Þjóðviljinn - 16.05.1981, Page 20

Þjóðviljinn - 16.05.1981, Page 20
20 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 16. — 17. mai, 1981 Þríðji hluti Og þá kemur þriöji og sibasti hlutinn af ætt Margrétar Þorláksdóttur (1802—1842). t fyrri þáttum var sagt frá lausa- leiksbörnum hennar tveimur og börnum af fyrra hjónabandi og afkomendum þeirr^en aö þessu sinni veröur sagt frá börnum hennar af seinna hjónabandi, en siöari maöur hennar hét Böövar Jónsson bóndi i Fljótstungu i Hvltársfðu I Borgarfiröi. Atti hún meö honum tvo syni og eru afkomendur komnir út frá öör- um þeirra. F. Guömundur Böövarsson (1840—1900) vinnumaöur i Hvit- ársíðu, söngvinn og skáld- mæltur. Okvæntur og barn- laus. G. Helgi Böövarsson (1842—1899) bóndi á Lamba- garöyrkjubónda I Dalsgaröi i Mosfellssveit. 3bc. óttar Guömundsson (f. 1948) læknir i Sviþjóö, giftur sænskri konu. 3c. Kristinn Sigurösson verkamaöur í Rvik., átti fyrr Sigurbjörgu borláksdóttur (2 dætur), slöar Jakobinu Thorarenssen (1 dóttir): 3ca. Sigriöur Kristinsdóttir (f. 1932), gift Siguröi E. Sigurðs- syni bílstjóra i Reykjavik. Börn þeirra komin yfir tvitugt eru Björg Sigurðardóttir þroska- þjálfi, gift Hlyni Ar.dréssyni, tannlækni frá Hólm ivik, Sig- uröur Kr. Sigurðsson lögreglu- þjónn, kvæntur Gunnþórunni Geirsdóttur, og Inga Sigurðar- dóttir þroskaþjálfi. 3cb. Helga Kristinsdóttir, gift Sigmundi Jóni Sigmundssyni trésmiö. Þeirra dóttir er Sigur- björg Sigmundsdóttir stúdent. 3cc. Salome Kristinsdóttir hótelstarfsmaöur. Guördn Helgadóttir vinnukona Guöjón Helgason I Laxnesi Margrét Helgaddttir á Bakka Halldóra Helgadóttir á Bakka Ingibjörg Siguröardóttir á Kirkjubóii Guömundur Sigurösson fulltrdi Ætt Margrétar Þorláksdóttur stööum á Mýrum, kvæntur Guörúnu Sveinsdóttur. Börn þeirra sem upp komust: 1. Guörún Helgadóttir (1867—1949) vinnukona I Hvitár- siöunni. Ogift og barnlaus. 2. Guöjón Helgi Helgason (1870—1919) bóndi I Laxnesi i Mosfellssveit, átti Sigriöi Haildórsdóttur (1872—1951). Börn þeirra: 2a. Halldór Laxness (f. 1902) rithöfundur að Gljúfrasteini i Mosfellssveit, átti fyrr Ingi- björgu Einarsdóttur (Ingu Laxness) leikkonu (þeirra son- ur Einar), siöar Auöi Sveins- dóttur (þeirra dætur Guöný og Sigriöur). Fyrir hjónaband átti Hallidór Mariu meö Málfriöi Jónsdóttur. Börn hans: 2aa. Maria Halldórsdóttir (f. 1923), átti fyrr Ragnar Bjarna- son járnsmið i Rvik., siöar Kolbein Jónsson framkvstj. Lýsis og mjöls i Hafnarfirði. Börn hennar eru Bjarni Már Ragnarsson tæknifræöingur i Rvík., Ragna Maria Ragnars- dóttir, gift Guömundi Haröar- syni sundþjálfara i Randers i Danmörku, Halldór Kolbeins- son læknanemi, Kristinn Kolbeinsson viöskiptafræöinemi og Þór Kolbeinsson læknanemi. 2ab. Einar Laxness cand.mag. sagnfræöingur, gift- ur Elsu Jónu Theódórsdóttur. Börn þeirra eru Sigriöur E. Laxness háskólanemi, Halldór E. Laxness starfar meö farand- leikhúsi á ítaliu og Margrét E. Laxness myndlistarnemi. 