Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin II.—12. október 1980 unglringasídan Umsjón: Ingvar Guðnason Sveinn Allan Mortens nógu aB taka, tlskan, félagsleg aBstaöa, spilavitin, skólinn o.s.frv. o.s.frv. Sem sagt hafiB samband, annars veröum viö eins og ýlustrá i eyöimörkinni og því nennum viö ekki. Adressan okkar: Unglingasiðan c/o Þjóðviljinn Siðumúla 6 105Reykjavik. Og meöan viö biöum eftir gusugangi i hugmyndabrunnum ykkar... Okkur barst upp i hendurnar smásaga skrifuö fyrir þrem árum, sem fjallar um föstudagskvöld á planinu. Viö birtum hana hér þvi sem næst athugasemdalaust, þó fannst okkur ástæöa til aö leita uppi höfundinn og heyra hans álit svona þrem árum seinna. Ingvar og Allan. torg eins og skynlausar skepn- ur. Og meö þögninni er óaldar- stimpillraif samþyk'k’tur. Og þetta gildii- ekM aöeins um íeybviskafæsltu. Hvað vitum viö tod. unv unglinga liti á landi og þeírra pæiingar? Jtí; á Sauðár- króki nístar æskan. lö'greglu- stimpiUinnv samþykktur. Og unglingar frá Selfossi eru meö ólæti i réykviskum,. bióum. Er . ekki kominn timi til að itlsa upp áafturla^pirnar o^jfláta i sér heyra? • • Viö áöurnefndir heiðursmenn, tókum viö umsjón _Unglinga- siöunnar i þeirri einlægu trú, að þiö hafiö eitthvaö raunhæft til málanna aö leggja. Viö bjóöum sem sagt fram siðuna sem vettvang fyrir skoöana- skipti af öllu tagi um málefni unglinga. Viö erum opnir fyrir hvers kyns uppástungum um efnisval og úrvinnslu. T.d. væri ” sniöugt ef hópar, klikur eöa skólabekkir, heföu áhuga á aö vinna upp siöu um einhver ákveöin mál, sem snerta hags- muni unglinga. Og þar er úr Leggið orð í belg hæ. Þá siglir Unrfíingasiða Þjóöviljans af staö aö nýju eftir nokkurt hlé, og meiningin er aö hún birtist hálfsmánaöarlega a.m.k. til aö byrja með. Þær Olga Guörún og Jórunn Sig. sem hingaö til hafa séö um siöuna hafa nú öörum verkefnum aö sinna og viö undirritaöir heiöursmenn höfum tekiö viö. Eins og þiö hafið sjálfsagt tekiö eftir, hafa veriö miklar umræöur i blöðum undanfariö um unglinga og þeirra mál. Aöallega hefur veriö talað um skemmdarverk á Austurvelli, drykkjulæti á Planinu og hland- feröir i Grjótaþorpiö. Af þessu er öllum landslýö ljóst, aö unglingar yfirhöfuö eru hinn mesti óþjóöalýöur og ýmsar til- lögur hafa verið uppi um lausnir gegn þeim vanda sem af þess- um helv. lýö stafar. Húsmæöur skrifa i blöðin og stinga upp á háþrýstidælum og táragasi. Blessuö borgaryfirvöldin láta sér nægja aö senda nóg af lögreglu á Hallærisplaniö um helgar. Það sem okkur finnst merki- legast viö allar þessar umræöur er aö hvergi heyrast raddir ykk- ar, unglinganna sjálfra, heldur eru þaö „sérfræöingar” og „hneykslaöir góöborgarar” sem leggja orö i belg. Af þessu mættiráöa, að þiö heföuö ekkert til málanna aö leggja, heldur látiö reka ykkur um stræti og Föstu- dags- kvöld Smásaga eftir Tómas Jakob Sigurðsson Um þaö bil mánuöi eftir aö ég kom af sjónum var ég á rölti niöur Austurstrætiö. Þetta var á föstudagskvöldi og var Stjáni meö mér. Var hann oröinn all- hrikalega fullur og meö ein- dæmum kærulaus. En á þvi stigi vill hann alltaf rugla þvi saman hvað er rétt og hvaö er rangt. Ég er ekki aö segja aö ég sé neinn engill. En þvilikar hug- myndir sem honum dettur I hug myndu aldrei hvarfla aö mér hversu fullur sem ég væri. Þetta „speis" - löggu- tetur. Til dæmis aö ráöast á Miö- bæjarlögreglustöðina og ná i flöskuna sem tekin var af hon- um i fyrradag þegar hann var að brjótast