Þjóðviljinn - 28.03.1981, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 28.03.1981, Qupperneq 13
Helgin 28,-r<29. mars 1981 MÓÐVIIíJINN — StÐA'lJ notad 03 nýtt Það er til illgjarnt fólk. Kannski haf ið þið tekið ef tir þvi á undan mér, á eftir mér eða jafn- vel — hver veit — um leið og ég. Það skiptír vist ekki miklu máli. Maður að nafni GL (þið getið dáðst að hreinskilni mannsins) hefur sent Þjóðviljanum eftirfar- andi bréf um mig: „Þér ættuð að gæta yðar á að opna blað yðar fyrir þessu gamla svini, Gottskálk. Ég er ekki mikið fyrir að skipta mér af þvi, sem mér kemur ekki við, en ég vil vara ykkur við þessum svallsama lygara og tviklofa. Þessi fylli- bera sig eftir bjúganu... En þetta er ekki allt...” Hvað ætli ég hafi oft heyrt GL (upphafsstafir hans eru i raun og veru LG) segja frá þessu bjúga? Hann gleymir að geta þess, að bjúgað var skemmt og ég varð veikur alla nóttina. Ég hef reynd- ar alltaf litið á þessa svokölluðu gjöf hans sem gildru. „En nú kemur rúsinan i pylsu- endanum”, heldur ,,GL” áfram. ,,Ég var búinn að segja ykkur, að Gottskálk væri svallsamur. En nú ætla ég að segja ykkur frá hræðilegustu glæpum hans, jafn- Skammarbréf byttahefur svikiðalla vini sina og gert lif ektamaka sins (hún er sannur engill) að kvalræði.” Maður skyldi ætla, að allt væri hér með sagt en það er langt frá þvi'. „Gottskálk er ekki 60 ára eins og hann heldur fram, en 68 ára.” En litilfjörleg athugasemd. Ég lit hvort sem er út fyrir að vera miklu yngri en ég er. ,,Um daginn ræddi hann um rannsóknir sinar á etrúrsku i Kaupmannahöfn. Vitið þér, að á þvi stutta timabili-sem hann var edrú tókst honum að ná kosningu (eintómt svindl) sem gjaldkeri i dansk-etrúrska vinafélaginu? Draugafélag, sem stofnað var i þeim tilgangi að kreista peninga út úr barnalegum húmanistum.) Og vitið þér, hvað þorparinn Gottskálk gerði? Dettur yður þaö ekki i hug? Þar sem hann var gjaldkeri var kassinn geymdur hjá honum......” Siðan fylgja tvær siður af bla, bla, bla, sem ég ætla að hlifa ykkur við. Bla, bla, bla, bla, bla, bla, ég hleyp yfir, bla, bla, bla. Jæja, loksins er það búiö. „Gottskálksagðiaf sér en kass- inn....” Það var vist ekki búið. Ætlar þessu aldrei að ljúka? Gerir GL sér ekki grein fyrir, að enginn hefur áhuga á þessari sögu? Skammarbréf Bla, bla, Ma. Uff. Við erum Dr. Gottskálk Gottskálksson skrifar komin á leiðarenda hvað þetta mál snertir. En GL heldur áfram að spýja galli: „Þegar Gottskálk bjó úti á landi, rétt hjá Hveragerði, drakk hann viðstöðulaust....” Ég drakk, það er rétt. Og ég drekk enn. En ekki viðstöðulaust. ...,,0g dýrlingurinn konan hans og vesalings bömin höfðu hvorki i sig né á. Kvöld nokkurt, þegar mér var nóg boðið, færði ég þeim stórt bjúga, velfeitt, sem konan sauð. Gottskálk kom heim skömmu siðar, blindfullur að vanda og hrópaði: Ég er svangur (án þess að heilsa mér einu sinni). Hann át allt bjúgað og sló son sinn (ég sagði sló), þegar hann af veikum mætti reyndi að vel þótt pennastöngin min fýli grön yfir að lýsa jafn lágkúruleg- um atburðum.” Það er vist eins gott, að penna- stönginhans sé grandvörþvi eig- andinn hefur vist aldrei haft til að bera þann eiginleika. „Hér kemur sagan.....” Siðan fylgja þrjár blaðsiður fullar af kjaftasögum.sem em ekki sannar nema til hálfs, hræöilega illa skrifaöar og morandi i stafsetn- ingarvillum. Ég er viss um, að þið færuð aö geispa viðlesturinn, eins og ég gerði sjálfur. „Ég hef reynt að vera eins hlut- laus og hægt var og forðast allar ýkjur”, segir ,,GL” að lokum. „Og ég bið yður að trúa þvi, að þrátt fyrir þá staðreynd, að unn- usta min (þegar viö vorum 20 ára) hafi farið frá mér til þess að fylgja Gottskálkeftirá vegi synd- anna, þá stendur það ekki i neinu sambandi við bréf mitt, sem er sent án eigin hagsmuna.” Kjáninn þinn, þetta þurftirðu ekki að segja. Eins og ég gat um i upphafi þá er til illgjarnt fólk. 1 næstu viku mun ég af- henda lesendum Þjóðviljans, og þeim einum, lykla að dyr- um hamingjunnar. UOSRUUNARhlONUSTA Hraðari afgreiðsla - Lægra verð Röðun - Heftun Viö höfum nú tekiö í notkun nýja Ijósritunarvél, U-BIX 300, í Ijósritunarþjónustuna í verzluninni. Þessi nýja vél tekur 35 afrit á mínútu. Vió getum nú boöiö hraóari afgreiðslu og raðaö saman og heft ef þess er óskaó. Venjulegt veró, minna magn: A-4 1,60 A-3, B-4 1,80 A-4, báóum megin 3,60 A-3, B-4 báóum megin 4,00 Enginn afsláttur veittur af Ijósritun báóum megin vegna of mikilla affalla. Löggildur 2,40 Löggildur báóum megin 5,00 Glærur 4,00 Magnveró þegar unnló er meó U-BIX 300, aóeins öórum megin á blaóió, raóaö og heft, (ef þess er óskaój: Veró pr. eintak A-4 A-3, B-4 30-99 eintök 1,15 1,35 100-249 eintök 0,90 1,10 250 og fleiri 0,80 1,00 Betri þjönusta - Lægra verð 4? SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ^ + —x ~ Hverfisgötu 33 Simi 20560 Lengd 122/120 cm. Breidd 52 cm. HæðóO cm. Verðkr. 2.230.-. Höfum einnig stereoskápa á mjög hagstæðu verði Ti/va/dar - smekklegar — fermingargja fir Höfum einnig ferígið þessa iaglegu vegghiilu- samstæðu úr bæsaðri eik. Lengd 285 cm. Dýpt 30/48 cm. Hæð 180 cm. Verð kr. 7.040.-. Úrval stereobekkja • •• q mjog hogstæðu verði Einnig komm- óður, skrifborð, einstaklingsrúm o.fl. til fermingar- gíafa. Húsgogno- sýning , til kl. 6 laugardag og kl. 2-6 sjunnu- dag. Lengd 105 cm. Breidd 44 cm. Hæð59 cm. Verð kr. 765.- Erum ailtaf með mikið úrval af hjónarúmum og einstaklingsrúm- um á mjög hag- stæðu verði. SÍMI 77440 Lengd80cm. Breidd 40 cm. Hæð 68 cm. Verð kr. 1.380.- |Lengd 140 cm. Breidd 40 cm. Hæð 47 cm. Verðkr. 586.- Lengd 53 cm. Breidd 45 cm. Hæð 116 cm. Verð kr. 1.162.-.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.