Þjóðviljinn - 30.05.1981, Qupperneq 25

Þjóðviljinn - 30.05.1981, Qupperneq 25
Helgin 30. — 31. maí 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 útvarp sjónvarp Pm sínnf vgr kona s&rn éth' huhd Honum leíddíst svo Hahti ■föh heimöh. Pe$3V Ýl&nnvar þuihr? öS. <0aO0 3 (é.(\0v jen0i oc vi3f Körrhnn, / öh / bcrgina hftiii hann stelpu 'serp for hám, Hún haw mat og khann f&ngaP £i / Sigríður Birna Valsdóttir/ Þiljuvöllum 34, Neskaupstað, hefur sent okkur þessa skemmtilegu sögu af hundi. Sendið okkur meira af slíkukrakkar. Blunda þú nú brúðan mín Blunda þú nú brúðan min brátt leggst nóttin á, eni draumalandinu er ótalmargt að sjá. Þar dansa litil brúðubörn og bregða sér i leik, og fallegustu leikföngin þaufaraöllá kreik. Sofðu litlabrúðan min, sofðukorriró. Á morgun færðu fötin ný ogfina silfúrskó. barnahorn úttarp»sjonvarp „UT OG SUÐUR” Að vanda verður Friðrik Páll Jónsson fréttamaður með áheyrilegt efni i þætti sinum „Út og suður” kl. 10.25 á sunnu- dagsmorgun. Þá mun Rikharð- ur Asgeirsson segja frá siglingu semhann fóri,á skemmtifffða- skipinu Baltika haustið 1966. Þetta er fræg ferð, en i henni voru 400 tslendingar sem sigldu á þessu sovéska skemmtiferða- skipi um Miðjarðarhafið. Frá- sögn Rikharðs er löng, og merkileg, og verður hún þvi flutt i tveim þáttum. laugardag kl. 21.00 Á mánudagskvöldið 1. júni kl. 21.20 verður sýnt finnskt sjónvarpsleikrit eftir libanon- manninn Jean Bitar, sem jafn- framt er leikstjóri. Libanonmaðurinn Farid kem- ur óvænt til Finnlands til að hitta pennavin sinn, Lenu. Hann býr heima hjá henni, þótt for- eldrar hennar séu þvi mót- fallni'r, en bá fyrst tekur stein- inn Ur, þeg’ar Lena verður ást- fangin af Farid. Þýðandi er Hallveig Thorla- cius. mánudag kl. 21.20 Alan Price Kl. 21.00 á laugardagskvöld verður sýndur i sjónvarpi tón- listarþáttur með Alan Price. Meðal annars verður brugðið upp myndum frá tónleikum, sem hann hélt i Manchester. Þýðandi myndarinnar er Ellert Sigurbjörnsson. J.W. Coop Biómyndin i kvöld er bandarisk frá árinu 1971. Höfundur handrits og leikstjóri er Cliff Robertson, sem leikur jafnframt aðalhlutverkið ásamt Christina Ferrare og Geraldine Page. ‘J.W.Coop er látinn laus eftir að hafa afplánað tiu ára fangelsisdóm. Hann var at- vinnumaður i kúrekaiþróttum áður en hann hlaut dóm, og nU tekur hann upp þráðinn að nýju. En 10 ár er heillangur timi, og erfittreynist fyrir hann að sætta sig við að ná ekki toppnum i íþróttunum. Þyðandi er Jón O. Edwald. laugardag kl. 21.50 jO; TF Gestur í Finnlandi Alan Price. laugardagur 7.00 Vefturfrcgnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tönleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunortl. Kristin Sverris- dóttir talar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.20 l>etta erum viö aö gera Valgeröur Jónsdóttir aöstoöar nemendur i Gagn- fræöaskóla Keflavikur viÖ aö búa til dagskrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45. íþróttir Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 í umsátri Jón Sigurösson flytur þriöja og siöasta erindi sitt úr Israelsferö. 14.20 Tónlcikar 15.00 Hvaö svo? — Siöasti geirfuglinn? Helgi Péturs- son rekur slóö gamals fréttaefnis. 15.40 Túskildingsóperan 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar 17.00 Gönguleiöir i nágrenni Keykjavikur Eysteinn Jóns- son fyrrverandi ráöherra flytur erindi. (Aöur útv. I april 1962). 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Þáttur af Walter SchneffsSmásaga eftir Guy de Maupassant. Arni Blandon les. 20.00 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir amer- iska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Roger Williams leikur vinsæl lög á pianó meö hljómsveit. 20.45 Um byggöir Hvalfjaröar — annar þáttur 21.20 II1 j óm p Iötu r a bb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Reynir Jónasson leikur létt lög á harmóniku. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Séö og lifaöSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriöa Einars- sonar (30). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Semprinis leikur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suöur Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Hvammskirkju I Noröurárdal Prestur : Séra Brynjólfur Gisiason. Organ- leikari: Sverrir Guömunds- son. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Suöur-amerisk tónlist 14.00 ,,Til hvers er maöurinn aö skrifa svona bók?” Þátt- ur um „Bréf til Láru” eftir Þórberg Þóröarson i umsjá Þorsteins Marelssonar og Asu Helgu Ragnarsdóttur 15.00 Miödegistónleikar a. Fiölukonsert nr. 2 i d-moll (K219) eftir Henryk Wieniawski. Itzhak Perl- man leikur meö Fil- harmóniusveitinni i Lundúnum, Seiji Ozawa stj. b. Sinfónia nr. 5 i B-dúr eftir Franz Schubert. Nýja fíl- harmóniusveitin i Lundún- um leikur, Dietrich Fisch- er-Dieskau stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um byggöir Hvalfjaröar — annar þáttur 16.55 Grimsá Björn Blöndal rithöfundur flytur erindi. (Aöur útv. i þættinum „Arn- ar okkar” i okt. 1965.) 