Þjóðviljinn - 16.05.1981, Page 21
Heigin 16. — 17. maí, 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21
BORGARSPITALINN
* Laus staða
Læknaritari
Staða læknaritara á Lyflækningadeild er
laus til umsóknar. Starfsreynsla eða góð
vélritunarkunnátta ásamt enskukunnáttu
nauðsynleg.
Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur
Jónsson i sima 81200/368. Umsóknir á þar
til gerðum eyðublöðum sendist sama aðila
fyrir 26. mai n.k.
Reykjavik, 15. mai 1981
BORGARSPITALINN
SJDKUEflAGEROIN IF.
Skúlagötu 51,
Reykjavík,
sími 11520.
Veiöijakki, meö eöa án buxna.
Einnig hentugur klæönaöur fyrir hestamenn.
Vatnsþéttur með loftræstingu
Fisfatnaðurinn
loftræsti er vindþéttur
og vatnsþéttur
Síkkanlegur faldur
á jakka.
Innfelld hetta
í kraga.
Rennilás
á buxnaskálmum.
Lauf léttur og lipur.
Litir:
Rauður, appelsínugulur,
brúnn, blár og grænn.
ALLAR STÆRÐIR
barna-, unglinga-
og fullorðins-
stærðir
bridge
Bikarkeppnin hafin
Bikarkeppni
Bridgesambandsins
Dregið hefur verið i 1. umferð
Bikarkeppni B.l. Eftirtaldar
sveitir spila saman:
Aðalst. Jdnss. Eskifj. —
Þorgeir Eyjtílfss. Rvk.
Jón Stefánss. Akureyri —
Ferðaskrifst. Akureyrar
Þóröur Elfass. Akranesi —
Jtín Þorvarðars. Rvk
Sverrir Kristinss. Rvk —
Páll Pálsson Akureyri
Ámi Guðmundss. Rvk —
Leif österby Self.
Tryggvi Bjarnas. Rvk —
Suðurnesjamenn/Alfreð Alfr.
Sigm. Stefánss. Rvk —
Guðm. Sv. Hermannss. Rvk
Kristján Kristjánss. Reyöarf. —
örn Arnþórsson. Rvk —
Jón P. Sigurjtínss. Rvk —
Sigurjón Tryggvas. Rvk
Kristján Blöndal Sauðárk. —
Þtírh. Þorst. Rvk
Sigurður B. Þorst. Rvk —
Egill Guöjohnn. Rvk
ólafur Valgeirss. Rvk —
Arnar G. Hinrikss. Isafj.
Þorst. Geirss. ísafj.—
Aðalst. Jörgen. Hafnarfj.
Yfirsetu eiga eftirtaldar
sveitir:
Ásgrímur Sigurbjörnsson Siglu-
firði
Ólafur G. ólafsson Akranesi
Óli Þ. Kjartansson Keflavik.
Spiluð skulu 40 spil i leik i 1.
umferð, 4 lotur og 10 spil i hverri.
L. umferðskal vera lokiö fyrir 15.
júní. Fyrirliðar eru alvarlega
áminntir um að skila inn til
Bridgesambandsins Urslitum
leikja og nöfnum spilara i sigur-
sveitum.
Nánari upplýsingar veitir
Sævar Þorbjörnsson i sima 84143.
Meistarastig
Þorarinn Sigþtírsson. Stigahæsti
einstaklingur i bridge i dag.
Umsjón
Olafur
Lárusson
Nýlega sendi Bridgesambandið
frá sér skrá yfir unnin meistara-
stig félaga sinna. Þar kennir
margra hluta, og hefur þátturinn
lauslega farið i saumana á
skránni. 1 ljós kemur að Bridge-
félag Reykjavikur hefur hlotið
flest stig samtals. Annars er röð-
in:
Bridgefélag Reykjavikur 5834
stig — 69 félagar.
Asarnir i Ktípavogi 753 stig — 19
félagar.
Taf 1 og bridgeklúbburinn Reykja-
vik 645 stig — 33 félagar.
Brkdgefél. Reyðarfj./Eskifj. 565
stig — 25 félagar.
Bridgefél. Kópavogs 533 stig — 21
félagi
Bridgefél. Selfoss 494 stig — 13
félagar.
Bridgeklúbbur Akraness 434 stig
— 17 félagar.
Bridgefélag Hafnarfj. 325 stig —
18 félagar.
Bridgefél. Isaf jarðar 271 stig — 26
félagar.
Bridgefél. Vestmannaeyja 229
stig — 17 félagar.
Bridgefélag Suðurnesja 184 stig —
10 félagar.