2ac. Guöný Halldórsdóttir starfsmaöur sjónvarps. 2ad. Sigríöur Halldórsdóttir, gift Jóni Gunnari Ottóssyni lif- fræöingi. 2b. Sigrlöur Guöjónsdóttir (f. 1909), átti Jónas Thorstensen frá Þingvöllum. Dóttir þeirra: 2ba. Asta Thorstensen, gift Gunnari Reyni Sveinssyni tón- skáldi í Rvik. 2c. Jónina Helga Guöjónsdóttir (f. 1912) pianó- kennari i Rvik. 3. Siguröur Helgason bóndi i Hvammi i Hvltársiöu i Borgar- firöi. Barnsmóöir hans var Helga Jónsdóttir. Börn: 3a. Ingibjörg Siguröardóttir, átti Guömund Böðvarsson skáld á Kirkjubóli, frænda sinn (börn þeirra talin I siöasta sunnudags- blaöi). 3b. Guömundur Sigurösson fulltrúi i Rvik, þekktur hagyrö- ingur og reviuhöfundur, átti fyrr Onnu Guömundsdóttur (þeirra sonur Guömundur), siö- ar Fjólu G. Haraldsdóttur. Börn: 3ba. Guömundur B. Guömundsson læknir I Rvik, átti fyrr Hrefnu Björnsdóttur hjúkrunarfræöing, siöar Sigriöi fóstru. Börn af fyrra hjónabandi komin yfir tvitugt eru Anna Guðmundsdóttir (f. 1958) há- skólanemi, gift Hlyni Arnasyni háskólanema og Guörún Hulda Guömundsdóttir. 3bb. Steinunn B. Guömunds- dóttir, gift Fróöa Jóhannssyni 4. Margrét Helgadóttir (1874—1902), önnur kona Einars Ingjaldssonar formanns á Bakka á Akranesi. Þeirra son- ur: 4a. Július Einarsson vélstjóri á Bakka á Akranesi, átti Ragn- heiði K. Björnsdóttur. Börn: 4aa. Einar Júliusson á Akra- nesi. Dóttir hans er Erna Einarsdóttir, kona Guöbjarts Björgvinssonar bónda á Sveins- stööum i Klofningshreppi i Döl- um. 4ab. Grétar Júliusson skip- stjóri I Bremerhaven, giftur Anne Mie Júliusson. 4ac. Gunnar Júliusson iönaöarmaöur á Akranesi, gift- ur önnu Danielsdóttur. Atti eina dóttur fyrir hjónaband, Svandisi Gunnarsdóttur á Akureyri. Hjónabandsbörn hans eru Sigrún Gunnarsdóttir skrif- stofumaður á Akranesi, Ragn- heiöur Gunnarsdóttir á Akra- nesi, Viöar Gunnarsson stýri- maöur á Akranesi, kvæntur Agústu Hafdisi Sigurþórsdóttur, Daniel Gunnarsson lyfjafræö- ingur I Sviþjóö, kvæntur Hrefnu Valsdóttur, Dröfn Gunnarsdótt- ir sjúkraliöi á Akranesi og tvar Gunnarsson smiöur i Vest- mannaeyjum, giftur Erlu ólafs- dóttur. 4ad. Guömundur Júliusson matreiöslumaöur I Rvik, kvænt- ur Björgu Benediktsdóttur. Börn þeirra eru Auður R. Guðmundsdóttir, gift Guðmundi Hermannssyni sveitarstjóra á- Bildudal og Bjarni Þór Guömundsson. 4ae. Július Júliusson múrari i Rvik, kvæntur Jónlnu Steinunni Þorsteinsdóttur. Fyrir hjóna- band átti hann Hjört Júliusson sjómann á Akranesi, kvæntan Kristinu Magnúsdóttur og Guðmundu Júliusdóttur kenn- ara. Hjónabandsbörn yfir tvi- tugt: Hrafnhildur Júliusdóttir gift Gústaf Bergmann bakara, Július Júliusson nemi og Ragn- heiður Júliusdóttir fóstrunemi. 4af. Friöa Júliusdóttir, búsett á Akureyri, átti Björn Snorra- son. 4ag. Valur J. Júliusson (f. 1945) dyravöröur I Þjóðleikhús- inu. 5. Halldóra Helgadóttir (1876—1964), þriöja kona Einars Ingjaldssonar formanns á Bakka á Akranesi. Börn þeirra: 5a. Margrét Einarsdóttir hjúkrunarfræöingur i Rvik. Barnsfaöir hennar er Jónas Karlsson. Börn: 5aa. íris Jónasdóttir, átti Hákon Magnússon skipstjóra á Skagaströnd. Dóttir þeirra er Margrét Hákonardóttir hjúkrunarfræöingur, gift Gisla Svanbergssyni verkstjóra. 