Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 18
I DAGMA.
„Eg á líKlega met
í uppfiosnun”
Krlstlnn Jónsson á Sellanesi I Heigarvlðtall
:
Klámmynd eða llstaverk?
- um kvikmyndina Caligula
Sérstæð sakamál
á sínum stað
og annað vlnsælt efnl sðmuleiðls
18 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.-12. október 1980
| sögur
i hvunndagslifinu
Klúbbur eff ess
DJASS
SUNNUDAGS
KVÖLD
9-01
Kvartett Reynis
Sigurðssonar
leikur
Stúdentakjallarinn
Klúbbur eff ess
v/Hringbraut.
Hvað er að gerast
Rauðsokkahreyfingunni?
Það færð þú að vita ef þú litur inn á
Kynningafundina sem verða mánudaginn
13. okt. og fimmtudaginn 16. okt. kl. 20.30 i
Sokkholti, Skólavörðustig 12.
Saga Rauðsokkahreyfingarinnar verður
kynnt, stefna hennar og starf i vetur.
öllum er boðið að ganga i grunnhóp þar
sem „málin verða rædd”.
Loksins, loksins, tækifæri til að taka þátt i
kvennabaráttunni. Allir velkomnir.
Rauðsokkahreyfingin.
1 gamla daga var þaö dyggö
aö vera sparsamur. Nú er þaö
listgrein. Og ég er ekki aöeins
unnandi, heldur einnig iökandi
þeirrar greinar. Af slikri hörku
aö þaö jaörar viö aö fara Ut fyrir
ramma dyggöarinnar.
Þar sem ég vil vera göömenni
reyni ég aöhalda aftur af mér ef
mér finnst ég vera aö nálgast
landamæri Jóakims frænda. En
ástundum vega þau salt, eölis-
læg nýtni og blóöugur nánasar-
háttur. Og mér finnstekki alltaf
auövelt aögreina á milli hvaö er
snilligáfa á sviöi sparsemi og
hvaö refsleg slægö.
Eins og um áriö, þegar vió
vorum á kilpunni og Einhver
týndi naglaskærunum. Hann
Einhver býr hjá mér. Ég hef
aldrei hitt hann, þaö hefur eng-
inn á heimilinu, enda er hann
passasamur meö aö gera sin ó-
hæfuverk aö vitnum fjar-
stöddum. En viö vitum öll
hvernig hann hagar sér, týnir
fyrir okkur einum sokk úr
hverju pari, brýtur, skemmir,
stelur af jólasmákökunum, vas-
ast I námsefni barnanna, i alla
staöi ávinnur sér moröhug
allra.
Sem sagt, Einhver fargaöi
naglaskærunum. Þetta voru góö
skæri og höföu fylgt mér
gegnum þykkar og þunnar frá
fermingu. Ég varö grautfiil,
leitaöi og leitaöi, neglur lengd-
ust, skærin fundust ekki. A end-
DYGGÐ?
anum neyddist ég til aö kaupa
ný. Viku seinna haföi Einhver
látiö þau hverfa llka, sennilega
selt þau á fornsölu.
Enn leitaöi ég. Nú vissi ég af
tvennum naglaskærum i felum,
ég hlaut aö geta fundiö önnur
þeirra. Nei. Neglur uxu og uxu,
og þaö fór aö koma aö þvl aö
annaöhvort fjárfesti ég i nýjum
skærum eöa keypti stærri skó á
alla fjöiskylduna. Undarlegast
var samt aö þessi skæruhern-
aöur Einhvers féll saman viö
ákveöiö mótþróatimabil i lifi
barnanna. Þau vildu ekki klippa
neglur eöa láta klippa neglur.
Þegar viö vorum um þaö bil
aö bæklast i skónum, gafst ég
upp. Lagöi upp i mikinn skæra-
verslunarleiöangur. En hvar
sem mig bar niöur voru skæri ó-
heyrilega dýr. Aö endingu varö
mér aö oröi aö ég myndi frekar
naga af þeim neglumar en
kaupa skæri þessu veröi.
Komin út á götu hélt hugsana-
keöjan áfram:
Skólalæknirinn: „Nagaröu á
þér táneglumar, drengur?”
Sonur minn: „Nei, mamma
gerir þaö fyrir mig, ég næ
ekki”.
Þá sigraöist ég á sjálfri mér.
