Þjóðviljinn - 11.12.1980, Page 3
Fimmtudagur 11. desember 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Frá svinabúi Kristins Sveinssonar aö Hamri I Mosfellssveit. Mynd: —gel—
Svína-, eggja- og alifuglabændur um fóðurbætisskattinn:
Forsendur brostnar
Heildar-
útgáfa á
ljóðum
Sigfúsar
Út eru komin hjá IÐUNNI Ljóö
eftir Sigfús Daðason. Myndir
gerði Sverrir Haraldsson. —
Þetta er heildarsafn áður útgef-
inna ljóða skáldsins, en þau eru
ortá þrjátfu ára skeiði, 1947-1977.
Ljóðin birtust áður f söfnum Sig-
fúsar þrem. Þau eru: Ljóð 1947-
1951, Hendur og orðog Fá ein ljóð.
Sigfús Daðason var eitt hinna
helstu atómskálda, en svo voru
sem kunnugt er nefnd þau ljóð-
skáld ungrar kynslóðar sem fram
komu um miðbik aldarinnar og
kváðu á þann hátt sem braut i
bága við ljóðagerð eldri kynslóða,
jafnt að hugmyndalegu inntaki
sem ytra búnaði. Atómskáldin
hlutu misjafnar viðtökur sem
vonlegt var, en hafa nú löngu
hlotið viðurkenningu fyrir að hafa
veitt ferskum straum inn i is-
lenskan . skáldskap. Þessi skáld
eru að sjálfsögðu hvert með sin-
um svip. Um Sigfús kemst
Eysteinn Þorvaldsson svo að orði
i nýju riti sinu um atómskáldin:
„Ljóð Sigfúsar eru hvergi veru-
lega torræð i máli eða myndum. 1
þeim ráða jafnan yfirveguð hugs-
un og vitsmunir fremur en ástrið-
ur.”
Myndir Sverris Haraldssonar i
Ljóðum Sigfúsar eru niu talsins,
þar á meðal mynd af skáldinu
gegnt titilblaði. Sverrir gerði
einnigkápumyndog bókarskraut.
Við blasir nú að svinakjöt er á
þrotum á markaðnum og útlit er
fyrir að ekki takist að fullnægja
eftirspurn fyrir jólahátiðana. Þá
er og yfirvofandi skortur á
eggjum og hefur verð þeirra stór-
hækkað.m.a. vegna fóðurbætis-
skattsins.
Þetta er meginkjarni þess boð-
skapar, sem fréttamönnum var
fluttur i gær af framkvæmda-
stjóra Verslunarráðs Islands og
nokkrum forsvarsmönnum svina-
eggja- og alifuglabænda. I
tenglsum við fundinn var frétta-
mönnum boðið að skoða svinabú
Kristins Sveinssonar að Hamri i
Mosfellssveit, alifuglasláturhús
Isfugls að Reykjavegi 36 i Mos-
fellssveit og hænsnabú Geirs
Gunnars Geirssonar að Valfá á
Kjalarnesi.
Fundarboðendur voru ákaflega
argir út i fóðurbætisskattinn og
töldu jafnvel vafasamt að hann
60 ár eru f dag liðin frá þvi að
Stúdentaráð Háskóla islands tók
til starfa, en þ. 11. desember árið
1920 fóru fyrstu stúdentaráðs-
væri löglegur. Auk þess ranglátur
þar sem hann væri lagður á viss-
ar búgreinar til þess að bjarga
öðrum. Skattinum væri ætlað að
hamla gegn verksmiðjubúskap
en afleiðingar hans á hinn bóginn
m.a. orðið þær, að einmitt smærri
framleiðendur hefðu helst úr lest-
inni.
Siðan lögin um kjarnfóðurs-
skatt voru sett hefðu aðstæður
gjörbreyst á ýmsa lund. Var
m.a.bent á eftirfarandi:
Verð á korni og kjarnfóðri á
heimsmarkaði hefur hækkað og
fer hækkandi vegna uppskeru-
brests. 1 kjölfar þessara hækkana
stefnir EBE að þvi að afnema
niðurgreiðslur á korni, þar sem
heimsmarkaðsverð á korni
nálgast nú óðfluga viðmiðunar-
verð til framleiðenda innan
bandalagsins. I siðasta mánuði
hafa niðurgreiðslur t.d. lækkað úr
520 dkr. i 170 dkr. pr. tonn.
kosningarnar fram. Verkefni
Stúdentaráðs og hlutverk þess
hafa i aöalatriðum verið hin sömu
frá upphafi, þ.e. að gæta hags-
Þegar er farið að bera á svæðis-
bundnum mjólkurskorti, sem
gæti orðið tilfinnanlegur ef færð
milli landshluta spillist verulega.
Sauðfjárbændur hafa sett á
fyrir veturinn þannig að kjarn-
fóðurgjald hefur ekki áhrif á
framleiðslu dilkakjöts næsta
sumar. Að auki er fóðurnotkun
litilvæg i framleiðslu sauðfjáraf-
urða.
