Þjóðviljinn - 30.05.1981, Page 5

Þjóðviljinn - 30.05.1981, Page 5
Helgin 30.— 31. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 notaö 09 nýtt Sagði ég þér ekki aft éta svoldift tannkrcm fyrst, asninn þinn? • Hér eru nokkrir frægir elskendur úr kvikmyndum, Vilma Banky og Rudolph Valentino, Greta Garbo, Hans Albers. og fleiri. Myndirnar birtum við af einskærum og óeigingjörn- um áhuga á menningar- sögu. • Við vitum að lesendur hafa fullan hug á að kom- ast að því, hvað elskendun- um fór á milli. Það er ekki auðvelt að komast að því — þeir léku í þöglum mynd- um og menn þurftu þá oft- ast að ráða það af aðstæðum, hvað þeir sögðu. • í samræmi við þær aðstæður höfum við virkj- að menningarsögulega skarpskyggni okkar og getið f eyðurnar. Ef að lesendurnir hafa einhverj- ar betri tiigátur, þá er þeim velkomið að koma þeim á f ramfæri. Hí á þig, Rómeó. Þaft er ekki búift aft finna upp pilluna enn! Frægir elskendur fá loksins málið Er þaö ekki dásamlegt aft okkur báftum finnast makkarónur svona góftar? Finnst þér silki svona gott á bragftift? Viltu ekki heldur fara til tannlæknis, elsku vinur? Þií crt þó ekki farinn aft taka I nefift, Valentino? Nýja línan I rá GUSTAVSBERG GUSTAVSBERG & Kaupfélagið Fram Neskaupstað Hönnuö til ad mæta kröfuhördum hagstil byggingamóös níunda áratugsins. Enda kaupa fleiri hér á landi GUSTAVSBERG en öll önnur hreinlætistæki samanlagt. Á veröi sem allir ráöa vid. Leitiö upplýsinga. Biöjiö um myndlista.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.