Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 11.—12. október 1980 Dr. Hallgrímur Helgason i^i NÚTÍMA ulI verkstjórn KREFST NÚTÍMA FRÆÐSLU Þetta vita þeir 1500 verkstjórar, sem sótt hafa verkstjórnarnámskeið á undanförn- um árum. Á almennum 4ra vikna námskeiðum er lögð áhersla á þessar greinar: • Nútima verkstjórn, vinnusálarfræði • öryggi, eldvarnir, heilsufræði • Atvinnulöggjöf, rekstrarhagfræði • Vinnurannsóknir, skipulagstækni KENNSLUSKRÁ VETRARINS: 1980 75. námskeiö fyrri hluti almenns námsk. 27. okt. — 7. nóv. 76. námskeiö fyrri hluti almenns námsk. 10. — 22. nóv. 73. námskeið Rafmv. rfkisins, sérn.s.hl. 24. nóv. —6. des. 77. námskeiö Fiskvinnsluskólinn, sér- námsk. 1, —13.des. 1981 78. námskeiö Rafmv. rikisins, sérn. f.hl. 5. — 17. jan. 79. námskeiö fyrri hluti almenns námsk. 12. — 24. jan. 75. námskeiö siöari hluti almenns námsk. 26. jan. — 7. febr. 76. námskeiösiöari hluti aimenns námsk. 9. — 21. febr. Framhaldsnámskeið 5., 6. og 7. mars 79. námskeiösiöari hluti almenns námsk. 30. mars — 11. aprD Hafin er innritun á 75., 76. og 77. námskeiö og framhalds- námskeiöiö hjá Verkstjórnarfræöslunni, löntæknistofnun Islands, Skipholti 37, simi 81533. Dóróthea Magnúsdóttir Laugavegi 24 II. hæð. Torfi Geirmundsson Simi 17144. FLUGLEIÐIR NÝTT SÍMANUMER FRÁ 12. OKTÓBER: SKIPTIBORÐ - INNANLANDSFLUG 26011 FARPANTANIR - INNANLANDS OG UPPLÝSINGAR 26622 FLUGLEIDIR • Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ Onnumst þakretmusmiði og uggsetninfu — ennfremwr Inrerskonar WékkenHði. Cerum föst verðtifboð SÍMI 53468 Nokkur orö popp og list Einn ágætur menntamaöur noröanlands lét eitt sinn svo um mælt, aö minna heföi veriö hugs- aö á Islenzku, en meira rlmaö. Þetta dettur mér jafnan i hug, er égséhvemig nii er notaö hugtak- iö TÖNLIST. Sú var tiöin, aö þetta orö var eingöngu viöhaft um „klassiska múslk.” Enginn tók sér þaö I munn, er rætt var t.d. um sigild dægurlög úr fyrstu Islenzku reviunum (sbr. Tóta litla tindil- fætt). Þau nefndust einfaldlega danslög eöa „slagarar”. Þetta var hrein afþreyingar-múslk, oft þægileg til dægrastyttingar, er menn vildu hlusta til þess aö létta skap sitt, jafnvel syngja meö eöa stiga dansspor. HugtakiöLIST, sem samsvarar danska og þýzka oröinu „kunst” (en þaö er samstofna viö sögnina „aö kunna”), gerir ráö fyrir kunndttu og hæfileikum mannsins til þess aö skapa fegurö, sam- ræmi hreyfingar og hlutfalls, hversu svo sem feguröarimynd breytist i timanna rás. Þessa feg- urö listar meötekur maöurinn, sjálfum sér til andlegrar og sál- arlegrar uppbyggingar, þvl aö „i listinni birtist æösta lifssamfélag mannsins”, eins og Richard Wagner sagöi. Þetta hlutverk tón- LISTAR skýrgreinir Guömundur Finnbogason svo: „Þaö hæsta, sem mannsandinn hefir komizt, hefir hann fleytt sér á tónum.” 1 helgarblaöi Þjóöviljans 4. okt. ritar Andrea Jónsdóttir grein um útvarp og sjónvarp, „Hver er til sins brúks.” Þar nefnir hún pönk og nýbylgju sem „rikjandi stefnur i alþýöutónlist.” Margt hefir alþýöan mátt taka á sitt breiöa bak, en aö kenna hana viö þá hreggs hrærikytju, sem stend- ur aö popp-framleiöslu, er vafa- laust misvi'sandi. Unglinga-músik væri nær sanni („music for twens and teenagers”), enda er hún oft kölluö „lög unga fólksins”. Alþýöa er grunnstétt samfélags, sem annast alla undirstööuat- vinnuvegi, og alþýöa manna er gjarna samnefnari fyrir þjóöar- heild, allur almúginn. Allur sá mikli skari alþýöu- fólks, sem t.d. iökar kórsöng, stuölar ekki aö einhliöa vegsöm- un popps. Þaö hefir kynnzt list- rænni músik af eigin ástundun og þroskaö smekk sinn viö þau kynni. Ef öll alþýöa manna færi aö dýrka popp nútimans sem LIST-grein (allir popp-glamrarar yröu þá viöurkenndir sem LISTA- menn og lög þeirra LISTA-verk, svo fráleit sem sú hugtakafölsun viröist vera), þá stigi hún risa- stórt spor aftur á bak á þeirri ör- stuttu þroskabraut, sem viö höf- um gengiö siöan viö fyrst á fyrra helmingi þessarar aldar kom- umst i kynni viö sistæöa músik evrópiskra tónameistara. Alþýöa landsins er ekki svo illa á vegi stödd, aö hún taki dægurflugu kaupsýslunnar fram yfir ódauö- leik LISTARINNAR. ræmi forms og sannindi tjáningar framkalla heiörikju hugans, sem hverjum manni er hollt og sælt aö upplifa. Gott dæmi þessa sýndi meö verkum sinum Beethoven, sem fyrstur allra samdi þá al- heims-músik er skirskotar til allra jaröarbúa, sömuleiöis HSfndel, sem meö músik sinni vildi gera áheyrendur aö betri mönnum. Andrea Jónsdóttir talar um „litilsviröingu tónlistardeildar á alþýöutónlist.” Hingaö til hefir sá háttur tiökazt aö kenna viö alþýöu þá músik, sem allur almenningur sjálfur iökar, nefnilega: 1) Iökun þjóölaga, sungin eöa leikin? 