17.15 Siödegistónleikar Lög úr ýmsum áttum sungin og leikin. 18.00 Sextett Jiírgens Franke leikur sigild danslög. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Kaptajn Blöndal og inontör Frederiksen undir- búa för Frekjunnar” Pétur Pétursson ræöir viö Björg- vin Frederiksen, siöari þáttur. 20.00 „Raddir vorsins” Filharmóniusveitin i Lundúnum leikur valsa eftir Johann Strauss. Antal Dorati stj. 20.30 Sjóferö fyrir vestan — meö 1S -13 á skaki og I úti- legu Steingrlmur Sigurös- son segir frá. 21.05 Frá tónleikum Norræna hússins 5. nóvember s.l. 21.50 Sprek Helga Bachmann leikari les ljóÖ eftir Þröst J. Karlsson. 22.00 Agustln Anievas leikur á pianó valsa eftir Fréderic Chopin 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins. 22.35 Séö og lifaöSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriöa Einars- sonar (31). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn : Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn, Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Haraldur Blöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorö. Hólm- friöur Pétursdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White, Anna Snorradóttir byrjar aö lesa þýöingu sina (1L 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkýnn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. John Williams og Enska kammersveitin leika „Hugdettur um einn herra- mann”, fantasiu fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo, Charles Groves stj./ Adelaide-kórinn og Adela i d e - s i n f ó n i u - hljómsveitin flytja atriöi úr „Kátu ekkjunni”, óperettu eftir Franz Lehar, John Lanchbery stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Miödegissagan: „Litla Skotta”.Jón Óskar les þýö- ingu sina á sögu eftir George Sand (9). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley. Guöni Kolbeinsson les þýöingu Ingólfs Arnasonar (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. GuÖni Agústsson bóndi á Brúnastööum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildúr Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Utvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alfvén.Jakob S. Jónsson les þýöingu sina (3). 22.00 Pablo Casals leikur á selló.lög eftir Bach, Rubin- stein, Schubert o.fl. Nicolaí Mednikov leikur meö á planó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsns. Orö kvöldsins. 22.35 Þjóöþrifamát.Þáttur um hreinlæti og hollustuhætti á Islandi I umsjá Kristjáns GuÖlaugssonar. Meöal ann- ars er rætt viö Þórhall Hall- dórsson og Asmund Hilmarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Einu sinni var Sjötti þáttur. Þýöandi ölöf Pétursdóttir. Sögumaöur Þórhallur Sigurösson. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Alan Price Tónlistar- þáttur meÖ Alan Price. Meöal annars er brugöiö upp myndum frá tónleikum, sem hann hélt i Manchester. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.50 J.W. Coop Bandarlsk biómynd frá árinu 1971. Höfundur handrits og leik- stjóri er Cliff Robertson, sem leikur jafnframt aðal- hlutverk ásamt Christina Ferrare og Geraldina Page. J.W. Coop er látinn laus eft- ir aö hafa afplánaö tiu ára fangelsisdóm. Hann var at- vinnumaöur i kúrekaiþrótt- um, áöur en hann hlaut dóm, og nú tekur hann upp þráöinn aö nýju. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Halldór Gröndal, sóknarprestur i Grensás- prestakalli, flytur hugvekj- una. 18.10 Barbapabbi 18.20 Ain Finnsk mynd um náttúrulif viö litla á. Þýö- andi Guöni Kolbeinsson. 18.40 Vatnagaman I vetur voru I Sjónvarpinu þættir meö skoska sundkappanum David Wilkie, sem kynnti sér ýmsar greinar vetrar- Iþrótta. Næstu sunnudaga veröa sýndir fimm þættir, þar sem Wilkie kynnist ýmsum vatnaiþróttum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Rigolettoöpera i þremur þáttum eftir Verdi. 22.55 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á tákr.máli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múmiálfarnir Fjóröi þáttur endursýndur. Þýö- andi H&llveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.45 íþróttir UmsjónarmaÖ- ur Sverrir Friöþjófsson. 21.20 Gestur I Finnlandi Sjón- varpsleikrit eftir Libanon- manninn Jean Bitar, sem jafnframt er leikstjóri. MeÖ helstu hlutverk fara nemendur i Leiklistarskóla Finnlands. LibanonmaÖur- inn Farid kemur óvænt til Finnlands til aö hitta penna- vin sinn, Lenu. Hann býr heima hjá henni, þótt for- eldrar hennar séu þvi mót- fallnir, en þá tekur fyrst steininn úr, þegar Lena veröur hrifin af Farid. Leik- ritiÖ er flutt á sænsku. ÞýÖ- andi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö). 22.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.