5ab. Guöbjörg Jónasdóttir, gift Arnlaugi Helgasyni skrif- stofumanni. 5ac. Halldóra Jónasdóttir skrifstofumaöur i Rvik. 5b. Guörún Einarsdóttir, gift Þorkeli Halldórssyni skipstjóra á Akranesi. Börn þeirra: 5ba. Halldóra Þorkelsdóttir, gift Olgeiri Ingimundarsyni sjó- manni á Akranesi. Elsta barn þeirra er Þorkell Olgeirsson sjómaður. 5bb. Ingibjörg Þorkelsdóttir kennari. 5bc. Kristjana Þorkelsdóttir (f. 1942), gift Kristjáni Arna Ingólfssyni bifvélavirkja á Akranesi. 5c. Þorbjörg Einarsdóttir saumakona I Rvik. 5d. Helgi Einarsson (1912—1964) sjómaöur á Sauöárkróki, átti Sigriöi Ogmundsdóttur. Börn þeirra: 5da. Ogmundur Helgason menntaskólakennari I Rvik, giftur Rögnu ólafsdóttur grunn- skólakennara. 5db. Halldóra Helgadóttir, gift Ingimar Pálssyni tamningamanni á Sauöárkróki. 5dc. Kristin Helgadóttir hjúkrunarfræöingur, gift Ingi- mar Jóhannssyni trésmiöa- meistara á Sauöárkróki. 5de. Einar Helgason rafvirki á Sauöárkróki, giftur Brynju Jósefsdóttur. 5df. Magnús Helgason nemi á Sauöárkróki. 5e. Sigriöur Einarsdóttir (f. 1914), átti Hjalta Björnsson vél- virkja á Akranesi. Dóttir: 5ea. Birna Hjaltadóttir, gift Gisla Sigurössyni lækni i Svi- þjóö. 5f. Halldór Einarsson (f. 1926) ljósmyndari i Rvik, giftur Stein- þóru Þórisdóttur (Gautlanda- ætt). Dætur þeirra: 5fa. Halldóra Halldórsdóttir, búsett I London. 5fb. Anna Birna Halldórsdótt- ir viöskiptafræöingur I Rvlk. 6. Arni Helgason (1879—1956) organisti, verkamaöur og deildarstjóri Kaupfélags Suöur- nesja i Grindavik. Fyrri kona hans var Bergmannia Bergman (1 sonur) en seinni kona hans Petrúnella Pétursdóttir (1890—1958). Fyrir hjónaband átti hann dótturina Guörúnu meö Halldóru Guömundsdóttur. Börn: 6a. Guörún Arnadóttir (f. 1908), átti Kristmund Kristmundsson bilstjóra I Rvik. Synir þeirra: 6aa. Astvaldur Kristmunds- son (f. 1931) bilstjóri I Rvik, giftur Ellen Júliu Sveinsdóttur. Sonur þeirra Sveinn Astvalds- son er kominn yfir tvitugt. 6ab. Halldór Kristmundsson bilstjóri I Rvik, giftur Svanhildi Jóhannesdóttur. Tvö börn þeirra eru komin yfir tvitugt: Jóhannes Halldórsson háskóla- nemiog Halldóra Halldórsdóttir stúdent. 6b. Guðmundur Helgi Arnason, fórst ungur 6c. Svavar Arnason oddviti I Grindavik, giftur Sigrúnu Högnadóttur. Barnlaus. 6d. Sigfús Bergmann Arnason (1914—1952), fórst ókvæntur og barnlaus. Halldór Laxness rithöfundur Einar Laxness cand.mag. Guöm undur Arnason kennari Seima Guömundsdóttir píanóleikari Svavar Arnason bæjarfulltrúi Guöný Halldórsdóttir sjónvarps- starfsmaður Margrét Kristfn Jdlfus Hákonardóttir Helgadóttir JiiIIusson hjiikrunarfræöingur hjúkrunarfræöingur mitrari 6e. Guörún Arnadóttir, gift Ólafi Magnússyni ljósmyndara i Rvik, barnlaus. 