Þjóðviljinn - 28.03.1981, Page 20

Þjóðviljinn - 28.03.1981, Page 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28.-29. mars 1981 ættfræði Ura og eftir siöustu aldamót var Bjarni Pálsson (1859—1922) prófastur i Steinnesi I Hdna- þingi. Kona hans var Ingibjörg Guðmundsdóttir (1867—1916) og eignuöust þau 11 börn sem mörg hver uröu þekktir borgarar. Hér verður rakin ætt frá þeim Stein- nessystkinum. A. Guörún Margrét Bjarna- dóttir kennari, barnlaus og ógift. B. Páll Bjarnason (1890—1929) lögfræöingur, bæjarfógetafulltrúi i Rvik. ókvæntur og barnlaus. C. ólafur Bjarnason bóndi og hreppstjóri i Brautarholti á Kjalarnesi, giftur Astu Ólafs- dóttur frá Hjarðarholti. Börn þeirra: 1. Bjarni Ólafsson, látinn fyrir nokkrum árum, ókvæntur og barnlaus. 2. Ingibjörg Olafsdóttir hjúkr- unarfræöingur (f. 1927), gift Gunnari Sigurðssyni verkfræð- ing i Rvik. Börn þeirra: 2a. Asta Gunnarsdóttir (f. 1954) kennari á Stöðvarfiröi, gift Birni R. Friögeirssyni gjald- kera Samvinnubankans þar. 2b. Sigurður Bjarni Gunnars- son nemi. 3. ólafur ólafsson landlæknir, kvæntur Ingu Marianne Falck hjúkrunarfræðingi. Hann átti tvo syni fyrir. Þessi eru börn hans, komin yfir tvitugt: 3a. Svavar Rúnar Olafsson pipulagningarmaður. 3b. ólafur Ólafsson laganemi. 3c. Asta Solveig ólafsdóttir sjúkraliöanemi. 4d. Birna Jóhanna Jónasdóttir kennari á Birkimel á Baröa- strönd. 4e. Arni Múli Jónasson nemi. 5. Þorgrimur Jónsson tann- læknir, kvæntist Huldu Jósefs- dóttur. Þeirra dóttir: 5a. Anna Þorgrlmsdóttir (f. 1956) pianóleikari. 6. Bjarni Jónsson BA, kennari i Rvik, kvæntist Hólmfriði Onnu Arnadóttur kennara. Synir þeirra: 6a. Brjánn Arni Bjarnason læknanemi. 6b. Bolli Bjarnason lækna- nemi. E. Ingibjörg Bjarnadóttir, kona Jónasar Rafnar yfirlæknis i Kristnesi við Eyjafjörð: Börn þeirra: 1. Jónas Rafnar bankastjóri, fyrrv. alþingismaður, kvæntist Aðalheiði Bjarnadóttur. Börn: la. Halldóra Rafnar BA, gift- ist Jóni Magnússyni lög- fræðingi, formanni SUS. lb. Ingibjörg Rafnar lögfræðingur, giftist Þorsteini Pálssyni lögfræðingi, forstjóra Vinnuvei tendasambandsins. lc. Asdis Rafnar lögfræöingur, fréttamaður út- varps, giftist Pétri Guðmunds- syni lögfræðingi (Gilsbakka- ætt). 2. Bjarni Rafnar læknir á Akureyri, giftist Bergljótu Haralz (ætt Sveins Nielssonar). Þeirra börn: 2a. Björg Rafnar, giftist össuri Kristinssyni limasmið I Rvík. Bjarni Pálsson prestur I Steinnesi Páll Bjarnason lögfræöingur Jón Bjarnason læknir GIsli Bjarnason lögfræðingur Bj örn Bjarnason magister ólafur Ólafsson landlæknir Bjarni Jónsson kennari Jónas Rafnar bankastjóri Bjarni Rafnar læknir STEINNESÆTT 4. Páll Ólafsson bóndi i Brautarholti, giftur Sigriði Kristjönu Jónsdóttur hjúkr- unarfræðing. 5. Jón Ólafsson bóndi i Brautarholti, giftur Auöi Krist- insdóttur. D. Jón Bjarnason (1892—1929) læknir á Kleppjárnsreykjum, átti Onnu Kristinu K. Þorgrims- dóttur. Börn þeirra: 1. Birna Jónsdóttir, gift Pétri Péturssyni útvarpsþul. Dóttir: la. Ragnheiður Asta Péturs- dóttir útvarpsþulur, átti fyrr Gunnar Eyþórsson fréttamann, siðar Jón Múla Arnason út- varpsþul. Tvö af börnum henn- ar eru komin um og yfir tvitugt, þeir Pétur Gunnarsson og Ey- þór Gunnarsson liðsmaður i hljómsveitinni Mezzoforte. 2. Stefán Jónsson fram- kvæmdastjóri hjá SIF, giftur önnu Þorbjörgu Krist- jánsdóttur. Börn þeirra: 2a. Jón B. Stefánsson byggingarverkfræðingur 1 Rvik, giftur Guörúnu Sveinsdóttur (Engeyjarætt). 