Þjóðviljinn - 16.05.1981, Page 25

Þjóðviljinn - 16.05.1981, Page 25
Helgin 16. — 17. mai, 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25 útvarp • sjomrarp barnahorn „Hnífurinn” Útvarp laugardag kl. 19.35 borgeir borgeirsson les þýð- ingu sina á smásögunni Hnifur- inn eftir gdðvin islenskra les- enda, færeyska sagnameistar- ann William Heinesen i útvarp i dag kl. 19.35. Sagan er úr smásagnasafninu „Kvennagullið i grútarbræðsl- unni” sem kemur út á hausti komandi. Hún fjallar um litinn dreng sem fær hnif að gjöf og heillast ákaflega af honum. borgeir borgeirsson hefur undanfarin ár unnið að þýðing- um á verkum Heinesens og hefur Mál og menning gefið út fjögur bindi þeirra þýðinga. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Matthias Johannessen. ÞJÓÐLIF borgeir borgeirsson rithöf- undur. bjóðlíf er á dagskrá sjón- varpsins sunnudaginn 17. mai. Ums jónarmaður þáttarins Sigrún Stefánsdóttir fer í sigl- ingu með varðskipinu Tý til Papeyjar og Dalatanga. t þeirri ferð verður rætt við skipherrann á Tý, Guðmund Kærnested, og fleiri um störf landhelgisgæsl- unnar fyrr og nú. Farið verður á rúntinn i mið- bæ Reykjavíkur og fólk þar tekið tali. bar verður m.a annars rætt við Matthias Jo- hannessen ritstjóra og skáld, Flosa Ölafsson leikara sem flestir lesendur bjóðviljans kannast viö af lestri viku- skammta hans sem birtast i Sjónvarp sunnudag kl. 20.50 bjóðviljanum um nær hverja helgi; einnig verður rætt við Pétur Jónason gitarleikara. baö koma gestir i sjónvarps- sal m.a. borkell Sigurbjörnsson tónskáld, og konur úr sinfóniu- hljómsveitinni koma einnig. Liklega verður eitthvað fleira um að vera hjá Sigrúnu i þess- um siöasta þætti þjóölifs á þess- um vetri. Konan með vindilinn í munninum Útvarp mánudaginn 18. maí kl. 15.20 Jón óskar rithöfundur flytur erindi um franska rithöfundinn George Sand, sem er höfundur miðdeigissögunnar ,,1 itla Skotta” sem verður byrjað að lesa upp I útvarpi þriðjudaginn n.k. George Sand er merkur rit- höfundur sem var uppi á 19. öld George Sand rithöfundur og stóð i ástarvæintýri viö Chopin. Hún hefur fallið i skuggann fyrir öðrum rithöf- undum sem uppi voru á þessum tima svo sem Balsac og Flau- bert sem hún átti vináttusam- band við. Hún skrifaði ekki i þessum sama raunsæisstil og þeir félagar, heldur beitti hún fyrirsér rómantikinni og það al- veg meðvitað. Hún var mikil Jón óskar rithöfundur. kvennréttindakona og barðist fyrirréttikvenna bæði i ræðu og riti og lét einskis ófreistað til þess að vekja athygli almenn- ings á málefnum kvenna. Alla sina tið barðist hún fyrir skoð- unum sinum i þessum efnum og vakti mikla athygli hvert sem hún kom fyrir það að ganga i karlmannsfötum og hafði hún þá gjarnan vindil i munninum. Herra Furðuflesk ratar ekki til plánetunnar X, getið þið hjálpað honum? Gátur 4) Hvað er það sem að- eins f ílar geta eignast en enginn annar? 1) Hvað er líkt með kossi og söguburði? 2) Af hverju fljúga fugl- arnir suður á bóqinn? 3) Hver dó án þess að fæðast? iJvOl BSuneua (S uiepv (» eqqni qb euiji I.iuii,)| jnqa; QBti (9 suueut IH iuubui ejj iQæq egueo (i Gáfulegt! Ferðamaður spurði strák í þorpi nokkru hvað klukkan væri. — Hún er tólf. — Jæja, þakka þér fyrir. Ég héltað hún væri orðin meira. — Nei, hér fyrir vestan verður hún aldrei meira. Þegar hún er orði n tól f er byrjað uppá nýtt. útvarp sjónvarp laugardagur 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. Bæn.7.15 Leikfimi 9.30 óskalög sjúkiinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfréttir.) 11.20 Aft leika og lesa.Jónlna H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. Meftal efnis er dagbók, klippusafn, bréf utan af landi og minnisstætt atvik úr bernsku. Einar Sigurbjörnsson, Arni Geir Jónsson og Sif Tulinius, nemendur I Tónmennta- skóla Reykjavikur, leika þrjvi irsk þjóftlög á planó, flautu og fiftlu. 