Þjóðviljinn - 08.01.1981, Síða 12

Þjóðviljinn - 08.01.1981, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 8. janúar 1981 10. EINVÍGISSKÁKIN Kortsnoj þrengir að Hiibner — en skák þeirra fór í bið í gær — Tvær skákir bíða úrlausnar í dag ast þófiö og vill verða fyrri til að taka af skariö. Lái það honum hver sem vill.) 43. gxh5-Dxh5 — og hér fór skákin i bið (sjá stöðumynd við upphaf greinar). Liklegur biðleikur þykir mér 44. Bdl. Eins og áður sagði verða biðskákirnar tefldar i dag og má mikið vera ef linur skýrast ekki nokkuð að þeim lokunum. Að lok- um skal það enn áréttað að Korts- noj hefur vinningsforskot, 4 1/2 — 31/2. og gefur sig hvergi.) 21. g4-lle8+ 25. Kg3-Rd5 26. KÍ3-RC7 27. b3 22. Kf3-b6 23. h4-He7 24. h5-Rc7 (Jafntefli greina að svo stöddu.) 27. .. Re6 28. Be3-He8 29. Ilc 1 +-Kd7 30. Iic4-He7 31. a4-He8 32. b4-Rg5 + 33. Kf4-Hc5 34. b5-Re6 (Það hlýtur að teljast i hæsta máta varhugavert hjá Kortsnoj að hleypa biskupnum innfyrir drottningarmegin. 42. — Re6 var sjálfsagður leikur.) 43. Bf4-Re6 45. Kfl-Hc5 44. Bb8-Hg5+ 46. He4 kemur ekki til 35. Kg3-f5 36. gxf5-IIxf5 37. Kg4-He5 38. Bcl-g6 39. hxg6-hxg6 40. Be3-Hf5 41. Kg3-Rg7 42. Kg2-Hd5 (?) — Hér fór skákin i biö. Svart- I ur á greinilega við vissa erfið- I leika aö etja vegna peðaveik- I leikanna á drottningarvæng. * Hvort þeir verða honum að fjör- I tjóni skal hinsvegar ósagt látið. I Biðskákin veröur tefld áfram I siðdegis i dag. 1 Þetta er biðstaðan i 10. einvigisskák Hiibners og Kortsnojs (hvitur) en skákin fór í bið i gærkveld þegar leiknir höfðu verið 43 leikir. I dag eiga þeir félagar þvi yfir höfði sér tvær biðskákir þannig að ýmislegt getur gerst. Hubner virðist hafa betri möguleika í fyrri biðskák- inni en það fer heldur ekki á milli mála að Kortsnoj stendur betur i þeirri tíundu. Það er heldur óvenjulegt að keppendur i einvigi þurfi að gera út um sin mál i tveimur skákum samdægurs en dæmi eru þó til þess. Skemmst er að minnast ein- vigis Karpovs og Kortsnojs á Filippseyjum þegar gert var út um tvær skákir sama daginn. í hinni fyrri hafði Kortsnoj greini- lega undirtökin en i hinni siðari stóð hann mjög svo höllum fæti. Hann réöist af hörku gegn Karpov i fyrri skákinni en vinningstil- raunir hans mistókust heiftar- lega, spjótin snerust úr höndum hans og taflið tapaðist. Til að bæta gráu ofan á svart varð hann svo einnig aö þola tap næstu bið- skák. Þessi biöskákadagur skipti sköpum i einviginu. Það eru ekki miklar likur á aö svo óhönduglega takist til með þessar tvær biöstöö- ur sem biða úrvinnslu. Skákin i gær einkenndist af miklum skotgrafahernaði en það er baráttuaðferð sem virðist Kortsnoj kærari en flestum: 10. einvígisskák: Hvitt: Viktor Kortsnoj Svart: Robert Húbner Drottningarindversk vörn 1. d4-RÍ6 4. Rc3-Bb7 2. c4-e6 5. Bf4 3. Rf3-b6 (Enski stórmeistarinn Anatoly Miles hefur mikið dálæti á þessari leikaðferð. Hann kemur þó biskupnum á f4-reitinn einum leik fyrr og kann það að hafa ein- hverjar breytingar i för meö sér.) 5. .. Bb4 13. De2-Bf6 6. Db3-a5 14. Habl-e5 7. e3-Re4 15. Be3-He8 8. Bd3-Rxc3 16. Rd2-Bg5 9. bxc3-Be7 17. f4-exf4 10. e4-d6 18. Bxf4-Bxf4 11. Dc2-Rd7 19. Hxf4-Rf8 12. 0-0-0-0 (Frá og með þessum leik skýrir framhaldið sig að nokkru leyti sjálft. Kortsnoj hefur náö umtalsverðum yfirburðum i rými Happdrætti Þjóðviljans: Vinningsnúmerin 1. des. s.l. voru dregnir út vinningar i happdrættinu. Upp komu þessi númer: 1. Biíreið, Daihatsu Charade nr. 5030 2. Sólariandaferð með Utsýn nr. 5999 3. Sólarlandaferð mcð Úrvali nr. 16832 4. lrlandsferð með Samv.f./Landsýn nr. 34635 ‘J Dregið var í hausthappdrætti Blindrafélagsins 22. des. 1980. Viiuiiitgar komu á eftirtalin númer: 1. Myndsegulband, Nr. 12002. 