Þjóðviljinn - 28.03.1981, Side 21
Helgin 28.-29. mars 1981 ÞJöÐVILJINN — SÍÐA 21
Bíllinn fyrir okkar aðstæður
Ódýr — lipur — sparneytinn
eyðsla 5,01. á 100 km
Verð frá kr. 60.900.
$ Sveinn Egi/sson hf.
TILBOÐ |
FIDELITY STEREO I
SAMSTÆÐAN ■
bridge
Hverjir sigra?
Landsliðskeppnin
í dag hefst landsliðskeppnin.
Spilað er i Siðumúla 35, félags-
heimili Skagl'irðinga (Drangey).
14 valin pör taka þátt i keppn-
inni og eru spiluð 10 spil milli
para. Keppni verður framhaldið i
kvöld og lýkur annað kvöld.
2 efstu pörin velja sér siðan
félaga, sem mynda svo 2 sveitir
og sú sveit er sigrar, er landslið
auk Guðlaugs, og Arnar sem
landsliðsnefnd (stjórn B.I.) hefur
þegar valið sem þriðja par.
Ahorfendur eru velkomnir.
Umsjón
Ólafur
Lárusson
Stór-félagskeppnin.
TBK-Reykjavik, bar sigur úr
býtum i Stór-félagskeppninni
sem háð var um siðustu helgi i
Reykjavik.
TBK hiaut 271 stig, Akureyri
248 stig, Austfirðingar 126 stig
og Hornfirðingar 75 stig.
Einstök úrslit milli staða
voru:
TBK—Akureyri: 71-49
TBK—Austfj.: 92-28
TBK-Hornfj.: 108-12
Akureyri-Austíj.: 101-19
Akureyri-Hornfj.: 98-22
Austf. —Hornfj.: 79-41
Flest stig i keppninni hlaut 1.
borðs sveit TBK eða 59 stig af 60
mögulegum. Hornfirðingar
náðu að krækja sér i prikið,
meðan hinir sáu „rautt”.
Keppnin tókst i alla staði
ágætlega.enda undir röggsamri
stjórn Agnars okkar Jörgens-
sonar.
Suðurlandsmót i
sveitakeppni.
Um helgina 13.til 15. mars s.l.
fór fram á Selfossi suðurlands-
mót i Bridge. (sveitakeppni).
Niu sveitir tóku þátt i mótinu, en
spilaöir voru tuttugu spilaleikir
milli sveita.
Samtals 160 spil.
No. I. Sveit Gunnars Þórðar-
sonar B.S. hlaut 112 stig, auk
Gunnars voru i sveitinni. Guð-
jón Einarsson, Þorvarður
Hjaltason og Sigurður Hjalta-
son. No. 2. Sveit Haraldar
Gestssonar B.S. 103 stig. No. 3.
Sveit Steingerðar Steingrims-
dóttur B.S. 102 stig. No. 4. Sveit
Vilhjálms Þ. Pálssonar B.S. 94
stig. No. 5. Sveit Runólfs Jóns-
sonar B. Hver. 78 stig. Spila-
stjóri var Garðar Gestsson.
Frá Bridgefélagi
kvenna.
Eftir 3 umferðir i parakeppni
félagsins, er staða efstu þessi:
Esther—Valdimar 573.
Steinunn—Agnar 559.
Dröfn—Einar 555.
Sigriður—Guðlaugur 550.
Dóra—Guðjón 550.
Kristin—Guðjón 549.
Guðriður—Sveinn 545.
Lilja—Jón 540.
Frá Bridgedeild Skag-
firðinga.
Lokið er sveitakeppni félags-
ins, með sigri sveitar Guðrúnar
Hinriksdóttur er fékk 152 stig.
Aðrir spilarar i sveit
Guðrúnareru: Haukur Hannes-
son, Ragnar Björnsson, Bjarni
Pétursson og Sævin Bjarnason.
Röð næstu sveita varð sem
hérsegir : 2. Vilhjálmur Einars-
son, 149 stig. 3. Jón Stefánsson,
137 stig. 4. Hafþór Haraldsson,
136 stig. 5. Erlendur Björgvins-
son, 126 stig.
Þá var spilað sama kvöld
Board and Match, eftir kaffihlé
og varð sveit Erlendar Björg-
.vinssonar efst meö 29 stig.
Þriðjudaginn 24. mars kl. 19.30
verður spilaður eins kvölds tvi-
menningur.
En þriðjudaginn 31. mars
bjóða Húnvetningar til sveita-
keppni;spilaðverðuri Drangey,
Siðumúla 35.
Frá Bridgedeild Barð-
strendingafélagsins.
Mánudaginn 23. marz lauk
aðalsveitakeppni félagsins með
sigri sveitar Ragnars Þor-
steinssonar. í sveitinni spiluðu
Ragnar Þorsteinsson, Eggert
Kjartansson, Þórarinn Arnason
og Ragnar Björnsson.
1. Ragnar Þorsteinsson I98stig
2. Öli Valdamarsson 191 stig
3. Gunnlaugur Þorsteins 176 stig
4. Baldur Guðmundsson 160stig
5. Sigurður Isaksson 146stig
6. Viðar Guðmundsson 132 stig
7. GisliBenjaminss. 119stig
8. VikarDaviðsson 117 stig
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Sl. þriðjudag hófst aðalsveita-
keppni félagsins og taka 10
sveitir þátt i henni. Spilaðir
eru 2 16 spila leikir á kvöldi,
allir v/alla.
Eftir 2 umferðir er staöa efstu
sveita þessi:
1. Sigriður Jónsdóttir 38
2. Tryggvi ÞórTryggvason 31
3. Baldur Bjartmarsson 25
4. Sigurður A. Þóroddsson 22
Keppnisstjóri er sem fyrr,
Hermann Lárusson.
Sveit Simonar efst.
Eftir 8 umferðir af 11 i hrað-
sveitakeppni B.R., (12 sveitir)
er staða efstu sveita þessi:
1. sv. Simonar Simonar-
sonar 124
2. sv. Sigurðar Sverrissonar 101
3. sv. Guðmundar P. Arnar-
sonar 99
Keppni lýkur nk. miðvikudag.
Rafmagnsveitur ríkisins
óska eftir að ráða ritara. Starfið er fólgið i
vélritun og almennum skrifstofustörfum.
Umsóknir ásamt menntun, aldri og fyrri
störfum sendist starfsmannastjóra.
Rafmagnsveitur rikisins,
Laugavegi 118,
Reykjavik.
Sórstök
hljómgœði
Góð greiðslukjör
eða staðgreiðsluafsláttur
19294
Innifalið í verði:
Útvarp með L- M-
FM-bylgjum, plötuspilari,
magnari og hátalarar.
Gerð MC 6 með DOLBY kerfi.
RAFIÐJAN HF.
KIRKJUSTRÆTI8 - REYKJAVÍK
HRj Borgarspítalinn
Lausar stödur
Hjúknmarfræðingar
Tvær stöður aðstoðardeildarstjóra eru
lausar til umsóknar. Á geðdeild og slysa-
og s júkravakt.
Umsóknarfrestur er til 15. april.
Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar á
ýmsar deildir spitalans.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra, simi 81200
(201) (207).
Reykjavik, 27. mars 1981.
BORGARSPÍTALINN.
RC5 Verðkr. 3041,00 staögr.
3438,00 afborgun m/kostnaði
RC 6 Verð kr. 4398,00 staögr.
- 4937,00 afborgun m/kostnaði
Pantið
myndalista
í síma
19294