13.45 Iþróttir. Umsjón : Hermann Gunnarsson. 14.00 t umsátri.Jón Sigurfts- son flytur fyrsta erindi sitt úr Israelsferft. 14.20 Tónleikar. 15.00 Jóraspjali vift Sigga á Eiftum og fleiri gófta I Þorlákshöfn. Árni Johnser sér um þáttinn. 15.40 tslenskt málXlunnlaugur Ingólfsson cand mag. talar. 16.20 Tónlistarrabb: XXXI. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 ,,Konan i dalnum...” Þáttur um Moniku á Merki- gili í umsjá Guftrúnar Guftlaugsdóttur. (Aftur útv. 9. þ. m.). 19.35 „Hnlfurinn”. Smásaga eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýftingu sina. 20.20 Hlöftuball. Jónatan Garftarsson ky nnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 20.50 ,,Vor I lofti”. Jóhannes Benjaminsson les frumsamin og bvdd ljóft. 21.45 Vmislegt um peninga á ýmsum tima i ýmsum löndum-Haraldur Jóhannes- son flytur erindi. 22.15. Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 Séft og lifaft.Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indrifta Einarssonar (24). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Sig- urftur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn, 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Norska útvarpshljómsveitin leikur, Oivind Bergh stj. 9.00 Morguntónleikar a. Hátiftarpólónesa op. 12. eftir Johan Svendsen. Harmonien-hljómsveitin I Bergen leikur, Karsten Andersen stj. b. Fiftlukon- sert nr. 1 i A-dúr eftir Christian Sinding. Arve Tellefsen leikur meft Fil- harmóniusveitinni i ósló, Okko Kamu stj. c. Sinfónia nr. 8 i h-moll eftir Franz Schubert. Sinfóniuhljóm- sveitin I Boston leikur, Eug- en Joshum stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir. 10.25 Ot og suftur: llandrita- skráning á Bretlandseyjum haustin 1967 og '68 Ólafur HalldórsiLon handritafræft- ingur segir frá. Umsjón: Friftrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Reykholtskirkju Prestur: Sérn Geir Waage. Organleikari: Bjarni Guftráftsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hádegistónleikar a. Serenafta i D-dúr (K525) eft- ir W.A. Mozart. St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur, Neville Marriner stj. b. Trompetkonsert I D-dúr eft- ir Franz Xaver Richter. Maurice André leikur meft Kammersveitinni i Munchen, Hans Stadlmair stj. 14.00 Hift hrifnæma skáld Stft- ari þáttur Stefáns Agústs Kristjánssonar um norska tónskáldift Edvard Grieg. 15.00 A Suftureyri sfftasta vetrardag. Finnbogi Her- mannsson ræftir vift Marias Þórftarson um hús á Suftur- eyri og sögu staftarins. 15.30 „Þetta er ekkert alvarlegt” Smásaga eftir Friftu A. Sigurftardóttur. Hjalti Rögnvaldsson les. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Björgvin, borgin vift fjöllin sjöDagskrá I tali og tónum sem Tryggvi Gisla- son skólameistari á Akur- eyri sér um. Lesari meft honum: Sverrir Páll Erlendsson. (Aftur útv. fyrir mánufti) 17.15 Sfftdegistónleikar Lög úr ýmsum áttum sungin og leikin. 18.00 Dansar frá Skáni Þjóft- lagahljómsveit Gunnars Hahn leikur. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. Tilkynningar. 19.25 I Þokkabót Ævisaga hljómsveitar. Anna Ólafs- dóttir Björnsson ræftir vift Halldór Gunnarsson. 20.00 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjart- ans Stefánssonar um fjöl- skylduna og heimilift frá 15. þ.m. 21.00 „Flower Shower” eftir Atla Heimi Sveinsson Sinfóniuhljómsveit tslands ieikur, Páll P. Pálsson stj. 21.30 Garftyrkjurabb Kristinn Helgason innkaupastjóri spjallar um dallur. 