Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. aprll 1981. Tryggið öryggi yngsta ' farþegans^bílnuin með góðumflryggisstól! .. ■ t i íj i 1 > * Póstyendum Varðan h.f. Grettisgöta 2A. Sfeni 19031 FmTTl GLÆSIBÆ SÍMAR 30350 & 82922 Afít í útfíífíð Hnébuxur og anorakkar G/æsi/egt úrval af útilífs- fatnaði Göngu- skór og sokkar NorOurlandabúar I byggingarvinnu á Kúbu. ÖÐRUVÍSI SUMARFRI:_ Að byggja hús fyrir byltinguna Undanfarin tiu ár hafa vinnu- ferOir til Kúbu veriO fastur liður f starfsemi þeirra félaga á Noröur- löndum sem kenna sig viö Kúbu- vináttu. Þessar feröir hafa notiö sivaxandi vinsæla, enda veita þær mönnum einstakt tækifæri til aö sjá meö eigin augum hvernig gengur aö framkvæma sösialism- ann þar suðurfrá. Vináttufélag Islands og Kúbu (VÍK) hefur tekið þátt i þessum ferðum frá 1973, og skipta þeir Is- lendingar nU tugum sem farið hafa til KUbu á vegum félagsins. Næsta ferð verður farin 20. jUni n.k. og munu tíu Islendingar fara i þetta sinn. Skipulag ferðanna er jafnan með svipuðu sniði, enda hefur það gefist vel. Dvalist er i vinnubUð- um skammt frá Havana og unnið við landbUnaðar- og byggingar- störf I þrjár vikur, 8 tima á dag fimm daga vikunnar. Á kvöldin eru skipulagðir fræðslu- og skemmtifundir i bUðunum»sýndar erukvikmyndir.og haldnir fyrir- lestrar um ýmsar hliðar bylt- ingarinnar. Koma þá gjarna fróðirmenn i heimsókn, flytja er- indi og svara fyrirspurnum. Er- indin eru þá túlkuð á Norður- landamálin jafnóðum. Islenskir túlkar hafa yfrleitt ekki verið með i ferðunum, þannig að nauð- synlegt er að þátttakendur héðan skilji eitthvert Norðurlandamál- anna eöa ensku, sem einnig er notuð. A fridögum er farið i stuttar ferðir, skoðaðir merkisstaðir, skólar, verksmiðjur o.s.frv. eða svamlað i volgu Karibahafinu og hvilst I gulum sandi. Þegar vinnutimabilinu er lokið er svo farið i lengra ferðalag, oftast til Oriente, sem er austasta hérað landsins, og skoðuð hin fagra höfuðborg þess héraðs, Santiago de Cuba. Ferðalag þetta tekur u.þ.b. viku, en Kúbuferðin öll u.þ.b. mánuð. Þátttakendum gefst einnig færi á að skoða Havana, höfuðborg KUbu, ráfa um göturnar án leið- sagnar og kynna sér mannlifið. • I ár er reiknað með að kostn- aðurinn fyrir hvern þátttakanda verði u.þ.b. 6300 kr. og er þá allt innifalið nema vasapeningar. Nær fullskipað er nU i ferðina, en þeim sem hafa áhuga er bent á að skrifa Vináttufélagi íslands og KUbu, pósthólf 318, Reykjavik. Félagið veitir aliar nánari upp- lýsingar, og stendur fyrir undir- búningsnámskeiði eða fyrirlestr- um um KUbu fyrir væntanlega Kúbufara. — ih PEUGEOT HEFURUNNID FLEIRI »RALLY« EN NOKKUR ONNUR GERÐ BtLA PEUGEOT 505 er 5 manna~s jállskipftur m.vökvastýri.Hann er nýtízkulegur og irábæri lega vel hannaöur... einnig iáa DIESELVEL Sjálfstœö fjöðrun á öllum hjólum. Hefur frábæra aksturshæfni. Einníg til beinskiptur. Peugeot 505, bíllinn sem ber af öörum PEtCEOT HAFRAFELL — VAGNHÖFÐA 7 — SÍNII 85211

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.