6f. Eyrún Arnadóttir, gift Karli Karlssyni i Grindavik. Dætur þeirra: 6fa. Asta Karlsdóttir hár- greiðslukona I Kaupmannahöfn, gift Jens Lauritsen. 6fb. Edda Karlsdóttir, gift Finnboga Björnssyni fram- kvæmdastjóra I Garöi. 6fc. Asrún Karlsdóttir hár- greiöslukona i Grindavik. 6g. Jón Arnason (f. 1920) framkvæmdastjóri i Rvik, gift- ur Sigrfði Láru Marianusdóttur. Barnlaus. 6h. Ingólfur Arnason málari i Kópavogi, átti fyrr Guörúnu Helgu Sigurösson hjúkrunar- konu (og 2börn), siöar Þórönnu Þórarinsdóttur. (og 3börn): 6ba. Ólafur Ingólfsson vél- stjóri i Kópavogi, giftur Krist- björgu Asmundsdóttur. 6hb. Helgi Bergmann Ineólfs- son vélstjóri i Rvik, giftur Berg- ljótu Guðjónsdóttur. 6hc. Anna Margrét Ingólfs- dóttir. 6hd. Sigriður Ingólfsdóttir sjúkraliöi. 6he. Arni Ingólfsson vél- virkjanemi. 6i. Guðmundur Arnason kenn- ari, varaformaöur Félags grunnskólakennara, giftur Sal- ome Gunnlaugsdóttur. Atti einn son fyrir hjónaband. Börn; 6ia. Einar Guömundsson i Rvik. 6ib. Sigrún Guömundsdóttir tóniistarkennari I Kópavogi. 6ic. Selma Guömundsdóttir pianóleikari, gift Arna Tómasi Ragnarssyni lækni. 6id. Asdis Guömundsdóttir nemi. 6ie. Hildur Guömundsdóttir myndlistarnemi. 6j. Lárus Kr. Arnason verka- maöur I Grindavik. 6k. Agnes Jónina Arnadóttir, gift Hauki Guöjónssyni skip- stjóra I Grindavlk. Atti eina dóttur fyrir hjónaband. Börn: 6ka. Guörún Helga Pálsdóttir kennari i Rvik. 6kb. Arni Bergmann Hauks- son sjómaöur I Grindavik. 6kc. Guöjóns Hauksson, sjó- maöur I Grindavfk. 6kd. Pétur Hauksson neta- geröarmaöur I Grindavik. 61. Pétur Árnason prentari i Rvik (1929-1956), ókv. og barn- laus. 6m. Arndls Arnadóttir bú- stýra. 6n. Snæbjörn Arnason skrif- stofustjóri i Ólafsvik, giftur Guöbjörgu Arnadóttur. P.s. 1 ætt Eggerts Briem, sem birtist i blaðinu 12. aprfl s.l. féll út nafn Bergljótar Llndals hjúkrunarforstjóra Heilsu- verndarstöövarinnai; en hún er eitt barna Theódórs Lindals og Þórhildar Briem. Bergljót átti fyrr Guömund Jónasson kenn- ara frá Flatey á Skjálfanda, en siöar Einar Þ. Guöjohnsen framkvæmdastjóra útivistar. Synir hennar eru Jónas Guömundsson laganemi og Guömundur Þór Guömundsson menntaskólanemi. —GFr. P.s. Dálitill ruglingur varð i öörum hluta af ætt Margrétar Þorláksdóttur um slðustu helgi. Guömundur Jónsson verslunar- maöur var tvikvæntur. Fyrri kona hans var Kristin Margrét Jónsdóttir og átti hann fjögur fyrstu börnin með henni. Sú seinni hét Ólina G. ólafsdóttir og átti hann 3 börn með henni. Eftir lát hennar eignaðist hann tvö börn með Málfriöi Jóns- dóttur, ólinu sem getiö var um og Sigurö, sem lést um þritugt, ókvæntur og barnlaus. Þá var ekki getið barna Ólinu Guö- mindsdóttur sem komin eru yfir tvltugt en þau eru ómar Einarsson borgarstarfsmaöur I Rvik, Arnfriöur Einarsdóttir, gift Stefáni Hermannssyni hús- gagnasmið, Bergur Einarsson, starfsmaöur BCR og Heimir Einarsson matreiöslunemi. — GFr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.