Þjóðviljinn - 28.03.1981, Qupperneq 26

Þjóðviljinn - 28.03.1981, Qupperneq 26
, r »_ » * / t i' f V(! -^ f *.*,i,1 * ■ - ' ;ti>>I.» 26 SÍÐA —'þJÓÐVILJINN Helgin 28.-29. mars 1981 Æskulýdsfélag sósíalista Aðalfundur Æ.S. verður haldinn þriðjudaginn 7. april aö Grettisgötu 3 klukkan 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf Nánar auglýst siðar Stjórnin. Utboð — tilboð Vatnsveita Siglufjarðar óskar eftir tilboð- um i byggingu 1500 rúmmetra vatns- miðlunargeymis. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarstjóra, Gránugötu 24, Siglufirði, gegn 400 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu bæjar- stjóra 27. april kl. 16.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Bæjarstjórinn á Siglufirði. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast i 6 mán- uði á Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut sem fyrst. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20. april n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir isima 84611. MEINATÆKNIR óskast á rannsókna- deild Landspitalans sem fyrst og til sumarafleysinga. Upplýsingar veita deildarmeinatæknar i sima 29000. LÆKNARITARI óskast sem fyrst til frambúðar á handlækningadeild Land- spitalans. Stúdentspróf eða sambæri- leg menntun áskilin ásamt góðri is- lensku- og vélritunarkunnáttu. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 8. april n.k. Upplýs- ingar veitir læknafulltrúi hand- lækningadeildar i sima 29000. HEILARITARI óskast i heilarit Land- spitalans sem fyrst. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Upplýs- ingar veitir deildarstjóri heilarits i sima 29000 milli kl. 10 og 12. VÍFILSSTAÐASPÍTALI SJÚKRAFÆÐISSÉRFRÆÐINGUR óskast i eldhús Vifilsstaðaspitala. Hús- mæðrakennarapróf eða sambærileg menntun áskilin. Upplýsingar veitir yfirmatráðskona i sima 42800. ÞVOTTAHÚS RÍKISSPÍTALANNA ÞVOTTAMAÐUR óskast sem fyrst i Þvottahús rikisspitalanna að Tungu- hálsi 2. Upplýsingar veitir forstöðu- maðurisima 81677. Reykjavik, 29. mars 1981, Skrifstofa rikisspítalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. Faðir okkar og tengdafaöir Jakob Jónasson rithöfundur, Guðrúnargötu 1, er látinn. Börn og tengdabörn. ;„Solaris” i í MÍR- ! salnum ILaugardaginn 28. mars kl. 15i veröur kvikmyndin „Solaris’, ■ eftir hinn kunna sovéska leik-i Istjóra Andrei Tarkovskil (grein um hann birtist il febrúarhefti Kvikmynda-J ■ blaðsins) sýnd i MÍR-salnum,i ILindargötu 48, 2. hæð. Myndin I er byggð á visindaskáldsögu I eftir Pólverjann Stanislaw, ■ Lem og gerist að mestu i ■ Igeimstöð fjarri jörðu. Tar-| kovski lauk við „Solaris” 19721 og var hún næsta mynd hans á , • eftir „Andrei Rúbljov”, hinnii Iumtöluðu kvikmynd sem sýnd I var i sjónvarpinu i vetur. Með | aðalhlutverkin i „Solaris”, • fara nokkrir af kunnustu kvik-1 Imyndaleikurum Sovétrikj-J anna, m.a. Donatas Banionis, | Natalja Bondartsjúk, Anatoli ■ • Solonitsyn (sem lék Andrei I IRúbljov) og Júri Javert. — l| myndinni er enskt tal. Að-1 gangur ókeypis og öllum • • heimill. I Bjöm að baki Framhald af 28. siðu. og það er i raun og veru amlóða- háttur af okkur ibúunum hér að hafa ekki fyrir löngu siöan geng- ist i að koma þeim upp. Það þýðir ekki aö saka bæjaryfirvöld um allt. — Er ekki gatan falleg á sumrin þegar trjágróðurinn er i blóma? — Það eru miklir og fallegir garðar að vestanverðu við götuna en austan megin standa húsin alveg fram að götunni. Sennilega hefur fólk gróðursett trén um leið og húsin voru byggð þviað þau eru oröin ákaflega myndarleg. Silfurreynirinn viö húsið okkar er liklega orðinn einhver sá stærsti og fallegasti i borginni. Þaö er ákaflega notalegt og hlýlegt að búa i nábýli við trén og þau eiga sinn þátt i að tengja ibúa göt- unnar saman þegar þau fara að teygja sig yfir i aöra garða. En þau hafa lika sina ókosti, og td. hér i þessari stofu, sem við sitjum i, er myrkur á sumrin þegar trén eru i blóma. Við höfum ekki timt að grisja þau svo grimmt að sólarljósiö nái inn. Þess vegna er núna einhver besti árstiminn i ibúöinni okkar þegar sól er farin að hækka á lofti en trén ekki farin aö laufgast. — GFr Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). /---------: \ Hygginn lætur sér scgjast Herstöðvaandstædingar Herstöðvaandstæðingar Hveragerði Baráttusamkoma haldiná Hótel Hveragerði laugardaginn 28/3. kl. 21. Dagskrá: 1. Uppákoma undir stjórn Rúnars Ármanns Arthúrssonar. 