inn i Búnaðarbank- ann. Hann var viss um að þetta „speis” — löggutetur sem tók hann var bara aö taka hann fyrir aö stela lögguhjólinu fyrr um kvöldiö. Nú var hann aö plana þaö aö fara inn i Oöal og stunda þar vasaþjófnaö I stór- um stfl. En þaö hafði honum ekki tekist áður þvf dyraverö- irnir hleyptu honum ekki inn. Jú, hann haföi einu sinni komiö á staöinn áöur. Þaö var á barna- skemmtun en hann var rekinn þegar i staö út vegna þess aö hann ætlaöi aö nauöga stelpu sem honum leist vel á. Þegar dyraverðirnir voru aö kasta honum út spurði hann undrandi: „Hvaöa frik er á ykkur? Er þetta ekki eöli mannsins eba eruö þiö náttúrulausir mar”? Þegar viö vorum komnir niður á Hallærisplan byrjaöi Stjáni strax aö leita aö fórnar- lambi, en þarna voru um þrjú- hundruð krakkar og allir I stuöi svo nóg var um aö velja. En svo týndi ég Stjána inni i hópnum. Ég var oröinn vel þéttur og kominn 1 banastuö og átti eftir einn fjóröa úr brennsa flöskunni sem ég keypti i dag. Liöiö i sudda-stuði. Eftir um þaö bil klukkutima var ég kominn þvert yfir planiö og var ég viss um aö ég þekkti aö minnsta kosti helming af þeim krökkum sem voru þarna og var allt fljótandi i vini og liöið i sudda-stuöi. Ég var oröinn migandi fullur og i vigahug þegar ég sá Stjána ráöast inn i Jagúarbil og lemja strákinn sem var viö stýriö i fésiö meö vinstri skeinispaðanum en mér til mikilla vonbrigöa sá ég aö þetta var þrekinn náungi og rölti hann sallarólegur út úr bilnum og fór úr jakkanum. Sá ég nú aö Stjáni var oröinn hræddur en þaö myndi hann aldrei viöurkenna. Fór hann aö lita i kringum sig til aö gá hvort væri ekki einhver til aö hjálpa ef gaurinn væri eins sterkur og hann sýndist vera. Þá kom hann auga á Nonna, Munda og mig. Setti hann þá upp tilgeröar- miklar stellingar hjólaöi i gæ- ann og lamdi. Ekki virtist fjarlægöarskyniö alveg i lagi hjá honum svo hnef- inn sló i tómt loft, en svo mikil fart var á honum aö hann lenti meö öxlinni á brjóstkassa mannsins og hentist til. Fóru þeir nú aö dansa um planiö og safnaöist stór skari áhorfenda i hring hæfilega stóran til aö þeir gætu athafnaö sig. Löggan hefur mikinn áhuga á rotuöum mönn- um. Endirinn á slagnum varö sá, aö Stjáni komst i færi aö skalla náungann svo hann reikaöi aftui á bak. Stáni notaöi tækifæriö og hljóp fram og sló hnefanum rétt fyrir ofan kinnbeiniö svo maöurinn datt niöur án þess aö bera fyrir sig hendurnar. Hljóp nú Stjáni út úr hringnum þvi aö löggan hefur mikinn áhuga á rotuöum mönnum og meiri áhuga á þeim sem rothöggin gefa. Fór ég nú á eftir Stjána og ætlaöi aö tala viö hann, en sá aö strákur hljóp aö Stjána og kýldi hann rokhögg i andlitiö svo aö Stáni datt i götuna. Ætlaöi hann aö standa upp aftur, en þá sparkaöi strákurinn i hausinn á honum. Vissi ég núna aö Stjáni var of þreyttur til aö geta slegist meira. Labbaöi ég aö stráknum og öskraöi hvort hann vissi ekki aö Stáni væri nýbúinn i slag og væri of þreyttur i annan,,Halt þú kjafti eða ég lem þig” sagöi strákurinn og til frekari skýr- inga sagöi hann aö hann væri aö hefna fyrir vin sinn „sem hann lamdi”og benti á Stjána sam vai ringlaöur. Srákurinn bjóst til aö ráöast á Stjána aftur, en ég gekk á milli er ég sá aö Stjáni var ekki fær i nein slagsmál. Sagöi ég honum aö fyrst yröi hann aö lemja mig. Þar sem hann gæti murkaö úr mér lifiö. Nú fór aö safnast saman hópur áhorfenda sem fór aö hvetja andstæöingana hvorn um sig og heyröi ég aö fleiri héldu meö mér þvi