2b. Kristján Stefánsson lögfræðingur, giftur Steinunni Lárusdóttur. 2c. Þorgrimu Stefánsson i Rvik, giftur Onnu G. Ósvalds- dóttur. 2d. Páll Stefánsson I Rvik. 3. Jóhanna Jónsdóttir, átti Lárus óskarsson stórkaupmann I Rvik. Börn þeirra: 3a. Anna Lárusdóttir, gift Olav Ellerup, búsett i Banda- rikjunum. 3b. Óskar Lárusson sölu- maður, kvæntist Kristinu ólafsdóttur. 3c. Halla Lárusdóttir, giftist Bolla Þór Bollasyni hagfræðing I Rvik. 3d. Jón Lárusson, kvæntist Onnu Karitas Bjarnadóttur. 4. Guðrún Jónsdóttir, gift Jónasi Arnasyni rithöfundi og fyrrv. alþingismanni. Börn: 4a. Jón B. Jónasson lög- fræðingur, deildarstjóri i sjávarútvegsráðuneytinu. Giftur Þórdisi Thoroddsen flug- freyju. 4b. Ingunn Anna Jónasdóttir, giftist Engilbert Guömundssyni hagfræöingi og bæjarfulltrúa á Akranesi. 4c. Ragnheiður Jónasdóttir, giftist Unnari Þór Böðvarssyni skólast jóra i Reykholti I Barða- strandarsýslu. 2b. Haraldur Rafnar simvirki, búsettur erlendis. 2c. Kristfn Rafnar viðskipta- fræðingur, giftist Gunnari Stefánssyni. 2d. Þórunn Rafnar (f. 1958) liffræðinemi. 3. Þórunn Rafnar (1924—1974), átti Ingimar Einarsson lögfræöing. Þeirra börn: 3a. Ingibjörg Ingimarsdóttir, giftist Stefáni Skarphéöinssyni lögfræðingi, sýslufulltrúa á Patreksfirði. 3b. Einar Ingimarsson arki- tekt i Rvik. 3c. Maria Ingimarsdóttir ritari, giftist Gisla Arna Eggertssyni stud. mag. 3d. Jónas Ingimarsson (f. 1956) læknanemi, giftur Dag- björtu Sigriði Bjarnadóttur. F. Guðmundur Bjarnason verkamaður, átti Jóhönnu Margréti Magnúsdóttur. Börn: 1. Ingibjörg Guðmundsdóttir, giftist Einari Sumarliðasyni iðnverkamanni I Rvik. Eitt barn yfir tvitugt: la. Jóhanna Einarsdóttir, giftist Hilmari Sæmundssyni rafvirkjameistara i Rvik. 2. Guðrún Guömundsdóttir, giftist Jónasi Bjarnasyni ,lög- reglufulltrúa f Rvik. Tvö börn yfir tvítugt: 2a. Lilja Jónasdóttir hjúk"unarfræöingur, gift Stefáni Halldórssyni starfs- mannastj. Arnarflugs. 2b. Gunnar örn Jónasson (f. 1958) starfsmaður i BÚR. 3. Jón Bjarni Guömundsson trésmiður, giftist Gunnvöru Þorkelsdóttur. Börn þeirra yfir tvitugt: 3a. Jóhann Sævar Jónsson (f. 1957) . 3b. Sigrún Jónsdóttir (f. 1959) hárgreiðslunemi. 3c. Þorkell Máni Jónsson (f. 1960). 4. Sigrlöur Jórunn Guðmunds- dóttir, giftist Niels Hafsteini Hansen. Atti eina dóttur fyrir hjónaband. Þrjú börn yfir tvi- tugt: 4a. Helga Soffia Hólm, giftist Markúsi Kr. Magnússyni sjómánni. 4b. Jóhanna Margrét Haf- steinsdóttir (f. 1958). 4c. ÆgirHafsteinsson(f. 1960). 5. Birna Ingunn Guðmunds- dóttir, giftist Jakobi Helgasyni húsgagnabólstrara I Rvik. Börn yfir tvftugt: 5a. Ingigerður Jakobsdóttir, giftist Jóhannesi L. Brynjólfs- syni rafvirkja i Hafnarfirði. 5b. Jón Már Jakobsson (f. 1956), i sjómannaskóla. 5c. Guðmundur Tryggvi Jakobsson verslunarmaður. 6. Steinunn Anna Guömunds- dóttir, giftist Erni Einarssyni prentara i Blaðaprenti. Börn þeirra: 6a. Guðmundur Arnarson starfsmaður SIS. 6b. Már Arnarson (f. 1959). 6c. Anna Maria Arnardóttir (f. 1961). 