2. Sönghópur herstöðváandstæöinga á Suðurlandi skemmtir. 3. Leynigestur kyrjar baráttusöngva. 4. Happdrætti. Hljómveitin Landshornamenn leikur fyrir dansi til kl. 2 um nóttina. Sætaferðir verða frá Kirkjuvegi og Árnesti kl. 20.30. 1 Suðurlandsdeild herstöðvaandstæðinga. Herstöðvaandstæðingar Akureyri Samtök herstöðvaandstæðinga á Akureyri halda baráttusam- komu laugardaginn 28. mars kl. 14—16. 1 Sjálfstæðishúsinu. Efni: Avarp, upplestur, tónlist, m.a. Bubbi Morthens og Gunnar H. Jónsson sem leikur einleik á gitar, fjöldasöngur, stuttur leik- þáttur, kaffiveitingar, happadrætti. Aðgangur ókeypis. Allir vel- komnir. Um kvöldið kl. 20.30 verða stórtónleikar i Nýja Biói. Utan- garðsmenn, Fræflarnir, og Þeyr koma fram. Miðasala við inn- ganginn frá kl. 17. Herstöðvaandstæðingar - Alþýðubandalag Héraðsmanna Fyrirhuguðum fundi um her- stöðvamálið, sem halda átti i Menntaskólanum á Egilsstöðum laugardaginn 28. mars, er enn á ný frestað vegna veðurs og ófærðar. Nánar auglýst siðar. Bragi Guðbrandsson ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Garðabæ Aðalfundur Aðalfundur AB i Garöabæ verður haldinn mánudaginn 6. april kl. 20.30 i Flataskóla. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Venjuleg aðalfundarstörf 3. Bæjarmálin 4. önnur mál Stjórnin Ráðstefna fræðsiumálanefndar AB: Lengd skólaskyldu — námsskipan og valkostir i 9. bekk Laugardaginn 4. april n.k. gengst fræðslumálanefnd Alþýðubanda- lagsins fyrir ráðstefnu að Grettisgötu 3 um lengd skóla- skyldu — námsskipan og valkosti i 9. bekk. Framsögumenn: Einar Már Sigurðsson, skólastjóri á Fáskrúðsfirði, Gunnar Árnason lektor, og Gylfi Guðmundsson, yfirkennari i Keflavik. Þátttaka tilkynnist skrifstofu flokksins fyrir föstudag 3. april. Nánari upplýsingar gefa Gunnar Arnason s. 11293 og Hörður Berg- mann s. 16034. Ráðstefnan hefst kl. 13.30 og lýkur fyrir kvöldmat. Alþýðubandalagið á Akranesi — Árshátið Laugardaginn 11. april verður haldin siðbúinn Góu-fagnaður i Rein og hefst samkoman meðborðhaldi kl. 19.30. Hátiðin er að þessu sinni hald- in til heiðurs Jónasi Árnasyni fyrrv. alþingismanni, og konu hans Guð- rúnu Jónsdóttur, og jafnframt helguð þvi að 20 ár eru nú liðin frá opnun félagsheimilis sósialista i Rein. Dagskráin nánar auglýst siðar. — Skemmtinefndin. Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis Opinn fundur með Svavari Gestssyni, félags- málaráðherra, verður að Kirkjuvegi 7, Selfossi, sunnudaginn 29. mars kl. 14 e.h. Allir velkomnir. — Stjórnin. Svavar Alþýðubandalagið Hafnarfirði Almennur fundur um skipulagsmál verður haldinn i Skálanum mánu- daginn 30. mars kL 20.30 Sigurður Gislason ogPáll Bjarnason arkitektar kynna aðalskipulag og ibúðabyggingar I Hafnarfirði. Félagar fjölmennið. — Bæjarmálaráð. Alþýðubandalagið Akranesi Félagsfundur Mánudaginn 30. mars verður haldinn almennur félagsfundur i Rein kl. 20.30. Fundarefni: 1. Fréttir af för bæjarfulltrúa til Norðurlanda. 2. Forvalsreglur AB rnjn 3. önnur mál. Fundaröö Alþýðubandalagsins i Reykjavík um starf og stefnu flokks- ins. Niðurstöður fundaraðarinnar. Siðasti fundurinn i fundaröð ABR um starf og stefnu flokksins verður miövikudaginn 1. aprilá Grettisgötu 3. Fundurinnhefstkl. 20:30. Á þessum fiindi verður reynt að taka saman hvað hafi tekist vel og hvað illa i starfi flokksins með tilliti tilþess sem rætt var á fyrri fundum. Félagar fjölmenniö. Einkum eru frummælendur og þátttakendur fyrri funda hvattir til að mæta.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.