Þjóðviljinn - 15.11.1980, Blaðsíða 21
Helgin 15. — 16. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 21
um helgrina
Jólin í Leikbrúðulandi
— Hjá okkur eru iólin komin.
mcö kertaljósum og eplum og
öllu tilheyrandi, — sagöi Hall-
veig Thorlacius einn af forráöa-
mönnum Leikbrúöulands, sem
byrjar á morgun sýningar á
hinum heföbundna jólaleik
„Jólasveinar einn og átta” aö
Fríkirkjuvegi 11.
Þetta er i sjötta og siöasta
sinn sem Leikbrúöuland færir
upp þessa skemmtilegu sýn-
ingu. Þær stöllur sögöust kveöja
jólasveinana sina meö söknuöi
og þvi vilja gera kveöjustundina
hátiölega.
Sýningin er byggö á kvæöi
Jóhannesar úr Kötlum um
gömlu jólasveinana okkar og
foreldra þeirra heiöurshjónin
Grýlu og Leppalúöa. Palli og
amma hans koma lika viö sögu,
og ekki má gleyma álfunum,
sem búa I túnfætinum. Jón
Hjartarson er bæöi höfundur og
leikstjóri.og ýmsir þekktir leik-
arar ljá brúöunum raddir sinar.
Brúburnar eru unnar i Leik-
brúöulandi.
Sýningar veröa á hverjum
sunnudegi fram aö jólum, og
hefjastkl. 15. Miöasala hefst kl.
13og þá er svaraö I sima Æsku-
lýösráðs, 1 59 37.
Leikbrúöuland hefur ýmislegt
fleira á prjónunum, og eftir ára-
mót hefjast aö nýju sýningar á
„Sálinni hans Jóns mins”, sem
frumsýnd var aö Kjarvals-
stööum s.l. vor. Veröur hún þá
sýnd i kjallaranum viö
Frikirkjuveginn, þar sem Leik-
brúöuland hefur haft aösetur
undanfarin 10 ár. Þær Hallveig,
Bryndis, Erna og Helga eru nú
aö fjárfesta l ljósaboröi fyrir
Leikbrúöuland og eru staö-
ráönar i aö halda áfram aö
skemmta yngstu samborg-
urunum með brúöuleikjum i
framtiöinni.
—ih
Listmunir úr tré
Sýning Iönaöarmannafélags-
ins i Reykjavik og samstarfs-
nefndar um Ar trésins á munum
úr tré var opnuö s.l. laugardag i
kjallara Húss iönaöarins viö
Hallveigarstig aö viöstöddum
forseta tslands, frú Vigdisi
Finnbogadóttur, og fjölda ann-
arra gesta.
Sýningin, sem haldin er i til-
efni af Ári trésins, hefur veriö
vel sótt, enda gefur þar aö lita
margan fagran grip, geröan af
miklum hagleik.
Sýningin er opin daglega kl.
16—21, og um helgar kl. 14—22.
Henni lýkur sunnudaginn 23.
þ.m. _ih
Aukasýning
á Þorláki
þreytta
A mánudagskvöldiö veröur
aukasýning á gamanleiknum
„Þorlákur þreytti” til styrktar
byggingu sjúkraheimilis fyrir
aídraöa I Kópavogi.
Leikfélga Kópavogs hefur
sýnt Þorlák þreytta viö miklar
vinsældir aö undanförnu I
Félagsheimili Kópavogs. Miöa-
salan þarer opin daglega kl. 18-
20.30 Verö aögöngumiöa er kr.
5000-,og ágóöinn af aukasýning-
unni rennur beint I byggingar-
sjóö sjúkraheimilisins. —ih
W
Kynning á
norskri tungu
fyrr og nú
A norrænu málaári hefur
Norræna félagiö á tslandi þegar
átt aöild aö kynningu á 5 tungu-
málum sem töluö eru á Noröur-
löndum. Þessar kynningar hafa
allar fariö fram i Norræna hús-
t dag laugardaginn kl. 15.00
efnir Norræna félagiö ásamt
Nordmannslaget til kynningar á
norskri tungu fyrr og nú i
Norræna húsinu.
Nýr lektor i norsku við
Háskólann er kominn til lands-
ins, Tor Ulset cand. philol ætt-
abur úr Guöbrandsdal. AB lokn-
um háskólaprófum I norsku
starfaði Tor viö Háskólann i
Osló m.a. kenndi hann forn-
islensku
Hann flytur erindi um norska
tungu og þróun hennar og sýnir
meö dæmum úr bókmáli og ný-
norsku, hvernig staöa málsins
er i dag.
Þá verða og til sýnis nýjar
norskar bækur og hljómplötur
úr bókasafni Norræna hússins.
— Allir eru velkomnir.
Skemmtifundur
Stokkseyringa
Stokkseyringafélagiö i
Reykjavk byrjar vetrarstarf-
semi sina meö skemmtifundi á
morgun, sunnudag, i Hreyfils-
húsinu viö Grensásveg.
Húsið veröur opnaö kl. 20, og
boðiö veröur upp á fjölbreytta
dagskrá. Stjórn félagsins hvetur
félaga til aö fjölmenna og taka
meö sér gesti og nýja félaga.