21.50 Aft tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Séft og lifaftSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indrifta Einars- sonar (25). mánudagur 7.00 Vefturfegnir. Fréttir. Bæn. Séra Þórhaliur Hösk- uldsson flytur (a.v.d.v.). 9.05. Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigrlftur Guft- mundsdóttir les þýftingu Steingrims Arasonar (14). 9.45 Landbúnaftarmál. Um- sjónarmaftur: óttar Geirs- son. Rætt er vift Friftrik Pálmason kennara á Hvanneyri um búfiáráburft. 11.00 Islenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar (endurt. frá laugard.). 12.20. Fréttir. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Konan meft vindilinn I munninum Jón óskar flytur erindi um franska rithöf- undinn George Sand, höfund miftdegissögunnar „Litlu Skottu” sem hefst á morg- un. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 17.20 Sagan: Kolskeggur eftir Walter Farlev. Guöni Kol- beinsson les þýftingu Ingólfs Arnasonar (4). 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Björg Einarsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eirfksdóttir kynnir. 21.30 Ctvarpssagan „Basilió frændi” eftirJoséMaria Eca de Queiroz Erlingur E. Halldórsson les þýftingu slna (32). 22.35 Hreppamál — þáttur um málefni sveitarfélaga. Um- sjón: Arni Sigfússon og Kristján Hjaltason. 23.00 Kvöldtónleikar a) Flautusónata nr. 2 i F-dúr eftir Michel Blavet. André Pepin, Reymond Leppard og Claude Viala leika. b) Spánskar kansónur. Teresa Berganza syngur. Narciso Yepæs leikur meft á gítar. c) sónata I D-dúr eftir Padre Antonio Soler. Neill Roberts leikur á sembal. d) Sónata i g-moll fyrir hörpu og selló eftir Jean Louis Duport. Helga og Klaus Storck leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.30 iþróttir Umsjónarmaftur Bjarni Felixson. 18.30 Einu sinni var Franskur teiknimyndaflokkur. Fjórfti þáttur. Þýftandi ólöf Pétursdóttir. Sögumaftur Þórhallur Sigurftsson. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löftur Gamanmynda- flokkur. Þýftandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.00 Buska (Cindy) Ný bandarisk sjónvarpsmynd. Aftalhlutverk Charlaine Woodward, Mae Mercer, Nell Carter og Clifton Davis. Þetta er sagan af öskubusku færft i nútima- búning. Þýftandi Þrándur Thoroddsen. 22.40 Heimsmeistarakeppni áhugamanna I samkvæmis- dönsum Keppnin fór fram i Duisburg i Vestur-Þýska landi 7. mars siftastliftinn. Þýftandi Ragna Ragnars. (Evróvision — Vestur -þýska sjónvarpift) 23.40 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Halldór Gröndal, Sóknarprestur I Grensás- prestakalli, flytur hugvekj- una. 18.10 Barbapabbi 18.20 Hvaft gerir hárgreiftslu- konan? 18.45 Galileo 19.10 Lærift aft syngja Fimmti þáttur. Söngtækni Þýftandi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 19.35 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.50 Þjóftlif. 22.00 Karlotta Lownskjöld og Anna Svard Fjórfti og næstsfftasti þáttur. Þýftandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpift) 23.00 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25. Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múminálfarnir. Annar þáttur endursýndur. Þýft- andi Hallveig Thorlacius. Sögumaftur Ragnheiftur Steindórsdóttir. 20.45. iþróttir. Umsjónarmaft- ur Sverrir Friftþjófsson. 21.15. Tvíburar. Siftari hluti kanadiskrar heimilda- myndar um tvibura. Þýft- andi Jón O. Edwald. 21.50. Nú er þaö of seint. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Larry Wyce. Leikstjóri John Frankau. Aftalhlut- verk Felicity Kendal og Anton Rodgers. Nicola er gift efnuftum kaupsýslu- manni. Hana skortir ekkert og heimili hennar er búift flestum hugsanlegum þæg- indum, en þvi fer fjarri aft hún sé hamingjusöm. Þýft- andi Dóra Hafsteinsdóttir 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.