Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.—12. október 198« \Hvað kostar j jólabókin ? — Þú er 10 dögum of snemma Iá feröinnimeö þessa spurningu'. — sagöi Anna Einarsdóttir hjá Máli og menningu, þegar blm. hringdi i hana til aö spyrja um Iveröiö á jólabókunum i ár. Jólabækurnar eru aö byrja aö koma i búöirnar, og veröiö , ú þeim sem eru aö birtast þessa Idagana ætti aö gefa nokkra mynd af þvi sem viö má búast. Eina íslenska skáldsagan sem , er komin er Peiastikk eftir IGuölaug Arason, sem MM gefur út. Hún kostar kr. 15.930-, en félagsmenn i MM geta keypt , hana á kr. 13.540.-. IBókin Stattu þig drengur, um Sævar Ciecielsky, kostar 14.820 kr. innbundin, en 11.835 i kilju- , bandi. Nýlega komu i verslanir Itvær kiljur. Heilsufræöi eftir dr. Ingimar Jónsson og Rfki mannsins, sem er þýdd, og , kosta þær báöar 14.820.-. IKvikmyndineftir Chris Brögge, sem er lika kilja og Iöunn gefur út, kostar hinsvegar kr. 7.410.-. , Mannkynssaga Jóns Thors ■ Haraldssonar kostar 19.760 kr. Frá Horpuútgáfunni á Akranesi voru aö koma 5 bæk- un: Stuölaö mál eftir Einar Beinteinsson, og kostar hún kr. 11.115.-, og fjórar skáldsögur eftir Bodil Forsberg. Þær eru allarendurútgefnar og kosta kr. 8.890.- hver. Hjá Almenna bókafélaginu fengum viö þær upplýsingar aö tvær bækur væru væntanlegar i búöir á mánudag: Liösferingj- anum berst aidrei bréf eftir Gabriel Garcia Marques, i þýöingu Guöbergs Bergssonar, og kostar hUn 8.645.- kr., og Bernska min I Rússlandi eftir Guysel Amalrik, en hún kostar 9.880,- kr. Stundum hefur veriö á þaö bent aö verö á bókum haldist I hendur við verö á brennivins- flösku og herraskyctu.Við könn- uöum þetta aö gamni okkar^g mikiö rétt: brennivinsflaskan kostar rúm 11 þúsund, og verö á karlmannaskyrtum er á bilinu 13—20 þúsund. —>ih t • r oc • 1 • • Þjoðviljinn fer víða Fyrir skömmu barst okkur hér á Þjv. bréfstúfur alla leiö frá Vestur-Afríku, sem innihélt lausn á íþróttagetraun Sunnudags- blaösins. Þaö er vist óhætt aö . fullyröa að Þjóöviljinn berist víöa um heiminn. Sendandi bréfsins er Guöbjart- ur Magnason, sonur hins kunna skipstjóra Magna Kristjánssonar frá Neskaupstaö. Hann dvelst þar syöra ásamt fjöl- skyldu sinni varöandi þróunaraö- stoð Islands viö IbUa Grænhöföa- eyja, sem eru undan strönd Vest- ur-Arlku. — IngH Félag islenskra myndlistarmanna Haust- sýningurini • lýkur umi helgina -*• um kvik- myndir Komin er út hjá Iöunni bókin „Kvikm yndin” eftir danska kennarann og kvikmyndafræö- inginn Chris Brögger. Einar Már Guövaröarson þýddiog staöfæröi. Bók þessi sem á frummáli nefn- ist „Film”, kom Ut 1966 og hefur siöan veriö notuö i kvikmynda- kennslu I dönskum grunn- og framhaldsskólum. Kvikmyndiner fyrsta rit sinnar tegundar á íslensku. Segir svo i kynningu forlagsins: „Bókin er ætluð áhugamönnum um kvik- myndagerö, nemum I kvik- myndakennslu I efri bekkjum grunnskóla, I fjölbrautaskólum og öörum framhaldsskólum. Bók- in veitir m.a. upplýsingar um hlutverk kvikmyndar, sögu hennar, starfssviö kvikmynda- stjóra, kvikmyndadóma og áhrif kvikmynda.... I bókinni er auk þess greining. fjögurra kvikmynda sem hafa sögulegt gildi, og eru tvær þeirra Islensk- ar.” Hér er um aö ræöa grein- ingar sem þýöandi bókarinnar hefurgertá myndunum ,,Bónda” eftir Þorstein Jónsson og „Lilju” sem gerö var undir stjórn Hrafns Gunnlaugssonar. Bókinskiptistiellefu kafla. Þar er m.a. aö finna lög um Kvik- myndasafn tslands og Kvik- myndasjóö, ennfremur skrá um helstu fræöirit og aögengilegar handbækur um þessi efni. 1 bók- inni eru margar myndir, m.a. ljósmyndir úr kvikmyndum þeim sem teknar eru til greiningar. — Kvikmyndin er 96 blaösíöur auk myndasi"öna. Oddi prentaöi. * Landsráðstefna herstöðvaandstœðinga: Liðsfundur Landsráöstefna herstöövaand- stæöinga veröur haldin um aöra helgi á Akureyri. Þar veröur til umræöu starfið aö undanförnu, staöan i hermálinu og hvaö framundan er i baráttunni. Að úndanförnu hefur veriö all nokkuctllf I herstöövaandstæöing umr er þar skemmst aö minnast Rokkhátiöarinnar i Laugardals- höllinni og þess aö i sumar er leiö voru stofnuö samtök herstööva- andstæöinga á Austurlandi. Væntanlega veröa alhmiklar um- ræöur um baráttuleiöir, þvi aö ýmsar nýjar leiöir hafa veriö reyndar aö undanförnu og eru menn ekki á eitt sáttir um gagn- semi