þeir ætla sér alls ekki að semja.
Einnig ber á þaö aö lita aö rikis-
stj. er búin að semja viö BSRB,
fjármálasnillingarnir eru búnir
að semja viö bankamenn.' Mikill
meiri hluti þessa fólks hefur mun
betri laun en féiagar i VMSt og
þvi spyr ég, hvers vegna eiga
félagar i VMSl og iðnverkafólk
ekki rétt á kjarabótum einsrog
aðrir? Og fyrst VSt ætlar sér ekki
að semja viö okkur, þá er það
mitt álit aö rikisstjórnm eigi að
gripa I taumana og rétta hlut
þeirra lægst Iaunuðu. Ég veit ekki
betur en allir stjórnmálaflokkar
og stjórnmálaforingjar hafi lýst
þvi y fir i ræöu og riti að þeir styðji
heilshugar að hlutur þeirra lægst
launuðu veröi réttur, og þvi þá
ekki aö gera þaÖ? Verkalýös-
hreyfingin hefur oft fengiö á sig
lög um eitt og annað varandi
Guömundur J. Guömundsson,
formaður VMSI? A aö skilja hina
lægst launuöu eina eftir án kjara-
bóta?
kjarasamninga en bara allt henni
i.óhag, er ekki koroinn timi til.að
gripið veröi nú innt henrii i hag?
— Af. hverju ertu .svona
sannfærður um aö VSt ætli alls
ekki að scmja? . ■>
— Samnirigamenh þeirrá hafa
hagað sér þannig I sumár að útséð
er með áð þeir ætii sér að semja.
Þeir hafá lagt fram hyerjajtiltög-
una á fætur annarri og svojþegar
komið hefur að þvi aðf ræöa
þessar tillögur þá hafa: þeir
hlaupið.frá þeim. Eins mó nefna
sem dæmi að verkalýðsfélþgin á
Noröur- og Austurlandi hafá f sin-
- um samningum 4ra tima lágmark
: fyrir útkall aö nóttu til, en önnur
. félög innan VMSl aöeins 3ja tima
tryggingu. VSIhefurekki verið til
viðtals um að leiðrétta þetta
þannig aö allir félagar VMSl sitji
viö sama borð. Þó eru þeir alltaf
7 aö leggja áherslu á að semja við
stóru samböndin en ekki einstök
verkalýðsfélög. Þetta eru bara
f smádæmium loddaravinnubrögð
þeirra.
— Er þá ekki komið aö þvi aö
beita verkfallsvopninu?
— Vissulega, ef rikisstjórnin
grlpurekkiitaumana.Ég trúiþvi
varla að rikisstjórnin láti allt fara
að loga i verkföllum aöeins vegna
þess að þeim lægst launuðu er
meinuð sama leiðrétting á
kjörum sinum og þeir sem hærri
hafa launin hafa þegar fengið og
þaö I samningum við rikisstjórn-
• ina. Nú, ef hún lætur máliö hins-
< vegar afskiptalaust, þá eru verk-
. föll framundan. Og ég get sagt
Þorsteini Pálssyni framkvæmda-
stjóra VSl, sem boöar haröar
aögeröir vinnuveitenda ef til
verkfalla kemur, aö viö munum
beita fullri hörku á móti og hann
, mun aldrei finna neina beina vig-
linu I þeirri baráttu; samtaka-
máttur verkafólks veröur ekki
brotinn á bak aftur, sagði
Guðmundur J. Guðmundsson aö
lokum. — S.dór.
Ragnar Arnalds: „Enda þótt viö
höfum ekki leyst ýmis stórvanda-
mál i okkar efnahagslifi er þaö
mikils viröi aö rikisbúskapurinn
hjá okkur er i viöunandi horfi”.
herratiö Matthiasar A. Mabhie-
sen, og námu langt yfir 25
milljörðum.
Nú greiöum viö af lánum 8
milljaröa- króna og fjármál rikis-
ins stuöla aö þvi aö draga úr verö-
bóigu I staö þess aö verka sem
veröbólguhvati eins og löngum
hefur veriö.