Framleiðendur svina- og ali-
fuglaafurða eiga við mikil vanda-
mála að striða af völdum nýlegra
verðhækkana erlendis á fóðri,
gengissigs, til viðbótar þvi, að
þeir þurfa nú að greiða 33,3%
skatt á 60—70% aðfanga sinna.
Forsendur kjarnfóðurskattsins,
sem ávallt hefðu verið vafa-
samar, væru nú með öllu
brostnar, sögðu fundarboðendur,
og bæri þvi að afnema skattinn.
—mhg j
muna stúdenta og vera fulltrúi
þeirra innan skóla sem utan.
Verkefnin hafa þó farið vaxandi
eins og að likum lætur, og er nú
Myntbreytingin
um áramót:
Hvað kost-
ar hún?
1 svari Tómasar Árnasonar
viðskiptaráðherra á Alþingi á
þriðjudag við fyrirspurn frá
Matthiasi Á. Mathiesen kom fram
að taliö er að gjaldmiðilsskiptin
urn næstu áramót muni kosta
Seðlabankann 1041 miljón króna.
Viðskiptaráðherra tók fram að
á móti kæmi sala á gamalli mynt
til bræðslu, sem áætluð er um 200
miljónir króna, auk afskrifta á
seðlum og mynt, sem ekki kemur
til innlausnar, en þar getur orðið
um verulegar fjárhæðir að ræða.
Kostnaður Seðlabankans
sundurliðast þannig að fram-
leiðsla og dreifing á hinum nýju
seðlum og mynt er talin kosta 882
miljónir króna, kynning og aug-
lýsingar 129 miljónir og annar
kostnaður 30 miljónir.
Viðskiptaráðherra tók fram, að
enda þótt verðgildisbreyting hefði
ekki komið til, hefði verið óum-
flýjanlegt aö endurskoða gjald-
miðilinn frá grunni með útgáfu
nýrra seðla og myntar, sem full-
yrða má að hefði kostað svipað og
framleiðsla þeirra nýju seðla og
myntar sem koma i gagnið um
áramót.
Um kostnað annarra aðila en
Seðlabankans hafði Tómas Arna-
son ekki svör á reiðum höndum.
Opid hús
1 kvöld kl. 20.30 verður opið hús
að Grettisgötu 3, hjá Alþýðu-
bandalaginu i Reykjavik.
Þórhallur Sigurðsson leikari les
úr nýútkominni bók Einars 01-
geirssonar, „Island i skugga
heimsvaldastefnunnar”. Bókin
verður til sölu á staönum og mun
Einar árita hana fyrir þá sem
þess óska. Ennfremur mun hann
rabba við fólk um efni bókarinnr.
Tónlist og fjöldasöngur er einn-
ig á dagskrá, og mun Baldur
Oskarsson þenja nikkuna af sinni
alkunnu snilld. Loks verða veit-
ingar: Kaffi, kökur og jólaglögg.
-ih.
skrifstofa ráösins opin samfellt
allt árið um kring.
Að þvi er fram kemur i frétt frá
Stúdentaráði um afmælið.snerta
þau mál sem ráðið starfar nú að
fyrst og fremst kennslu og stjórn-
un i Háskóla Islands og kjör stú-
denta. Einnig lætur SHl almenn
þjóðfélagsmál til sin taka og
reynir að hafa samstarf við aðra
námsmannahópa og hópa innan
verkalýðshreyfingar,
Kennslu i Háskóla Islands er
Framhald á bls. 13
Stúdentaráð sextíu ára:
Nám er full vinna
Framfærsla námsmanna álíka og ellilífeyrisþega
HERERBOKIN!
Einar Benediktsson: SÖGUR
SKUGGSJA
Aldarafmælisútgáfan á kvæðum Einars er senn á þrotum. Við eigum aðeins fá
eintök óseld af þessari veglegu minningarútgáfu, fagurlega bundin í skinnband.
IBÓKABÚÐ OL/VERS STEINS SE
Hér er að finna allar sögur Einars Benediktssonar úr Sögum og kvæðum, Dagskrá
og fleiri blöðum og skáldsöguna Undan krossinum. Þótt Einar tæki fljótlega að
leggja meiri stund á Ijóð en sögur eru sumar smásagna hans meðal allra beztu
smásagna, sem ritaðar hafa verið á íslenzka tungu.
LJÓÐASAFN I - IV
Heildarútgáfa Ijóða Einars Benediktssonar, sem út kom á forlagi okkar í fyrra, er
vandaðasta heildarútgáfa á Ijóðum skáldsins. Þeirri útgáfu fylgja -hinar gagnmerku
ritgerðir Guðmundar Finnbogasonar, Sigurðar Nordal og Kristjáns Karlssonar um
skáldið og Ijóðagerð hans.
KVÆÐASAFN