þeirra svo sem blaöaskrif bera meö sér. Herstöövaandstæðingar i Reykjavik hafa boöaö til liös- fundar I dag i Félagsstofnun stúdenta kl. 14. Þar segir Guömundur Georgsson form. miönefndar frá undirbúningi ráöstefnunnar, Arthur Morthens kynnir drög aö starfsáætlun og Arni Hjartarson ræöir um þjóöar- atkvæöagreiðslu og stööuna 1 þvl máli. í dag Herstöövaandstæöingum liggur eflaust margt á hjarta þessa dagana eftiraöenn einu sinni hef- ur komiö i ljós aö herinn á aö „bjarga”, þegar frumskógarlög- mál kapítalsins bregast og betli- stöfum erbrugöiöá loft. Þávekur könnun sú sem Dagblaöiö geröi á afstööu manna til hersins margar spurningar, en þar mun hafa komiö i ljós aö 30% þeirra sem spuröir voru reyndust andvigir hernum, 53% voru meö honum og 15% höföu enga afstööu tekiö I málinu. — ká Haustsýningu Félags Islenskra myndlistarmanna aö Kjarvals- stööum lýkur nú um helgina. I Aösókn hefur veriö góö og marg- ] ar myndir selst. A siöastliönu ári létu margir í skrá sig sem styrktarfélaga FIM. j Sá háttur er einnig hafður á nú og ! geta þeir sem áhuga hafa á að gerast styrktarfélagar fengiö nánari upplýsingar á Kjarvals- stööum. Haustsýningin veröur opin á laugardag og sunnudag frá kl. 14—22og lýkurá sunnudagskvöld. Dregiö hefur veriö i happdrætti styrktarfélaga Ur myndverkum Ur safni félagsins. Vinningurinn sem aö þessu sinni er grafikverk eftir Björgu Þorsteinsdóttur hlaut Jóhann Möller, Sporöagrunni 13 Reykjavik. Þeirsem eiga myndverk á sýn- ingunnieru beönir aö sækja þau á sunnudagskvöld 12. okt. kl. 22—23 eöa á mánudagsmorgun kl. 9—12. Þaö er ekki oft sem íslend- ingar rekast hver á annan i Moskvu, óvitandi um tilvist hins. Haukur Már Haraldsson, blaöafulltrúi A.S.I., var nýlega á ferö i Moskvu og sá þá Islenska fánann blakta viö hún fyrir utan hús eitt reisulegt. Lék honum náttúrlega forvitni á aö vita hverju þetta sætti og knúöi dyra. Var hann þar kominn á minningarmótiö um upphafs- mann sovéska skákskólans, Mikhail Tsigorin, sem Jón L. Arnason tók þátt I. Haukur lyfti þá myndavél sinni og tók þessa mynd af Jóni aö heilsa tékkneska skákmeist- aranum Jansa og hvort sem heimsóknin hefur haft svona góö áhrif eöa ekki, þá rót- burstaöi Jón Tékkann. — eik / mynd: Haukur. Hungurvaka á Kjarvalsstöðum 10 stunda samfelld dagskrá Lif og land, landssamtök um umhverfismál, gangast fyrir „Hungurvöku ’80” á Kjarvals- stööum i dag I samvinnu viö Rauöa kross islands. Þar veröur samfelld dagskkrá frá kl. 14 til 24. öllum er heimill ókeypis aögangur. Hornaflokkur Kópavogs leikur nokkur lög frá kl. 13.30, en kl. 14.15 opnar Ingvar Glslason menntamálaráöherra teikni- myndasýningu barna. Sýning þessi er jafnframt teiknimynda- samkeppni og er Gylfi Glslason I formaöur dómnefndar. Ráöstefna undir heitinu „Maöur og hungur” stendur svo yfir frá kl. 15 til 19.30. Fundar- stjóri er Ellert B. Schram, en alls veröa fluttar 17 stuttar ræöur. Allflestir ræöumanna hafa kynnst hungri á einn eöa annan hátt, einkum af starfi hér á landi eöa erlendis á vegum hjálparstofn- ana, og a.m.k. einn, Tryggvi Emilsson rithöfundur, af eigin raun. ólöf K. Haröardóttír syngur einsöng I miöri þessari dagskrá kl. 16.20. Klukkan 3 hefst barnadagskrá i umsjón Halldórs Lárussonar. Þar koma fram nemendur úr Fella- skóla meö skemmtiatriöi og einnig nemendur Ur Menntaskól- anum viö Sund. Þá veröa kvik- myndasýningar, föndur og fleira. Frá kl. 19.30 til 21.00 veröa pall- borösumræöur svonefndar undir stjórn Arna Bergmann. Þar leggja orö I belg Björg Einars- dóttir, Friöa Proppé, Guömundur Danlelsson, Guörún Hallgrims- dóttir, Jón Asgeirsson, ólafur Björnsson, Ólafur B. Thors, Pham Le Hang, Snorri Páll Snorrason og Sturla Friðriksson. Hungurvaka veröur svo um kvöldið, frá kl. 21 til 24. Kynnir er Þórunn Siguröardóttir. Horna- flokkur Kópavogs leikur létta tónlist, Þorsteinn frá Hamri fer meö Hungurljóö, hljómsveitin Lögbann flytur frumsamiö popp og þjóölög, Asgeir Bragason og hljómsveit leika endurreisnar- tónlist og félagar Ur Alþýöu- leikhúsinu standa fyrir „óvæntri uppákomu.” Tinna Gunnlaugs- dóttir les baráttujóö gegn hungri, Bergþóra og GIsli syngja vlur og Demo flytur djass-rokk. Einnig flytja Siguröur RUnar og félagar músik og Keltar flytja irsk þjóölög. — eös.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.