Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 5
Fim mtudagur 16. april 1981. þjóÐVILJINN - SIÐA 5 Frá sólarströndum Búlgariu, gróöurinn nser nsstum aiveg niöur aft Svartahafinu. Dýrgripir úr gulli fundust þegar verift var aft grafa fyrir byggingum I Varna áriö 1972. Þessi bikar er úr fjársjóöum Þrakverja. fyrrum var grisk nýlenda á klettahöföa og hét Messambria. ■ Þar er aö finna rústir 42 kirkna á 5 hekturum, sem kaupmenn byggöu fyrr á öldum til aö bæta fyrirsyndir sfnar. Þarna er snætt en siöan er haldiö áleiðis til Varna, en á leiðinni er skoðaöur steindur skógur, mjög sérkenni- legt fyrirbæri. Þarna var fyrrum sjávarbotn og þar mynduðust leirsiílur sem hörðnuðu og likjast skógi. Garðar Maríu drottningar Onnur tveggj a daga ferö er ekki siöur skemmtileg. Þá er fariö að Dóná viö landamæri RUmeniu og siglt niður ána og ýmsir staðir skoöaöir á leiöinni. Dagsferö er farin norður til Albena og Kaljakrahöföans. A leiöinni eru garðar Mariu fyrrum Rúmeniu- drottningar skoöaöir, en þetta svæði tilheyrði Rúmeniu fyrir heimsstyrjöldina. Garðarnir eru stórir og merkilegir. Þar er gifur- legt safn plantna, t.d. kaktusa- safn. Þessum sumaraðsetursstaö drottningarinnar tengist saga um ástarævintýri sem hún átti full- oröin kona með ungum Tyrkja. Hádegisveröur er snæddur i hellismunna uppi á Kaljakrahöfð- anum. — NU vakria spurningar um mataræöi Búlgara, hvað er um. þaö aö fegja? , 1 ( - BUlgarar eiga sipa þjóöarrétti sem eru einkeBjgandi. Þeir n tileinkað sér .hiiia „nýju matar- geröarlisL”,feru litiö meö sósur, nota ííýtt hráefni og þegar sest er inn á veitingastað ’þarf aö biöa meðan maturinn er eldaöur fyrir þig. Allar máltið*r'byrja á Sjopska-salati.-Það er gert úr gúrkum, tóipötufti, papriku og rifnum geitaosti, sem tfr sér- kennilegur og bragösterkur. Slivovastaup er ómissandi. Mat- seölarnir eru á bUlgörsku meö kirialska letrinu en stundum eru þeir h’ka á þýsku og frönsku. Það er óhætt að ráðleggja fólki að kynna sér letriö áöur en lagt er af staö. Af fleiri sérréttum má nefna nótt kalda jógUrtsUpu, Tartor, annars er kjötið mest svina- , kálfa- og kjUklingakjöt matreitt á ýmsan máta. Þeir bUa til feikilega góöa pottrétti, Kavarma,vel kryddaöa, meö alls kyns blönduöu hráefni, kjöti og grænmeti. Afslöppunarferð — Hvernig veröur svo lslend- ingum viö þegar þeir koma aust- ur fyrir tjald? Margir bUast viö að rekast á mikið skrifstofubákn, en þaö er hreintekki meira en annars staö- ar. Passinn er tdíinn af fólki fyrsta daginn á meðan veriö er aö skrá feröamennina og sumir ótt- ast aö sjá hann aldrei meir, en þetta er ekki meira en gerist i öörum löndum. Ég varð aldrei vör viö neina frekari athugun, þaö þarf ekki einu sinni áritun til aö komast til BUlgariu. BUlgarski feröamannaiönaðurinn er skipu- lagöur af rikinu og þeir hafa ekki langa reynslu að baki, en þaö stóöst alltaf allt sem viö pöntuö- um. Verölagiö er stööugt, þeir „aölaga” veröiö, en vörur eru mjög ódýrar. — Eftir hverju sækjast þeir sem ferðast til Búlgariu? Fólk fer ekki til BUlgariu til aö versla, svo mikiö er vist. Þessar feröir eru fyrir þá sem vilja * slaþpa af I, sumarfriinú ,óg njóta hvildar. Fólk eyöir eiginlega ekki nqinu þo aö reyndar sé(hægt aö; ífeupa ýmislegt, bæði. ‘þjóölega framleiöslu ejns og duka, tré- skurðarVörW, o.fl. Viö ströidina er aö finná skemmti- staöi, næturjjJUbba, diskótek, þjóðlega veitingastaöi og þannig mætti lengi telja. Fólk getur ferö- ast á eigin vegum ef það vjll meö svifnökkvum, strætisvögnum og fUtum,-og f'Varna er ópera; þang- aö koma ballettflokkar og þar er mikið menningarlif. Vegna 1300 ára afmælis BUlgariu má bUast við ýmis konar hátiöarhöldum sem þeir geta notið sem kjósa; aörir geta tekið lifinu meö ró og safnað orku fyrir næsta islenska vetur. — ká afa Kynnist yðar eigin landi Það gerið þér bezt með því að gerast félagi í FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS. Árgjaldinu er alltaf í hóf stillt og fyrir þaö fáið þér Árbókina, sem ekki fæst í bókabúðum, og mundi kosta þá mun meira en félagsmenn greiða fyrir hana með árgjaldinu. Ár- bækur félagsins eru orðnar 54talsins og eru fullkomnasta íslandslýsing, sem völ er á. — Auk þess að fá góða bók fyrir lítið gjald, greiða félagar lægri fargjöld í ferðum félagsins og lægri gistigjöld í sæluhúsum. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERA í FERÐAFÉLAGINU. Gerizt félagar og hvetjið vini yðar og kunningja til að gerast einnig félagar og njóta FEHÐAFÉLAG ÍSLAJVDS Öldugötu 3 — Reykjavík. Símar 19533 og 11798. GEVAFOTO! Myndavélarnar i Gevafoto eru af öllum stærðum, gerðum og verð- flokkum. En eitt er þeim sameigin- legt — þærkunna sitt fag. Góðar og fallegar ferðamyndir eru tryggðar með myndavélum frá Gevafoto og framköllun á sama stað! Fyrsta flokks þjónusta og ráðleggingar sérfræðings á staðnum. Það er nauðsynlegt að taka myndavélina með i ferðalagið — en ekki er lakara ef sjónauki er lika meðferðis. Þeir eru til i miklu úr- vali hjá Gevafoto og með nútima tækni og japanskri fjöldafram- leiðslu hefur verðið náðst ótrúlega langt niður. Sjónaukar gera ferða- lagið enn skemmtilegra. V. — mikið úrval <4 Skipholti 9, sími 10278

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.