Þjóðviljinn - 11.10.1980, Blaðsíða 32
MOÐVIUINN
Helgin 11.—12. október 1980
Aftalsír.i Pjóf>\iljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. 1 tan þess tirna er hægt aö ná f blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins í þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Afgreiðsla
81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná í afgreiösiu blaösins isima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663
naf n *
<
x
c
3
3
Hinn 1. nóvember nk. tek-
ur Ólafur Davibsson hag-
fræöingur viö starfi forstjóra
Þjóðhagsstofnunar. Jón Sig-
urðsson, núverandi forstjóri,
hefurfengiðleyfifrá störfum
um tveggja ára skeið, en
hann tekur viö embætti aðal-
fulltrúa í framkvæmdastjórn
Alþjóðagjaldeyrissjóðsins i
Washington.
Olafur Daviðsson er 38
ára, sonur Daviðs
Olafssonar Seölabanka-
stjtíra. Hann hefur starfaö
hjá Þjóöhagsstofnun frá
stofnun hennar 1974, en áöur
starfaöi Ólafur hjá hagrann-
sóknadeild Framkvæmda-
stofnunar rikisins og þar
áöur hjá Efnahagsstofnun
rikisins. Hann hefur starfaö
hjá þessum stofnunum sam-
fleytt frá 1969.
Eitt helsta hlutverk
Þjööhagsstofnunar er aö
vera rikisstjórninni til ráö-
gjafar i efnahagsmálum.
Ólafur var spuröur aö þvi,
hvernig samstarfiö viö
stjórnmálamennina gengi.
— Ég held aö samstarfiö
hafi gengiö ákafiega vel. Viö
vinnum aö undirbúningi
ýmissa mála, sem viö leggj-
um fyrir stjórnvöld, sem
siöan taka ákvaröanir. Og
oftast kemur margt til álita,
þegar um er aö ræöa t.d.
aögeröir i efnahagsmálum.
Þá er þaö fyrst og fremst
okkar hlutverk aö draga
fram ýmsa kosti sem um er
aö velja.
— Viltu spá einhverju um
efnahagsþróunina hér á
næstunni?
— Nei, ég vil ekki gera þaö
á þessari stundu. Fjárlaga-
frumvarpiö veröur lagt fram
eftir helgina og á næstu vik-
um er á dagskrá skýrsla um
þjóöhags-áætlun og fjárfest-
ingar- og lánsfjáráætlun.
Éghef unniö aö undirbúningi
þessara skýrslna og ég held
aö þaö sé best aö biöa meö aö
segja mikiö um þetta þangaö
tilaö þær veröa lagöar fram.
— Þú ert oddamaöur i yf-
irnefnd Verölagsráös
sjávarútvegsins. Viö hvaö er
miöaö þegar nýt fiskverð er
ákveöiö?
— Þaö er einkum litiö til
afuröaverös á erlendum
markaöi, stööu fiskvinnsl-
unnar og útgeröarinnar og
tekjumöguleika sjómanna.
Þetta eru þau atriöi sem
Verölagsráö’i er lögum
samkvæmt skylt aö taka
meö i reikninginn þegar
fjallaö er um fiskverö.
— Og þiö reyniö svo aö
sigla á milli skers og báru?
— Já, þaö er auövitaö
alltaf reynt aö ná samkomu-
lagi, en þegar þaö tekst ekki
veröur aö fá niöurstööu I
málinu.
— Hvernig leggst þaö i þig
aö taka viö starfi forstjóra
Þjóöhagsstofnunar?
— Þaö leggst vel i mig. Ég
þekki nokkur deili á Hestu
þvi, sem hér er fengist viö,
en hinsvegar veit ég lika aö
þaö er mikið vandaverk sem
viö þurfum aö vinna.
— eös
Ólafur
Davíðsson
Tillaga Alberts samþykkt í flugráði
Öll flugleyfiní
endurskoðun
Mælt með því að Iscargo fái heimild til
farþegaflugs til Amsterdam og Rotterdam
Flugráð samþykkti i gær tillögu
frá Alberti Guðmundssyni um
endurskoðun á öllum flugleyfum
sem nú eru i gildi á utanlandsieið-
um. Jafnframt samþykkti flugráð
að mæla með umsókn flugfélags-
ins Iscargo um leyfi til farþega-
flutninga á leiöinni milli tslands
og Amsterdam/Rotterdam I Hol-
landi.
