Þjóðviljinn - 28.03.1981, Page 24

Þjóðviljinn - 28.03.1981, Page 24
24 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28.-29. mars 1981 leikhús - bíó daabék í|íi ÞJÓDLEIKHÚSIÐ I)AGS HRÍÐAR SPOR i dag (laugardag) kl. 15 Siöasta sinn Aögöngumiöar frá 18. þ.m. gilda á þessa sýningu. SÖLUMAÐUR DEYR i kvöld (laugardag) Uppselt sunnudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 OLIVER TWIST sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. LABOHEME ópera eftir Giacomo Puccini Leikstjóri: Sveinn Einarsson Aöstoöarleikstjóri: Þuriður Pálsdóttir. Æfingastjórar: Carl Billichog Tom Gligoroff. Leikmynd: Steinþór Sigurös- son. Búningar: Dóra Einarsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Hljómsveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag (5. april) kl. 20 Litla sviöiö: LIKAMINN ANNAÐ EKKI Aukasýningsunnudag kl. 20.30 Miöasala kl. 13.15—20. Simi 11200. LF.lKFÍilAC REYKIAVlKUR ROMMI i dag (laugardag) uppselt miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SKORNIR SKAMMTAR frumsýning sunnudag uppselt 2. sýning þriöjudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýning fimmtudag kl. 20.30 Rauö kort gilda 4. sýning föstudag kl. 20.30 Blá kort gilda. Miöasala I lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. í Austurbæjarbíói miövikudag kl. 21. Síöasta sinn Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21. Simi 11384. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbíói KÓNGSDÓTTIRIN SEM KUNNIEKKIAÐTALA I dag (laugardag) kl. 15 sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir KONA I dag (laugardag) kl. 20.30 þriöjudag kl. 21 aö Borg i Grimsnesi fimmtudag kl. 20.30 STJÓRNLEYSINGI FERST AFSLYSFÖRUM sunnudag uppselt föstudag kl. 20.30 PÆLDTÐl þriöjudag kl. 20.30 Næst sföasta sinn. Miöasala I Hafnarbiói kl. 14—20.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13—20.30. Slmi 16444. Nemenda leikhúsið PEVSUFATADAGURINN eftir Kjartan Ragnarsson sunnudag kl. 20 Miðasalan opin i Lindarbæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir í slma 21971 á sama tima. Menntaskóliiui við Hamrahlið sýnir í Hátlíarsal M.H. „Vatzlav” eftir Slawomir Mrozek. Þýöandi: Karl Agúst (Jlfsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvins- son. Lýsing: Lárus Björnsson. BUn./svið: Myndlistarfélag M.H. 2. sýning sunnudag kl. 20.30 3. sýning mánudag kl. 20.30 4. sýning miðvikudag kl. 20.30 Miöapantanir í slma 39010 milli kl. 5og 7. Miöasala I skólanum alla PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavík og viöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K.J., Visi. „.. nær einkar vel tiöarandan- um...”, „kvikmyndatakan er gullfalleg melódia um menn og skepnur, loft og láö.” S.V., Mbl. „Æskuminningar sem svíkja engan.” „Þorsteinn hefur skapaö trúveröuga mynd, sem allir ættu aö geta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aö endurskapa söguna á myndmáli.” „Ég heyröi hvergi falskan tón I þessari sinfóniu.” I.H., Þjóðviljanum. „Þetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti aö leiðast viö aö sjá hana.” F.I., Tímanum. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gislason. Sýnd kl. 3.5, 7 og 9. M ANUDAGSMYNDIN: AST A FLÓTTA (L’Amour en Fuite) FRANCOIS TRUFFAUT Kærlighed pá fíugl JEAN PIERRE LEAUD Franskt meistaraverk eins og þau gerast best. Handrit og leikstjórn: Francois Truffaut. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýjasta og tvimælalaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlegt vináttusamband þriggja ungmenna, tilhugalif þeirra og ævintýri allt til full- oröinsára. Aöalhlutverk: Michael Ont- kean, Margot Kidder og Ray Sharkey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Af rikuhraölestin Vegna mikillar aösóknar sýn- um viö þessa skemmtilegu ævintýramynd einu sinni enn. Sýnd sunnudag kl. 3. TÓMABÍÓ Slmi 31182 Hárið (Hair) „Kraftaverkin gerast enn... Háriö slær allar aörar myndir út sem viö höfum séð...” Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni I sjöunda himni... Langtum betri en söngleikur- inn'jr ★ ★ ★ ★ B.T. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd mcö nýjum 4 rása Star- scope Stereo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage. Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýndkl. 5,7.30og 10. Cactus Jack íslenskur texti Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerisk kvik- mynd i litum um hinn illrænda Cactus Jack. Leikstjóri. Hal Needham. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Ann-Margret. Arnold Schwarzenegger, Paul Lynde. Sýnd kl. 3, 5 og 9. HANOVERSTREET Ahrifamikil og spennandi amerisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Harrison Ford, Lesley-Anne Down. Endursýnd kl. 7 og 11. LAUQARÁ8 B I O Símsvari 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stráknum Andra, sem gerist f Reykjavik og víöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aö hljóta vinsældir.” S.K.J., Visi. ,,.. nær einkar vel tiöarandan- um...”, „kvikmyndatakan er gullfalleg melódla um menn og skepnur, loft og láö.” S.V., Mbl. „Æskuminningar sem svlkja engan.” „Þorsteinn hefur skapaö trúveröuga mynd, sem allir ættu aö geta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aö endurskapa söguna á myndmáli.” „Ég heyröi hvergi falskan tón I þessari sinfónlu.” I.H., Þjóöviljanum. „Þetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti aö leiðast viö aö sjá hana.” F.I., Tlmanum. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. A GARÐINUM Ný hörku- og hrottafengin mynd sem fjallar um uppþot og hrottaskap á bresku upp- tökuheimili. AÖalhlutverk: Ray Winston og Mick Ford. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Simi 11475. Raddir (Voices) Skemmtileg og hrlfandi, ný, bandarlsk kvikmynd um frama og hamingjuleit heyrn- arlausrar stúlku og popp- söngvara. Aöalhlutverk: Michael Ont- kean, Amy Irving. Sýnd kl. 5, 7 og 9/ Lukkubíllinn í Monte Carlo Barnasýning kl. 3, laugardag og sunnudag. apótek Q 19 OOO — salur^^— Fílamaðurinn Blaöaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleymanleg. — Mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. »salur I Trylltir tónar Hin glæsilega og bráö- skemmtilega músikmynd, meö „The Village People” o.fl. Sýnd vegna mikillar eftir- spurnar I nokkra dag. Kl. 3.05, 6.05, 9.05 og 11.15. >salur\ Átök í Harlem Afar spennandi litmynd, framhald af myndinni „Svarti Guðfaðirinn” og segir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meö FRED WILLIAMSSON. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10,.5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. -salur I Zoltan — hundur Dracula Hörkuspennandi hrollvekja I litum, meö JOSE FERRER. Bönnuö innan 16 ára. lsl. texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Slmi 11384 Dagar vins og rósa (Days of Wine and Roses) Óvenju áhrifamikil og vIÖ- fræg, bandrisk kvikmynd, sem sýnd hefur veriö aftur og aftur viö metaösókn. Aöalhlutverk: JACK LEMM- ON, LEE REMICK (þekkt sjónvarpsleikkona) Bönnuö innan 10 ára. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. TINNI Skemmtileg teiknimynd i lit- um. Isl. texti. Barnasýning kl. 3 sunnudag. ■ BORGAR^c PíOiO SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 Dauðaf lugið Ný spennandi mynd um fyrsta flug hljóöfráu Concord þot- unnar frá New York til Parlsar. Ýmislegt óvænt kem- ur fyrir á leiðinni sem setur strik I reikninginn. Kemst vélin á leiöarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. Leikarar: Lorne Greene, Barbara Anderson, Susan Strasberg og Dough McClure. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Helgidaga- kvöld- og nætur- þjónusta 27. mars—2. apríl er I Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 16—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— GarÖabær — simil 11 66 simi4 12 00 simil 11 66 slmi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrabflar: simi 1 11 00 slmil 11 00 simil 11 00 simi 5 11 00 slmi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.06—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeiid) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni i Fossvogi. Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspltal- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Sími 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar Styrktarfélag vangefinna. Aöalfundur félagsins veröur haldinn I Bjarkarási viö Stjörnugróf laugardaginn 28. mars n.k. kl. 14. Venjuleg aöalfundarstörf. Eggert Jó- hannesson, formaöur Þroska- hjálpar kemur á fundinn. — Kaffiveitingar — Stjórnin. Frá IFR Engar borötennisæfingar veröa laugardaginn 28. mars, laugardaginn 4. april og mánudaginn 6. april. Siöasta æfing fyrir lslandsmót veröur mánudaginn 30. mars. Borötennisnefndin. Kvenfélag Hreyfils Aöalfundur veröur haldinn þriöjudaginn 30. mars kl. 21 I Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg. Venjuleg aöalfundar- störf. Sýndar veröa myndir frá feröalögum og störfum fé- lagsins frá liönum árum. Stjórnin. ferðir UTIVISTARF EROlR Helgarferö 27.—29. marz Páskaferöir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug. Gullfoss I klakaböndum sunnudagsmorgun kl. 10. —Útivist. Sunnud. 29.3. kl. 10 Gullfossf klakaböndum, verö 100 kr.kl. 13 Esja eöa Esjuhlíöar, verö 40 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.l. vestanverðu. Páskaferöir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug. Tindafjallajökull SkíÓaferö til Noröur-Svlþjóö- ar, ódýr ferö. —(Jtivist. minningarkort SIMAR. 11798 og 19533. Námskeiö fyrir fjallgöngu- _fólk. Feröafélag Islands heldur námskeiö-fyrir fjallgöngufólk n.k. sunnudag, 29. mars. Leiöaval veröur meö tilliti til snjóflóöahættu og kennd verö- ur notkun á Isöxi og göngu- broddum. Leiöbeinendur veröaTorfi Hjaltason og Helgi Benediktsson. Fariö frá Um- feröarmiöstööinni kl. 9. f.h. og gengiö á Skarösheiöina, þar sem kennslan fer fram. — Þátttakendur veröa aö vera vanir fjallgöngumenn og enn- fremur aö hafa þann útbúnaö, sem aö ofan getur. Verö kr. 70.- Feröafélag tslands. Aætlun Akraborgar I janúar, febrúar, mars, nóvember og desember: Frá Akranesi Frá Reykjavlk: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14,30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum I Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braea £rynjólfssonar,Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, slmi 18519. i Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamrabojg. í Iiafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandg' tu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. t Vestmannaeyjum: BókabúÖin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 78. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 15. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Marís slmi 32345, hjá Páli simi 18537. í sölubúðinni á Vifilstöðum slmi 42800. Minningarspjöld Hvftabandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hallveigarstíg 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjargötu 2, slmi 15597, Arndísi Þorvaldsdóttur, öldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, simi 15138, og stjórnarkonum Hvltabandsins. gengið gjaldeyrir Bandarikjadollat 6.504 6.522 7.1742 Sterlingspund 14.675 14.716 16.1876 Kanadadollar 5.508 5.523 6.0753 Dönsk króna 0.9860 0.9887 1.0876 Norsk króna 1.2065 1.2098 1.3308 Sænsk króna 1.4182 1.4221 1.5643 Finnskt mark 1.6123 1.6168 1.7785 Franskur franki 1.3158 1.3194 1.4513 Belgfskur franki 0.1893 0.1898 0.2088 Svissneskur franki 3.4008 3.4102 3.7512 Ilollensk florina 2.8013 2.8090 3.0899 Vesturþýskt mark 3.1023 3.1109 3.4220 ttölsk lira 0.00623 0.00624 0.00686 Austurriskur sch 0.4386 0.4398 0.4838 Portúg. escudo 0.1152 0.1155 0.1271 Spánskur pescti 0.0765 0.0767 0.0844 Japansktyen 0.03086 0.03095 0.03405 írskt pund 11.315 11.347 12.4817 Dráttarréttindi 23/03 8.0077 8.0299 Sýnd kl. 3 sunnudag

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.