Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 16.05.1981, Blaðsíða 28
DIOÐVIUINN Helgin 16. — 17. mai, 1981 nafn vikunnar Hjörleifur Guttormsson Hjörleifur Guttormsson hefur veriö i eldlinunni þessa dagana. Hann er þvi nafn vikunnar. Viö spuröum hann um viöbrögö stjórnarand- stööunnar viö virkjanafrum- varpi rikisstjórnarinnar. „Ég tel ekkert óeölílegt aö stjórnarandstaöan hafi uppi gagnrýni i þá átt aö hraöar megi fara i sakirnar, og það er skiljanlegt aö þeir sem hafa þaö markmiö aö virkja sem hraöast fyrir útlendinga vilji hafa allt undir i einu, eins og lagt er til af stjórnar- andstöðuliði Sjálfstæöis- flokksins. Þaö er jafnframt þeirra aöferö til aö þurfa ekki aö taka afstööu til rööunar framkvæmda, sem skiptar skoðanir eru um þar eins og i öörum flokkum. Þaö er hins vegar ánægju- efni, ef litiö er til mál- flutnings Alþýöuflokksins að hann virðisthafa misst trúna á hengingaról prósent- viömiöana, sem þingmenn hans festu sig i hér um áriö varöandi árlega takmörkun á fjárfestingu. Tillögur rikisstjórnarinnar fela hins vegar i sér stórátak i raforkuöflun með þvi aö leitaö er heimilda til aö gera meira en tvöfalda virkjaö vatnsafl i landinu á næstu 10 til 15 árum og þar af verði tvær stórvirkjanir utan Suöurlands. Þetta er stærra átak en dæmi eru til um áöur i raforkumálum þjóöarinn- ar. Sá sjálfsagði varnagli er sleginn að hagkvæmur markaöur verði fyrir orkuna i fyrirtækjum er lúti islensku forræöi. Aö athugun slikra iönaöarkosta er nú unniö út frá islenskum forsendum og þá einnig höfö i huga dreifing sliks iðnaðar, ekki siöur en virkjana”. — Andstæðingar þinir segja frumvarpiö óákveöiö. „Frumvarpinu fylgir skýr stefnurammi um fram- kværgdir og kveöiö er á um aö þjóðhagsleg hagkvæmni og öryggi i landskerfinu skuli ráöa um rööun fram- kvæmda. Engar tafir munu hljótast af þvi þótt menn ætli sér enn nokkurn tima til að skera úr um framkvæmda- röö viö Blöndu og Fljótsdals- virkjun”. Þú ert ásakaður fyrir aö vera maöur pappirsflóös og nefndarfargans. „Ég kannast viö það orð- spor. Pappir er mikilvægur miöill i nútima samfélagi og reynsla mln er aö vandaöur undirbúningur greiöi götu mála. Algengt er raunar aö þeir sem fá óumbeðiö skrif- legar upplýsingar kveinki sér undan aö þurfa aö taka viö þeim, en sömu menn óska gjarna eftir pappír ef slikar upplýsingar liggja ekki fyrir I upphafi. Ef vel á að fara þarf aö hafa marga meö i ráöum og nefndavinna skilar árangri ef forysta er skelegg i sliku starfi. En þaö er svo til marks um áhuga minn á pappir aö pappirsverksmiöja er framarlega á lista þeirra iönaöarkosta sem nú eru i at- hugun”. Bó Aöðtsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfsmenn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími blaösins iþessum slmum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot afgreiðslu 81663 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru bl»öamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 Skólaárinu er að Ijúka í flestum skólum/ nú er komið að því að afrakstur vetrarins verði opin- beraður með einkunnum og verkefnum vetrarins. Myndlista- og handíðaskóli íslands opnar vorsýningu sína á laugardag, þar sýna nemendur myndverk sín allt frá leirmunum, vefnaði og grafik, til verka hinnar umdeildu nýlista- deildar, sem nú fær að sanna getusína og tilveru- rétt. A fimmtudaginn iögðu blaöa- maður og ljósmyndari leið sina i skólann. Nokkuð var liðiö á dag og kennslu var lokið. Um allan skólann var verið að ganga frá, hengja upp myndir, þrifa, eða nemendur sátu saman og spjöll- uðu eftir annasaman dag. , Fyrst komum við þar að sem leirsmiöir voru að raða upp verk- um sinum, þar var mikið um að vera, leir var aö koma úr mótum, en annars staðar voru tilbúin verk, leirblóm sem eflaust eiga eftir að vekja athygli. Hinum megin viö ganginn voru nokkrir strákar að þvo gólf, sem átti aö fara að mála. í teiknikennara- deildinni rákumst viö á Eddu Öskarsdóttur kennara sem gerö- ist fylgdarmaöur okkar og leiddi okkur um ranghala þessa skóla- Höggmyndadeildin. Er ramminn tákn myndlistarinnar? Ljósm.: gei. A þetta aö vera svona? ílr textfl- deild. Ljósm.: gel. Þannig veröur Keflavik e.t.v. merkt innan tiöar. Ljósm.: gel. V orsýning Myndlista- og handíðaskólans húss, sem hlýtur að vera alveg hroðalega óþægilegt að vinna i. Kennaradeildin sker sig frá öörum deildum að þvi leyti aö þar eru nemendur að fást viö allar greinar myndlistar, meðan aðrir einbeita sér að einni grein. Þar af leiöir aö á sýningu þeirra eru m.a. leirmunir, vefnaður, teikn- ingar og grimur sem eiga að vera stilfærð sjálfsmynd. í Myndlista- og handiðaskól- anum er höggmyndadeild nýlega tekin til starfa og þar gat að lita ýmis konar verk, likama, tré- skiílptiíra og fl. Þar inni sátu nokkrir nemendur sem góðfús- lega stilltu sér upp til myndatöku, þar á meðal einn i einum guð- dómlegum plastramma, sem minnir á eitt einkenna mynd- listarinnar. Auglýsingadeildin sýnir alls konar tillögur nemenda að plötu- umslögum, auglýsingaspjöldum plakötum o.fl. Nemendur i þeirri deild sögðust halda að atvinna væri næg fyrir auglýsingateikn- ara og þegar i ljós kom að við væruíii frá Þjóðviljanum sagöi einn hátiölega: Skrifaöu bara að við séum verkfæri kapital- ismans! Hvaö sem um þaö má segja þá er þeirra deild ekki sist forvitnileg. Vefnaöardeildin og málara- deildin urðu næst á vegi okkar, þar sem getur að lita ýmsar stefnur og stila i listinni, þó virtist svo sem hið nýja raunsæiættiþar marga aödáendur. Þá var komið aö heimsókn i nýlistadeildina sem er i öðru húsi, eii á leiðinm þangáð vsr kcmið við i grafi'kdeildinni, þar sem menn voru i óöa önn að undirbúa vorsýninguna. 1 nýlistadeildinni var allt á fullu, upp á vegg voru hangandi úrklippur úr dagblöðunum um nýlistadeiluna sem rétt er nýaf- staðin. Nýiistamennirnir voru hreint ekki bangnir og sögðu að nú gæfist kostur á að sanna getu deildarinnar. Þaö væri bara að koma og sjá með eigin augum. —ká Baldursbrá úr leir. Nemcndur voru aö þrifa og ganga frá fyrir sýninguna. Ljósm.: gel.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.