Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 16. aprll 1981. ÞJÓDVILJINN — StÐA 15 Glöggt er gestsaugað öflaðstaðafyrtrstærriogsmænifundL HóteÖð ex opíð aflt áríð. <Slykki<5h£lmur Stykkishólmur rekur raetur sínar til 17. aldar sem verslunarpláss og er einn elsti þéttbýlisstaður landsins. Þar hafa aðsetur ýmiss konar stjómsýsla og þjónusta. Leiðir em greiðar þaðan um Snæfellsnes og Breiðafjörð. Þar er ein stærsta hörpudiskverksmiðja veraldar, enda Breiðafjörður fengsæll, hvort sem aflinn heitir selur, lundi, lúða, fiskur, skel eða þang. Norska húsíð 1857 Kaffitería Hótel Stykkishólmur opnaði 1977. f hótelinu em 26 tveggja manna herbergi með fullkomnum búnaði, öD með steypibaðL Alls staðar frábært útsýni til fiaDaeða yfir Breiðafiörð. Setustofa méð sjónvarpi. Wi t i n efasal urin n riimar300 gesti Hótcl Stykkishólmur 340 5tykkishólmi Sími: 93-8330 1878 Margs konar iðngreinar standa með blóma, til dæmis trésmíði og skipasmíði. St Frandskussystur reka sjúkrahús og hýsa heilsugæslustöð. Ástaðnum er sýsluskrifstofa héraðsins, sundlaug, apótek, verslanir, nýr íþróttavöllur og Amtsbókasafnið. Hjólum ávallt hægra megin — sem næst vegarbrún hvort heldurj við erum í þéttbýli eða á þjóðvegum.^ iJUMFERÐAR f Hótel Stykkishólmi er fullkominn sam- komusalur með dansgólfi, og rúmar hann 400 manns í sæti. Veitingasalurinn rúmar 300 gesti. Á kaffiteríunni geta 50 manns þegið ódýra rétti í þægjlegu andrúmslofti. Eldhúsið er nýtiskulegt og afkastamikið. FlugvöOurinn er nánast f sjálfu kauptúninu, búinn öDum helstu öryggjstækjum. Flugtfmi til Reykjavíkur er 30 míríútur. Eftir þjóðveginum er fiarlægðin 240 km. 26 herfrergí „Við riðum út i hraun, sem var tísiettara og erfiðara yfirferðar en ég hafði nokkru sinni áður séð. Að öreyndu hefði mér ekki komið til hugar, að hestar gætu komist þarna áfram, ekki einu sinni fet- ið, hvað þá á skokki. En eftir tveggja stunda reið komum við til Bessastaða. Mér er ömögulegt að lýsa þvi, hvað mér fannst staður- inn eyðilegur, þvi að mér voru enn minnisstæðir hinir snyrtilegu ensku sveitabæir, sem við höfðum séð i ski'nandi vorskrúði, þegar við lögðum upp i þessa ferð. Næst okkur var hvirfing verðurbarinna timburhúsa og kofa, sem virtust einna h'kust ishúsum. Litið tún hafði verið ræktað i hrauninu, sem teygði sig svo langt sem aug- Bessastaöir Reykjavik 28. júni 1856 „Reykjavik er engan veginn eins glæsileg borg og Aþena eöa Röm, þött guöirnir haf i ekki siður haft hönd i bagga við val borgar- stæðisins hér, eins og ég gat um i siðasta bréfi. En hinar opinberu byggingar Reykjavikur eru þó ekki i eins mikilli niðurniðslu og byggingar Aþenu og Rómar. Reykjavik er hópur timburhúsa, sem eru aðeins ein hæð — þótt hingað og þangaö sjáist þó gafl, sem er heldur hærri, svona til aö sýnast. — Þau eru byggð með- fram fjörunni, en tilbeggja handa i úthverfum eru torfkofar. 