7. Helga Margrét Guðmundsdóttir, giftist Inga Ingvarssyni trésmið i Rvik. 8. GisliGuðmundsson (f. 1947) sjómaður i Rvik. 9. Hálfdan Björn Guðmundsson (f. 1949) sjó- maður i Rvik. 10. Einar Sölvi Guðmundsson (f. 1952) sjómaður I Rvik, kvæntist Ólafiu Guörúnu Leifsdóttur. G. Hálfdan Bjarnason (f. 1898) aðalræðismaður i Genúa á Italiu. Ókvæntur og barnlaus. H. Gisli Bjarnason (1900—1938) lögfræðingur i Rvik, átti Astu Pétursdóttur og voru þau barnlaus. Börn hans: I. Baldur Gislason verslunar- maður i Rvik, átti Áslaugu Kristinu Sigurardóttur. Börn þeirra: Ragnheiður Asta Pétursdóttir þulur Jón B. Jónasson deildarstjóri Eyþdr Gunnarsson tónlistarmaður Asdis Rafnar fréttamaöur Ingibjörg Rafnar lögfræðingur Lilja Jónasdóttir hjúkrunarfræöingur NR. 30 la. Björn Baldursson (f. 1948) lögfræðingur i Rvik. lb. Hrafnhildur Lina Baldurs- dóttir hjúkrunarfræðingur, gift- ist Þórarni Þórarinssyni starfs- manni Oliufélagsins h.f. lc. Bergljót Baldursdóttir, gift Bjarna Ingvarssyni. ld. Kolbrún Baldursdóttir. 2. Lára Bjarnason forstöðu- kona, gift Einari Zoéga versl- unarmanni. I. Gunnar Bjarnason verka- maður i Vesturheimi. Ókvæntur og barnlaus. J. Björn Bjarnason cand. mag. kennari (Bjúsi) ókvæntur og barnlaus. K. Steinunn Bjarnadóttir (f. 1910), seinni kona Slmonar Jóh. Agústssonar prófessors, þau barnlaus. M Kristján Stefánsson lögfræðingur Hrafnhildur Llna Guörún Baldursdóttir Jónsddttir hjúkrunarfræöingur húsfreyja Leiðréttingar m f< Ætt Jens Sigurðssonar Haraldur Sigurðsson vélstjóri átti eina dóttur vestur i Bolungarvik, sem ekki var getið um. Hún er Aðalheiður Haralds- dóttir, kona Ágústs Vigfússonar kennara. Þeira börn eru Dóra Agústsdóttir og Sveinn Ágústs- son verkfræðingur. Kona Jóns Sigurössonar raf- fræðings heitir ólöf Guðrún Sigurðardóttir og kona Jóns Sigurðssonar viðskipta- fræðings, sonarsonar hans, er Una Eyþórsdóttir. Sonardóttir Jóns raffræðings heitir ólöf Guðrún Sigurðardóttir en ekki Ólöf Jónsdóttir. Þá var ekki getið afkomenda Jens Sigurðssonr gasstöðvar- stjóra i Noregi (1886—1966) en hans kona var Sara Margarethe f. Stub. Þeira börn: 1. Guðrún Margaretha Steen- Hansen (f. 1919), átti Peer Steen-Hansen. Búsett i Noregi. Börn: la. Inger Grönn Iversen (1945—1975) meinatæknir. lb. Grethe Braathen (f. 1948) kennari i' Noregi. 2. Sigriður Bonnevie (f. 1922), átti Johann Bonnevie skóla- stjóra. Þau eru búsett á Nýja- Sjálandi. 2a. Kristin Bonnevie (f. 1957). 2b. Anne Lise Bonnevie (f. 1959). 3. Kristin Skaug (f. 1925), átti Rolv Skaug lögfræðing i Noregi. Barnlaus. Einnar dóttur Jens Sigurðs- sonar rektors gleymdist að geta. Hún var Ragnheiður Jens- dóttir sem lifði til hárrar elli. Þá féll út einn sonur Bjarna Jenssonar læknis. Það var Jón Bjarnason skrifstofustjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands, en hans börn eru Jens Jónsson hús- gagnabólstrari i Hafnarfirði og Þórdis Jónsdóttir læknaritari. Einnig gleymdist að geta tveggja dætra ólafar Bjarna- dóttur og Jóns Hallvarðssonar, þeirra Sigriðar Jónsdóttur bankamanns og Svövu Jóns- dóttur er dó ung. Kona Kjartans Thors var rangnefnd Alfheiður Magnús- dóttir. Hún heitir Ólöf Magnús- dóttir. Valadalsætt Rangt var með farið að Elisa- bet Solveig Pétursdóttir væri fædd utan hjónabands. Hún var hjónabandsbarn þeirra Péturs Jónssonar og Helgu E. Moth. Þá féll niður af vangá nafn Kristinar, dóttur Bjarna Guðmundssonar og Gunnlaugar Briem. Hún er gift Hrafnkeli Thorlacius arkitekt. Tónlistarætt frá Stokkseyri Helgi Pálmarsson er kvæntur Erlu Guðnadóttur frá Miðbæ i Vestmannaeyjum. Þá er Salbjörg Agústa Bjarnadóttir ekki hjúkrunar- nemi, heldur deildarhjúkr- unarfræöingur. —GFr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.