Bridgefélag Stykkishólms 171 stig
— 24 félagar.
Þetta eru efstu félögin i saman-
lagðri stigatölu meðlima sinna.
En röö einstaklinga er þessi:
Þórarinn Sigþórsson 395, örn
Amþórsson 375, Guðlaugur R.
hannsson 374, Asmundur Páls.
368, Stefán Guðjohnsen 296, Hj
Eliasson 295, Höröur Arnþórs
276, Skúli Einarsson 215, G
mundur Pétursson 212, Sigur
Sverrisson 203, Sverrir Arman
son 201, Sævar Þorbjörnsson :
Guðmundur P. Amarson 192,
M. Guðmundsson 189, G
mundur Sv. Hermannsson :
Valur Sigurðsson 173, .
Baldursson 171, Gestur Jóns
147, Ólafur Lárusson 137, Sæ
Bjarnason 130, Þorgeir
Eyjólfsson 130, Hermann Lái
son 114, Vilhjálmur Þ. Páls
114, Sigfús Þórðarson 113,
mann J. Lárusson 112, Jón I
Sigurjónsson 111, Egill Guðjo
sen 109, Sigurjón Tryggvason
Bjffl-n Eysteinss. 99.
Þetta eru 29 stigahæstu n:
limir innan Bridgesambands
Alls hafa verið gefin út 11.174 :
á 428 meðlimi innan hreyfini
innar. Sem þyðir að meðaltali
spilara eru.þ.b. 26,15 stig. Þar
að þeir sem ekki hafa náð þes:
tölu, ættu að gera eitthvað i þ<
málum sem fyrst.
Hinir sem ekki hafa enn li
skrá stig sinhjá Bridgesamba
inu ættu að gera það sem fyrst
þartilgerö eyðublöð má fá
félögunum. Til að vera hæfir i
meistaraskráningunni frá
byrjun, veröa menn að ná 200
bronsstigum, sem er 1. þrepið i
stiganum.
Þessi 200 bronsstig jafngilda 2.
meistarastigum, en það eru þau
sem þátturinn hefur einmitt
fjallað um. Að öðru leyti en hér
hefur verið fjallað um, geta menn
kynnt sér nánar meistarastigin i
siðasta tölublaði „Bridgespilar-
ans”.
Frá Breiðfirðingum
Eftir 2 kvöld i einmennings-
keppni félagsins, er staða efstu
manna þessi:
Sigriður Karvelsdóttir 206
Guðjón Kristjánsson 206
Þórarinn Alexandersson 196
Þorvaldur Matthiasson 196
Þórarinn Arnason 195
Ellert Ölafsson 193
Benedikt Björnsson 190
Guðjón Hansson 186
Jafnframt er spilaöur tvimenn-
ingur. úrslit sl. fimmtudag urðu:
Eggert Benónýsson —
Jón Stefánsson 196
Jtín Sigurðsson —
VilhjálmurGuðmundsson 192
Ingibjörg Halldórsd. —
SigvaldiÞorst. 184
Magnús Oddsson —
M agnús H alldórsson. 182
Erla Eyjolfsd. —
Gunnar Þorkelsson 168
Næstafimmtudag lýkur keppni
hjá deildinniá þessu starfsári. Þá
verður lokið við einmenninginn,
og jafnframt spilaður tvimenn-
ingur sem verður öllum opinn.
Spilamennska hefst kl. 19.30 og
spilað er i Hreyfils-húsinu.
Frá Strætisvögnum
I* Reykjavíkur
Óskum að ráða starfsmann til starfa á
hjólbarðaverkstæði SVR á Kirkjusandi.
Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverk-
stjóri i sima 82533 mánudaginn 18. mai kl.
13—14 eða á staðnum.
Sf| FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
\ | P Vonarstræti 4 - Sími 25500
Auglýsing
Starfsmaður óskast i hlutastarf i Ung-
lingaathvarf Hagamel 19, kvöldvinna.
Skilyrði er að umsækjandi hafi reynslu og
áhuga á að starfa með unglingum.
Upplýsingar i sima 20606 mánudaga og
fimmtudaga kl 15—21.
Umsóknarfrestur til 1. júni n.k.
Dagheimili —
F orstöðumaður
Staða forstöðumanns við Dagheimilið i
Neskaupstað er laus til umsóknar nú
þegar.
Fóstrumenntun áskilin.
Allar nánari upplýsingar gefur Svavar
Stefánsson i sima 33726 i Reykjavik,
laugardag 16. mai og sunnudag 17. mai.
Félagsmálaráð Neskaupstaðar.