Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 1
SUNNUMGS BOLDIÐ ÞIOÐVIUINN BLAÐ II Ný tt og stærra — selst betur ogbetur Verð kr. 5 • ,4%, löíár* V" * ^ * *' f yw*- - mhg rædlr víð Tómas Einarsson kennara um för hans yfir öræfin með 44 Frökkum sumarið 1970 t áfangastað. áfram með bílnum að brúnni á Köldukvisl. Þar lögðu menn á herðar sér bakpokana, ýmiss konar útbiínað, mat, tjöld og annað slikt og siöan var gangan hafin norður Sprengisand. Fyrsti áfangastaðurinn var við Grjótá, sem er raunar skammt frá brúnniá Köldukvisl. Þetta var nú ekki löng leið, en ætlunin var, að fara rólega af stað, kynna sér útbúnaðinn við upphaf ferðar og lagfæra þá það, sem þess þurfti með. Daginn eftir gengum við að Svartá og gistum þar. Þriðji áfanginn var við Eyvindarkofaverskvislina og svo, á fjóröa degi, þann 19. komum við i Nyjadal. Þetta hafði nú allt gengiö mjög vel til þessa, en sýnilegt var, að krakkarnir voru misjafnlega út- búnir, sérstaklega til fótanna, og voru margir orönir sárfættir og Framhald af bls. 2 — Það er nú kannski vandaminnst að segja þér frá einhverju ferðalagi/ hitt er svo annað mál hvaða ferð það á að vera. Líkíklega er best að velja ferðalagið með Frökkunum hérna um árið. Þannig hófst það rabb okkar Tómasar Einarssonar/ kennara/ sem hér fer á eftir. — Það mun hafa verið í júlí 1970/ sem Einar Þ. Guðjohnsen/ þáverandi framkvæmdastjóri Ferðafélags íslands, færði það í tal við mig, að fara í gönguferð yfir háiendið með nokkrum Frökkum, sem væntanlegir voru til landsins upp úr miðjum júlí. Eftir nokkra um- hugsun þá sló ég til,því þetta var óneitanlega forvitnilegt viðfangsefni,og ekki dró það úr þegar ég frétti að með mér yrði Frans Gíslason, sem ég þekkti vel og að góðu einu. . r , • _ ; Tómas Einarsson ... Frakkarnir komu til landsins kvöldið áður en lagt skyldi af staö. Þeir voru 44 talsins, jafn- margt af hvoru kyni, 22 karlar og 22 konur. Þeir höfðu að sjálfsögðu með sér sinn farangur. „Rekum yfir sandinn" — Hvenær hófst svo ferðin? — Við lögðum af stað með bil frá Reykjavík þann 16. júli.-. Fyrsta daginn fórum við að Veiði- ‘ vötnum þar sem við tókum okkur náttstað. Daginn eftir skoðuðum við ’VeiðiVötnin en héldum svo- ' Vfldu sjá auðnina, ekki gras og skóg Fararstjórinn, sr. Jean Claude Tjaldbúðir i eyðimörkinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.