Hélt siöan smáræöu um skæri
og hýöingar alein i stofunni i
þeirri von aö Einhver heyröi til
min þaöan. Viö eigum skærin
enn.
I þessu tilfelli lá viö aö spar-
semi og nýtni kastaöi mér i þaö
lastanna gljúfur Nizku, en ég
frelsaöist á siöustu stundu. Ég
er ekki alveg eins viss um aö-
feröina sem ég notaöi viö sjón-
varpskaupin i sföustu viku.
Gamli kassinn, fimm ára aö
aldri, dró fátækleg myndgæöi
sinsamaníörmjóaröndá miöju
skjásins, svo ekki varö greint
hvort veöurkortiö eöa vestri
væri á dagskrá. Hljóöiö hvarf
nefnilega um leiö. Helförin var
aö hefja för sina, og mér finnst
fólk sem heimsækir nágranna
sina mörg kvöld i röö til aö
glápa á sjónvarpiö þeirra ó-
endanlega lágkúrulegt. Aftur á
móti var bergmálandi tóma-
hljóö í heimiliskassanum, ég
átti ekki einu sinni fyrir auglýs-
ingu. Ég settist og neri þessum
litlu gráu saman. Þaö kom
neisti.
Viö fjárfestum I Dagblaöinu.
Þar fann eg mann sem var aö
auglýsa eftir sjónvarpi til
kaups. Ég hringdi I hann og
rabbaöi viö hann af svo mikilli
natni aö honum datt sjálfum i
hug aö stinga upp á aö ég
hringdi aftur daginn eftir ■ og
fengi uppgefin afgangstækin
hans.
t tvo daga ók maöurinn um
borgina og kannaöi myndgæöi,
stæröir og veröflokka. Allar
þessar upplýsingar hripaöi
hann hjá sér á blaö, svo þegar
ég hringdi til hans aftur þá var
hann búinn aö velja tæki handa
okkur. Þaö tök okkur aöeins
fimm stundarfjóröunga aö
skiptast á þessum fróöleik, meö
viökomu i uppeldisfræöi. Hann
kom þvi aö aö konur skorti
„þessa seiöandi karlmannlegu
festu” sem ku áorka þvi aö
börn haldi kjafti og geri eins og
þeim er sagt, ég kom þvi aö aö
ég væri billaus. Hann haföi
nefnilega fellt hug til breiö-
hyíltsks tækis, fyrir okkar hönd.
'„Huröu”, sagöi hann, „ef
hann Siggi getur ekki komiö þvi
til þln, þá læturöu mig bara
vita”.
Ég þakkaöi honum bllölega
fyririndælheitin og sá fram á aö
Siggi yröi aö biöa næsta dags.
Þegar klukkuna vantaöi fjörutiu
og fimm minútur i Helförina,
hringdi ég i' Sigga, Sagöist hafa
frétt hjá kunningja minum aö
hann vildi selja sjónvarpiö sitt.
„Já, viltu ekki ræöa þetta viö
konuna mina, þú þekkir hana?”
Ég varö léttvandræöaleg og
hætti samstundis aö prútta. Viö
ræddum siöan fallna vixla og
kreppuna i smástund, siöan
heimtaöi ég sjónvarpiö. Sigga
fannst sjálfsagt aö skutla þvi.
Enhvort ég vildi ekki lita á þaö
fyrst?
„Neinei”, sagöi ég, þrjátiu og
tvær minútur i Helförina, „hann
Nonni er búinn aö skoöa þaö”.
Og ekki nóg meö aö þau bæru
tækiö inn á hillu og tengdu þaö,
þau neituöu af staöfestu aö ég
greiddi fullt verö fyrir þaö. Þau
fóru svo heim aö horfa á Helför-
ina, ég settist meö prjónana og
horföi á sama.
Þegar ég, eftirá, lagöi saman
auglýsinguna sem ég sparaöi,
afsláttinn og bilferöina aö sækja
tækiö i Breiöholtiö, og dró þaö
frá kaupveröi tækisins, þá haföi
ég fengiö þaö ókeypis. Og þaö
fékk eitthvaö I sálu minni til aö
falla fram og falla fyrir hjá-
guöum.
Þaö er aöeins eitt viö þetta
sem angrar ihig litillega.
Hvernig á ég aö sahnfæra vin
minn sem lánaöi mér fyrir tæk-
inu um, aö þar sem ég hafi
fengiötækiö fyrir ekkert. þá geti
ég ekki skuldaö honum neitt?
1
I