2. —6. Vöruúttekt, gkr. 500.000.- — Nr.: 11715, 18820, 18039, 13738, 28932. 7.—16. Reiðhjól, gkr. 300.000.- — Nr.: 12634, 7041, 7251, 5532, 24461, 8860, 9337, 13451, 23811, 5559. Þökkum landsmönnum veittan stuðning á liðnu ári. Blindrafélagið, Hamrahlið 17. Símiiiii er 81333 MOÐVIUINN Siðumúla 6 S. 81333. og einkennist öll viðleitni hans af þvi að þrengja enn meira að hagsmunum svarts. Það er auð- vitað áhorfsmál hvort sú ætlun hafi tekist en engum blandast þó hugur um að i biðstöðunni hefur hann undirtökin). 20. Hbfl-f6 27. Re3-Dd7 21. Dg4-Bc8 28. Df3-Bf7 22. Dg3-Kh8 29. g4-Re6 23. H4f2-Be6 30. h4-Hf8 24. Rf3-Dd7 31. Dg3-Hde8 25. Rh4-Had8 32. Kh2-Bg8 26. RÍ5-DÍ7 33. Rd5-Hf7 34. Hf3-Hef8 35. Df2-h6 36. Re3-Bh7 37. Rf5-Kg8 38. Db2-Kh8 39. Db5-Hd8 40. Bc2-Hff8 41. Ba4-Df7 42. Db2-h5!? (Þessi leikur sem hlýtur að telj- ast meiriháttar ákvörðun virðist benda til þessað Hiibner hafi ekki neina ofurtrú á þeirri speki sem ungum mönnum, á tslandi a.m.k., var einu sinni kennd.þ.e. að þolinmæöi þrautir vinni allar. Leikurinn ber þess greinilega merki að Hubner er farið að leið- Ir ! 9. EINVIGISSKAKIN Kortsnoj á að verjast Hún er frckar bragðdauf 9. einvigisskák þeirra Htibners og Kortsnojs sem tefld var sið- astliöinn þriðjudag. Skákin fór i bið eftir 46 leiki og hafði þá i rauninni ekki mikið gerst lengi vel. Það var ekki fyrr en eftir 40 leiki, þ.e. fyrstu timamörk, að draga fór til tiðinda, þvi að þá tókst Húbner að iauma biskupi simim. sem litið hafði haft sig frammi, innfyrir viglinu Korts- nojs.sem kann að hafa hinar af- drifarikustu afieiðingar. Skákin tók sömu stefnu og 3., 5. og 7. skák, þ.e. teflendur kepptust viðaðskipta uppá sem flestum mönnum, þannig að úr varð smáskæruhernaður, sem aldrei hefur þótt neitt augna- yndi venjulegum leikmönnum. IHubnerhafði þó alltaf undirtök- in og i biðstöðunni hefur hann einhverjar vinningslikur. Skák- , in gekk þannig fyrir sig. 19. einvígisskák: Hvítt: Robert Húbner « Svart: Viktor Kortsnoj IFrönsk vörn 1. e4-e6 3. Rd2-c5 2. d4-d5 4. exd5-exd5 ■ (önnur leiö sem reynst hefur ITigran Petrosjan vel er 4. — Dxd5.) 5. Bb5 + -Rc6 • (Það er e.t.v. ekki úr vegiaðátta Isig á hvernig Kortsnoj brást við þessum leik i þau tvö skipti sem franska vörnin varð upp á ten- j ingnum i einviginu við Karpov hér um árið. Þá lék hann i bæði skiptin 5. — Bd7 og framvinda mála varð þessi: 6. De2+ De7, 7. Bxd7+ Rxd7, 8. dxc5 Rxc5, 9. Rb3 Dxe2+, 10. Kxe2 Rxb3, 11. axb3 Bc5, 12. Bd2 Re7 og hvitur hefur örlitið betra tafl, 16. ein- vigisskák. Jafntefli varð þó lokaniðurstaðan. Eða 6. De2 Be7,7. dxc5Rf6,8.Rb3 0-0, 9. Be3 He8, 10. Rf3 Bxc5, 11. Rxc5 Da5+, 12. Dd2 Dxb5, 13. 0-0-0 og hvitur stendur mun betur. Skák- inni, sem var nr. 22, lauk þó með jafntefli eftir að Karpov hafði hvað eftir annað klúðrað vinn- ingnum.) 6. Rgf3-cx4 9. Kxe2-Bd7 7. De2+-De7 10. Rdf3-Rxd4 + 8. Rxd4-Dxe2 (Endurbótá 7. skák en þar lék Kortsnoj 10. — Rf6). 11. Rxd4-Bc5 13. Be3-Bxd4 12. Iid 1-Re7 (Einhverntimann helði veriö sagt að einhver væri að tefla til jafnteflis með sliku uppskipta- fargani.) 14. Bxd7 + -Kxd7 16. c3-Hc4 15. Hxd4-Hhc8 (Svartur má greinilega ekk- ert kvikt sjá.) 17. Hadl-Hxd4 19- c4-Kc6 18. Bxd4-f6 20- cxd5-Rxd5 (Það gerist ekki mikið el'tir þessa fyrstu 20 leiki sem minna áþreifanlega á annað form af manntafli, nefnilega drepskák. Húbner reynir að vikka út umráðasvæði sitt á kóngsvæng en þar er Kortsnoj fastur i'yrir --------1 I r •• i ■ i voki

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.