Þjóðviljinn - 28.03.1981, Side 25

Þjóðviljinn - 28.03.1981, Side 25
Helgin 28.-29. mars 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 útvarp • sjónvarp barnahorn Laugardagur kl. 17.20 Eru börn öfundsverð? — Þátturinn i dag fjallar aöallega um áhugamál og uppá- tæki krakka, sagöi Asa Ra gnarsdóttir, sem ásamt Ingvari Sigurgeirssyni hefur yf- irumsjón með Hrímgrund — út- varpi barnanna. Talað er við fullorðna veg- farendur og þeir spurðir hvort þeir hafi nokkurn tima verið i leynifélagi. Einnig er rætt við strák sem heitir Halldór Þor- steinsson og safnar eiginhand- aráritunum. Saga verður lesin, og er hún eftir Björgu Sigur- jónsddttur og fjallar um prakkarastrik sem höfundur hefur á samviskunni frá fyrri tiö. Þættinum hefur borist ritsmið frá krökkum i Varmárskóla sem eru dugleg að stunda skiða- iþróttina . og dýrasögur frá krökkum i Hrafnagilsskóla. Þá verða lesin ljóö eftir Léo LUðviksson, 10 ára. í þættinum eru ýmsir fastir liðir, t.d. stóra spurningin til hinna fullorönu. Að þessu sinni er spurt: Er öfundsvert að vera barn i dag? Loks má geta æsi- spennandi verölaunagátu um leynilögreglumanninn John Bolder, brandara ofl. Meðstjórnendur og þulir i Hrimgrund eru Ásdis Þórhalls- dóttir, Ragnar Gautur Stein- grimsson og Rögnvaldur Sæmundsson. — ih Laugardag kl. 21.00 Þáttur um Jakob Magnússon Sjónvarpið lætur ekki deigan siga i poppmálunum. NU hefur veriðgerður hálftima þáttur um popparann Jakob MagnUsson, sem um árabil hefur verið bUsettur i Bandarikjunum. 1 þættinum eru flutt lög eftir Jakob og ýmsa félaga hans. Upptökunni stjórnaði Egill Eövarðsson. — ih Þessi töframaöur heitir Ger Copper og er frá Hollandi. Tofrabrogð 1 kvöld veröur sýnd i sjónvarpinu mynd frá alþjóölegri keppni sjón- hverfingamanna og má þar búast viö liprum og nettum vinnu- brögöum. Keppni þessi var haldin í Briissel og þar kepptu töfra- menn frá Austurrlki, Bandarikjunum, Frakklandi, Hollandi, Sovét- rikjunum og Þýskalandi. — ih Upp hefur komist um laumufarþega um borð i sjóræningjaskipinu og skipstjórinn ætlar að reka hann fyrir borð. En hver er laumufarþeginn? Þú kemstað þvi ef þú fylgir tölustöfunum frá 1 til 45. A B........C D E ..... F Hausavíxl Þið sjáið það strax: hér hafa hausarnir heldur betur vixlast! Nú skuluð þið klippa myndirnar út,' hverja fyrir sig, og raða þeim siðan saman þannig að eitthvert vit verði i þessu. útvarp sjónvarp laugardagur 7. Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar.Þulur velurog kynnir. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Ttínleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdtíttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Ævintýrahafið Fram- haldsleikrit I fjórum þáttum fyrirbörn ogunglinga 12.00 Dágskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin Umsjónar- menn: Asdis Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarsson og óli H. Þóröarson. 15.40 lslenskt mál Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb:XXIVAtli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Ilrímgrund f8.Ö0 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrd kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..Búöardrengurinn” og „Lifss tykkjabúöin” 20.00 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Bréf úr langfart” 21.15 Hljómplöturabb 21.55 „Haföir þú hugmynd um þaö?” 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrd morgundagsins. Lestur Passíusálma (35). 22.40 Séft og lifaftSveinn Skorri Höskuldsson les úr endur- minningum Indrifta Einars- sonar (5). 23.05 Danslög (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). . 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Eduards Melkus leikur gamia dansa frá Vinarborg. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 (Jt og suöur Pálmi Hlöö- versson segir frá ferö til Úganda s.l. haust. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Hjaröarholts- kirkju í Dölum Prestur: Séra Friörik J. Hjartar. Organleikari: Lilja Sveins- dóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Niöursuöa matvæla Bergsteinn Jónsson dósent flytur þriöja og siöasta há- degiserindi sitt um tilraunir Tryggva Gunnarssonar til þess aö koma á fót nýjum atvinnugreinum á tslandi. 14.00 Otello eftir Verdi — fyrri hluti, 1. og 2. þáttur Frá típerutónleikum Sinfóniu- hljómsveitar IslaDds i Há- skólahiói 19 hm 15.20 Þar sem kreppunni lauk 1934 Fyrri heimildaþáttur um sildarævintýriö i Arnes- hreppi á Ströndum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Dauöastrfö dansarans Itasú Niti 17.05 Friöþjófur Nansen 17.35 Nótur frá NoregiGunnar E. Kvaran kynnir norska visnatónlist, annar þáttur 18.00 Stundarkorn meö David Oistrakh 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariÖ? 19.50 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan Endurtdcinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjart- ans Stefánssonar frá 27. þ.m. 20.50 Frá tónleikum Norræna hússins i septembermánuöi s.l. 21.20 Endurfæöingin I Flórens og alþingisstofnun áriö 930, Geit Medici-ættarinnarEin- ar Pálsson flytur annaö er- indi af þremur. 