Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 27
Helgin 11,—12. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 Tónlistarskóli F.Í.H. Brautarholt 4, 105 Reykjavík F ullorðinsf ræðsla í tónlist Fyrsta námskeið fullorðinsfræðsludeildar tónlistarskóla F.I.H. hefst þriðjudaginn 14. október næstkomandi. Námskeiðið tekur alls níu vikur og er kennt einu sinni í viku. Innritað verður í tvo hópa sem skiptast á þessa daga: A— þriðjudaga kl. 20—22 B— fimmtudaga kl. 18—20 Námskeiðið skiptist sem hér segir: l.# 2. og 3. vika: Atli Heimir Sveinsson spjallar um sinfóníu klassíska tímabilsins. 4./ 5. og 6. vika. Jón Múli Arnason rekur sögu djasstónlistarinn- ar. 7. og 8 vika: Kvöld með Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara. 9. vika: Manuela Wiesler kynnir flautuna og tónlist hennar. Skráning í námskeiðið fer fram í dag laugardag og næstu daga að Laufásvegi 40 milli kl. 14 og 17 eða í síma 23780 á sama tíma. jfe RÍKISSPÍTALARNIR Itfsi lausar stödur KÓPAVOGSHÆLI LÆKNARITARI óskast i liálfs dags starf eftir hádegi. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar- og islenskukunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 22. október forstöðumanni Kópavogshælis, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar i sima 41500. IÐJUÞJÁLFI og AÐSTOÐARMAÐUR IÐJUÞJÁLFA óskast við Kópavogshæli. Upplýsingar veitir forstöðumaður i sima 41500. Reykjavik, 12. október 1980, Skrifstofa ríkisspitalanna, Eiriksgötu5, simi 29000. LAUSSTAÐA Hlutastaða dósents (37%) i húð- og kynsjúkdómafræði i læknadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Heykjavik, fyrir 10. nóvember n.k. Menntamálaráðuneytið 10. október 1980. Sötför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa Auðuns Gunnars Guðmundssonar járnsmiðs. Bólstaðarhlið 44 fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 14. október kl. 15. Ester Kratsch. Auður Auðunsdóttir Þorbjörg Auðunsdóttir Guömundur Auðunsson Guðlaug Auöunsdóttir tengdabörn og barnabörn. - Alúðarþakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andiát og jarðarför Þórðar Gislasonar sveitastjóra Garði | V alur tapaði \ KR-ingargeröu sér litiö fyrir og ' sigruðu Valsmenn I 1. deild hand- | boltans i gærkvöldi, 18—17. KR j var vel að þessum sigri komið, 1 hafði um tima 7 marka forskot, 11—4. Staðan i hálfieik var 11—7 fyrir KR. Alfreð Gislason var marka- hæstur i liði KR og átti mjög góöan leik. Sömu sögu má segja um Pétur markvörð, Konráð, Hauk Ottesen, Friðrik og Hauk Geirmundsson. I fremur slöku liöi Vals bar mest á Ólafi Benedikts- syni og Stefáni. — IngH Hitaveitan Framhald af bls. 3 og afgreiðslu. Þá var sótt um 60% hækkun, 18% fengust og borgarráð heimilaði erlenda lántöku að upphæð 5—700 miljónir króna til þess að unnt væri að leggja dreifiveitur i ný hverfi og tengja nýbyggingar i þeim fyrir veturinn. Jóhannes Zofga heitaveitustjóri sagði i gær að forsendur 37% hækkun- arbeiðninnar nú væru nákvæm- lega þær sömu og fyrr á árinu. Þegar Hitaveitan sótti i maf um 58% hækkun hefði hún fengið 10, og aðeins 18% i ágústlok þegar sótt var um 60% i júli. Jóhannes sagði að ekki hefðu orðið miklar kostnaðarhækkanir frá þvi siðast var hækkað, heldur væri hér um fjárhagsstöðu fyrir- tækisins að tefla og afstöðu þess til að framkvæma sin verkefni sem fyrr. Hann sagðist engu vilja spá um afgreiðslu gjald- skrárnefndar i þetta sinn, — rikisstjórnin hefði þetta i hendi sér. Ef fallist verður