Jafnvægi haldist
Viö greiöum á þessu ári hærri
fjárhæðir i afborganir lána frá
fyrri árum heldur en nemur nýj-
um lánum. Þetta ásamt viðun-
andi útkomu rikissjóös eru
grundvallaratriöi i sambandi viö
fjárlagageröina fyrir næsta ár.
Viö stefnum að þvi aö þaö jafn-
vægi sem náöst hefur i rikisbú-
skapnum haldist og haldið sé
áfram aö létta á skuldabagganum
frá þvi á timum Geirs Hallgrims-
sonar.
„Þjv. — Er þaö ekki næsta
einstakt i Evrópurikjum i dag aö
rikissjóöur skuli vera i járnum?
R.A. „Eg skal ekki um þaö
segja, en hitt veiit ég»aö staöan I
rikisfjármálum annarsstaðar á
Noröurlöndum er bersýnilega
miklu lakari en hjá okkur, og
hörmuleg hreint út sagt I Sviþjóð.
Frændur okkar á Norðurlöndum
berjast harðri baráttu viö aö rétta
hallann á rikisbúskapnum, og
miklu viöar en þar hefur oliu-
verðshækkunin og þaö
smákreppuskeiö sem viö upplif-
um komiö afar illa viö rikisfjár-
málin. Og enda þótt viö höfum
ekki leyst ýmis stórvandamál i
okkar efnahagslifi er það mikils
virði að rikisbúskapurinn hjá
okkur sé i viöunandi horfi”.
Áætlun staðist
Þjv. — En er ekki skýringin á
sæmilegri afkomu rikissjóös auk-
in skattheimta?
R.A.— Sumir halda aö viö höf-
um verið sérstaklega duglegir aö
ná inn tekjum gegnum tekju- og
eignaskattinn, en þaö er mis-
skilningur. Aætlunartölur fjár-
laga fyrir áriö varöandi skatta
rikisins hafa I meginatriöum
staðist, en þaö sem breyst hefur
er aöeins launakostnaöur og
tryggingabætur, og tekjur af
óbeinum sköttum, en þessir liöir
hafa hækkaö vegna aukinnar
veröbólgu, og vega hver annan
upp.
Ragnar sagöi aö lokum um
fjárlagafrumvarpiö aö reynt
hefði veriðað tryggja að ekki yrði
um útþenslu aö ræöa hjá rikinu og
ýtrasta aðhaldi og sparnaöi yröi
bieitt I rikisrekstrinum til þess aö
skapa svigrúm til aukinnar og
bættrar þjónustu þar sem hennar
er mest þörf. En dæini um þetta
yröi aö biða þar til eftir helgi.
—-ekh
Hœkkunarbeiðnir i borgarráði i gœr:
Hitaveitan samþykkt
Albert á móti hœkkun til rafveitunnar
Borgarráð samþykkti I gær
meö fjórum samhljóöa
atkvæöum 37% hækkunarbeiöni
Hitaveitu Reykjavikur og fer
beiönin nú til gjaldskrár-
nefndar. Albert Guömundsson
sat hjá viö þessa afgreiöslu, en
greiddi atkvæöi gegn hækk-
unarbeiöni Rafmagns veitu
Reykjavlkur sem fór fram á 5%
hækkun, auk þeirrar hækkunar
sem leiöir sjálfkrafa af hækkun-
um á heildsöluveröi Landsvirkj-
unar. Birgir tsl. Gunnarsson,
Kristján Benediktsson og
Sigurjón Pétursson greiddu
atkvæöi með þeirri beiöni en
Björgvin Guömundsson sat hjá.
Hækkunarbeiöni Rafveitunnar
þarf þvi aö fara fyrir borgar-
stjórn i næstu viku áöur en
gjaldskrárnefnd fær hana I
hendur.
Eins og flestum er eflaust i
fersku minni varö mikill hávaöi
út af hækkunarbeiðni Hita-
veitunnar i ágústmánuði og var
hart deilt um forsendur hennar
Framhald á bls. 27.
Sandgerði
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Þjóðviljann i
Sandgerði frá næstu mánaðamótum.
Upplýsingar i sima 7587 hjá núverandi
umboðsmanni og hjá afgreiðslu blaðsins i
Reykjavik, simi 81333.
UODVIUINN