Þjóðviljinn - 15.11.1980, Síða 23
Helgin 15. — 16. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
Ný tónlist í klúbbnum
Músikhópurinn ætlar aö halda vill sameinast um flutning nýrra
tónleika I Félagsstofnun stúdenta og nýlegra tónverka eftir innlend
á miðvikudaginn kemur, en I og erlend tónskáld.
þessum hóp er tónlistarfólk sem Tónleikarnir hefjast kl. 2030.
Allur akstur
krefst
varkárni
Ýtum ekki barnavagni
á undan okkur við
aðstæður sem þessar
iJUMFERÐAR
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum
Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 18.
nóv. kl. 21.00 að Kveldúlfsgötu 25 niðri.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Málefni Alþýðubandalagsins: Rikharð
Brynjólfsson formaður kjördæmisráðs.
3. önnur má.
Fulltrúar á landsfund eru sérstaklega hvattir
til að mæta á fundinn.
Stjórnin.
Rikharður
Brynjólfsson.
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Fundur i bæjarmálaráði.
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði boðar til fundar í bæjarmálaráði
mánudaginn 17. nóvember kl. 20.30 i Skálanum.
Dagskrá:
1. Kosning stjórnar.
2. önnur mál. '
Allir félagar velkomnir. Stjórnin.
Til félagsmanna i Alþýðubandalaginu i Reykjavik.
Enn er það allt of algengt að félagsmenn hafi ekkigreitt útsend félags-
gjöld. Stjórn félagsins hvetur þvi þá sem er.n skulda að gera upp við
félagið nú um mánaðamétin. og styðja með því hina margþættu og
nauðsynlegu starfsemi félagsins. — Stjórn ABR.
Áfram gakk ...
en vinstra megin
á móti akandi umferð
liil M
þar sem
J gangstétt
vantar.
FERÐAR
Hey
Örvalsgott hey til sölu. Uppl.
i sima 99-6342.
dúkkan
er mætt í nýjum
fötum
| Tónbálkur
j Framhald af bls. 11.
Það er ótrúlega fallegt og
skemmtilegt aö heyra Monte-
verdi óperumar með upphaf-
legri hljóðfæraskipan, eins og
Concentus Musicus i Vin flytur
þær undir stjórn Nicolaus
I Harnoncourt. Aö gera þetta með
I nútímahljóðfærum er tóm vit-
! leysa, gefur algerlega ranga
i hugmynd um Monteverki, sem
j var eitt magnaðasta tónskáld
\m| umferðar J
*i y
renesansins á ttaliu, og raunar
allra tima.”
Minnugur þess aö Telefunken
hefur gefið þetta út á plötum, i
serlunni „Das Alte Werk”, fær
maður fyrir hjartað, þvi svona •
lagaö er of kröftugt fyrir pyngj-
una, eins og verölagiö er hér.
Einhverntimann hljóta samt
yfirvöldin að sniutast til og
lækka tolla og skatta á menn-
ingunni. En ætli það veröi I tiö
þessarar stjórnar? Grátandi
kveðjum við Grjótaþorpið.
Krafa
Framhald af bls. 5
Undir þetta rita fyrir hönd
félaga sinna Helgi Steinar Karls-
son»form. Múrarafélags Reykja-
vikur og Múrarasambands
Islands, Sigurður Pálsson. form.
Veggfóðrara félags Reykjavikur,
Þórir Gunnarsson, form. Sveina-
félags pipulagningarmanna, og
Hjálmar Jónsson.form. Málara-
félags Reykjavikur.
Bókauppboð á Akureyri
Bókauppboð verður i Hótel Varðborg á Akureyri f dag, laugar-
daginn 15. nóvember, og hefstkl. 15.30.Þar verða á boðstólum 160
bækur og rit, aðallega þjóðlegar íslenskar fræðibækur og skáld-
sögur innlendra höfunda. Bækurnar eru til sýnis i fornsölunni
Fögruhlið, og þar fæst uppboðsskráin.
/
m.a.
jóla- og
samkvæmis-
klæðnaði
Fæst i öllum
Alþýðubandalag Akraness
og nágrennis
FÉLAGSFUNDUR
Almennur félagsfundur verður haldinn i
Rein mánudaginn 17. nóv. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Vetrarstarfsemi félagsins
2. Undirbúningur landsfundar
3. Meirihlutasamstarfið i bæjarstjórn.
Framsögu hafa Jóhann Arsælsson og
Engilbert Guðmundsson.
Félagar fjölrhennið.
Stjórnin.
Landsfundarfulltrúar ABR
Landsfundarfulltrúar ABR eru boðaðir til fundar þriðjudaginn 18.
nóvember kl. 20. 30 að Freyjugötu 27.
Stjórn ABR
Blikkiðjan
Ásgaröi 1, Garðabæ
Onnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 53468
i
l
he/stu
leikfanga-
vers/unum
PÉTUR
PÉTURSSON
heildverslun
Suðurgötu 14.
Símar 21020
og
25101.
Vinstri andstaðan í
verkalýðshreyfingunni
Ráðstefna 22. og 23. nóvember kl. 14—18 báða daga i Sóknarsalnum,
Freyjugötu 27.
Dagskrá:
Þróun og starfshættir verkalýðssamtakanna, Árni Sverrisson reifar
málið ASi-þingið. Guðmundur Hallvarðsson vekur máls á tillögum
sem fyrir þvi liggja. Framtiðarstarf andstöðunnar, frummælandi
Valur Valsson.
Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá:
Guðmundi Hallvarðssyni i s. 77114,
Rúnari Sveinbjörnssyni i s. 18407,
Jósef Kristjánssyni i s. 76924 og
Þorláki Kristinssyni, i s. 21360.
Allt baráttufólk velkomið
Undirbúnin gshópur inn
TII þeirra sem
óska eftir
aðstoð læknis
til að hætta
reykingum
Læknir verður næstu vikur til viðtals á
skrifstofu reykingavarnanefndar að Lág-
múla 9, 5. hæð, þriðjudaga og miðviku-
daga milli kl. 17 og 18.30.
Timapantanir i sima 82531 milli kl. 14—16
alla virka daga nema föstudaga og
laugardaga.
ATH.:
Við bjóðum viðskiptavinum okkar nýja
þjónustu yfir veturinn. Mælum startara,
alternatora og rafgeyma.
Höfum á lager hina viðurkenndu NOACK
rafgeyma ásamt ýmsum varahlutum i
rafkerfi.
önnumst jafnframt viðgerðir á rafkerfum
bifreiða, alternatorum,störturum og dina-
móum.
RAFGÁT
Varahlutaverslun — rafmagnsverkatcpfði
Skemmuvegi 44 — Kópavogj.
Sími 77170.