21.50 Aö tafliGuÖmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Otello eftir Verdi — sföari hluti. 3. og 4. þáttur ?"rá óperutónleikum Sinfóniuhl jómsveitar Is- lands i Háskólabiói 19. þ.m. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnír FréttírT Bæn: Séra Guömundur óli ólafsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Haraldur Blöndal. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.25 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: óttar Geirs- son. Rætt er um likindi á kali i túnum i vor og hvernig skuli bregöast viö þvi. 10.25 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 islenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag talar (endurtekn, frá laugard.) 11.20 Leikiö á flautu 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miödegissagan 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.05 Tvö vestur-islensk skáld 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böövar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Björn Teitsson skóla- meistari talar. 20.00 Súpa Elin Vilhelmsdóttir og Hafþór Guöjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros Erlingur E. Halldtírsson les þýöingu sina (11). 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma Lesari: Ingibjörg Stephensen (36). 22.40 Uppskera og markaös- sveiflur I kartöflurækt Ed- vald B. Malquist yfirmats- maöur flytur erindi. 23.00 Frá tónleikuin Sinfónfu- hljómsveitar Islands i Há- sktílabíói 26. þ.m. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.30 tþróttir Úmsjónarmaöur Bjarni Felixxon. 18.30 Jói og býflugurnar Sföari hluti franskrar teiknimyndar um strákinn Jóa. Býfluga stingur hann, svo aö hann veröur sjálfur á stærö viö flugu, og hann lendir i ýmsum ævintýrum meö býflugunum, vinum sinum. — Þýöandi ólöf Pét- ursdóttir. 18.55 Enska knattspvman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Spitalalíf 21.00 Jakob Magnússon. Jakob Magnússon hljómlistar- maöur hefur um árabil veriö búsettur i Bandarikj- unum. Sjónvarpiö hefur gert hálftima þátt, þar sem flutt er efni eftir Jakob og ýmsa félaga hans. — Stjórn upptöku Egill Eövarðsson. 21.30 Meistaramót i töfra brögöum. Mynd frá alþjóölegri keppni sjónhverf- ingameistara, sem haldin var i Bruxelles. Til úrslita kepptu töframenn frá Aust- urriki, Bandarikjunum, Frakklandi, Hollandi, Sovétrikjunum og Þýskalandi. ÞýÖandi Björn Baldursson. 22.20 Bréffrá Frank. (Letters from Frank). Nýleg, bandarisk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk Art Carney, Maureen Stapleton og Mike Farrell. — Frank Miller hefur veriö gjaldkeri i 35 ár. Vegna skipulagsbreytinga missir hann starf sitt og fer á eftirlaun, þtítt hann telji sig enn i blóma lifsins. — Þýöandi Heba Júliusdótt- ir.23.50 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Siguröur H. Guömundsson, prestur i Viöistaöasókn, flytur hug- vekjuna. 18.10 Stundin okkar.Fylgst er meö starfi Guöna Kolbeins- sonar viö þýöingar hjá Sjónvarpinu sýnd teiknisaga um geimveruna Tak, og fluttur veröur brúöuleikur um drekann, sem fékk tannpinu. Rætt veröur viö Silju Aöalsteinssóttur um islenskar barnabækur og sýndur fyrri hluti leikinnar myndar um hestana frá M iklaengi. 19.00 Skiöaæfingar 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglysingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Leiftur úr listasögu. Myndfræösluþáttur. Umsjónarmaöur Björn Th. Bjömsson. 21.10 Sveitaaöall. Sjöundi þáttur. Efni sjötta þáttar: Linda og Christian giftast oghann fej* til Frakkland til aö aöstoöa Spánverja, sem flúiö hafa land vegna borga rasty r ja lda ri nna r. 22.00 SjávarþorpA sinum tima ákvaö Sjónvarpiö aö láta gera heimildamynd um sjávarpláss, sem gæti talist samnefnari hinna mörgu fiskiþorpa á ströndinni, þar sem afkoma fólks og örlög eru bundin sjónum. ólafsvik varö fyrir valinu, og umsjón meö gerö myndarinnar fyr- ir hönd Sjónvarpsins haföi SigurÖur Sverrir Pálsson. — Aöur á dagskrá 26. desember 1975. 22.35 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Trýni Danskur teikni- myndaflokkur i sex þáttum. Fyrsti þáttur. Trýni er dularfyllsta dýr i heimi, og þvi er hvergi sagt frá hon- um i dýrafræöinni. ÞýÖandi Þrándur Thoroddsen. Sögu- maöur Ragnheiöur Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 20.45 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.20 Dauöi Elinar Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Erkki Makinen. Leikstjóri Mar- jatta Cronvall. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 23.10 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.