2) ástunduö músik innan heim- ilis- 3) söngur kirkjusafnaöar; 4) alþýölegur kórsöngur. Samkvæmt þessari skilgrein- ingu getur popp ekki kallazt alþýöutónlist. Allur almenningur hvorki spilar né syngur popp-lög núti'mans, enda eru þau yfirleitt hvergi til sem prentaöar nótur, aöeins hljóörituö fyrir vélrænan flutning. Aö þessu leyti er hér um mikla afturför aö ræöa, þvi aö vinsæl danslög voru fyrrum til á nótum og þannig mikiö spiluö á pianó i heimahúsum. Hvaö viökemur „lftilsviröingu” á popp-músik, þá bendir dagskrá Rikisútvarpsins til þess aö riflega sé skammtaöur timi til þeirrar músiktegundar, þvi aö 6—8 dag- skrárliöir eru vikulega mismun- andi mikiö fylltir þesskonar efni, auk um 30 annarra liöa, þar sem sitthvaö þeirrar greinar einnig færaö fljóta meö. Popp-framleiö- endur mega þvi vel viö una. Auglýsingin er bæöi sivirk og tiö. Frekar mætti tala um ofrausn en skammt skorinn viö nögl. Ef einhverjir músikantar gætu kvartaö um nauman dagskrár- um Dr. Hallgrimur Helgason tima, þá væru þaö miklu frekar islenzk tónskáld. Af ýmsum merkum brautry öjendum Islenzkra tónmennta heyrist fátt verka þeirra og sjaldan. Má þar t.d. nefna Sveinbjörn Svein- björnsson, Björgvin Guömunds- son og Jón Leifs. Allir þessir menn, og raunar fleiri, hafa variö öllu sinu ævistarfi eftir margra árastrangtog dýrt námtil þess að byggja grunn aö Islenzku tón- menntalifi. 1 gröfinni ætti ekki þögnin ein aö vera þeirra bauta- steinn. Tónlistarsmekkur þroskast ekki meö heilli þjóö fyrir tilstilli fjölmiöla. Þar ráöa skólar og heimili úrslitum. Allt uppeldi miöar aö þvi aö móta smekk, sem siöar skapar dómgreind, mögu- leikann til þess aö velja og hafna. Þjóö, sem i þúsund ár hefir fariö varhluta af hverskyns listmúsik, er illa i stakk búin aö stökkva beint frá rimnakveöskap yfir til symfóniu, en hún er enn verr und- ir það búin aö veita viönám gegn popp-áróöri óreyndra undir yfir- skini tón-LISTAR. Þvi ber aö fagna ákvöröun Tónlistardeildar Rikisútvarpsins. I)r. Hallgrimur llelgasor Skrifstofustörf Skattstofan i Reykjavik óskar að ráða starfsmenn i eftirtalin störf: Starf viðskiptafræðings i söluskattsdeild. Skattendurskoðun atvinnurekstrarfram- tala. Viðskiptafræði-eða verslunarmennt“ un áskilin. Endurskoðun almenningsskattf ramtala. Vinnsla launaframtala til álagningar launaskatts og tryggingagjalda. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borist Skattstof- unni i Reykjavik fyrir 17. október n.k.. Hitt skiptir svo meginmáli, hver áhrif eru og tilgangur. Popp er fjölmiölamúsik nútimans, sem útheimtir mikla auglýsinga- og útbreiöslu-starfsemi sem hrein verzlunarvara á hljómplötum og kasettum. Otgengiieg vara verö- ur aö vera spennandi, ögrandi, espandi, æsandi hávær. Þessi áhrif yfirfærast á varnarlausan, óharönaöan ungling, koma róti á hug hans og egna hann til svipaöra andsvara. Hópefling af þessu tagi leiöir þá æöi oft til of- j beldis, skemmdarverka og j likamsmeiöinga. Efmstján skipt- ir milljónum, auk óbitanlegs heilsutjóns. Þwimg birtist hér hiö svonefnda vestræna, lýöræöis- iega „fretei”. Sönn LKT teefir að keppikeHi fegurö, sem i fuUkominni mynd | veröur jafngildi guödómsins. Viö | skynjun hennar eflist manninum , innri ró og kraftur sálar. Sam- ! !3 T æknlfr æðingar Staða byggingatæknifræðings við tækni- deild Kópavogskaupstaðar er laus til um- sóknar. 1 starfinu felst áætlanagerð smærri verkefna svo umsjóa með framkvæmdum á einkum gatna- og h Umsóknir er greini ná störf sendist bæjarv Kópawgi, Fannborg 2, f Bæjarverkfræðingur hönnun •ftirlit bæjarin* 9g fyrri num i okt. n.k..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.