Þjóðviljinn - 15.11.1980, Page 11

Þjóðviljinn - 15.11.1980, Page 11
Helgin 15. — 16. ndvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 enesansi Grjótaþorpi tónbálkur Umsjón: Leifur Þórarinsson. Kammersveit Reykjavikur var um siðustu helgi með gull- fallega tónleika i Bú- staðakirkju. Þar voru m.a. fluttar veraldlega kantötur tvær, eftir Handel og söng Ólöf Harðardóttir i þeim báðum af mikilli snilld. Þá voru einnig fluttir tveir hljóöfærakonsertar eftir Vi- valdi, og kom þar fram afburöa- góöur blokkflautuleikari, sem Norðmaðurinn Karsten Andersson verður stjórnandi næstu sinfóniutónleika þ. 20. þ.m. Hann er mönnum hér i fersku minni, þvi hann var aðal- stjórnandi Sinfóniuhljómsveitar Islands i nokkur ár og hefur komið hér við alltaf öðru hverju siðan. A efnisskránni veröa þrjú verk: Concerto Grosso Norvegese eftir Kielland. Fjörgur síöustu söngljóö Richards Strauss og Júpitersin- fónian eftir Mozart. Þaö veröur vitaskuld fróölegt aö heyra gladdi sannarlega mörg mann- leg hjörtu. Þetta var Camilla Söderber, sem nýlega fluttist hingaö frá Basel i Sviss, ásamt manni sinum Snorra Snorrasyni gitar- og lútuleikara. Viö heimsóttum þau I Grjóta- þorpiö i gærkvöldi og herjuöum útkaffi og köku (heimabakaöa) og fitjuöum upp á samræöum: „Ég er aö visu fædd I Sviþjóö, en var ansi litil þegar ég flutt til Vinar eöa ellefu mánaða gömul, svo ég er nú eiginlega frekast' austurrikismaður. En ég er stundum sænsk i huganum og þaö er bara ágætt!” Snorri: „Viö vorum saman á Konsertinn, af þviOlav Kielland. er liklega sá persónuleiki sem einna dýpst spor hefur sett i músiklifiö hér, og muna hann allir sem heyröu hann stjórna á árunum milli 1950 og 60. Vier Letzte Lieder eftir Strauss, sem óperusöngkonan Sieglinde Kahlman mun syngja meö hljómsveitinni, ætti heldur ekki aö fæla neinn frá, þó þau séu nú flutt I fyrsta sinn hér á landi. Þetta erulög viö ljóö eftir Hesse og Eichendorf, og full af ljúf- sárri kvöldstemmningu, enda samin þegar Strauss var oröinn 85 ára gamall. Þaö er þó enginn músikakademiinu i Vin, en þangaö kom ég fyrst 1970. Þar fengum viö góöa undirstööu- menntun á hljóöfærin, en af þvi aö hugurinn beindist æ meir aö músik frá endurreisnartim- anum, þá fluttum viö seinna til Basel. Þar er ein af fáum músikdeildum sem fást ein- göngu viö gamla tónlist, ég veit raunar bara um eina til, i Haag i Hollandi.” Camilla: ,,Já, en áhuginn fyrir renesansmúsik og ekki siöur músik frá miööldum er alltaf aö vaxa. Mabur heyrir af hópum sem leika á gömul hljóö- færi, blokkflautur, krúmmhorn, gamalmennisblær á þessu, þvi eölilegri og árreynslulausari laglinur hafa varla veriö samd- ar i seinni tiö. Og ekki skaöa meistaratökin i hljómsveitinni, en þar var Strauss gamli sannur snillingur. Júpitersinfóniuna þekkja nú flestir, en ekki skaöar aö heyra hana enn einu sinni, sérstaklega ef hljómsveitin ætlar aö vanda sig viö hana, sem hún áreiöan- legagerir. I millitiöinni bjóöum viö Karsten Andersen velkom- inn og óskum S.l. til hamingju með endurfundinn. viólur og barrokkfiölur á ólik- legustu stööum. Og fólk vill hiusta á þetta.” Viö spyrjum hvort þau hafi lika orðiö vör við slikan áhuga hérálandi: „Égheld nú þaö. Aö visu er þetta á byrjunarstigi og það er ekki mikiö til af nauö- synlegum hljóöfærum, en þetta hefur greinilega gripiö um sig. Þiö kenniö? „Já, eiginlega meira en viö höföum búist viö. Ég er t.d. meö átta nemendur sem leggja stund á blokkflautu- leik sem aðalfag og þar af eru nokkrir sem ætla að stunda þetta I framtiðinni og ættu aö hafa möguleika til þess. Svo eru Siglinde Kahlman syngur með hljómsveitinni lika margir i blokkflautu skyldunámi i tónmennta- kennardeild Tónlistarskólans.” Snorri: „Þaö er lika mikill á- hugifyrirgitar, þó hann séaðal- lega byggöur á „popp”, fyrst i staö. Hitt kemur seinna. Ég er • sjálfur i halfgerðum vand- ræöum, þvi eins og er langar mig frekar aö leggja áherslu á lútuna. Hún er auðvitað náskyld gitarnum, en karakterinn er allt annar og fyrir hana er samin annars konar tónlist. Hún hljómar lika miklu betur meö blokkflautu en gitar, eiginleikar hljóöfæranna blandast betur.” Ætlið þiö ekki aö spila fyrir okkur I vetur? „Þaö kemur meira en vel til greina, þó þaö hafi ekki verið ákveðiö ennþá. Þaö er i þaö minnsta eklci hægt að kvarta undan vondu „publikum” hér, þvi