á beiðnina kemur hún til framkvæmda 1. nóvember n.k. og myndi auka tekjur fyrirtækisins um 3—400 miljónir króna til áramóta. Rafmagnsveita Reykjavikur óskaði sem fyrr segir eftir 5% hækkun frá 1. nóvember að viðbættri hækkun vegna Lands- virkjunarhækkunarinnar. Eirikur Briem framkvæmda stjóri Landsvirkjunar sagði i gær að Landsvirkjun hefði ósk- að efti 19% hækkun á heildsölu- verðinu, en af þvi leiðir 7,5% hækkun á útsöluverði Rafmagnsveitu Reykjavikur. Eirikur sagði að Landsvirkjun hefði fengið geysilegar hækkan- ir það sem af er þessu ári eða samtals 76%. Hins vegar hefði fyrirtækið verið svelt svo lengi að þetta dygði ekki til og ennþá væri það rekið með halla. Hækkunarbeiðnin væri nú til þess ætluð að létta róðurinn næsta ár. Verði bæði hækkunar- beiðni Landsvirkjunar og Rafmagnsveitu Reykjavikur teknar til greina og leyfðar, hækkar rafmagnsverð i Reykja- vik um 12,5%. 1. nóv. n.k. — AI Herðum Framhald af bls. 5 nýjar upplýsingar I málinu, þá dugar það ekki til, viö náum ekki til fólksins. Þetta heröir mig i þeirri af- stöðu, að við eigum aö berjast fyrir þjóðaratkvæðagreiöslu, vegna þess að það er eina leiðin til þess að þetta mál komist aftur i þungamiðju stjórnmálaumræð- unnar og fólki kynni sér okkar rök og þær upplysingar sem við höf- um i málinu Þess vegna getur niðurstaöa þessarar skoðana- könnunar mig alls ekki i barátt- unni fyrir þjóðaratkvæöagreiðslu um herstöðvamálið. — eös íslenska járnblendifélagió hf. auglýsir útboð á KVARTSI Félagið óskar tilboða i undirmálskvarts (undir 10 mm), sem hentar ekki vel i framleiðslu félagsins. Útboðslýsing fæst afhent á skrifstofu félagsins i Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, og að Grundartanga, svo og póstsend ef þess er sérstaklega óskað. Allar frekari upplýsingar veitir John Fenger f jármálastjóri i sima 93-2644. UTBOÐ Óskað er eftir tilboðum i gerð sökkla og botnplötu álmu E, Fjölbrautaskólans i Breiðholti, grunnflötur ca. 840 fm. Verkinu skal að fullu lokið 20. desember 1980. Útboðsgögn verða afhent i Fræðsluskrif- stofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, gegn 100.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 22. október kl. 11. Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans i Breiðholti. Starfsmannafélagið Sókn hefur ákveðið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 34. þing Alþýðusambandsins. Kjósa skal 15 fulltrúa og 15 til fara. Tillögum skal skila á skrifstofu félagsins að Freyjugötu 27 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 14. okt. ásamt 100 meðmælendum. Sameiginlegur fundur BFÍ, GSF og HÍP Haldinn verður sameiginlegur fundur fyrir félagsfólk Bókbindarafélags íslands, Grafiska sveinafélagsins og Hins islenska prentarafélags mánudaginn 13. okt. kl. 17.15 i Iðnó. Dagskrá: 1. Samningarnir. 2. Kosning fulltrúa HÍP á 34. þing ASÍ. 3. önnur mál. Félagsfólk mætið vel og stundvislega. Stjórn BFí, GSF og HíP. Námsflokkum Reykjavíkur Sérstakar þakkir sendum við hreppsnefnd Geröahrepps fyrir auðsýnda virðingu við minningu hins látna. Aldis Jónsdóttir Gisli Jón Þórðarson Þóra Gisladóttir Auður Gisladóttir Asthildur Gfsladóttir König Seder. Göngum ávaltt vinstra megin á móti akandi umferð .. iiar’*" Fimmtudagur Félagsfræði (inngangsnámskeið) kl. 19.30 Slökunog léttar æf ingar kl. 17.30 Mánudagur Slökun og léttar æf ingar kl. 17.30 Upplýsingar í síma 12992 og 14106.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.