Tillaga Alberts sem samþykkt
var meö hjásetu Leifs
Magnússonar formanns ráösins
og framkvæmdastjóra hjá Flug-
leiöum er um endurskoöun á öll-
um flugleyfum. Sérstaklega mun
vera til þess ætlast aö upplýs-
ingar veröi gefnar um þaö hvort
um samning sé að ræöa milli
Flugleiöa og Arnarflugs um milli-
færslu á leyfum þessara félaga. I
ljósi breyttra viðhorfa i flugmál-
um þykir einnig rétt að kanna
hvernig viðkomandi aðilar rækja
skyldur sinar á þeim flugleiöum
sem þeim hefur veriö úthlutaö.
Iscargo haföi sótt til flugráös
um flugleyfi á leiðinni tsland-
London-Amsterdam/Rotterdam.
Flugráö samþykkti aö veita
Iscargo, félagi Kristins Finn-
bogasonar meðal annars, með-
mæli sín til farþegaflugs á seinni
leggnum, það er aö segja til Hol-
lands. Það mun vaka fyrir
Iscargo-mönnum að reka blandað
voru- og farþegaflug á þessari
leiö og bæta tækjakost sinn i þvl
skyni. Umsóknin er nú til af-
greiöslu hjá samgönguráðuneyt-
inu, en flugráð er aðeins
umsagnaraðili i málinu. — ekh
Alþingi sett í gær:
Stj ómarandstaðan
lenti í hár saman
Vigdis Finnbogadóttir forseti
tslands setti 103. löggjafarþing
tslendinga I gær og þarf ekki að
hafa mörg orð um þau tlmamót
að kona skuli nú i fyrsta sinn setja
þessa hefðbundnu karlasam-
komu, þar sem aðeins sitja nú
þrjár konur I hópi 60 þingmanna.
Ræða forsetans við þingsetn-
inguna er birt 1 blaðinu I dag á
slðu 15, en það vakti athygli að
forsetinn sleppti þéringum.
Stjórnarandstaöan lenti I ,hár
saman á fyrsta degi þings' og
byrjar ekki efnilega. Samkomu-
lag var milli flokkanna allra um
kjör forseta og varaforseta I
Sameinuðu þingi og deildum.
Sjálfstæöismenn vildu þó ekki
una þvl aö Karl Steinar Guönason
yröi kjörinn fyrsti varaforseti
Sameinaös þings i staö Péturs
Sigurössonar, sem gegndi þvi
embætti i fyrra, en eins og menn
rekur ef til vill minni til fór kjör i
trúnaðarstöður á Alþingi m jög úr
böndum eftir vetrarkosningarn-
ar, enda heitt I kolum og óraöinn
þingmeirihluti.
Karl Steinar hlaut atkvæöi
Framsóknarflokksins, Alþýöu-
flokks og Alþýöubandalags, en
Pétur Sigurös9on hlaut 20 atkvæöi
Sjálfstæöismanna, og tveir þeirra
sátu hjá. Forsetakjör fór aö ööru
leyti þannig aö Jón Helgason var
kjörinn forseti Sameinaös þings,
Karl Steinar fyrsti varaforseti og
Steinþór Gestsson annar. Kjör
forseta i deitdum var óbreytt frá
þvi 1 fyrra og er Helgi Seljan for-
seti efri deildar en Sverrir Her-
mannsson þeirrar neöri.
Enn er ekkert samkomulag um
nefndakjör innan Sjálfstæöis-
flokks og þvi sennilegast aö 1
stjórnarliöar bjóöi fram sam-
eiginlega til flestra nefnda á
mánudag. Þá mun ekki hafa veriö
gengið frá skipan fjárveitingar-
nefndar af hálfu stjórnarliða. (
Fjárlagafrumvarp verður lagt ,
fram á mánudag. _ ekj, ,
Samningafundur:
Útspil
í dag? j
Rikissá ttas em ja ri og I
sáttanefnd hafa ákveðið aö •
boða samninganefndir ASt I
og VSt til sáttafundar i dag I
kl. 16.00, en sem kunnugt er I
hafa sáttafundir legið niðri *
um nokkurt skeið.