1 allar áttir út frá bænum er eyðileg hraunbreiöa sem endur fyrir löngu hefir bullað upp úr fjarlægum vitishlóðum og runnið hvæsandi I sjó fram. Hvergi sést tré eða runni, sem getur hvilt augað, og fjöllin eru of langt i burtu til þess að þau geti verið baksvið fyrir byggingarnar. Hús kaupmannanna snúa öll niður að sjó og á hverjuþeirra blaktir litil veifa. I gluggum eru blómapott- ar, sem gægjast út á milli hvitra musselinsgluggatjalda. Þegar menn ganga eftir götunni sem vagnhjól hefir aldrei snortið, sannfæra guggablómin mann um að inni fyrir sé vistlegt og þokka- legt heimili undir röggsamri stjórn mvndarlegrar húsmóður.” Um trúarbrögöin „tslendingar eru staðfstir mót- mælendur, enda þótt enn eimi eft- iraf hinum gamla siö, þvi að enn eru i kirkjum þeirra ölturun, kerti, dýrlingamyndir og krossar og þeir eru guðhræddasta, hrekk- lausasta og hj artahreinasta þjóö i heimi. Glæpir, þjófnaðir, saur- lifnaöur og grimmd i hvaða mynd sem er, eru óþekkt fyrirbrigði hjá þeim. I landi þeirra er ekkert fangelsi, enginn gálgi, hermaður eða lögregluþjónn. Lifnaðarhætt- ir þeirra eru svo fábrotnir og virðulegir aö manni kemur ósjálfrátt ihug þaö, sem sagt var um þjóðhöföingja fyrr á timum. Af þeim fór þaö orö að þeir væru réttlátir og góðgjarnir, foröuöust að láta illt af sér leiða og væru hreinir i hjarta.” Reykjavlk um miðja 19. öld. Myndin sýnir Lækjargötu, þar sem fólk mættist til skrafs og ráðagerða við vatnspóstinn. Lávarður á íslandi 1856 að eygði i allar áttir. Að húsabaki var svartur mýrarfláki, en hand- an við hann tók við þungbúið haf- ið. Hráslagalegur, rakur vindur stóð af Atlantshafinu og þaut ýlfr- andiyfir láðog lög. Þettavoru þá Bessastaðir, hið forna setur Snorra Sturlusonar. Við stigum af baki og gengum i bæinn. Þá lyftist heldur en ekki á okkur brúnin. Rektorinn kynnti okkur fyrir góðlegri gamalli konu, sem bauð okkur velkomna með tigulegu yfirbragði og mátti hún ekki heyra annað en aö við gengjum til viöhafnarstofunnar.” / veislu hjá stiftamtmanni „Borð voru fagurlega skreytt meðblómum.fögrum boröbúnaði Dufferin lávarður er slöar varð landstjóri á lrlandi. og tígrynni glasa. Við Fitzgerald sátum sinn til hvorrar handar húsráðanda, en hinir gestimir út frá okkur. A vinstri hönd mina sat rektorinn, en andspænis honum, við hliðina á Fitz, landlæknirinn. Er menn voru sestir hófst veislan og ég verð að játa, að ég man mjög óljóst eftir þvi sem geröist. Ef satt skal segja, þá eru endur- minningar minar frá næstu fimm klukkustundunum I eins miklu róti og land sem hefir umturnast af syndaflóði. Ef þér virðist lýs- ing min á samkvæminu vera þol- anlega skiljanleg og i samhengi, þá er það Sigurði einum að þakka. Ég baö lækninn að segja mér hvað gerst hefði, en hann eins og álfur Ut Ur hól — reyndi aö þreifa á slagæðinni á mér — en gat ekki fundið hana — og ritaði siðan eftirfarandi lyfseðil, sem ég held að sé aðeins yfirlit yfir flöskur þær sem hann tæmdi þá um dag- inn. Afrit af lyfseöli Fitzgeralas læknis: Hvitvin III flöskur, Kampavfn IV fl., Sherry 1/2 fl., Rinarvin II fl., Aquvitae VIII gl.’\ ((Jr Fcrðabók Dufferins lá- varöar)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.