Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.04.1981, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 16. aprll 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 þeim og gott samkomulag. Þeir höföu ein 6 eöa 7 tjöld. — Var þetta fólk á ýmsum aldri? — Þetta var allt ungt fólk, ég hugsa aö þaö hafi verið svona frá 18—25 ára, en foringinn, prest- urinn.var rúmlega fertugur. Þaö leyndi sér ekki aö hann varmjög trúaður. Ég minnist þess t.d. að þegar við lentum i óveörinu i Nýjadal og hann ákvaö aö halda áfram i rokinu, aö þá fórum viö Frans aö bera þaö i mál, aö biða ögn lengur og sjá til hvort veðrið skánaði ekki. Nei, nei, sagöi hann þá, guö sér fyrir þessu öllu og það er engin ástæöa til aö óttast. ööru sinni sagöi ég svona viö hann er viö vorum aö ganga þarna yfir þessa óskaplegu auön, — það sést varla stingandi strá frá Eyvindarkofaveri aö Heröu- breiðarlindum,— aö hann ætti nii eftir að sjá aöra hliö á Islandi en þessa eyöimörk. Þá svaraöi prestur þvf, aö þetta væri nú ein- mitt þaö, sem hann væri kominn til að sjá, ekki gras og skóga heldur auðnina. „Hótelið" í Lundi — Og nú voruð þið komin til mannabyggða, fóru þá ekki postulahestanir aö eiga betri daga? — Jú, og hefur kannski verið oröiö mál á því, þótt svo sé ekki aö skilja, aö neinn bilbugur væri á neinum. En eins og fyrr segir sótti bíll okkur i Herðubreiðar- lindir og flutti okkur til Mývatns. Þar dvöldum viö i tvo daga og öll- um leiö þar vel. Fólkiö skoöaöi Mývatnssveitina, fór m.a. f Dimmuborgir og bátsferð um vatniö og baöaði sig i Grjótagjá. Or Mývatnssveitinni var farið meö bflaö Dettifossi, þaöan niður i Axarfjörö og næst siöustu nótt- ina gistum viö að Lundi i Fnjóskadal. Skemmtun var i Vaglaskógi þennan dag og Frakk- arnir höföu hug á aö kynna sér skemmtanalif Islendinga og vildu nú slá tjöldum sinum i skóginum. En þá tók prestur i taumana og haröbannaði allt tjaldbúöalif hjá sinu fólki i skóginum. Uröum við að halda viðstööulaust gegnum skóginn og að næsta bæ, sem var Lundur Þegar hópurinn kom heim á bæinn datt einhverjum I hug sú nýbreytni að fá aö gista þar i hlöðu. Reyndist þaö auösótt en þvi lofaö aö kveikja ekki eld inni heldur tjalda úti og elda þar. EnFrökkunum brá heldur betur I brún er inn kom i húsin og hlööuna, þvi þá var þar rennandi vatn viö hverja jötu og stuttu siðar kviknaöi svo á rafmagns- ljósum. Og þá datt nú alveg and- litið af Frökkunumþvi svona þæg- indi hafði þeim aldrei komiö til hugar að væri aö finna i fjárhúsi úti á Islandi. Þeir ætluðu sér aö gista I hlööu en þessi húsakynni minntu þá meira á hótel. Svo var flutt þarna skemmtidagskrá um kvöldið og allt var þetta mjög ánægjulegt þótt einhverjum hafi kannski fundist aö hlaðan heföi mátt vera þægindasnauöari. lykkju á leið okkar og fórum fyrir Ólafsfjaröarmúla og til ólafs- fjaröar. Þar var keyptur heill dilksskrokkur,, sem svo skyldi steikja er komiö væri i náttstaö. Siöan var ekið til Skagafjaröar og tind sprek i fjörunni viö Sauðár- krók. Og nú vorum við komin i hestahérað og þvi ekki óeölilegt aö þeirri hugmynd skytiupp að fá iánaöa hesta og fara i reiðtúr. Viö fréttum, aö hægt væri aö fá hesta leigöa I Viðimýrarseli hjá