Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 31
Helgin 11.—12. október 1980ÞJÓÐVILJINN — StÐA 31 HÉRl Jóhannes Eirfksson skrifar um útvarp og sjónvarp Laugardagur lofar góðu Sjónvarpiö lenti i þvi strax, og útvarpiö er meö vaxandi hraöa aö þróast tii þess, aö vera bara afbreying. Þessir tveii' miöiar ráöa I dag mestu um þjóömenninguna og þvi æriö vafasamt aö spara svo viö þá fé og altfö aö dagskráin veröi mest megnis ódýrt skran. Fyrir mina parta varöar tón- listarflutningurinn mestu. Hann er hrár. Jass er eina tónlistar- formiö sem reglulega hefur fengiö þá meöhöndlun aö kveikt geti á sálartundrinu. Akur tón- listarer aö ööru leyti litt plægö- ur. Hugsiö ykkur alla söguna, sögu tónskálda og flytjenda og þróunarsögu tónlistarinnar sjálfrar, sögu þjóöfélaganna, byltinga og breytinga sem allt fléttast saman. Hugsiö ykkur hve gera mætti úr þessu efni góöan hræring. Tilviljunin ræöur miklu I lif- inu. Eitt sinn gaf góöur vinur mér Arstiöirnar eftir Vivaldi. Þaöfannst mér ljóta músikin og heföi aldrei sett plötuna á fóninn aftur nema af þvi hún var vinar- gjöf. Ég þrælaöist á henni og smátt og smátt greiddust tón- flétturnar sundur og ég fann hve þessi tónlist var i raun einföld og fögur. Siöan hefur þessi teg- und tónlistar ekki veriö mér lok- uö bók. Rikisútvarpiö á ekki aö nauöga hlustendum meö dynj- andi klasslk, heldur leitast viö Bragðlaukur Hryggjarsteik með lauk og kartöflum 1 lambshryggur KRYDDBLANDA: 2 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 1/2 t§k. hvftlaukssalt 1/2 tsk. rósmarfn 500—700 g. kartöflur 2—3 laukar salt 1 dl. vatn 1. Sagiö hrygginn aö endilöngu. Sagiö grunna skuröi á milli hryggjarliöanna frá beinhliö- inni, en kjötiö á aö hanga saman eins og hryggurinn sé heill aö ofan. 2. Ristiö skuröiinn úr bandvefs- himnunni meö um 2 sm milli- bili. 3. Nuddiö kjötiö meö kryddblöndunni og leggiö þaö i ofnskúffu. 4. Flysjiö kartöflurnar, skeriö þær I tvennt og látiö i skúffuna ásamt laukbátum. 5. Stráiö örlitlu salti yfir kartöflurnar. 6. Helliö 1 dl. vatni i skúffuna og steikiöimiöjum ofni 175 gr. C. I um 1 1/2 klst. 7. Skeriö kjötiö svo aö hryggjar- liöur og rif fylgi hverjum bita. Beriö grænmetissalat meö ásamt kraftinum úr skúffunni. aökenna þvi aö hlusta og skapa spennu kringum efniö. lannan staö vil ég benda sjón- varpinu á þætti sem Tómas Einarsson kennari hefur séö um i útvarpi, þar sem hann hefur fengiö jaröfræöinga eöa fróöa menn til aö ganga meö sér um tiltekin landsvæöi. Þessir þættir hafa veriö fróölegir og skemmtilegir, en tilsvarandi efni hæfir sérlega vel og raunar miklu betur til flutnings i sjón- varþi. Ég var nærri búinn aö gleyma dagskrá vikunnar. Hún er óvenjuléleg i útvarpi, en þó lofar laugardagurinn góöu. Atli Heimir ræöir um „Meistara- söngvarana” og Asi i Bæ ræöir viö Kjartan Ólafsson um Suöur- Ameriku og svo reka Bitlarnir lestina. 