vinsamlegri hlustendur finnast varla. Viö vorum austur á Hellu um daginn og kynntum hljóöfærin okkar og Siggi bróð- ir varmeö allar geröir af klari- nettum og Manúela mágkona min spilaöi á flautuna. Viö spil- uöum allskonar músik: rene- sans, barokk, vinarkaffimúsik og guð veit hvað, og fólk var ákaflega „intressað” og glatt i geöi. Jú, vib hljótum að spila bráöum. Camilla spilar alía- vega á Háskólatónleikum, með Helgu Ingólfsdóttur, I vor.” Maður fékk annars margt að heyra af músiklifinu i Mið- evrópu, þarna hjá þeim hjónum. Frh. á bls. 23 Strauss og Kielland T ónleikar á næstunni Háskólatónleikar 1 dag, laugardag, kl. 18, veröa aðrir Háskólatónleikar vetrarins, i Norræna húsinu, en ekki Félagsheimili stúdenta einsog oftast áöur. Þar mun séra Gunnar Björns- son, prestur i Bolungarvik leika á selló og meö honum leikur Jónas Ingimundarson á pianó. Séra Gunnar hefur ekki oft komið fram á tónleikum hér i bænum i seinni tiö, en hann starfaöi i sinfóniuhljómsveit- inni og allskonar kammermúsik á stúdentsár- um sinum. Vestra hefur hann hinsvegar veriö sistarfandi að tónlistarmálum, bæöi i Bolugarvik og á Isafiröi, þar sem hann hefur kennt á sello, leikiö einleik og i kammer- sveitum stórum og smáum, og er ein af driffjöörunum i svo- nefndri Kammersveit Vest- fjarða. Efnisskrá þeirra félaga, er býsna fjölbreytt: Bach, Beet- hoven, Vivaldi, Mozart og Ernst Bloch, en sá siðast- nefndi er ekki sist þekktur af isralskri þjóðernisstefnu, i sinni músik, og þykir mörgum það gott aö heyra. Barrokk á Bústööum Nemendahljómsveit Tón- listarskólans i Reykjavik heldur tónleika I Bústaða- kirkju annaö kvöld, sunnudag kl. 20.30. Að þessu sinni eru það strengjahljóðfærin sem ráöa rikjum, og eru verkefnin frá 18. og 20. öld, Tónleikarnir hefjast á forleik eða „sinfón- iu” úr óerpunni Salómon eftir Handel, en hann samdi fleiri tugi ef ekki hundruö af sliku, allt falleg tónlist en býsna vel gleymd. Guöný Guðmundsdóttir konsertmeistari mun leika einleik i Arstiöunum eftir Vivaldi, en það eru fjórir gull- fallegir fiðlukonsertar, s'em njóta sifellt mikilla v.inslda, Æfing á Arstiöunum þeirra sem á annab borö kunna aö meta barokktónlist. I lok tbnleikanna veröur svo flutt nútimabarokk, Konsert i Ddúr eftir Stravinsky, en hann var mjög upptekinn af nýklassik, árin milli 1930 og 50, og fékk oft skömm fyrir i skallann. Stjórnandi verður Mark Reedman. Chopin-tónleikar Pólski pianóleikarinn, Maciej Lukaszczyk, forseti Chopin-félagsins i Vest- ur-Þýskalandi, heldur tón- leika á vegum Tónlistarskól- ans i Reykjavik mánudaginn 17. nóvember kl. 19.00 i Austurbæjarbiói. A efnisskrá eru eingöngu verk eftir Chop- in. Aögöngumiðar veröa seldir við innganginn, en nemendur og kennarar skólans fá ókeyp- is aögang aö tónleikum þess- um. Laugardaginn 15. og sunnu- daginn 16. nóvember heldur Lukaszczyk námskeið i túlkun verka Chopins fyrir kennara og nemendur Tónlistarskólans i Reykjavik. Sérstætt tríó Dálitiö sérstætt trió kemur fram I Bústaðakirkju á mánudagskvöldið kl. 20.30. Þaö eru Karmel Russel selló- leikari, Stephen King lágfiölu- leikari og Joseph Ka Cheung Fung sem leikur á gitar, og munu þau leika verk eftir Back, Villa Lobos, Bartók ofl. og a ðaI v ið f a n gsef n i ð „Tersetto consertante” er eft- ir fiðlugaldrameistarann Niccolo Paganini. Músíkhópurinn Músikhópurinn svonefndi mun efna til tónleika i Félags- heimili studenta, miðvikudag- inn 19. nóvember kl. 20.30. Þarna verður eingöngu flutt ný tónlist og heyrast flest, ef ekki öll verkin, i fyrsta sinn hér á landi. Td. verður þarna flutt verk eftir þann fræga og marglofaöa Stockhausen, en hann hefur ekki heyrst hér á tónleikum fyrr. Öskar Ingólfsson klarinettu- leikari ætlar aö flytja eftir hann sólóverk sem heitir Im Freundschaft eöa eitthvað svoleiðis, og er það ekki litið tilhlökkunarefni. Svo veröa tvö „electrónisk” tónverk eft- ir Þorstein Hauksson og Snorra Birgisson, og Bláa ljósið fyrir tvær flautur og slagverk eftir Askel Másson, sem Bernard Wilkinson, Vaiva Gisladóttir Oddur Björnsson og Reynir Sigurðs- son munu leika undir stjórn Hjálmars Ragnarssonar. Og svo má ekki gleyma rúsinunni , Barnalögum eftir Atla Heimi Sveinsson, sem Rut Magnússon ætlar að syngja, en það mun vera bæöi falleg og aðgengilega tónlist.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.