—ih
Fundur
„Verkalýösfélög — verka-
lýösflokkur” er fundarefni hjá
Kommunistasamtökunum
mánudaginn 17. nóv. kl. 20.30 i
kaffiteriunni á Hótel Heklu.
Frummælendur veröa
Þorlákur Kristinsson og Hálf-
dán Jónsson. Frjalsar umræöur
veröa á eftir framsöguræöunum
og kaffiveitingar á staðnum.
—ih
Basar
Kvenfélag Karlakórs Reykja-
vikur heldur basar aö Hall-
veigarstööum kl. 14 I dag,
laugardag.
A boðstólum veröa dúkar,
púöar, sokkar, svuntur,
vettlingar, kökur og margt
fleira.
—ih
Gunnar Hrafnsson brýnir bassann á Bláum mánudegi.
Blár mánudagur
„Blár mánudagur" — djass-
tónleikar — veröur I Þjóöleik-
húskjallaranum mánudaginn
17. nóvember frá kl. 21 til 01.
Félagar úr Islenska dans-
flokknum sýna nýjan frumsam-
inn dans og Karl Torfi Esrason
farandsöngvari syngur og leik-
ur á gitar. Kapparnir sem halda
uppi tónleikunum eru: Guö-
mundur Ingólfsson pianóleikari,
Guömundur Steingrimsson
trommari, Viöar Alfreösson
trompetleikari, Gunnar Hrafns-
son bassaleikari og Björn
Thoroddsen gitarleikari. Boröa-
pantanir eru I sima 1 96 36.
—eös
Nótt og dagur í Þjóðleikhúsinu
A föstudaginn veröur frumsýnt I Þjóöleikhúsinu leikrit Toms
Stoppart, Nótt og dagur. Þaö fjallar um blaöamenn sem biöa frétta
af borgarastyrjöld i Afrikuriki einu. Þar er fjallaö um hlut-
verkblaöamanna og mannleg samskipti. A myndinni eru Hákon
Waage, Gunnar Ragnar Guömundsson og Arnar Jónsson I hlut-
verkum sinum.
Sigrún Eldjárn
sýnir í Langbrók
Sigrún Eldjárn opnaöi i gær
sýningu á teikningum i Gallerí
Langbrók, Bernhöftstorfu.
A sýningunni eru blýants-
teikningar með vatnslitafvafi,
allar unnar á þessu ári. Þetta er
þriöja einkasýning Sigrúnar,
enauk þesshefurhún tekiö þátt
i mörgum samsýningum, hér
heima og erlendis. Hún hefur
einnig myndskreytt bækur, og
nýlega kom út bamabók eftir
hana: „Allt i plati”.
Sýningin i Langbrók er opin
virka daga kl. 12-18. en lokuð um
helgar. —ih
Siðustu sýningar í Þjóðleikhúsinu á:
Snjó og óvitum
Siöasta sýning á leikriti
Kjartans Ragnarssonar SNJÓ
veröur 1 Þjóöleikhúsinu á
sunnudagskvöld kl. 20.00. Leik-
ritiö var fyrst sýnt á Listahátiö
sl. vorog siöan tekiöupp I haust.
Kjartan fjallar i verkinu um
spurningar sem varöa lif og
dauöa og snjórinn er ógnun sem
vofir yfir ibúum piáss austur á
fjöröum.
Þá eru Óvitarnir, leikrit
Guörúnar Helgadóttur.einnig aö
renna sitt skeiö. Tvær sýningar
eru eftir,og veröur hin fyrri á
sunnudag kl. 15.00 I Þjóöleik-
húsinu.
Brúöusmiður að
Kjarvalsstöðum
Hinn kunni leikbrúöusmiöur
Jón E. Guömundsson opnar f
dag kl. 16 sýningu aö Kjarvals-
stööum. A sýningunni eru högg-
myndir úr islensku birki úr
Hallormsstaöaskógi, málverk,
vatnslitamyndir og teikningar.
Viö opnunina i dag veröa
sýndir kaflar úr brúöuleiknum
um Skugga-Svein. Brúöunum
stjórna nemendur úr Leik-
listarskóla rikisins: Karl Agúst
tJlfsson, Július Hjörleifsson,
Guöjón Pedersen og Sigrún
Edda Björnsdóttir. Skugga-
Sveinn veröur sýndur ööru
hverju meöan sýningin stendur,
en henni lýkur 30. nóvember.
Opiö er daglega kl. 14-22.
—ih
Ókeypis
by ggingaþj ónusta
sj ú um helgina veröur
'ggingaþjdnustan opin aö
illveigarstig 1 kl. 14 til 22
igardag og sunnudag, og er
gangur og þjónusta öllum aö
stnaöarlausu.
^ar veröa kynnt ýmis ný efni,
undanförnu og eru til þess aö
fúaverja og yfirborösvernda
við. Málningarverksmiöjurnar
Harpa h.f., Málning h.f.,Slipp-
félagið I Reykjavik og Efna-
verksmiðjan Sjöfn á Akureyri
munu kynna framleiðslu sina á
slikum efnum. _ih