1 sjónvarpinu missti ég þann stóra, Albert Einstein, en vonast til aö krækja i annan rjóla á sunnudagskvöld, Guö- mund Danlelsson, og horfi þá i leiöinni á Dýrin min stór og smá, góöan þátt sem ætti betur heima i barnatimanum. — Je DÍLLINN Nýjustu fregnir herma aö Jðn Baldvin Hannibalsson eigi aö stjórna umræöuþáttum I sjónvarpi I vetur. Hvern geta kratar þá sent fram sem þátttakendur i umræöunum? Staldrað við hjá pulsuvagninum í Tryggvagötu r Odýrasta remúlaði í heimi Einn af' föstu liöunum i tilverunni í henni Reykjavik er puisuvagninn viö Tryggvagötu. Hann hefur verið þarna I marga áratugi viö miklar vinsældir og ef leggja ætti allar pylsurnar i eina röö sem afgreiddar hafa veriö út um lúguopiö næöi þaö örugglega hringinn i kringum iandiö og kannski tvo. Blaöamaöur og ljósmyndari Þjóöviljans áttu leiö fram hjá á föstudag og datt i hug aö taka konuna sem var viö afgreiöslu tali rétt áöur en hádegisösin byrjaði. Hún heitir Aðalheiöur Franzdóttir og er reyndar nýlega byrjuö aö vinna þarna svo aö hún haföi hvorki lifs- reynslusögur á takteinum né gat frætt okkur á sögu pulsu- vagnsins. Hún vinnur þarna hálfan daginn og hættir kl. 3. — Ég ætla aö fá eina pulsu meö öllu og haföu hana mjóa, sagöi ung stúlka sem truflaði okkur. Aöalheiöur segir aö pulsa meö öllu sé vinsælust. — En hvað er allt? — Það er tómatsósa, sinnep, hrár laukur og steiktur og remúlaði. Pulsan er tiu krónum dýrari ef hún er meö remúlaöi; kostar hún þá 600 krónur en annars 590 kr. Viö förum að ræöa verölags- mál fram og til baka. Ljósmyndarinn leggur það til umræðunnar aö þetta sé ódýrasta remúlaði i heimi. Hvergi sé annars staðar hægt að fá remúlaöi á 10 krónur. Og það stendur vist heima. 10 krónu munurinn heíur verið árum saraan. Aöalheiöur heldur reyndar að hann hafi einhvern tima fyrir löngu siöan verið 5 kr. Þaö er neínilega þaö. Aðalheiöur FranzdOttir harðneitar aö henni leiðist aö standa alein i þessum skúr og afgreiða alltaf sömu vöruna. Hún segir aö mest sé aö gera i hádeginu og þaö sé mikið sama fólkið sem komi. Nú fer ösin aö byrja og við flýtum okkur i burt. Þetta eru vist bæjarins bestu... — GFr OG Svo mælti Balzac Astin kýs heldur aö deyja en hjara Aldrei hefur karlmaöur getaö gefiö konu hollráð, ekki einu sinni eiginkonu sinni. Login ást beitir alltaf meiri seiðtöfrum en sú sem sönn er. Fyrir þá sök blekkir hún fjölda kvenna. Astin er hiö eina sem hafiö getur heimskingjann aö áliti 1 hans eigin imyndun. Ur koffortinu hans afa Séum viö ástfangnir veröum viö aö njóta félagsskapar annarra — þótt ekki sé til annars en aö fórna þeim á altari þeirrar sem viö felldum ástarhug til. Fögur kona má koma til dyr- anna eins og hún er klædd. Henni fyrirgefst bæöi heimska og klaufaskapur. Sé elskhuginn henni ekki allt, er hann henni ekkert. Ast spyr a'drei aö lögum. Hjartaö hefur einkennilega sterka löngun til aö kaupa hæsta veröi þaö sem fánýtast er. Astarvonir gamalla pipameyja eru ljóö sem aldrei veröa prentuö. Ef konan nefnir nafn eigin- mannsins aöeins tvisvar sinnum á dag, getur nokkur vafi leikiö á hvort hún beri ástarhug til hans — en nefni hún nafn hans þrisvar sinnum....C! Kvæði Gott er vin á kvöldin (Lag: Suöurnesjamenn) Gott er vin á kvöldin, gefur þaö þrek, Góöur er sopinn úr apótek:,: :.:God er vin om kvælden, den gör os rask og kæk, God er altid snapsen fra Selfoss- Apotek:,: H.J.H. þýddi Ég heid nú bara svei mér þá, aö hann hafi veriö eitthvaö hinsegin. Hvillku kynstri af pfumyndum hefur hann sankaö aö sér og veröur aö segjast eins og er aö sumar eru melra en litiö vafasamar. Sjáiö t.d. þessa! Þarna er þetta hálfstripaö meö lokkandi svip. Eins gott I aö þetta var á botninum á koffortinu svo aö amma komst aldrei I | þaö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.