Ég veit ekki hvort deilu-, j
aðilar hafa eitthvað nýtt til I
málanna aö leggja, en sátta- ’
nefnd hefur veriö á stans- I
lausum fundum undanfarna I
daga til aö reyna aö finna I
einhvern viðræöugrundvöll, J
sagöi Guðlaugur Þor- |
valdsson rikissáttasemjari i
samtali viö Þjóöviljann i >
gær. *
Hann var þá inntur eftir |
þvi hvort sáttanefndin heföi ,
eitthvað nýtt til málanna aö [
leggja.
Ég veit ekki hvort eöa hver J
spilar einhverju út, en það ,
má vera aö sáttanefnd spili |
einhverju út ef um annaö |
verður ekki aö ræöa, sagöi J
Guölaugur.
Þá sagöi Guölaugur aö
sáttanefnd heföi veriö i stöö- |
ugu sambandi við rik- |
isstjórnina, ASI og VSl þessa i
daga sem viðræöur hafa leg-
ið niöri. Þvi miöur sagöi
hann aö samninganefndir ,
ASl og VSI sætu enn viö ■
sama keip og þær geröu
þegar siöasti sáttafundur fór |
fram, þannig aö menn væru ,
ekkert alltof bjartsýnir.
Guölaugur sagöi aö
enginn fundur heföi veriö |
boöaöur meö aöilum I prent- ■
aradeilunni og sagöist hann ■
ekki geta sagt til um hvenær
deiluaöilar yröu boöaöir til |
fundar. Hann sagöi þaö vera ■
sitt mat á stööunni i I
prentaradeilunni aö ekki
vantaði nema herslumuninn |
til aö samningar tækjust. Sjá •
viðtal við Guömund J. Guö- I
mundsson, formann Verka- j
mannasambands Islands á |
bls. 3. •
■ S.dór.
Lést í
eldsvoða
Sextugur maður brann inni i
Birkilundi við Aratungu i
Biskupstungum I fyrrakvöld.
Hann hét Ingvar Ingvarsson og
var garðyrkjubóndi.
Eldurkom uppi húsinuum kl.
9og kom slökkviliöið fljótlega á
vettvang. Mikill eldur var þá i
húsinu og tók nokkurn tima að
ráða niöurlögum hans. Ingvar
fannst látinn þegar slökkviliðs-
menn komust inn i húsiö. Eigin-
kona hansog börn voru fjarver-
andi þegar eldurinn kom upp.
Miklar skemmdir urðu á bús-
inu. Upptök eldsins eru ókunn.
— eös
lafnvægi í ríkisbúskapnum
Fjárlagafrumvarpið lagt fram á mánudag:
Fjármál ríkisins ekki lengur verðbólguhvetjandi
Meðan verulegur halli á rlk-
isfjármálum og skuldasöfnun
hrjáir flestar rlkisstjórnir I Vest-
ur-Evrópu er staöa rtkissjóös á
tslandi I járnum I fyrsta skipti um
árabil. „Staöa rikissjóðs er við-
unandi og alveg eftir áætlun”,
segir Ragnar Arnales fjármála-
ráðherra I viðtali við Þjóðviljann
I dag, en hann leggur fram sitt
fyrsta fjárlagafrum varp á
mánudaginn.
I fyrra var skuldasöfnun rlk-
issjóös stöövuö og á þessu ári er
veriö aö greiöa niöur þær skuldir
sem ríkissjóöur safnaöi i
stjórnartfö Geirs
Hallgrfmssonar. ,,Nú greiöum viö
af skuld rikisjóös hjá Seölabank-
anum 8 milljaröa króna og fjár-
mál rikisins stuðla aö þvi aö
draga úr verðbólgu i staö þess aö
verka sem veröbólguhvati, eins
og löngum hefur veriö,” segir
fjármálaráöherra I viðtalinu.
„Viö stefnum aö þvl aö þaö
jafnvægi sem náöst hefur i rik-
isbúskapnum haldist og haldiö
veröi áfram aö létta á skulda-
bagganum. Enda þtítt viö höfum
ekki leyst ýmis stórvandamál i
okkar efnahagslifi er þaö mikils
viröi aö rikisbúskapurinn hjá
okkur skuli vera I viðunandi
horfi.”
1 viötalinu kemur einnig fram
aö niöurstööutala frjárlaga fyrir
áriö 1981 veröur vel yfir 500
milljarðar króna miðaö viö 42%
veröbólgu frá miöju þessu ári til
jafnlengdar á þvi næsta.
— ekh
Sjá sídu 3