ég þekkti óvenju marga þarna. Strákurinn sam- þykkti þaö aö hann skyldi þá lemja mig og ætlaöi aö hjóla á mig, en ég baö hann aö biöa aöeins og sagöi honum aö ég mundi ekki slást hérna á plan- inu, þvi aö löggan væri aö snigl- ast hérna um allt og ég færi nú ekki aö láta taka mig fyrir ómerkileg slagsmál. Strákinn var nú greinilega farið aö langa mikiö til aö slást og sagöi mér aö finna heppi- legan staö, þar sem hann gæti murkaö úr mér lifið. Benti ég honum á staö sem var rétt fyrir ofan Moggahöllina, þar væri port sem viö gætum slegist i. Nú, kýlum þangaö uppeftir. Svo röltum viö af staö og llka krakkar sem vildu horfa á en þaö voru um tuttugu krakkar. Mér til ánægju sá ég aö þetta voru allt krakkar sem ég þekkti og mest af þvi var I Upptöku- klikunni. Meöan viö vorum aö labba uppeftir virti ég strákinn fyrir mér. Hann var stór og vigalegur og sýndist mikið vöövafjall. A leiöinni heyröi ég þvi kastaö aö þetta væri mikill slagsmála- hundur. Þaö var aö mestu leyti runniö af mér og ég var i sér- stöku slagsmálastuöi og beiö meö eftirvæntingu aö strákur- inn klæddi sig úr jakkanum. Eftir aö hann var búinn aö klæöa sig úr jakkanum gekk hann aö mér og sagöi „þú mátt byrja”. Dönsuðum við nú um portið. Lagöi nú viröulegri þögn yfir allan hópinn og ég sló létt högg i öxlina á stráknum og beygöi mig niður um leiö þvi ég sá aö hann var tilbúinn aö slá eftir 'fyrsta högg frá mér. Og þaö geröi hann svo sannarlega. Hann sló þrumuhögg beint frá öxlinni og lenti á handleggnum á mér meö miklum sársauka. Dönsuöum viö nú um portiö og kýldum hvor annan. Eftir um þaö bil fimm minútna slag var ég oröinn sjóö- andi illur og beiö eftir að ég gæti náö góöu höggi á hann. En þaö var þvert á móti, þvi hann kom á mig góöu höggi og snar- svimaöi mig meö þar til geröum verkjum og riðaöi ég aftur á bak. Spurði hann mig hvort ég vildi hætta, en hann var oröinn mjög þreyttur og þóttist vera aö gefa mér sjens og vonaöist til að ég myndi gefast upp. Ég var nærri þvi búinn að segja já, þegar Nonni sagöi mér aö drifa þetta af, ef ég ynni skyldi hann bjóöa mér á fyllerf. Hverjir ætla aö bera hræið? Nú var ég ákveöinn aö lemja gaur og þaö heldur betur. Ég sagöi stráknum aö viö skyldum halda áfram. Þóttist strákur vera öruggur um sigur og réöist á mig meö látum og ætlaöi aö berja beint ofan á hausinn á mér. Náöi ég þá þessu lang- þráöa höggi og ekkert smáhögg beint framaná túlann, svo hann riðaðiaðeins til hliöar. Kom upp i mér mikiö hatur vegna höggs- ins sem hann gaf mér og skallaði ég beint á nefiö svo þaö brotnaöi meö brest. Ég sló hann svo tvisvar i hjartastað og eitt til viöbótar á nefið svo þaö svall blóö niöur allt andlitiö. Siöan sparkaði ég aftan á lappirnar á honum svo hann datt og hreyföi sig ekki. Ég heyröi að Nonni baö ein- hvern aö ná i sjúkrabil. Og ein- hver hljóp af staö, þá öskraöi Mundi á eftir honum aö láta , sjúkrabilinn sækja hann fyrir framan Moggahöllina, þaö var samþykkt. Hverjir ætla aö bera hræiö þangað? Einhverjir gáfu sig fram. „Ég fer allavega ekki aö láta hiröa hræiö i garöinum hjá okkur” sagöi Mundi. „Jæja kondu inn og fáöu þér einn sjúss” sagöi Nonni. ,,Já ég kem” sagöi ég og horföi á strák- inn og hugsaöi „skyldi ég hafa drepiö hann”. Einhver rétti mér flösku, þab var Stjáni, og sagöi „þaö er allti lagi, hann andar enn”. „Hann heföi hvort sem er unniö til þess aö drepast”, sagöi ég og fékk mér sjúss.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.