Ottó Þorvaldssyni, sem þar bjó þá, náöum sambandi viö hann og hann bauð okkur velkomin. Um kvöldiö hófst svo dýrlegur fagnaöur i Viöimýrarseli. Hestarnir voru óspart notaðir en allt vel skipulagt hjá Frökkunum, eins og á göngunni yfir öræfin. Hver reiðtúr tók 10 minútur og siðan voru hestarnir hvildir áöur en lagt var af stað á nýjan leik. A hlaöinu i Viöimýrarseli varö nokkuð óvenjulegt um að litast. Gryfja var grafin ofan i hlaðiö, sprekin frá Sauðárkróki sett í hana, kveikt i þeim, teini stungið gegnum dilksskrokkinn og hann steiktur þarna á eldinum, skornar af honum þunnar sneiöar jafn- óöum og hann stiknaöi. Var þetta frumleg og skemmtileg mat- reiösla og hiö ánægjulegasta „borðhald”. Húsfreyjan lagöi til krydd i kjötiö. Boðiö var sjálf til veislu. Og þá var mikið sungið, bæöi á frönsku og Islensku. Otsýniö frá Viöimýrarseli var stórkostlegt þarna um kvöldiö. Bærinn stendur mjög hátt og sér þaöan yfir mikinn hluta Skaga- fjarðarhéraðs. Um miðnættiö var sjóndeildarhringurinn i noröri allur rauöglóandi, haf og hauöur runnu saman i eina eldbreiöu og veröur þessi kvöldstund I Viöi- mýrarseli okkur öllum áreiöan- lega ákaflega minnisstæö. Og allir fengu aö gista I hlööu. Leiðarlok Og nú leið aö lokum þessa skemmtilega feröalags meö Frökkunum. A leiö til Reykjavik- ur fórum viö um Þingvöll. Þar var áð um stund og m.a. gengiö upp i Almannagjá, nánar tiltekiö Hestagjá. Og til marks um það hvað þetta var kröftugt fólk er það, að áöur en við Frans höföum áttað okkur voru einir 4 eða 5 komnir upp i klettana og klifruöu þar upp bergvegginn neðan við hringsjána, höföu hvorki vað né brodda, héngu bara á fingurgóm- unum og tánum en upp komust þeir. 1 Reykjavik dvaldist hópurinn svo nokkra daga, en hélt svo áfram til Frakklands. Yfir þessa ferö fyrnist ekki. —mhg Leiksýning I Lundarhlööu. Reiðtúr og veisla í Víði- mýrarseli — Og hvert lá svo leiðin frá Lundi? — Næst var hugmyndin að gista I Skagafirðinum, og endilega ef unnt væri, aftur i hlööu. Það var svo sem ekki vist, aö allstaöar væru rafljósin. En nú lögöum viö Vel unnið aö matnum I Vlöimýrarseli. AUIRVERM BRONIR A GISTISTAÐIR:________________ HÓTEL HAWAII ibúðlr:2 i ibúð 1 svelnherbergi 3 i jbúð Pr. mann 4 i (búð 23.5 1.6 30.6 14.7 4.8 25.8 18d 21 d 14 d 21 d 21 d 18d 5.950 5.990 5.480 5.990 6.290 5.990 5.450 5.490 5.140 5.490 5.780 5.580 5.250 5.290 4.970 5.290 5.530 5.330 DONMIGUEL: Pr. mann Isvefnh. 2 i fbúð .31 lbú£, 4 í ibúð' 6.600 6.650 5.930 6.670 6.950 6.650 5.950 5.900 5.440 5.950 6.250 5.950 5.500 5.500 5.200 5.570 5.850 5.700 HÓTEL RÓSAMAR: fulltfæði Pr.mann-., íeinsmannsherb. 7 450. -7.7Q0 *6.900 8.150 - 8.450 7.600 Pr. mann ' I2jahnannaherb. 6.^90 74 80^^:550' 7.600 7.900 7.200 HÓTEL BRITANNIA: fulltfæðl . ' leinsmannsherb, 6.860 7.000 6.350 7.320 - 7.500 7.100 Pr. mann 12ja manna herb. 6.400 6.480 6.000 6.770 6.950 6.700 BARNAAFSLÁTTUR: I (buð: 2- 6áfa ' 1.500 7-11 ára 1.300 öll verðeru áætluðog miðast við gengi 1. febrúar 1981. 12-15ára 1.Í00 Verð eru háð breytingum á gengi og eldsneytisveröi. Staöfestingargjald er kr. 800 á mann séi.sondurogsjór AÐALSTRÆTI9 S.11255-12940

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.